Þjóðviljinn - 05.07.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.07.1969, Síða 1
LAGT UPP í SÍÐUSTU FERÐINA Laugardagur 5. júlí 1969 — 34. árgangur — 145. tölublað. Upp úr hádeginu í gær lögðu þrír íslenzkír togarar í sína síðustu ferð yfir hafið, togarar Síldar- og fiskimjölsverksmiðj- unnar hf., Askur, Gcir og Hvalfell- Myndin var tekin er hafnsögu- bátur og Magni drógu einn togaranna út á ytri höfnina, en bar tók varðskipið Óðinn við og dró hersinguna alla álciðis ' til llollands, þar sem dallara- ir verða seldir í brotajám. — I Ljósm. Þjóðv. A.K. Borgin og borgarstofnanir skulda nær tvo miljarða kr.í t 120 þúsund kr. manna fjölskyld □ .Skuldasöfnun borgar- innar á síðasta ári var geig- vænleg og skulda borgin og borgarstofnanir nú tæpa tvo miljarða króna. Þetta kom fram í ræðu Guðmundar Vig- fússonar borgarráðsmanns Alþýðubandalagsins við um- ræður í borgarstj<ý-n um borgarreikningana á fimmtu- daginn. — Sérstaklega vakf i Gúðmundur athygli á bágri afkomu hafnarinnar en tekj- ur hennar hafa minnkað og bæði höfnin og hitaveitan iiafa orðið miög harkalega fyrir barðinu á ítrekuðum gengisfellingum viðreisnar- stjórnarinnar. . •• Okumaður hvarfaf slysstað Sex manns slösuðust í hörðum árekstri sem varð um kl- hálfsex í gaermorgun á Vesturlandsvegi í Lágafellsklifi. Hvarf ökumaður annars bílsins af vettvangi eftir slysið og fannst ekki fyrr en all- löngu síðar. Slysið varð irreð þeim áhætti að bílamir mættust um það bil á » mið.ju'm vegi og ætlaði þá amnar ókumaðurinn að afetýra slyki meO því að sveigja til vinstri útaf ‘veginum, þar sem hótt var niður hinu megin, en hinn beygði til hægri og skullu bílarnir saman t>g stórskemmdust báðir. Fimm manns voru í öðrum bílnum og slösuðust allir, hlútu hrafi og höfuðhögg og einn farþeganna ristarbrotnaði. Ökumaður hins bílsins, sem var einn á ferð, braut á sér hnéskel og mun hafa (fieng- ið þungt höfuðhögg. Fór hann í nærliggjandi hús og tilkynnti um slysið, en hvarf síðan af slysistað og fannst ekki aftur fyrr en kl. (íu. Þar sem grunur lék á ölvun var tekin folóðprufa er maðurinn 'fannst, en. vera má einnig, sagði lögreglan í Mosfellssveit. að hann hafi orðið svo vankaður við högg- ið, að hann hafi ekki áttað sig á hvað hann gerði með því að hverfa á brott. á hverja fimm u í borginni í ræðu Guðmundar komu fram fjölmöirg 'mjög athyglisverð at- riði í sambandi við reikninga borgarinnar á síðasita á.ri. Verð- ur reynf að gera þeim málum nokkur skil hér í blaðinu næstu daga, en . að sinni aðeins bent á hin,a geigvænlegu skuldasöfn- un Reykj avíkurborgar og fyriir- tækjia hennar. Við árslok 1967 skuldaði Reykjavíkurborg 411,6 milj. kr., en í árslok 1968 skuldaði borgin 522,6 milj. kr. Skulda- aukning 111 milj. kr. Á þessu ári jukust arðbærar eignir borgarinnar þó aðeins um tæpar sex miljónir króna. Síðan gerði Guðmundur að um- talsefni skuldir hinna ýmsu borg- arstofnana: Hitaveitan skuldar 474 miljónir króna, en það er gengisfellingin, sem.'hefur hækk- að skuldir hitaveitunmar svo mjög. Höfnin skuldar um 150 miljónir króna, mest vegna sundaihafnar, sem stendur ónot- uð vegna samdráttar í útgerð frá ReykjiavLk. BÚR skuldiar 287 milj. kr. og fleira mætti telja til en samtals nema skuldir borg- arfyrirtækja 1 miljarði óg 410 miljónum og því samanlagðar skuldir borgar og borgarstofn- ana samkvæmt reikmingum 1 miljarður 933 miljónir eða nærri tveir miljarðar króna. Þetta eru um 24 þúsund krónur á hvern Reykvíkímg, 120 þúsund á hverja fimm manna fjölskyldu! Hvert skemmtiferðaskipið af öðru hingað Neyðist Gylfi til að segja af sér? SPURNINGAR \ Menntam álaráðherrann hefur nú flúið 1-and. Er ástæðan sú, að hann þoli ekki lengur við vegna eindreginna mótmæla gegn lokun Iæknadeildarinnar? Hefur ráðherrann. skilið eftir afsagniarhréf á skrifborðmu í sljórmarráðinu? Eða hlýtur ekki sú spurmmg að vakna, þegar ráðherra gengur jafnherfilega á. bak orða sirma og meðfylgjandi tilvitnun sýnir? Hvernig geta félagiar í Alþýðuflokknum þolað formanni flokks. ins slíka ósvifnd? Hvemig getur slíkt gerzt í landi, sem kennir ;sig við þing- ræðisistjórn, þegar aðeins inn sjötti hlutd alþingismanna stendur að baiki ákvörðun menntamálaráðherra — í mesta lagi? 17. DES. SAGÐI GYLFI Á ÞINGI „Hér á larndi er ekki takmiarkaður aðgangur aðgangur að rtein- um skóla og verður ekki meðan ég sit í embætti. Það hafa kom- >ð tifflöiguir um það adltaf öðru hverju. Það era líka tillögur uppi tim það núna í háskólanium um eina deildima þar, læknadeildina, að takmarba aðgang að henmi. Það vora uppi um það tillögur á s.l. bausti og þær eru boðaðar enn. Þær verða ekki samþyktetar. meðan ég er í embætti. Þau mál verður að leysa öðra vísii en með því að loka aðgangi að einstökum deildum í háskólanum eða einsitökum skóilum.“ KONNUN STUDENTA Taikmörkun Gylfa Þ. Gíslasonar og prófessora læknadeíldiar- inniar á aðgangd að Háskóla íslands miðast við það að máladefld- airetúdenter verða að bafa meðaleinkunntoa 8,00 til þess að ná irm í deildina, en stærðíræðideildarstúdentar verða að hafa 7,25 í eiokunn. Hvermi.g hafa þeiir sitúdentar staðið sig í læknadeíid á undianfomum árum, sem hafa haft lægri einkunn en hdndrunar- aðgerðiir Gylfia Þ. GísJasomar gena ráð fyrir? LækmaiStúdentar bafa sjálfir gert. könraun á þessu og hefur blað- imu borizt niðurstaða hennar. Þar kemuir fram að einkunnir 250 læknastúdemta frá síðustu árum voru kanmaðár. Af þeim rrrála- deild'arstúdentum, sem fengu undir 8,00 á stúdentsprófi náðu 27,6% í 1. árs forprc^um í lækniadeild, en af stærðfræðideildairstúd- entum und'ir 7,25 máðu 26,2%. Samkvæmt þessairi ndðurstöðu er sízit lakari útkoma meðal þessaira stúdenita en almennt gerist í hærri einkunn.afiokkum. Skemmtiíerðaskipin leggja nú hverft af öðrn leið sína til Is- lands | gær síðdegis kom norska skipið Bergcnsfjord hingað og um svipað leyti hélt Kungsholm hið sænska út fló- ann eftir rúmlega sólarhrings- viðstöðu á ytri höfninni. Á myndinni sjást þrír röskir slrákar hjálpa skipsmönnum á Kungsholm við að ganga frá landfestum við eina af ver- búðarbryggjunum, þar sem hraðbátar skemmtiferðaskip- anna stóru leggjast jafnan að. 30 þúsund ieikhúsgestir Nákvæmar tölur , um fjölda á- horfenda á leiksýningum félaga innan Bandalags islenzkra leik- félasra á liðnu leikári liggja ekki fyrir en Sveinbjörn Jónsson framkvæmdastjóri bandalagsins áætlar leikhúsgesti ekki undir 30 þúsundum. Samtals voru sýnd 45 stærri vorkefui af 38 leikfélögum o’g ungmeniniafélögum yíðsvegar um land, þar af sýndu 7 félaiganna tvö verkefni. Fimmtán leifcritanna voru ís- lenzk, en flest liinma engilsiax- nesk. Sýningar urðu alls um 300. 13 leikstjóirair frá Reykj.avík og Afcuneyri störfuðu hjá hinum ýmsu félögum inman batndalags- Fraimhakl á 9. siðu Loksi ns VIÐLEITNITIL ÞESS AÐ LÉTTA AF LÁGLAUNAFÓLKI SKULDABYRÐI □ Loks hefur félagsmálaráðherra orðið við í- trekuðum tilmælum um að létta nokkuð þær skuldabyrðar, sem hvíla á því láglaunafólki, sem festi kaup á íbúðum framkvæmdanefndar bygg- ingaráætlunar. í gær barst blaðinu fréttatilkynn- ing frá félagsmálaráðuneytinu þar sem skýrt er frá setningu bráðabirgðalag'a í þessu skyni. Eims og kunnugt er hafa íbúð- areigendur í Breiðholti átt í við þau lánakjör, sem fylgja í- búðum þeirra, ekki sizt vegna at'i, 1 ouuuiu J-IVZi i i cl, VI\rwi ól L. L VvgiU miklum örðugleifcum við að ráða þess aimenna atvinnusamdráttair seim hefur átt sér stað. Hafa íbúðareiigendur hvað eftir annað leitað til ráðherra um úrliausn í þessu efni og svo svifaseinn var ráðherrann a<5 fyrst nú eru gerðar viðeigamdi ráðsitafanir með rétt eimum br áð abirgðalög- unum. f fréttatilikynningu félagsan ála- ráðuneytisinig segiir svo: „Hinn 26. júní s.l. voru gefin út bráðabi'rgðalög um breyting á lögum nr. 19 10. rnaí 1965, um HúsnæðismálSstofnun ríkisins. Bráðabirgðalögin eru svohljóð- aodi: Forseti ísiands gjörii kunnugi: F élagsmálaráðherrs hefur tjáð mér, að fjárhagserfið- leifcar þess láglaunafólks innar verkalýðsfélaganna, sem keypl hefur rbúðir þær, sem fram. kvæmdaneínd byggingaráætlun- ar í Reykjavík hefur látið byggjs á vegum ríkisins. . séu almennl svo miklir, að yfirvofamdi sé innan skamms niauðun'garsala i íbúðunum, ef lánakjörum verði ekki breytt til hagsbóta fjTÍi það. Framhald á 9. siíðc

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.