Þjóðviljinn - 05.07.1969, Page 2

Þjóðviljinn - 05.07.1969, Page 2
2 SlÐA — ÞJÓÐYILJINN — Laugardagur 5. júlí 1969. íslandsmótið 1. deild Skipulagsleysið í algleymingi Svo algert skipulagsleysi rikir í framkvæmd 1. deildarkeppn- innar í knattspyrnu að þessu sinni að þó oft bafi það þótt ærið, þá keyrir um þverbak nú. Fyrir utan þann höfuðgalla að hafa ekki fasta leikdaga eins og skilyrðislaust á að vera, þá er mótið slitið í sundur hvað eftir annað ýmist vegna lands- leákja eða þá heimsókna er- lendra liða. Eftir að mnfið hafðd farið af stað í lok maí var lei-kið til 12. júní, en þá kom hlé til 29. júní — eða í 17 daga. Þá er aftur farið af stað og nokkrir leikir eiga að fara fram til 13. júlí, þá kem- ur aftur hlé til 10. ágúst, en þá eru settir á 11 leikir á þeim dögum sem eftir lifa ágúst- mánaðar. Síðan er áaetlað að ljúka mótinu í september með skaplegum leikjatfjölda í þeim mániuði. Ofaná þetta bætast svo Ieikir sem verður aðfresta, en þeir eru þegar orðnir tveir, og eru Vestmammaeyingar að'ili að þeim báðum, og að öllu ó- breyttu verða (þeir fleiri. Mér er kummugt um, að megn óánægja ríkir hjá félögunum yfir þessu skipulagsleysi, semer öllum til mikils skaða, og ef mótanefnd léti sér skiljast að sumiri á keppninni og máðað verði þá við að landsleikir og aðrar heitmsóknir fari fram á þessum tíma. Þannig fara him- ar Norðurlandaþjóðimar að, fastir leikdagar er það sem verður að koma þá myndi þetta vera mun auðveldara úrlausnar. Það er öHum Ijóst, að lands- leikir og heiimsóknir einstakra erlendra liða komast ekki að nema gert sé hlé á 1. deildar keppndnni. En þegar liðin í 1. tali nú ekki um næsta ár þeg- deild eru orðin 7 svo madur ar þáu verða 8, þá vterður að gera edns mánaðar hlé á mdðju AKRANESVÖLLUR r IA — Frnm kl. 16,00. KEFL A VÍKTTRV ÖLLTTR: ÍBK - ÍBA kl. 16,00. Mótanefnil eins og við vitum og stendur þetta hlé tiil að mynda yfir í<> Svíþjód og Danmörku nú, og leika þessar þjóðir nú hvern landsleikimn á fætur öðrum. Það skal fúslega viðurkiemnt að mótanefnd þarf að leggja * mikla vinnu í að korna þessu skipuilagi á. Því er borið við að vellimir séu mjög ásetnir og þá aðallega Laugardalsvöfllur- inn, og er það rétt því þar fer alltaf eátthvað fram atf frjáls- ^ íþróttamótuim, sem geta seit strik í reiknimiginn fyrir móta- netfnd. Þass vegna verður hún að vinna að því í saimráði við viallarsitjóra, að þeir aðilar sem not ætla að hafa atf vellinum á því keppn istímajbili sem ver- ið er að skipuleggja, verðibún- ir að tilkynma mót sín fyrir vissan tíirma. Einnig er nauð- synlegt, að erflendar heimsókn- ir og landsleitoir verðd ákveðn- ir á þeim eina eða eina og háltfa mámuði sem hlé verður gert á 1. deildarkeppninni. Þeg- ar þetta er fengið ásamt föst- um leikdögum, þá er hægt mieð góðu móti að raða þannig náður léikjum 1. deildarkeppninnar að ekkert hlé verðd á nema þetta eina og að því getmgju þá allir sem vísu. Það er alveg saima hivað hver seigir, þetta er það skipuiag sem verður að koma, enda hafa fflestar þjóðir sem leika stfnar dedlldartoeppnir yfir sumarið þetta form á. Með því að slíta mótið svona í sundur edns og gert er nú, er verið að eyði- leiggja mótið hvað viðvíkur á- huga manma og aðsókn að leikj- imum. Vonamdi er þetta stfð- asta íslandsmótið sem svona verður farið með oig að næsita sumar verði búið að kippa þessu f lag. Hinni ötulu stjóm KSÍ ætti ekki að verða skotaskuíld úr að gena það, annað eins hetf- ur hún gert á þessu ári. — S.dór. Skarphéðinn vann styttuna Orslitakcppni á Skákþingi Ungmennafélags Islands var háð 1 Ólafsvík á laugardag og sunnu- dag s.l. Þctta er sveitakeppni i skák og hafa allir sambandsað- iiar UMFÍ þátttökurétt. Orslit urðu að þassu sinni þau, að svedt Héraðssambands- ins Skarphéðins bar sigiur ur býtum, hlaut 5V2 vinning, og að verðlaunum Skinfaxastyttuna, sem nú var keppt um í fyrsta sinm. Sveitina skipuðu: Magn- ús Sólmundsson, Jón Einarsson, Þorvaldur Ágústsson og Vil- hjálmur Pálsson. í öðru sæti var sveit Ung- mennasaimlbands Stoagatfjarðar rmeð 4Vs vinming og þriðja var sveit Ungmennasamb. Skaga- fjarðar með 4Vs v. og þriðja var sveit Héraðssamibands Snæ- fells- og Hnappadailssýslu með 2 vinninga. Skákstjóri vair Jón- ast Gesitssom, en verölaun af- henti sambandsstjóri UMFl, Hafsteinn Þorvaldsson. MUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA Jörð tíl sölu Kauptilboð óskast í jörðina Vellir í Svarfaðardal, ásamt þeim húsum, sem á jörðinni eru. Upplýsingar um jörðina veitir sr. Stefán Snævarr, Dalvík. Tilboðseyðublöð eru afhent á skrifstofu vorri, og verða kaiuptilboð, sem berast, opnuð þar föstudag- inn 18. júlí n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 VILJUM KAUPA 20—40 hestafla loftkældar Deutz- eða Listervélar. upplýsingar í sáma 1-74-00 frá kl. 9—17 daglega. Auglýsingasiminn er 17500 ÞJÓÐVIUINN Úrsiitin nálgast stofnanakeppni W I Nú er þriðju umtferð kmatt- spyrnukeppni stofmana í Rvík lokið og fóru leikiar þannig: Vegagerðin — Sláturtfélagið 9:1 Edda — Olíuverzl Islands 4:2 SlökkivdOiðið — Flugtfélagið 2:3 Héðinm — Landsbanki nn 2:3 Víðir — Lotftleiðir 4:5 (etftir vitaspymukieppni). SÍS — Lögreglan 3:5 Skrúðgarðiar — Skagfjörð 5:2 Hótel Saga—Br. Ormsson 0:1 Að þessum þremur umíerð- um loknum em aðeins 3 lið tap- laus, þ.e. Sláturíélagið, Edda og Flugfélagið. Hin 8 liðin setn enn eru í keppnimmi hafa því öll tapað leik. I 4. umferð leika svo saman: Slléturfélagið — Bdda. Mánud. 7. júltf kl. 18:15. FLugfélaigið — Vegagerðin. Mið- vikud. 9. joílí kl. 20,45. Olíuverzl. Isl. — Slöktoviliðið 2. júlí kL 19,00. Landsbankinn — Lotftleiðir. — Mánud. 7. júlí kl. 17,00. Lögregflan — Skrúðgarðar. Mið- vitoud. 9. júlí kl. 17,30. Bræðumir Ormsson sitja hjá. Allir leikirmir fara fram á Háskólavellinum. Staðan í l 2. og 3. JeilJ íslandsmétsins Eftir leikina um síðustu helgi, Valur — ÍBA 2:2 og ÍBK o*r Fram 1:0 er staðam, 1 1. deilld þessi: Völsungar HSH ÍA ÍBK Valur IBV KR IBA Fram 4 3 7 0 10.4 5 3 11 4 12 1 3 111 3 10 2 3 0 2 1 4 0 13 9:5 5:5 7.-6 6:8 4:5 2:10 1 Eins og atf þessu sést hafa Akumesingar og Ketflvíkingar náð notlckuð góðu forsikoti og eru jötfn með 7 stig, en Akur- nesingar hafa ieikið einum leik færra. Næsti leikur í deildinni fer fram n.k. laugardag og þá mæta Framarar Akumesdngum uppá Akrancsi og sigri Skaga- menm í þeim leik halfa ,þeir aft- ur 2ja stiga forskot oig mér segir svo hugur, að taikist þeim það, þá verði erfitt að stöðva þá, þó trúlega eigi þeir eftir að tapa leik í keppninni. Hims vegar gerist málið grafalvar- legt hjá Fram vinni þeir ekki leikinn. Þó fullsnemimt sé að spá þeim neðsta sætinu strax, þá verður Mðið mikið að taka sig á til að hafna ekki þar. 2. deild: Keppnin í báðum riðlumum er nú því sem næst háltfnuð og í A-riðli er staðan þessi: Víkingur 3 1 2 0 6:2 4 Haukar 3 111 7:7 3 Þróttur 4 112 8:12 3 Selfoss 2 0 2 0 3:3 2 Stigataflan sýnir okikur að 1 þessum riðli getur allt garzt. Víkángar sem fóru mjög vel af stað hafa misst nokkra menm úr liði sínu til vinn.u utanbæj- ar og hlýtur það að veikja lið- ið nokitouð þó vitað sé að Vík- ingur hefur úr 'Stórum hópi a.ðf’ velja. Haukarnir sýndu það í fyrra að þeir eiru til alls vísir og Selfoss liðið hefur leikið svo fáa leiki enn að það er hálf- glert spumingarmerki. enmiþá. Þróttarar virðast halfia mdsst aif lestinni að þessu sinni þó enn- þá sé tölfræðilegur möguíleiki á siigri þeirra. B-riðill, Öll liðin í B-riðlinum hafa nú leikið 3 leiki eða helming leikja sinna og virðist auðsætt að hið bráðefindlega Breiðabliks- lið sigri í riðlinum og öðlist þar með réttindi til úrslita í 2. deild deildakeppninnar. Annars er staðan, í B-riðli þessi: Breiðablik 3 3 0 0 12:5 6 FH 3 111 lí;7 3 1. deildarkeppnin held ur áfram í dag Tveir Ieikir fara fram í 1, deildarkeppni lslandsmótsins í dag. A Akranesi Ieika heima- menn við Fram og Akureyring- ar fara suður til Keflavikur og mæta heimamönnum þar. Hef j- ast báðir leikirnir kl. 16. Það eru sem sé tvö neðstu liðin í deildinni sem mæta toppliðun- um og væri því rökrétt að á- lykta að þar yrði um ójafna leiki að ræða. Staðreyndin er hinsvegar allt önnur. Öll 1. deiIdar-ISðim emu sivo jöfn að styrkleika að eng- in leið er að spá um úrslit, ekki einu sinni likur fyrirþeim. Báðir þessir leikir eru mjög á- ríðamdi fyrir liöin 4 og enj þetta sennilega þýðimRammiestu leikimir í keppninni til þessa. Vinni IBK og ÍA leikina hafa þau tetoið yfirburða forustu í keppninni með 9 stig em næstu lið með 4 stig, Tapi þessi lið hins vegar þá jatfnast staðam tál muna. Fyrir Fram er Jeikurinn ^ Akranesi afar þýðingarmikill, Fram er sem stendur í neðsita sseti í 1. deild með aðeins 1 stig í 4 leikjum og geta því allir séð hversu alvariega mál- ið horfir fyrir þeim. A'kureyr- ingar eru í næst neðsta sæli með 2 stig, en þeir hafa ein- ungis leikið 3 ledki svo ekiki horfir eins illa fyrir þeim o>g FramuTOm. Allaivega má fuillyrða aðþess- ir léikdr verði jatfnir og skeammtilegir edns og fflestir 1. deildar leikámir hafa verið til þessa. — S.dór. 3 111 7:5 3 3 0 5 3 3:17 0 3. deild: 1 3. dedld er mun óljés- ara en í hinuB*. deildumum tvedm. Alls eru : riðlar í 3. deild og er keppni ekki hafin nema í A og B riðlum að ein- hverju marki. í C-riðii, seim er VestfjsrOa-riöill hefur einn leikur farið fram, þá sigraði Isafjörður Stefni frá Súganda- firði 7:0, og í D-riðli hefur einn- ig ekun ledkur farið fram, þá ságraði Siglufjörður Blönduós 3:0. 1 E-riðli, sem er Austfjarða- riðiíil hetfst keppni 9. júlí. Eins og áður segir erkoppnin nofckuð vel á veg komdn í A og B riðli og í þeim er staðan þessi: A-riðiIl: Víðir 4 4 0 0 20:5 8 Njarðvík 4 2 0 2 4:8 4 Reynir 4 2 0 2 10:4 4 Grindavík 4 0 0 4 3:14 0 Telja má víst að Víðir sigri í þessum riðli og keppi í fimm- liða úrslitum um þau tvö sæti sem losma í 2. deild. B-riðilI: UMSB Ármann Hveragerði Hrönn 4 3 1 0 9:5 7 3 2 10 12:2 5 3 1 0 2 9:14 2 4 0 0 4 2:11 0 Þama ætlar baráttan um sig- urinn að standa mdlli Borg- nesinga og Ármanns og enigin leið er að spá um hvernig það einivígi fer þar sem þessi Jið eru mijög áþekk að sityrkleika, enda gerðu þau jafnteffli í fyrri leik sínum 1:1 og jöfnuðu Árimenin- ingamir þá úr vítaspymu. — S.dór. Drengjamótið um aðra helgi Drengjaimeistaramót Islands í frjálstfþróttum fer fram í Rvík daigana 11. og 12. júlí nk. Lið- gengir til keppni eru þeir drengir, sem verða 17 eða 18 ára á þessu ári, svo og yngri drengir (sveinar) með sérstöku leyfi hlutaðeáigamdi sérráðs eða hérajðssambands. Keppt verður í efltirtöldum greinum: 100 m„ 200m , 400m.. 800 m., 1500 m. hl„ 110 og 20Ó metra gnndahlaup cg 4x100 m. boðhlaup, kúluvarp, spjótkast, kringlukast, sleggjukast, lang- stökk, hástokk, þrístökk og stangarstökik.. Þátttókutilkynndngar skulu hafa borizt Frjálsílþróttasám- bandi íslands, pósthólf 1099, fyrir 7. júlí. Einnig mó tilkynna þótttöku í stea 30955 miánud., miðvikud. og föstudaga kl. 4-5. (Frá FRÍ). Tveir leikir í 1. deild í dag verða leiknir tveir 1-eih ir í 1. deild íslandsmótsin: Akumesingar og Fram leika Alcranesj og Keflvíkingar o Akureyringar í Keflavik. Báði leikimir hefjast kl. 4. í 2. deild leika FH og Vök ungar, og fer' leikurinn fram Húsavík og Breiðablik og HSl leika á Grafamesvelli. Á mánudag leikur úrvalsli KSÍ gegn danska liðinu AB laugardalsvelli, og hefst leiktn inn kl. 20,30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.