Þjóðviljinn - 05.07.1969, Qupperneq 3
Laugardagar 5. júli 1069 — MÓÐVHiJTNN — SlÐA J
Stéttabaráttan hardnar á Ítalíu
Harðir götubardagar í Torino,
hvert verkfaHii rekur annai
RÓM 4/7 — Hvert verkfallið rekur nú annað á Ítalíu. í
dag lögðu þannig starfsmenn við neðanjarðarbrautina í
Milano niður vinnu og samtímis fóru starfsmenn ítalska
ríkisútvarpsins í verkfail. I gær höfðu verkamenn 1 Torino
farið í sólarhrings verkfall og leiddi það af sér mestu
óeirðir sem orðið hafa á Italíu í mörg ár.
„Miðbik Torino var í nótt um-
lukið helvítislogum og ólyfjan
táragassins", segir í NTB-frétt frá
Reuter- Blóðugri róstur og götu-
bardagar uröu þar í gær en dæmi
eru til um í langan tíma, segir
fréttastofan ennfremur. Undir
íslenaku sveitinni á Evrópu-
meistairamótinu í bridge gengw
enn iUa. í 18. umferð tapaði hún
íyriir Norðmönnum 8:0 og er hún
bá 17. í röðinni af .21. En það
voru fleiri sem gekk verr í þess-
arj umferð en búizt hafði verið
við. ítalir sem hafa þegar tryggt
sér svo mikið forskot að telja
má víst að þeir muni enn einu
sinni verða Evrópumeistarair
urðu að lúta í lægra haldi fyrir
Frökkum. Austurríkismenn sem
eftir 18 umferöir voru i öðru sæti
töpuðu einnig — 7:1 fyrir Bret-
um — og Svíar sem voru í þriðja
sæti með jafnmörg stig og Aust-
urríkismenn töpuðu fyrir Spán-
verjum 8:0.
Keppnin um efsta sætið er
öllu barðari í kvennaflokknum.
því að aðeins 1 stig skilur á
mtlli Frakka og Breta þar.
Úrslit 1 18. umferð: frland-
Tyrkland 8-0 (100-45), Ungverja-
land-Portúgal 7-1 (94-70), Pól-
land-fsrael 2-6 (41-58), Noregur-
íslánd 8-0 (77-31), Finnland-
Belgía 8-0 (79-40). Sviss-Vestur-
Þýzkaland 0-8 (45-89), Frakk-
dögun mátti heita svt> að kyrrð
væri komin á. 65 menn. höfðu þá
orðið fyrir teljandi áverkum,
fimmtiu þeirra lögreglumenn.
Lögreglan sag'ðist hafa handtek-
ið 167 menn, nær alla innan tví-
tuigs aldurs.
land-ítalia 7-1 (73-50), Austur-
ríki-Bretland 1-7 (40-65), Dan-
mörk-Grikkland 8-0 (86-32),
Spánn-Svíþjóð. 8-0 (96-52).
Staðan eftir 18 umferðir: 1.
ftalía 116 (1505-926). 2. Ausitur-
ríki 95 (1267-923). 3. Sviþjóð 95
(1369-1128), 4. Noregur 93 (1309-
Framihald á 9. síðu
Sú leið sem Kúbumenn hafa fárið
í efnahagsmálurn hefur gefizt svo
frábærleg'a vel, að öll ástæða er
til að ætla að með henni hafi
þeir fundið lausn á efnahagsvand-
kvæðum allra hlrma vanþróuðu
landa í Suður-Ameríku.
Þetta sagði Samuel Stébbins
Bowles, prófessor í hagvísindum
En.n í morguin M táragasmóða
yfir borginni miðri, blönduð reyk
úr bílum sem kveikt hafði verið í.
Óspektirnar í Torino komu í
kjölfar aUsherjarverkfalls allra
verkamanna í borginni og stóðu
öll þrjú verklýðssambönd ítalíu
að því- Verkfaliið sem beint var
g'egn verðbólgu, húsnæðisskorti og
húsaleiguokri fyrst og fremjst bitn-
aði mest á Fiat-verksmiðjunum
sem hafa mest umsvif í Torino.
Talið er að hálf miljón verka-
manna og annarra .launþeg'a hafi
lagt niður vinnu-
Verkfallið þykir tíðindym seeta,
vegna þess að forstjórum Fiat-
verksmiðjanna hefur — með ýms-
'unn ráðum — tekizt furðuvel að
komast hiá vinnudeilum. Frétta-
í'itarar segja að það hafi verið
sérstaklega athyglisvert við iþetta
verkJfialil, að þeir sem beittu sér
einna mesit fyrir því voru „ný-
liðar“ frá landbúnaðar- og ör-
birgðarhéruðum Suður-Italíu,
einmitt þeir menn sem verk-
smiðjueigendur í hinuim iðnvæddiu
héruðum Norður-ltalíu hafa jafn-
an treys/t á að bregðast myndu
„heimamönraum‘‘ félögum sínum
þegair á reyndi.
við. ítalar sem hafa þegar tryggt
mann AP þegar Bowles var ný-
kominn heim eftir tveggja mán-
aða dvöl á Kúfou- Hann taldi það
einkum hafa ráðið úi"slitum að
Kúbumenn hefðu’ séð að sér í
tíma, ekki lagt ofurkapp á iðn-
væði'nguna, heldur einfoeitt sér í
staðinn að því að bæta vaxtar-
Framihald á 9. síðu
Italar eru vissir um sigur —
íslendingunum gengur misvel
Bandarískur hagfræðiprófessor:
Kúba er fyrirmyndin fyrir
löndin í rómönsku Ameriku
CAMBRIDGE, Massaéhusetts
Rínarfijót eitri mengað
Mengim lofts og Iagar á tækniöld, spilling: mannsins á umhverfi sínu, veldur mönnum sívaxandi
áli.vgfijum — enda full ástæða til. Hugkvæmni maunsins við að búa til ný efnasambönd virðast
engán takmörk sett og: auðvitað er það þakkarverð iðja, svo mjög: sem hún hefur gert mönnum —
þe>m sem árangursins njóta — daglegt líf þægilcga. En böggull fylglr skammrifi — það er ein-
mitt lvinn kemíski iðnaður sem framleiðir mest úrgangsefnin, þau sem geta eitrað andrúmsloftið
og lindir og fljót seni maðurinn — og reyndar llestar lífverur — getur næsl lífsloftinu sízt ver-
ií) án. Menn voru minntir á þetta fyrir nokkrum dögum þegar dauðir fiskar flutu upp í Rín-
arfljóti — eins og sjá má á myndinni. Eitur hafði borizt í fljótið frá kemisku iðjuveri og grand-
?ð þeim fiski sem þar lifir. Hætta var talin á að drykkjarvatn i Niðurlöndum liefði einnig meng-
azt — en lnin leið hjá vonum fyrr. Eitrið barst út í Norðursjó — og varð meinlaust, því að
lengi _ en hve lengi? — tekur sjórinn við.
Sósíalistaflokkurinn ítalski
hefur klof na5 enn einu sinni
Hægriöfl hans, komin úr sósíaldemókrataflokknum,
töpuðu — Óhjákvæmilegt að Ítalíustjórn fari frá
embætti utantríkisráðherra og Giu-
Samherjar og mótherjar: Pietro Nenni sem nú hefur sagt af
seppe Saragaí, forseti lýðveldfsins.
scr
RÓM 4/7 — Hijin sameinaði Sósíalistaflokbur Ítalíu, sá
sem varð til fyrir fimm árum þegar þeir forystumenmim-
ir Nenni og Saragat komu sér saman um'að rugla sanman
’reitum sínum afþur og bæta fyrir vinslitin 1947, þegar Sara-
gat klauf sig úr flofcknum og stofnaði sósíaldemóbratískan
flokk — þessi „sameinaði“ flokkur hefur enn klofnað.
Þessi klofningur hefði ekiki átt
að korna neinum á óvart. Á
flokksþinginu sera haldið var í
vor var hægt að greina á milli
sjö-átta fylkinga- Á þvl þingi
var hver höndin upp á móti ann-
arri og kloifiningi varð þá aðeins
afstýrt með því áð fresta ákvörð-
unum og atkvæðagreiðslum um
þau mál sem menn greindi mest
á um. Nú er sá fréstur liðinn og
í gær kom miðstjórn flokksins
samian á fund í Róm til að ganga
endanlega frá máluinum. Þá kr>m
það á daginn að þeir vinstrimenn
sem en.n eru í fflokkn'um — það er
einkum hópuvinn kringum Lom-
bardi — höfðu talsverðan meiri-
h'luita í miðstjórninni —"alyktun-
artillaga andstæðinga þeirra um
afstöðu fflokksins til áframfoald-
andi stjórnarsamvinnu með
Kristilegum demóikrötum og til
samvinnu „til vinsitri,“ þ. e. við
kommúnistaflokksins, var felld
með 67 nt'kvæðum gegn 52.
Hægrimenn töpuðu.
Þegar úrslit atkvæðagreiðsluinn-
ar voru kunn, tilkynnti Pietro
Nenni, utanríkisráðherra og for-
maður fflokksins, að hann myndi
ekki taka við endurkjöri, enda
hafði hann og hans menn foeðið
herfiilegan ósigur- Leiðtogi hægri-
mamna, Flavio Orlandi, gaf í sikyn
eftir fundinn að hann og hans
sirjnar gætu ékki lengur verið í
flukknum — og myndu þeir reyna
að endurreisa sósíaldemókrata-
ftlokkinn.
Forys'tumenm hinna ýmsu fýlk-
inga ítals'ka sósiíalistaflokkisins
höfðu komið saman á fund í Róm
í daig til þess að reyna að fflnna
einhverja mólamiðlun sem gæti
afetýrt því að flokkurinn klofnaði
aftur í frumeindir sínar.
1 gær hafði verið talið með
öllu víst að klofningi yrði ekki
afstýrt, en þá hafði Tanassi, sem
nú er helzti leiðtogi 'þeirra flokiks-
manna sem úr sósíaldemókrata-
flokki Saragats komiu, göíið í skyn
að hann ætlaði að segja skilið við
Nenni utanríkisráðherra og fylg-
ismienn hans.
Talið var að Tanassi og hans
menn imj’nd'U segja sig úr flokkn-
um og endurreisa ‘r''sósíaldemó-/
krataflokkinin. Tanassi snerist þó
hugur, að sagt var.
Deilurinar innan flokksins eru
fyrst og fremst um það hvort
leita sikuili efitir sanwinnu við
kommúnista sem eru langöflug-
asti verklýðsflokkur Italíu. Talið
hefur verið að meirihluiti mið-
stjórnar fliokksin.s sé slíkri sam-
vinnu fylgjandi — það sannaðist
á miðstjórnarfuindinum — og þeir
flokksleiðtogar sem standa lenigst
til vinsitri hafa ekki aðeins krafizt
hennar, heldur einnig hins að
flokkurinn segði ski’lið við fhalds-
mennina í Kristilega demókrata-
flokknum, en þessir tveir flofck-
NEW YORK — Bandaríska frétta-
stofan AP hefur tekið saman
yfiriit um manndauða af völdum
skpbvopna í Bandaríkjunuim í
þriðju vifcu júnímánaðar. Niður-
staðan var að í þessari viku
hefðu 206 Bandaríkjaimenn fallið
fyrir sikotvopnum — vel að
merkja heiimia í Bandaríkjunum
sjálfum. I sömu viku júnímónað-
ar í fyrra var fjöldi þedrra
Bandaríkjaimianna sem.þann aild-
urtila hlulu 199.
Meirihluti þessara 206 var
ar ásamt Lýðveldíssinnum standa
að núverandi sitjóm Italíu.
„Kristilegir“ Iíka sundraðir.
Kristilegir héldu þing sitt í
Róm um helgina og vaífcti það
þá sérstaka athygli að Aldo Moro,
fyrrverandi ftuisaetisráðherra og
formaður flofcksins, liafði í hót-
unum um að fara úr fflokfcnum
með sfuðningsmönnum sínum ef
flokksforystan léti efcki aÆ „and-
kommúnisma“ sínum.
Nenni segir af sér.
Klofningurinn í ítalsfca sósíal-
istaflokknum hlaut að hafa þa^
í för með sér að samsteypu-
stjórn hans og Kristilegra félli,
og í kvöld fréttist frá Róm að
Framhald á 9. síðu
myrtur — eöa 131. 59 skutu sig
sjálfa til bana, en 16 eru taldir
hafa fallið fyrir voðaskotum.
AP-fréttastofan segir að þessi
athugun hennar staðfesti niður-
stöður opinberrar skýrslu sem
nýílega var gefin út í Bandaríkj-
unum, en þær voru að ofbe'ldi
hvers konar og man.ndróp færu
þar stöðugf í vöxt. Einn þeirra
sem að skýrslúgerðinni unnu,
prófessor Robert Gurr við Prince-
ton-há.skí'1;), orðaði meginniður-
Framhald á 9. síðu
Þrátt fyrir morðöldina í Bandaríkjunum hafa flestar tillögur og
frumvörp um takmörkun á sölu skotvopna ýmist verið felldar eða
saltaðar í nefndum Bandaríkjaþings. Víöasthvar í Bandaríkjunum
geta menn gengið inn í skotvöruverzlanir eins og þá sem á mynd-
inni sést og keypt morðvopn af flestu tagi — án nokkurra sérstakra
leyfa eða skilríkja. '
30 Bandarík/amenn falfu
fyrir skotvopnum dag hvern