Þjóðviljinn - 05.07.1969, Síða 9
Laoigardagur 5. júli 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9
Rotarý-félagar á
23. umdæmisþingi
23. uandæmisþirig Rótairýsam-
takanna á fslandi var haldið í
Bifröst í Borg'arfirði dagan.a
28. og 29. júní.
f upphafi fundar talaði Jón
B. Bjömsson forseti Rótairý-
Múbbs Borgamess og formaður
undirbúningsnefndar þingsins.
Bauð hann þinigfullta-úa og gesti
velkomna. Á þinginu voru
mættir á anmað hundnað þátt-
takendur.
Þá setti umdæmisstjóri séra
öuðmundur Sveinsson skóla-
stjóri þimgið. bauð fulltirúa og
gesti velkomna, sérstaklega
bauð hann veikominn Birger
Grönn skipaverkfræðimg, full-
trúa forseta Rota-ry Imteroati-
onal, og konu bans. Umdæmis-
stjóri mdnntist þeirra Rótarý-
félaga ísienzkra, sem látizt
höfðu á árinu. Risu fundar-
menn úr sæturn og heiðruðu
minningu látinna vina og fé-
larga.
Þingforsetar voru skipaðir
Jón Hjairtar, Borgaroesi, Hjálm-
ar Finnsson, Reykjavík og Sig-
urður Jónsson, Hellu, en þing-
ritarar: Húnbogi Þorsteinsson,
Borgaroesi, Höskuldur Goði
Kairlstson, Bifröst og Sigurður
Bjömsson. Garðahreppi.
Á fyrsta fundi voru auk
þessa sýndiar tvær kvi.kimyndir,
sem Ósvaldur Knudsen hafði
teMð, og Berger Grönn, skipa-
verkfræðingur flutti langt og
ítarlegt erindi um Rótarýsam-
töMn og flutti þinginu kveðju
alþjóðasamtakanma,
Síðdegis á laiugardaig vwr
haldinn fundur, sem hófst með
því að umdæmisstjóri bauð vel-
komna á þingið bandrískan
námshóp frá Ohio, sem hér
dveltrr r’tvéf mánuði á vegum
Rótary, ásamt ■ farairstjóra
þeirra. — Þá voru fluitt tvö er
indi. Hið fyrra fluitti Hákon
Bjarnason, skógrækfcarstjóri og
fjaRaði um efnið: „Landið,
gróður þess og eyðing“. Síðara
erindið flutti Matthías Johanm-
essen, ritstjóri, og ræddi um
„Þjóðina, fortíð hennar og
framtíð“. Fjallaði erindi rit-
stjórans fyrst og fremsit um
framtíðina, möguleika og lík-
lega þróun. — Að loknru stuttu
hléi var tekið til að ræða
Rótairymál. Flutti umdæmds-
stjóri ítarlega ræðu um ís-
lenzfca umdæmið á Rótarýár-
inu 1968—1969 og lagði fram
reikninga, fjárhagsáætlun og
tillögur. — Þá flutti Ólafur G.
30 þúsund
Framhald af 1- siðu
inis og félögum er nutu fyirir-
greiðslu bandalagsins á eánn eða
annan. hátt.
f B’andaJagi íslenzkra leikfé-
laga eru nú 33 leifcfélög og 12
ungmenniafélöig, sem hafa leik-
list á stefnuskrá sinni.
Samkvæmt upplýsingum Svein-
bjaroar Jónssonur eru nú 12 ný-
leg érlend verkefni í þýðingu hjá
banda!agimfu til notkunar á næsta
leikári.
Auglýsið
í Þ[óðviljanum
Einarsson, verðandi umdæmis-
stjóri erindi um Rotary Inter-
national. — Um norrænu Rót-
arýsamtökin, Rotary Norden
ræddi Einar Bjamason, ríkis-
endurskoðandi og séra Óskar J.
Þorláiksson, dómkirkjuprestur.
— Loks talaði Sfceingrímur
Jónsson fyrrum rafmagnsstjóri
um bandbók íslenzku Rótary-
klúbbannia og félaigiatal þeirra.
Fyrra degi þinigsins lauk með
miklum kvöldfagniaði, en þar
var veizluistjóri Guðmundur
Jónsson, skól>astjári á Hvann-
eyri.
Dagskrá síðari dags þingsins,
sunniudaginn 29. júní hófst ár-
degis með guðsþjónustu í Borg-
arneskirkju. Þar prédikaði séra
Einar Guðnason, prófastur í
Reykholti, en séra Óskar J.
Þorláksson, dómikirkjuprestur,
þjónaði fyrir altard.
Eftir hádegi voru flutt tvö
eirindi eins og fyrra þingdaginn.
Þá ræddi Páll Sveinsson, la.nd-
græðslustjóri um efnið „Land-
ið, gróður þess og eyðing“, og
flutt var ræða samin af Jðnd R.
Hjálmarssyni skólastjóra um
„Þjóðina, fortíð hennar og
framtíð“.
Lofcafundur umdæmisþings..
ins hófst um kl. 16,00. Þar gerðu
framsögumenn nefndia þings-
ins grein fyrir störfum nefnd-
ana: Vilhjálmur Þ. GísJason,
fyrrum útvarpsstjóri var fram-
sögumaður allsherjarnefndar,
em Björo Sveinibjörosson, for-
Þátttakendur í umdæmisþingi Rotary fyrir utan Bifröst
stjóri, frameögumaður fjárhags-
nefndar. — Af tillögum sem
samþykMar voru á umdæmis-
þinginu má néfna: Ákvörðun
þingsins að umdæmið sfculi
koma upp skrifstofu í Reykja-
vík og festa fcaup á húsnæði í
því skyni, og eins hitt að kosin
skuli þriiggja manna nefhd að
fcamna möguleifca á sitofnun
Rótarýráðs og gera tillögur um
yfirstjórn umdæmisins.
Þá var gemgið til kosndng'a:
Umdæmisstjóri fytrir Rótairy-
árið 1970—1971 var tilnefndur
Ásgeir Þ. Magnússon, fram-
fcvæmdastjóri Samvinmutrygg-
inga, með lófataM. Fulltrúi í
stjóm Rotary Norden var kos-
inn Einar Bjairn'ason, ríMsend-
urskoðandi og flullffcrúi í rit-
nefnd Rotary Norden séra Ósk-
ao- J Þorláksson, dómkirkju-
Kúba fyrirmynd fyrir S-Ameríku
Framihald af 3. síðu.
skilyrði landbúnaðarins.
„Það sem reynt hefur verið á
Kúbu gefur manni ástæðu til
bjartsýni", sagði Bowles. „Það
má vel vera að þar hafi verið
fundin lausnin á þeiirh mifcla
vanda örbirgðarininor sem þjáir
flestadlar þjóðir Suður-Ameríltu“.
„Castro áfcvað að byggja á þeim
efnahagsgrundveldi sem Kúbu-
menn höfðu fyrir í stað þess að
ráðast í stórfelldar iðn.væðingar-
framkvæmdir. Þessi ákvörðun
hofur sannað réttmæti sitt“, hélt
Bowles áfram sem benti á hve
mikla þýðingu öruggir markaðir
í löndum A.-Evróxm umsamd-
ir til langs tfma, hefðu haft fyrir
Kúbumenn. Áherzlan sem lögð
hefði verið á aukningu syfcur-
framleiðslunnar og reyndar einn-
ig á að auka fjölbreytni í fram-
leiðslu landbúnaðarafurða, t. d.
með ræktun siírus-ávaxta af
ýmsu tagi, hefði borgað sig.
Bowles vildd ekfci gera lítið úr
þeirri iðnvæðingu sem átt hefur
sér stað á Kúhu í tíð Castros, en
nefndi að oft hefði afraíksturinn af
henni orðið minni en menn gerðu
sér vonir um.
Bowles var fullviss um að
Casfcro og sfcjómarstefna hans nyti
miMlla vinsælda og sfcuðninigs alls
þorra þjóðarinnar. „Eigum við
t.d. að nefna bænduma‘‘, sagði
hann. „Byltingin hefur fært þeim.
allt sem þeir eiga.“ Og’hann bæfcti
við „Vitaskuld voru vissir hópar
manna sem lifðu betra lílfi fyrir
byltiniguna en nú, en um adla al-
þýðu manna gegnir öðru máli“.
Bowles prófessor er sonur
Chaster A. Bowles, fyrrverandi
þingmanns og sendiherra Banda-
ríkjanna erlendis í stjómartíð
Kennedys foi’seta. Bowles yngri
laufc viðtalinu við fréfctamann AP
með því að mæla eindregið með
því að Bandaríkin viðurkenndu
stjóm Casfcros á Kúbu.
presitur. Enduirskoðen dur reifcn-
inga voru kosnir Oddur Jóns-
son , framkvæmdastjóri, og
Stefán G. Björossion, fram-
kvæmdastjóri. f neflnd æsfcu-
lýðssjóðs umdæmisins voru
kosnir Ólafur G. Einarssom,
sveitarstjóri, Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúi og Jón Á.
Bjamason, rafmiagnsverkfræð-
ingur.
(Frá Rótarýhreyfinigunnd;
stytt).
Grein Leifs Jóelssonar
Italskir sósíalistar
Framhiald af 3. síðu.
Nenni hefði sagt alf sér embætti
utanríkisráðherra.
,Við því falli hefur verið búizt,
aðeins verið spurt um í hvorum
aðaktjórnarflokkann a sundrung-
in væri meiri- Gert er ráð fyrir
að hinn Kristilegi Leone muni
enn mynda „sumarráðuneyti“ eins
og hann gerði í fyrra, en með
haustinu hljóta línumar að skýr-
ast, Sumir telja allt eins liklegt
að þá muni kommúnistar taka við
stjórnvöldum á ítalíu.
Vargöld
EM í bridge
Frambald atf 3. síðu.
1026), 5. Frakkland 92 (1297-
1104), 6. Sviss 85 (1278-1126), 7.
Póldand 83 (1290-1120), 8. Bret-
land 83 (1194-1103), 9. írland 78
(1186-1195), 12. Danmörk 68
(1150-1159), 13. Tyrkland 67
(1209-1279), 14. Belgía 66 (1111-
11124), 15. Spánn 65 (1191-1275),
16. Unigverjaland 62 (1144-1366),
17. ísdand 60 (1229-1363), 18.
Finnland 51 (1090-1472), 19.
Portúgad 49 (1131-1442), 20. Hod-
Jand 43 (1017-1351), 21. Grikk-
land 32 (928-1390).
1 19. umtfterð _sem spffluð viar
í daig tryggðu ftalar sér fyrsta
sætið og Evrópumeistairatitilinn
með því að sdgna Dani 7:1. ís-
lenzka sveitin náði sér svolítið
á strik með því að sdgra Ung-
verja niaumlega 5:3 og færðist
hún upp um eitt sæti, er nú að
rntján umferðum 1 loknum í 16.
sæti með 65 stig, jafnmörg og
Umgverjar en með betra hlut-
fadl. ftalar bafa nú 12o stfcg, en
næsitir þeim koma Austurríkis-
menn með 103, Norðmenn 101 og
Fnadabar 95.
KftÍflKV
Framhald af 3. síðu.
stöðu þeárra félaga þannig:
— Okikar bíður áframhaldandi
vargöld — 'hvort sem okkur lík-
ar betur eða verr. Tiliefni þess
að rannsaikað var ofbeldið sem
snar þáttur i bandarísku þjóð-
lífi var morðið á Robert Kenn-
edy. Kerner-skýrslan, svo netfind
eftir formianni nefndarinnar siecn
ransókninnd stjórnaði, var mörg
þúsund blaðsíður og reyndar er
ekki allt frá nefndinni komið
enn. AP-fréttastofan nefnir sér-
staiklega þá niðurstöðu nefndar-
innar að „Bandaríkjamenn séu
blóðþyrst þjóð“.
Morðin á þedm Kennedybræðr-
um urðu tffl þess að ýmsar til-
lögur komu frarn á Bandarikja-
þingi urn ráðstafandr til þess að
hefta ótakmarkaða sölu skot-
vopna. Aðeins eitt þeirra frum-
varpa náðd fraan að ganga, en
megininntak þess að bannað sé
að selja skotvopn eftir póstkiöfu.
Kalífomía verst.
Samkvæmt ytfirliti AP er Kali-
fomía það ríki í Bandaríkjunum
þar sem menn eru hvað líMeg-
astir til að taka í byssuigikfcinn.
I þessari umræddu vikú júní-
mánaðar féllu þar 30 menn fyr-
ir síkotvopnuim; tvedr þriðju
þeirra beindu þó byssuihdaupinu
að sjálfum sér, hinir tiiu voru
myrtir.
Plest morðin með sfcotvopnum
voru framdn í Hllinods og þótt
margt sé breytt mun Chicago-
maifían eiga meginiþátt í því
mefci.
Framhald af 7. síðu.
stefnu aðildarrikja sdnna og
bedta þau fjáxhagsdegum þving-
unum til að knýja fram póía-
tískar breytingar innan þeirra.
Bankinn vedtir sjaddan lán til
ríkja sem eru pólitískum ó-
stöðugled'ka undiroipin, ogvedt-
ir lániþeigum sínum stöðU'gt póli-
tískt aðhald með umsömdu eft-
irliti. AðildarríM Alþjóðabanik-
ans eiga erfdtt með að sdíta
samibandi sínu við hann, m. a.
vegna þess að þau hafa lagt
drjúgar fúlgur í stofnsjóðinn.
Ef aðiildarríM segir sig úr Al-
þjóðabankanum fær það fralm-
lag sdtt endurgreitt á nafnverði
og vaxtailaust. Isdand á 15 mdlj.
dollara í sjóði AJþjóðabankans.
Stjórnlíst og fratnkvæmd.
Etokert talar jafn skýru máli
um eðli og markmið Aliþjóða-
banikains og sú ófrýnilega staö-
reynd, að Róbert S. McNamara,
hermálaráðherra undir tveimur
Bandarikjaforsetum, skuli vera
orðinn forseti þessarar stofnun-
ar. Róhert McNamara er ekki
horfinn úr baráttunni, hann hef-
ur aðeins fluttzt á milili vígstöðva.
En þótt stjómlist Allþjóða-
bankans sé einföld og mark-
mið hans skýr, þá er fram-
kvæmdin öllu erfiðari. Allþjóða-
bankinn getur etoM konuð
stjómlistarhugmyndum sínum í
f ranikvæmd, án þess að geta
notfært sór pólitíska og efna-
hagsdega véikleika aðildarríkj-
anna. Margar þjóðdr hafa not-
fært sér viðskipti við Alþjóða-
bankamn án þess að fóma efna-
hagslegu sjálfstæði sínu. Einn-
ig ísland var í hópi þeirra
þjóða unz „viðreisnarstjómin“
settist við sfcýrið. Á árunum
1951-1953 fengum við dén firá
ALþjóðabankanum að upphæð
samtals 7.914 miljónir dolllara.
Þtessu fé var varið til landbún-
aðarframkvæmda, rafvedtuibygg-
ingar, til áburðarverksmiðjunn-
ar og byggingar útvarpsstöðv-
arinnar.
Það hefur enn ekki komið
fram, hversu mikinn þátt Al-
þjóðabantoinn átti að samningu
stjórnafstefnp , þsjrrar, sem
kennd hefur Verið við „vid-
reisai“. En margt bemdir til að
sérfræðingar hans hafi lagtþiar
hönd að verM frá upphafi. Hér
má tilgreina þrjú atriðd:
1. Öll stjómarstefnan sór sig
þegar í upphatfi í ætt við póJi-
tík ADþjóðaibantoans. ToJlmúrar
vom rifnir niður, verzlun gef-
in frjáls og ríMsstjómin var
viðbúdn að opna lamdið fyrir
erlendum auðhringium meðfyr-
irhugaðri inngöngu sinni í
Efnahagsbamdalatg Evrópu 1961.
2. Það er ednu sinni í starfsr-
skrá AlþjóöaibanJoans að semrja
þróunaráætlanir fyrir vaniþró-
uð aðdldarriki sín og hlutast tal
um etfnahagssfcefrvu lánþega
sdnna. Þar sem viðsMpti Is-
lands við Alþjóðabainlkann hafa
aúkizt mjög í tíð „viðreisnar-
innar“, er trúlegt að fcr hafi
böggiull fyflgt sikammrifi.
3. Fyrsta verk „viðreisnar-
stjómarinnar" var að fedla gengi
krónunnar, en það hetfur hún
ektoi gert án samráðs við Al-
þjóðabamíkiamn og alþjóðlega
gj aldeyrissj óði nn, en á milli
þessara stofnana er mjög náin
samvinna. Trúlega hafa þá þeg-
ar fiarið tfram viðræður uim.
framitiðarþróun íslenzkra at-
vinnuvega.
OrsalMr þess að Islendingar
hafa verið svínbeygðir undir
erlent auðvald í tið „viðreisn-
arstjómarinnar“ er ekki að
finna í íslenzku efnahagskerfi.
Þaer em fyrst og fremst póli-
tísikar. Það em póditíslkar orsak-
ir, sem hafia gefið Allþjóðabank-
amum höggstað á íslenzfcu efna-
hagsfkerfi: innri bygging „við-
redsnarstjórnarinnar". Frá bæj-
ardyrum atvinnustjómmála-
manna Alþýðuflokksdms séð var
vigstaða filckksins í vinsfcri
stjórndnni 1956-58 sdæm. Þéss
vegna gredp Alþýðuifloikkurinn
það tæMfæri fegins hendi að
gainga til samsfcarfs við Sjáif-
stæðisflokMnn. í slíku sam-
starfi hugðist hann lifa sem
sníkjudýr á Sjá'ltfstæðisfdókfcn-
um og ektoi aðedns efla tök sín
á ríMsvéljnni, heddur einnig
vinna afckvæðd frá Sjálfstæðis-
flokknum í kosningum. Þessi
von brásfc ekki. En það var
samt Sjálfstæðistfloktourinn, sem
notaði Aliþýðufiloikkinn tid að
hrinda í framkvæmd raumveru-
legum póditískum maxkmiðum.
Sú valdaMíka sem hefur tögl
og haglddr í SjálltfS.tæðdsflokikn-
um túlkar tfyrst og fremst hags-
miuni aitvinnustjómmiálamann-
annia, verzlunarauðvalds og
braskara. Þessi klfka hefur all-
am hag af því að tengjast ad-
þjóðlegu auðvaldi siem kyrfi-
legast, hún er redðubúin að lifa
sem snfkjudýr á erlendu auð-
vaJdi til að tryggja aðstöðu sína
á sarna hátt og Attþýðufilókkur-
inn var reiðubúinn til að selja
tilverurétt sdnn sem verkal'ýðs-
flokiks til að lifa póJitistou
snákjulífi áSjálfstæðisfldkiknum.
Frantofurt am Main 15/6 1969.
Leifnr Jóelsson.
Viðleitni
I'ramihald af 1. síðu.
Fyrir þvi enu hér með sett
brá ðabirgðailög, samkvæmt 28.
gr. sfcjómarsikrárinnar. á þessa
leið.
1. gr. — Við ákvasði laganna
til bráðabirgða bætisfc nýr sitatf-
liður svohljóðandí:
3. Lán þau, sem ibúðaeigend-
um hafa verið veitt, samtovæmt
2. mgr. C-liðar 7. gr. laganna og
eiga að greiðast upp á árunum
1969 og 1970 skxtLu greiðast ur»p
með jöfnum afborgunium á
næstu 0 árum. 1970 -1975, með
gjalddiaiga 1. nóv. ár hvert, í
fyrsta sinn 1. nóv. 1970. Jafin-
framt skulu vextir af lánum
þessum lækka í 5% p.a. og
greiðasfc 1. nóv. ár hvert, í fysrsta
sinn 1. nóv. 1969.
2. gr. — Lög þesisi öðlast þeg-
ar gildd“.
I janúar
Það er vafalauet fyrst og fremst
verk úthlutunamefndar Breið-
'holtsíbúðanna að ráðherra hefur
loks veitt þessar tilslakanir á
gredðslum aí lánum. Nefindin
skrifaði ráðhen-a í janúar vegna
þessa máls — og svarið berst í
júlí. 1 þessari nefnd eiga sæti
Guðm. J. Guðmundsson, Sigfús
Bjarrtason og Magnús Svednsson.
Umferðarfræðsla
Frámhald af 12. síðu.
anbæjarfóttk í júiímámðd. Hefst
hún mánudaginn 7. júh' o@ fier
fram daigllega mdlli kfl. 14.00 og
15.00 í kennslustofu lögreglu-
skóla riMsins í nýju lögreglu-
stöðinni vdð Hverfisgötu. Verður
fræðsttán veitt endurgjaldsttaust.
Er það von lögregflunnar að
sem flest utanibæjarfólk sam er á
ferð í Reykjavík notfæri sór
þessa fræðsttú og verður liedtazt
við að hiafa haea sem haignýt-
asta og við fræðsluna notuð þau
kennsiutæM sem lögreglan hefiur
yfir að ráöa. Ennfremur verður
fóltoi geifinn kosfcur á að fiá helztu
fræðslu- og upplýsingarit um
umferðamál, svo sem akstursdcort
atf Reykjavik,
Fjöldinn fer á hestamannamótíð að Skógarl \ 'iólum sem hefst kl. 2t 1 laugard., og
verður framhaldið saanud. kl. 14, — Undi 'rbúningsnefnd. i
t