Þjóðviljinn - 05.07.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 05.07.1969, Qupperneq 12
Alþjóðasamvinnudagurinn í dag: 230,5 milj. félagsmenn sam- vinnufélaga í 60 þjóðlöndum Alþjóðasamvinnudagsins, hins 47. í röðinni. er í dag, 5. júní, minnzt í öllum aðildarlöndum Alþjóðasamvinnus^mbandsins, en þau eru nú GO að’ tölu og heild- arfclagsmannatala samvinnu- breyfingarinnar 230,5 miljónir. Á næsta ári, 1970, vcrða 75 ár liðin frá stofnun Alþjóðaeam- vinnusambandsins og verðutr af- mælisins þá m.a. minnzt með út- gáfu irits, sem W. P. Wafkins einn af fyrrverandi framkvstj. sambandsins miun skrifa og nefna á ensku „ICA 1895-1970“. Næsta þing Alþjóðasamvinnu- sambandsins verður haldið í Hamborg á hausti komanda, da,g- an,a 1.-4. september n.k. Meðal dagskrármála þingsins verða umræður um lýðræði innan sam- vinnuhreyíingarinnar. Þetta um- ræðuefni verður nú tekið fyrir, í beinu framhaldi aif umræð- um um skipulagsbreytingar, sem fram fóru á þingi Alþjóðasam- vinnusambandsins í Vínarborg ’66. í tilefni af 47. Alþjóðasam- vinnudeginum birtir Þjóðviljinn á morgun, sunnudag, ýmislegt efni er varðar samvinnuhreyfing- una og samvinnufélögm, m.a. viðtal við Ingólf Ólafsson kiaup- félagsstjóra KRON um hlutverk og möguleika kaupfélaga í þétt- býli, um vandamál neytenda og um skipulag og skipulafgslej'si í verzlun. Ennfremur eru birtar myndir af starfsemi eins af stærstu kaupfélögunum úti á landi, Kaupfélagi Borgfirðinga í Borgamesi'. og birt er ávarp það sem Alþjóðasamvinnusambandið hefur sent frá sér í tilefni al- þjóðasamvinnudagsins í ár. '■y.y^ýyý.-: Hafrannsóknaskipið Pimitri Mendeléf í Reykjavíkurhöfn. mt ■■ “ ■ Hafrannséknaskip sýnt almenningi Sovézka haXrannsóknarskipið Dmitri Mendcléf hefur nú Iegið í Reykjavíkurhöfn, við Granda- garð, í tvo daga og í dag, laug- ardag vcrður það almenningi til sýnis milli kl. 1 og 4 síðdegis. Á morgun heldur skipið suður á bóginn, aíllt suður til stranda Buður-Ameríku, legigur síðan leið sína aftur norður á við undan vesturströnd Afríku og meígin- lands Bvrópu. Mun ferð þessi taka háifan fjórða mánuð, en vísindaimenn um borð munu á I ferðinni gera ýmsar rannsóknir og athuganir. Eins og óður er gletið í fréttum Þjóðviljans, er Dmdtri Mende- léf. nýtt- skip, sjósett seint á síð- asta ári í Austur-Þýzkalandi, en þetta er hið sjöunda og síðasta af rannsóknaskipum þeim er Austur-Þjóðverjar tóku að sér að smíða fyrir Sovétmemn. Skipið er tæpar sjö þúsund lestir, óhöfn uim 160 manns, þar af vinnur helimdnigur skdpsmanna eöa svo aö vísinda- og ran nsókn astörfum. Sokkar og fiskur á Sauðárkróki Sauðárkrótki 3/7 — Byrjað er á byggingaiframkvæmdum við nýja sútunarverksmiðju, sem Loðskinn hf. ætlar að reisa hér og er ætlunin að verk- smiðjan faki til starfa á þessu ári. Munu þá stairía hér 50—60 manns við verksmiðjuna allt árið. Sok'kaverksmiöja er ný- lega tekin til starfa hér í gömllu vei'ksmiöjuihúsniæði, en byrjad er á viðbyggingu. I verksmiöjunni munu 14—20 manns haifa vinnu, eí vel gengur með sölu á framdeiðsl- unni Afli hefur veriö mjög góður þetta ár og 26. júni var hann orðinn jaifnmikill og aMt árið í fyrra. Hér hafa lagt upp 4 togskip, Hannes Hafstein, Sig- urður Bjarnason og Koftur Balldvinsson auk Drangeyjar, sem útgerðairfélagiö gerir út, en auk þessara báta eru hér þrír bátar á sniúrvoð frá 6 tonmuim upp í 39 tonn og hafa þeir aiflað vel í siumar. Greinilegt er að nú vantar ekiki nemia herzlumuninn í aukin- ingu bátaÆlotans hér til þess að hægt sé að trygigja um 120 manns vinnu í firystihúsunum báðum allt árið. — H.S. diodviuinn Laugardagur 5. júlí 1969 — 34. árgangiuir — 145. twhrbl'að. Byggingarfélag verkamanna í Rvík: 490 íbúðir á 30 ár- um, 36 nú í smíðum Umferðarfræðsla fyrir utanbæjarfólk 1 mai og júnímánuði var efnt til víðtaekirar umferðarkennslu í Reykjavik á vcfium lögreglunnar Ofr umferðarnefndar, svo sem akstursþjálfunar, reiðhjólaskoð- unar og íræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Alls tóku 3645 manns þált í þessu fræðslukerfi. Er akstursþjálfunin fór fram komu óskir frá utanibæjarílólki um að taika þátt í akstursiþjólf- uninni ,en fæstir gátu notfært sér það vegnaoþess hve sikamm- an tímaa fræðsilan stóð yfir. Lög- reglan hefur því áfcveðið að eina til uimfexðarfnæðslu fyrir ut- Framhald á *9. suðu Hátt á 2. miljón í lands- söfnunina Siifnunin til stuðnings stækkun ar fæðingardeildar Landspítalans gengur vonum framar og hefur nú borizt hátt á aðra miljón króna í söfnunina. Þessa dagana eru gjafir að ber- ast frá fyrirtækjuim, en listar voru sendir til fjölmangra fyi'intækja. 1 gær barst Kvenfélagasamlbaind- inu tilikynning þess efnis að SlS hyggðist gefa 100.000,00 króinur í „__ _____ . söfnundnia og oliufélögin þrjú ‘búðir, eða sem svarar 16—17 hafa gafið 25.000. —hvert. Þá hafa borizt höfðin,gJegar gjaifir frá ein- staklingum og má nelfna að Mar- grót Jónsdóbtir, eiginkona Þór- bet'gs Þórðarsonair, færði söfnun- inrri 26 000.— krónur. □ Enn eiga margar konur, sem gengu í hús á vegum söfnunar- innar, etftir að gera skil þar eð þær biðu í mörgum tiilfellum eftir að fólk fengi laun greidd um mánaðamótin. Að sögn Bjam- veigar Bjarnadóttur hefur konun- um alls staðar verið tekið vel, enda gera flestir sér ljóst nú orðið að þörfin á nýrri fæðinga- og kvensjúkdómadeild er knýj- andi, svo vægt sé til. orða tekið. Eitt húsa Byggingarfélags verkamamva við Hörðaland. □ Á 30 árum hafa verið reistór samials 490 íbúðjr á vegum Byggingarfélags verkamanna í Reykjavík og 36 íbúðir á félagið nú j smíðum. Félagið var stefnað samkivæmt iögum um veitomannaibústaði hinn 5. júlí 1939, og í septemibar sama ár var byrjað á byggingu iýrstu íbúðanna, sem félagið lét reisa í Rauðará rhol ti. Síðam mó segja, aö framlkvæmdár á veguim félagsins hafi verið nokkiuim veg- inn síimiféi'ldar. Alils hafa verið byggðar 490 i- íbúðir áriega að jaifhaði. Af þessum íbúðum eru 418 þriggja og fjögurra herbergja og 72 tveggja herbergja, og mun láta- nærri að um 2000 manns búi nú í íbúðum þeiim, sem félagið hef- ur reist. Nýjustu húsin, sam félaigið heíf- ur byggt enu í Fossvogi, og var flutt* þar í 18 nýjar íbúðir við Hörðaland um miðjan maí í vor, og þessa dagama er verið að flytja _ þar í aðrar 18 fbúðir trl viðbótair. Loks eir fýrir rúmum mánuði hafim bygging 36 íbúða við Kelduland, og standa vonir til þess að auðið verði að lrjúka við aö steypa þau hús upp í sumar og haust, en *að sjálf- sögðu fer hraði framkvasmdanna eftir því, hve lánveitingar Bygg- ingasjöðs verkamamma verða greiðar. Skömmiu effár stoifimín. Bygg- ingariélags verkamanna úthlutaði Reykjavíkurborg féiagimi stóni byggingairsvæði í Raiuðaíráriióiti, og vom byggðar þár samtals 262 íbúðir á árunum '1939 til 1959, au'k eins verzhnnar- og skrifstofu- húss. I stjóm Bygginganfélags verka- manna esru nús Tómas Vigfússc.n formaður, Sigurður Kristinsson varaformaðu r og skrdfstofustjóri félagsdns, Alfreð Guðmundsson, Jóhann Eiríkssoni oig Ingólfur Kristjánsson. Freysteinn tapaðiígær fj RSI.IT í æfingaákákmótinu i gær vom að Freysteinn. Þorbergs- son tapaði fyrir Jóhanni Þóri Jónssyni, en Guðmundur Sigur- jónsson vann Trausta Björnssön. Öðrum skákum var frestað. KR sigraði AB 1:0 SÍÐUSTU íÞRÓTTAFRÉTTIR KR hafði enga minnimáttarkennd, unnu Dani • >að fer ekki lengur milli mála, að íslenzk knattspyrna hefur risið úr öskustónni. KR-ingar sýndu það í gærkvöld að við þurfum ekki. að vera nreð neina minnimáttarkennd leng- ur gagnvart danskri knatt- , spyrmi. Þessu til stuðnings má henda á, að þegar íslenzka landsliðið tapaði fyrir Dönum 1967 14—2, þá var AB sem nú lapaði fyrir KK, Danmcrkur- meistari. Sawnast sagna, fcú itofði srgur KR í gærkvöld átt að verða stæm veöna iþeas að Kit>4ngar mun betri aðiíjinn á veffinum- Allan leikinn sóttu þei-r stöðugit og marktækifiæri þeirra, svo sem vítaspyman sem mistólist, voru fleiri og opnari en Dananna. Manni býður í grum, að Daniimir ihafi allis ekki búizt við svo miik- illi mótspyrnu ein-s og raum hel- ur orðið á og því vanmetið ís- lenzku liðim. Framan af fyrri háflfleiik, átti hvorugt iiðið opin marktækiíæri, en á 35. mínútu votrn KR-ingar nærri því að skora þegar Baldvin Baldvinsson komst eínn innfyrir AaB-möpöiina og átii aðeins efitk að sikjóta, þegar einn varnar- maður AB kom og renndi sér á boltann og bjargaði í horn. Þá átti Þórólfur upplagt færi mín- útu síðar, en skaut yfir. Á síðustu mínútu fyrri hálf- leiks var Ólafur I.árusson kominn upp að marki AB en var brugðið og vítaspyrna var að sjálfsögðu dæmd. Eyleifur Hafsteinsson í'ramkvæmdi spyrnuna en danski markvörðurinn varði, enda hafði hann greinilega hreyfit sig áður en Eyleifur skaut og því bar að taka spyrnuiia aftur. Dóniarinn virtist ekki hai'a séð þegar mark- viirðurinn hreyfði sig og gerði ekkert í málinu. Á 2. miniútu s.h. komsf F.y- leifiur í mjög gott mairktækifæ'ri en skaut yfir. Bezta marktæki- færi AB áitti h.-imnherjimm á 7. mínútu þegiar hann skaiut yfir af öirstuttu faari. Á 10. mínútu kom svo sigur markið. Halldór Björnsson náði boltanum út við hliðarlínu og sendi hann strax til Ólafs Lár- ussonar sem skallaói til Eyleifs sem var vel staðsettur og skot 1 haiis var úverjandi fyrir hinn | ágæta dauska markvörð. Fy-rst eftir markið dofnaði nokkuð yfir leik KR-inga en aldrei svo að Danimir næðu ytf- irburðum. En KR náði sér aftur á strik og undir lok leiJcsinis, sóttu þeir stöðugt og voru hvað eftiir annað nærri því að skona, en AB-vömin vair föst fyriir og fékik brundið sókn KR-ing'annia. Bezbu menn KR voru Eyleitfur sem lék einn sinn bezta leik í sumiair, Eliert Sehiram og Hall- dór Bjöirnsson. Þóróltfuir virtisit eitthvað miðuir" sín og náði sér aldrei verulega á strik. Þá átti Björn Árnason bakvörður, góðr an leik en hann er mjög ungur og vaxandi leikmaður. í AB-liðinu bar mest á Benny Nielsen og J. Hansen en -annars er þetta danska lið létt og vel leikiandi lið. En leiðinlegl var að sjá hvernig þeir misstu 'stjóm á skiapi sínu um leið og Jieir uirðu undir í leiknum og má segja að það sé dæmigerð dönsk íþrótta- mennstoa. □ Dómari var Baklur Þórðarson og dæmdi hann erfiðan leik vel. — S.dör. T ) *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.