Þjóðviljinn - 27.07.1969, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunmudagiur 27. júM 1969.
Hvað eru margir íbúar, bílar, sjón-
vörp og dagblöð á þessari plánetu?
Afríka 328 2,4—
Norður-Ameríka 220 1,4—
Rómanska Ameríka 259 2,9—
Austur-Asía 877 1,4—
Suður-Asía 1-030 2,5—
Evrópa 452 0,9—
Kyrratoafssvæðið 18,1 2,0—■
Sovétríkin 236 1,4-
Tvö fjölmennustu ríki heims,
□ Blaðinu hefur borizt fróðlegt talnayfirlit tínt upp
úr Hagfræðiárbók Sameinuðu þjóðanna. Enda þótt talna-
lestur sé að jafnaði lítið upplífgandi — nema sérfróðum
talnaspekingum — þykir blaðinu rétt að birta þessar
tölur, sem margar hverjar eru býsna fróðlegar.
Hvað eru margir
fbúar?
Á núðju ári 1967 var tala
jarðarbúa 3-420 miljónir. Er bað
516 miljónum meira en á miðju
ári 1958- Þrír fjórðu hlvtar jarð-
arbúa eiga heima í vanþróuðu
löndunum.
Bilið breikkar
stöðugt
Á árabilinu 1958—67 jókst
matvælaframleiðslan á hvem
íbúa í Afríku einungis um 1
prósent og í Suð-Austur-Asíu
um 3,1 prósent, en í Norður-
Ameríku nam aukningin 6,1 pró-
senti, í Sovétríkjunum og Aust-
ur-Evrópu 15,5 prósentum og í
Vestur-Evrópu 18,9 prósentum.
Skipting og fjölgun
jarðarbúa
Á miðju ári 1967 skiptust jarð-
arbúar þannig niður á svæði
(nýrri tölur eru ekki fyrir hendi
um alla heimsbyggðina):
Heimurinn allur 3.420 1,9%
Stálmenn
Notkun stáls á hvem íbúa nam
á árinu 1967 634 kg í Bandaríkj-
unum. Næst kom Svíþjóð með
589 kg og þar næst Kanada með
446 kg Til samanburðar nam
stálnotkun á hvern íbúa 327 kg
í Danmörku 270 kg í Finnlandi
373 kg í Noregi óg 186 kg á ís-
landi. Frá þessum tölum er stórt
stökk til stálnotkunar van'þró-
Kínverska alþýðulýðveldið og
Indland, vom talin hafa 720
miljónir og 511 miljónir fbúa.
Sé litið á þéttbýlið, er Evrópa
enn efot á blaði með 92 fbúa á
hvem ferkílómetra að meðaltali.
Samsvarandi tala fyrir Asfu er
69. Þéttbýlasta einstakt svæði er
Monaco, sem er einungis hálfur
annar ferkflómetri- Þar er fbúa-
talan „á hvem ferkflómetra"
16-107. Næst kemur Vestur-
Berlín með 4.518 íbúa á fer-
kílómetra, síðam Gfbraltar með
4161 og Hongkong með 3.708
fbúa á ferkílómetra. Meðal
þeirra landa sem mest hafa svig-
rúmið em ísland og Astrah'a efst
á blaði, hvort um sig með 2
íbúa á ferkílómeitra. Samsvar-
andi tölur fyrir Danmörku em
112, Noreg 12, Finnland 14 og
Svfþjóð 17-
^^.\\w,y.sy.s\sssy.s\ss\\sss\ssss»\ss»s\sssssss:.ss;.sNsss%w>sss-.N;>>s;,;.>;v,.;.v.yw>.'ss;xss\s\:.y.sssssv.sv.y,
sssssssssnv.s;...ssssv
uðu landanna. 1 Ghana og Zam-
bíu nernur hún 6 kg á íbúa i
hvom landi, í Indónesíu Pg Ma-
lawi 2 kg á íbúa-
Rafmagn
Samanlögð raforkuframleiðsla
heimsins meir en tvöfaldaðist á
áratugnum 1958—67 og var áætl-
uð 3.844-000 miljómdr kílówatt-
stunda árið 1967- Af þessu rnagni
vom 40 prósent framleidd í
Norður-Ameríku. 29 prósent í
Evrópu, 15 prósent í Sovétríkj-
unum, 10 prósent í Ásíu og hin
6 pmsentin í Rómönsku Amer-
íku, Afríku og á Kyirahafssvæð-
inu- Reiknaðar í miljónum idló-
wattstumda em tölumar fyrir
einstök lönd sem hér segir:.
Bandaríkin 1.316.914, Sovét-
ríkin 587-699. Japan 244-800.
Bretland 209.368- Til saman-
burðar vom samsvarandi tölur
fyrir Norðurlömd þessar: Ðan-
mörk 9-480, Finnland 16.760, Is-
land 700, Noregur 52.814 og Sví-
þjóð 50-628.
Fiskveiðar
1 fisikveiðayfirliti árbókar-
innar em eftirtalin lönd nefnd
með yfir miljón smálesta fisk-
affla árið 1967: Perú 10.110.200,
Japan 7.814-000, Noregur 3.214-3001
Bandaríkin 2-384.100, Spánn|
1-430.600, Indlamd 1.400-400,1
Kanada 1.289.800, Danmörk/
1-070-400, Chile 1.052-900 og Bret-'
Iand 1-026.100. Fiskafli annarrai
N'orðurlanda árið 1967 var senx|
hér segir: Finnland 73700 smé-l
lestir, Færeyjar 173-300, Island'
896.300 og Svfþjóð 338 300 smá-
lestir.
Hitaeiningar
Það hitaeiningamagn sem
jarðarbúar áttu kost á uppskeru-
Ftramtoald á 9. síðu.
/ HOFUÐBORG
EISTLANDS
□ ELstland ©r sem kunmugt er nyrzt baltnesku sovét-
lýðveldanna, að stærð álíka og Danmörk en íbúamir um
1,3 mdlj. talsins. Höfuðborg Eistlands, Tallinn, stendur
við fjörð sem gengur inn úr Finnskaflóa. Þar standa
enn leifar af mörgum byggingum frá miðöldum, einkum
í gamla borgarhlutamum við Domhæðina, þar sem eru
gamlir tumar og kastalamúrar. Við hlið þessaira fomu
minja frá liðnum tímum getur að líta nýtíziku höfn,
stórar verksmiðjur og ný íbúðarhverfi. — Hér á síðunni
bregðum við upp nokfkrum svipmyndum frá Tallinn.
Utsýni frá Visgorod i Tallinn (kastall og virkl frá 14.-J6. öid).
4