Þjóðviljinn - 27.07.1969, Síða 4

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Síða 4
4 Sl£>A — ÞJÓÐVHJXNN — Sunmuda©ur 23. JUJÍ 1969. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Utgefandl: Utgáfufélag ÞjóSvilJana. Rltstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður GuSmundsson. Fréttarlt8tjórl: SigurSur V. Friðþjófsson. Auglýslnga8tJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Rit8tjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust 19. Síml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Flýjum ekki þetta land j£in ískyggilegasta afleiðingin af rangri stjóm- arstefnu Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins er vantraust manna á íslenzka a'tvinnuvegi og vantrú á að lífvænlegt verði á íslandi á næst- unni. Ríkísstjómin sjálf virðist gegnsýrð af van- trú á íslenzka atvinnuvegi, ráðherrarnir van- treysta því að íslendingar geti með eigin at- vinnurekstri staðið undir góðum lífskjömm í landinu og tryggt öllum íslenzkum mönnuim at- vinnu. Skýrasta dæmið um þessa vantrú er hvern- ig togaraflotinn hefur verið látinn ganga úr sér á valdatþna þessara flokka. Áhugi ríkisstjómar- innar og stjómarflokkanna hefur beinz't að öðru fyrst og fremst, að „samböndum“ við erlend auð- félög sem vildu kannski þiggja að arðnýta auð- lindir íslands og vinnuafl íslendinga, ef þeim væri selt sjálfdæmi um kjör og aðstæður eins og heita mátti að gert væri í hinum alræmdu samn- ingum við auðfélagið Swiss Aluminium. Stanzlaus áróður aðalblaða Sjálfstæðisflokksins fyrir er- lendri stóriðju á íslandi ber því vitni hversu mjög flokkurinn notar nú vald sitt í ríkisstjórninni og áróðurstæki sín til að innprenta íslendingum þennan boðskap. það væri harmleikur ef útsitreymi, fólks af ís- landi vegna óstjórnar Sjáifstæðisfiokksins og Alþýðuflokksins yrði að blóðtöku eitthvað í lík- ingu við vesturfarirnar á nítjándu öld, og mundi raunar finnast fyrir því þó ekki faeri nema brot af útflytjendatölunni þá. Fólkið hvarf ættlandi sínu vegna óstjórnar og neyðarástands, vonlítið eða vonlaust um sigur í sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar og eðlilega þróun efnahagsmála. En skyldi íslandssagan ekki meta meir afstöðu hinna sem þraukuðu í landinu, héldu áfram að berjast fyrir sjálfstæði þess, aleflingu atvinnulífsins og bætt- um kjörum, lögðu grunn að því íslenzka ríki sem nú stendur? Og skyldi framtíðarsaga íslendinga ekki undrast og fordæma þá skammsýni að Is- lendingar flytjist nú burt af landinu í stórhópum, flýi frá óstjórn og erfiðleikum í stað þess að berj- ast á öllum sviðum gegn ós’tjóminni og afleiðing- um hennar. Aldrei væri meiri þörf á öflugri þát't- töku í hinni nýju sjálfstæðisbaráttu, baráttu gegn erlendum herstöðvum á íslandi og á'hrifavaldi stórveldisins að baki þeim stöðvum; sjálfstæðis- baráttu íslenzkra atvinnuvega sem geta séð hverri hönd á íslandi fyrir nægu og heilbrigðu starfi; baráttu gegn því að íslenzkt atvinnulíf verði of- urselt erlendum auðfélögum og íslandi þvælt inn í ríkjaheildir margfalt fjölmennari þjóða, þar sem ísland yrði eins og valdalaus hreppur, væri ekki lengur sjálfrátt um þróun atvinnuvega sinna né fyrirkomulag efnahagsmála. Það er ólíkt mann- taksmeira að gerast liðsmaður í þessari miklu baráttu sem íslendingar verða að berjast vilji þeir í framtíðmni njóta stjórnarfarslegs og efnahags- legs sjálfstæðis, en flýja landið. Þó óstjórnin ríði ekki við einteyming, er það á valdi fól'ksins sjálfs að velja sér stjóm og breyta til svo um munar. — s. Ný njósnastofnun 13.000 ofbeldisverk FÓliagsfræðimgum við Stan- ford-hóskóia í Bandaríkj unu.m heíur tallizt sivo til, að á aldr- inuim fiimm til fjártán ára sjái bamdarísk börn að meðaltali 13.000 ofbeldisverk á sjón- varpsskermi foreildra sinna. Við rannsiókn félagsfraeðing- anna kom ennfrerruur í ljós. að .. einni viku sýindu átta sjón- varpsstöðvar vestra hvorki miedra né mánna ein tólf morð, eina aftöku mieð faillexi, 37 bairdaga, 16 stothríðar, tvær kyrkingar. Tvö morð sóust framin, mieð því að aka á mann á götu, og svona til til- breytingar sáust tveir menn aðrir myrtir mieð heykvísil. Eftir siikt uppeiidi veitist bandarískum bömum það sæmiilega létt síðar meir að myrða fátækt bændafólk í As- íu. Bílarnir hrópa ó hjólp „Hjálp! Ég er svartur Buick Biviera-bíll með New York- númerinu 1234. Það er verið að sitela mér. Hjálp! Kallið á lögregluna!" ' Slíkt neyöarkall og þetta er engin ímyndun vísindaskáld- sögunnar. Bíll, sem kallar á hjálp. var nýlega sýndur á vörusýningu í New York. Bif- reiðin kalilaði á hjálp í hvert skipti sem. inn í hana var far- ið. Það var fyrii-taskið Ballistirs Control Corporation, sem sýndi þennan nýja útbúnað, sem er hinn fiöknasti frá tæknisjónarmiði séð. Framleið- endutr eru þess fúllvissir, að mikil eftirspurn verði eftir slíkuim bíl. Og opinberar skýrslur vestra virðast styðja miál þeirra. Að sögn blaðsins „New York Daily News“ er biíreið stolið í New York sjöundu hverja mínútu. >að verða eitthvað um átta bilar á kilukkustund og um 200 á sólarhring. En þetta er þó setn ekikert miðað við landið í heild. Að sögn „Glæpaklukkunnar“ sem er rit Ríkislögllegluininar bandarísiliu (FBI), er einum bíl stcnlið 13 hvarja sekúndu, 75 á hverri kiukikustund og 1.800 dag hvern. Það er engin fuirða, að bless- aðir bílamir hrópi á hjálp! Bandarískir liðhlaupar Hemaðaryfirvöld Bandaríkj- anna hafa jafinan neitað því, að bandarískir hertmenm gerist liðhlaupar og gainigi í lið með Þjóöfrelsisfyiki ngunni í Suö- ur-Víetnam. Eitthvað eru þau þó að linast á þeirri afstöðu sinni. Fréttamaður Lundúna- blaðsins ,,Daily Express“ skýrði svo frá í tok júnímán- aðar, að talsmaður baindarísku lieirstjómarinnar í Saigon hefði viðurkennt það, að -tíu Bamda- ríkjamenn gerðusit liðMaupar. að meðaltaili dag hvorn, og ýmsir þeirra gengju í lið með Þjóðfrelsisfylkingunni. Oftlega styðja liðhiauiparmr Þjóðfrolsisfylkiinguna með beinum aðgerðuim. Með því að nota senditæki og dulmál rugla þeir stórskotaliið landa sinna í rímdnu. Sumir þessara liðhlaupa berjast jafnvel m:.;C> Þjóðfrelsisfylkingunni. Að sögn þessa sama frétta- manns eru margir liðhlau.p- anna blökkumieinn, sem hlaup- ast undan mierkjum ekki ein- göngu í mótmaalaskyni við Víetnamstríðið, heldur einnig við bandaríslkt þjóðfólag, sem neitar þeim um borgararéttíndi í þeirra eigin landi. - KVEÐJA - Á morgun, (mánudag) verð- ur gierð frá Fossvogskirkju út- för Inigibjargair Ólafsdóttur, fyirrum húsfreyju að Kolbeins- á í Hrútafirði, en hún lézt að Elliheimilinu Grund hinn 2ft. þ. m. eftír langa van- heilsu. Ingibjöirg heitin var faxld að Kolbeinsá, l4. janúair, 1887, og voru foreldrar hennar Ólafur Bjömsson bóndi þar. og kona hans, Elísabet Stefánsdóttir. Inigibjörg ólst upp hjá íoreldr- um sínum á Kolbeinsá, í stór- um systkiniahópi, við sömu eða srvipuð ytri kjör og allur þorri einyrkja bandasona og -dætra átti við að búa þá. Þó hygg ég, að Kolbeinsárheimilið hafi að ýmsu leyti haft upp á fjöl- breyttari þrosfcaskilyrði að bjóða en almennt getðist í þá daga. Árið 1917 giftíst Inigibjörg eftirliíandi eiginmianni sín- um, Jóni Jónssyni frá Litlu- Hvalsá í Hrútafirði, og hófu þau búskap á Kolbeinsá. Þeim Jóni og Ingibjörgu búnaðist vel á þeirrar tíðar vísu, og áttu þau gott bú á Kolbeins- á, enda var Jón binn ágæt- asti bóndi. Árið 1932 fluiltu þau Jón og Ingibjörg £rá Kolbeinsá að Fögrubrekku í sömu sveit, og bjuggu þar í félagi við Hall- dór, bróður Ingibjargiar, í tvö ár, en árið 1034 brugðu þau f Vestur-Þýzkal andi hefur enn einni njósniastofnundnni verið komið á fót, og nefn- ist hún í þetta sdnn „Stjórn- ardeild hins inmra öryggis". Að sögn Hamborgarblaðsins „Stem“ eru það þó einkaiað- ilar, sem anmast fjárhagshlið þeissa máls, nefnilega iðnrek- endasamibandið og vinnuvedt- endasaimibandið. Hlutvark stofnunarinmar er það að gera „útsendara óvinianna“ ó- virka í verksmdðjum og á vinnustöðum. Sú staðreynd, að þessi nýja stofnun skuli starfa í nánum' tengslum við ríkislögregluna og öryggis- málaráðuneytíð sýnir þó, að henni er einkium ætlað að njósna um varkafólkið. Auðihrinigaimir v-þýzku bafa lagt á það ofurkapp að koma þessari njósnasitofnun sinni á fót eins fljótt og unnt væri. Þegar hafa verið opn- uð „útibú“ í Rheiliand-Phalz, Baden Wúrttemberg, Nord- rhein-Westphalen, Hessen og Saiarland, og annur fylki Vestur-Þýzkalands fá fljót- lega sín útibú líka. Efcki er með öllu Ijóst, hvers vegnia vestur-þýzika aft- urhaldið telur sig þurfa enn einia stofnun slíka, til viðbót- ar þeim aragrúa af njósna- stofnunum, sem fyrir eru. Sennilegast er skýringin sú, að með þessu mótí. sé ein- faldlega verið að herða tök afturbaldsáns á veríksmiðju- fólikinu, og voru þau þó ær- in áður. Lögregluforingjar falla Upp hefur kornizt um enn aitt hneykslið á ,æðstu stöð- um“ á ítailíu. í þetta sinm eru háttsettir lögreigiliuforingjar flæktir í málið. Einm af þeim, varaJögreiglustjórinn í Róm, Nicola Sciré, hafur verið hand- tekinm. Sciré var áður álitínn svipa undirheimannia, noiklk- urskonar ítalskur Maigret, og handtaka hans vaikti feikiat- hygli. Sjálfur var hamm napp- aður eins og hvar annar venju- legur þjófur. Og nú kom í Hjós. að hann var bæðd vemdari og mieðlimur í glæpahrimg, sem rekur spilavíti um alla Itaiíu. Hringurinn veltír meir en miljarðd af lírum árlega. Varalögregiustj óri nn reyndi að snúa ság út úr þessu. Hamn játaðá strax að álkæran væri rétt, en kvaðst hafa verið á hælunuim á hættuJegum fjár- kúgurum og því gripið til þessara ráða. Rannsóikn ledddi þó í ljós, að hamm hafði feng- ið milíU' 200.000 og 400.000 lír- ur frá hverju spilavítí á hvierri nóttu. Þetta mál reymdist þó að- eins byrjunin. 1 lók júni mdssití sjálfur lÖgreglustjórinn í Róno, Rosario Mclfi, stöðu sína, Blaðafregnir henma enn- fremur, eð komdzt hafK upp um ólöglegan útfllutndnig á listmumium og miálvierkuitn hinrnia flamiu meástara. Háttsett- ir lögregduforingjar eru eirm- ig flaektír íi>að málL Strax og fróttir tóiku að birtast af þess- um ,,út£lutndngi“ sagði emn einn lögregluforingimin a£ sér, Emilio Santillo Iheitir hanm og var frá borginná Rsggio de Calábria á Suður-Ítallíu. Vinstrisinnuð bilöð á ítadíu geta sér þess til, aö handtaka Scirés og hraikningar hinna lögregjluforimigjamna úr eim- bætti sé liður í þeirri viðdedtni að staðbimda hmeyiksdim, til þess að vermda aðra og emn ihátt- settari lögnegfliuforingja, sean í hmeyfksllisimóiliii kunmd að vera flædctír. Smœlki Fyrir nokkru famn Iögreglan í Chicago verkstæði seðlafals- axa í kjallara byggingar einn- ar og er ekki I frásögur faer- andí. nema fyrir það, aS efri hæðir hússins hafði til afnota sú dcild Iögrcglunnar, sem fæst við að koma í veg fyrir seðlafölsun. Seðlafalsaramir sögðu, að hvergi hefði þeim fundizt þeir jafn öruggir og í þcssum kjallara. Ingibjörg Ólafsdóttir búskap í sveit og fluttu tíl Reykjavíkur. Fyrstu árim í Reykjavík stunduðu þau búskap á ýms- um býlurn hcir í borg, og fóiru þá ekki vairhluta af því kreppuásitandd, sem þá var hér ríkjandi. Áirdð 1942 hættu þau Jón og Ingibjörg váð búskap- inn fyrir fullt og allt, og Jón hóf um það leyti að vinna hjá Vatnsveitunni og hefur unnið þair síðan, Þau hjómin eignuðusit edna dóttuir barna, Elísabetu, og hefur hún verið hjá foreldr- um sinum alla tíð, og þar á heimilinu ólst Ólafur, sonur henmar, upp. Einn fósturson ólu þau upp, Grétair Norðfjörð, lögregluþjón. Þetba er í stórum diráifitiuim ævifeirild Inigibjargiaæ heitínn- ar, og þótt ég finini sárt til þess, hve hér er Mtið saigt wrn lífsstarf hennar, um mann- eskjumia sjálío, þá hugga ég mdig við það, að hemni var jiafnan lítíð um það gefið, að n.aftni henniar væri hiampiað, og ekkiert var henni fjear sdcapi en að tnana sér £nam á ednn eða neimm hiátt. Rilcasti þátt- urinn í skiapgerð henmar fonnst mér vera imnileg og hedt sam- úð með öllum, sem bágt ábbu eða voru á einihivem háibt minni mátibar í þjóðfélagimu og látnir gjaitda þess, oft misk- unnairiausL Mér flannst eÆt að lönigun hennar og eánlæigum vilja til að rétta Emiædiingjun- um hjáJpaæhönd vaaru lítíd tak- mörk sett, en sjálfsafneitun henmar, og þedrra hjónamna beggja, var, að ég held, því naar einstök. Imgibjörg bedtón var áhugiaisöm um þjóðmál og fylgdist þar vel með, meðam hún hafði hedlsu tiiL og ég minmist nú ‘ með þadcklsetí margira ámægjuiegra samræðu- stunda á heimidi hernnar. Gest- risni þeirra hjómanma var gædd látleysi og innilegiri hógværð, gersneydd adlri sýndar- og yf- i rborðsmennsku. Heimilis- bragur adlur, viðmót og tal húsráðenda mótaðist af þess- airi einstöku sjálísafreitun hvað eigin hag varðar, en þeim mun inndlegri samúð með öðrum. Um leið og ég kveð Ingd- björgu sálugiu hinztu kveðju votta ég eftirlifandi edigin- manni hennar, dóttur og öðr- um nánum ástvinum mína inndlegustu samúð. Vinur. {gnltnental Önnunist allar viðgarðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt Iand Gúmmívinnusfofaln h.f. Skipholti 35 — Reykjavik Sími 31055

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.