Þjóðviljinn - 27.07.1969, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Qupperneq 7
Sunnudagur 27. júlí 19(59 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Um leið 02 úrið stanzaði vissi hann að tímimn var á enda og hann bafðd hiotið frelsi. ' Hann stóð upp frá skrif- borðinu. gekk hiklaust fram í anddyrið. tók frakkann sinn og hélt út á götuna. Það vair þsegilegt að ganga í mannþröniginni á mið.ium vinnudegi. vitandi að enginn var lengur, ekkert skrifborð. en.igir vinnufélagar, ekki simi eða penni. Þegar hann kom niður að höfn var enginn sióndeildar- hrinigur, allt var .takmairka- laust. hann tók skyndileg,a eft- ir því þegar hann horfði út yfir sjóinn. Það var gott. Hann gekk eftir hafnar- bakkanum, ánv þess að vita hvert hann eiginlega aetlaði, bara gekk. Án tíma og án markmiðs. Skyndilega fann hann að það var ástæðulaust að íþyn.gia sér með úri, sem gekk ekki lengur. svo hann tók það af sér og kastaði því í sjóinn. Og þegar hann fann að hom- um var helzt til heitt í firakik- anum lét hann bæði bann og jakkann fara sömu leið. Frjáls. hugsaði hann, veðúr, sól, andvairi, himinn og baf. Útiloftið lék við hann, gerði við bann gælur. Eitt andartaik hva.rflaði að honum að hún heima og krakkamir yrðu hissa ef hann kæmi ekki heim, einnig þau á skrifstofunni. Við því varð ekki gert. Hann gek,k len,gi. Nú var hann kominn vestur á Sel- tjamames. Hann lagðist á grrasbala nálægt sjónum. lét fara vel um sig. horfði á hvít skýin og andiaði. Lengi daigs lá hann þama, reykti. nokkrar sígarettur og hugsnði um ekk- ert. Það kvöldaði án þess að dimmdi, honum fannst það eðlilegt, þar sem allt bafði að lokum númið staðar. Etkki ó- líkt því að ljútea vorki til firlls. Nú var steapara himins og jarðar óhætt að leggja sig, trú- lega orðinn þreytt.ur eftir áflar þesisar árþúsundir. Nú var allt fullteomniað. Alskapað- ur heimur loksins, friður, birtia, frelsi. Hann stóð upp til þess að njóta þess að hreyfa sig, laus frá tíma, skyldum og öllu bjásitri. Hreyfa sig, léttur eins og fugl, hann baðaði út hiand- leggjunum, hljóp léttilo.ga fram og til baka eftir fjörunni, stanzaði og hló, aleinn, og þó í fyrsta sinn blut.i af öllu lífi, jörðinni og öilu, som á henni og í henni bjó og einnig í skyldleitea við himingeiminn og hina óteljandi hnetti. Svo, eftir notek.ra stund, lagðist hann aftur á grasið .eins og fuigl, v sem tyllir sér á stein og flýgur upp öðm hverju. Láfsnautn. Eilífð. — Út úr lágreistu timburhúsi, hvítu með grænu þaki. kom ungur maður og gekk rakleitt til hans. hvatlegur og ákveðinn í fasi. — Gott kvöld — er — er nokkuð að — ég sá til þín út um gluggann, hélt þú ætlaðir að fara að hefja þig til flugs — hylkislaus og alveg af eig- in ramleik — hefur kannski drukkið einu glasi of mikið. teunninigi? — Kunningi? Hann lá kyiT og horfði upp til un-ga manns- ins. — Ég á við — mig munar ekkert uffl að aka þér heim, það er komið miðnætti — og engin bílastöð hér nærri — — Aka heim? — Nú. auðvitað. Varla ætl- ar þú að gisfa þama í nótt — hætt við að þú yrðir búinn að fá lungnabólgu á morgun — viltu ekki sfanda upp? — Vií ekki stianda upp. — Hefur eitthvað sorglegt komið fyri.r þig? Einhverjrr erfiðleikar, sem þú átt við að Stríða — hvað er eiginlega að? — Það er ekkert að lengur. Allt er fullkomnað. — Straukstu af sjúkrahúsd? — Nei. Úrið mitt stoppaði. Guði sé lof. — Komdu nú með mér — og VOR Smásaga eftir Unni Eiríksdóttur vertu ekki með neina þrjózku. ,Ætli þér liði ekki betur innan dyra en úti í næturkulinu. _ — Vertu svo góður að fara. Ég er orðinn frjáls og verð hér eitthvað lengur. Hve lengi get é,g ekki sagt þér, )>ví nú, siðan timinn nam staðar er ekki hæigt að bera fram á- kveðnar spuminigar, því síður hægt að svara )>oim. — Gotf og vel. En láttu ó- gert að bleyta þig í sjónum. — Ég hef ekki hugsað mér það, þó væri þnð kannski þægilegt. — Mór datt það í hug. En fyrir mig yrði það ekki eins þægilegt — eftir á, þegar fregsnin kæmi í blöðunum. — Farðu nú, umgi maður. Ég verð )>reyttur á fólki, sem bef- mr meira ímyndúnmrafl en ég sjálfur. — Hvað sem því liður og hvað sem þú ætliast fyrir þá ' geri ég mínair ráðstafanir. — Ráðistaifanir? — Já, og láttu ekki sem þú "sért vitlaueari en þú ert. Góða nótt. — Gott þú ferð. Þafcka þér fyrir. En orðið ráðstafa er ekki lenguir í gildi. Un.gj maðurinn fór án þess að svara þessu. Grasið va.r rakt og ilmaði. Vomóttin, hvít og tær vafði hann örmum, þó hlutlaus og án snortin.gar við annnð en liti jarðnrinniar. Hann hugsaði urn frelsið. Það var ekki nóg að h!jóta-_ það, jafn nauðsynlegt var að varðveita það. En orðið yarð- veita var eteki lengur i gildi. Því iengur, sem hann lá þama og bu'gsaði, varð honum ljós- aira að orðin misstu gildi, eitt á fætur öðru. Honum Kteaði það vél. H.ann sofimaði. Hann direymdi að hann var á fluigi um geim- inn, einn og farartæteislaus. Homim fannst bann fljúga hratt og léttilega, öðru hverju mætti hann steringilega saman- settum geimförum, köldum og gljáandi. ýmist mannlausum eða með ofurlitla dvergia inn- anborðs. Þá hló bann og dangl- aði í þau með hendinni eða jafnvel skyrpti á þau. Tveir eniglair í hvítum slopp- um og vel vængjaðir ávörpuðu hann vingjarnlega og sögðu að hann væri einn af örfáum jarðarbúum, sem þyrði að hafa heiðarlegan huigsuniarhátt og sýna hann í verki. Það þótti honum sikrítið. Sem betur fór mundi hann eftir að spyrja þá hvemig skaparanum liði, hvort hann hefði ekki verið feginn að fá að sofna. Þeir sögðu að hann hefði það gott, hún María væri nýbúin að fæ-ra honum volga mjólk með humangi í og nú svæfi hann vært. Hann íann að orðið vær var enn í gildi og einnig orðin friður og frelsi. Það var kippt harkalega í öxlina á honum og tveir ein- kennieklæddir m«nn með marga gyllta hnappa reistu hann á fætur. Honum þótti slæmt að vera ónáðaður svo skyndilega í mdðju flugi um himingeiminn. — Hvar áttu heima? spurði annar mannanna — Hér og allsstaðar. — Hvað ertu að gera hér niður við sjó um hánótt og ekki einu sinni fullur? — Ég hef stundum drukkið mig fullan — — •— Það er ekki ötrúlegt. En í hvaða tilganigi fórstu hingað, alveg niður í flæðarmálið? — Orðið tilganigur er ekki len,gu,r í gildi. — Hver andsikotinn. Er ekki hægt að fá upp úr þér orð af vili? — Ég hef ekkert að segja. Þaktea ykikur fyrir komuna. Góða nótt. ■ — Svo þú heldur að' þú sleppir svona auðveldlega, ha? Það sást til þín þegar þú fleygðir fötunum þínum og úr- inu í sjóinn. Það er litill vandí að ímynd® sér íramhaldið. Nú komurðu með okkur — og helzt með góðu — — Þeir teymdu hann að lög- reglubílnum án þess hann veitti mótspymu, og óku hon- u,m til þess sjúkrahúss. sem þeim þótti líklegaisit að ■ tæki við honum. Hann hugsaði um drauminn á loiðinni, um frelsið og ógild- ingu orðanna. Á sjúkraihúsinu tók á móti homum lætenir, drengjalegur og bjartur á svip. Hann skipaði hjúkrunarkonunni að hjálpa gestinum í rúmið hið bráðasta, svo ekki slægi að honum, og gefa hormm eitthvað heitt að drekka. Svo sett.ist hann við mmið og tók að spyrja bann spjörunum úr um nauðaó- merkilega hluti. Hann fór ljúf- lega að þessu og dálitið bama- lega, fannst mainminum. Hann spurði hvert væri nafn hans eða nafnnúmer. sama hvort var, hvar hann ætti heima, hvað hét eiginkona hans, hvaða símanúmer. hvar hamn ynni. Maðurinm svaraði honum í fyllstu einlægmi að svona spurningar kæmu sér ekkert við, hann skyldi setjast hjá einhverjum öðrum ef hann væri svo forvitinn að eðlisfari að hann þyrfti að vera síspyrj- andi. — En hvernig líður þér. ertu eitthvað leiður? — Úrið mitt stoppaði. Ég varð frjáls. Loksins. Og nú er allt fullkomnað. Læknirinn leit á hjúkrunar- konuna. sem sarrranstóð aif tveimur galopnum augum og eyrum, sem voru á stærð við þanda leðurblöikuvængi. Að öðru leyti var hún i drifhvít,- um silopp og vairir hennar voru vel málaðar og blíðlegar. — Gefðu honum svefnlyf á latínu, hann verður rólegur í nótt. Við sjáum svo til á morg- un — .— Hann vakmaði um hádegis- bilið, næsta dag í sterku sól- skini. Rúmið var hvítt. vegg- imir. loftið og gluggatjöldin, allt snjóhvitt. Á stóinum við rúmið. hans sat kona, fallega klædd í bleikri dragt, og bar batt í samn lit. Sterkleg og fremur lagleg kona. Það var konan hans. Hann sá að þetta var mynd- arleg kona, matm<>ðu,rleg og bamsmóðurleg. Þessi kona vakti hvorki aithygli hans né áihuga, hún var mjög ókunn- ug og herbergið fór henni illa, svo bnnn lokiaði augunum. Lanigaði að sofna og hverfa aftur' til draúmsins frá í gær- kvöld. — Jæja, vinur minn, saigði sópranrödd konunnar á nokk- uð hárri nótu. — Ég — við vor- um orðin dauðlhrædd um þi,g. Hefði þessi ungi, elskulegi maður ekki kornið til hjálpar — ja--1- þá veit ég ekiki hvem- ig farið hefði. Hann opnaði ekki auigun og svaraði ekki. — Ég er búin að sitja hérna við rúmið þitt síðan klukkan sjö i morgun — sitúlkumar vom svo indælar við mig, færðu mér kaffi og brauð. Þögn um stund. — Ó, ég er búin að vera svo brædd um þig — ég skrapp rétt fram um tíuleytið og hringdi til skrifstofustjór- ans. Ég sagði honum að þú hefðir veikzt snögglega og værir á sjúkrabúsi í rann- sókn. Þögn. — Hann var afskaplega al- mennilegur og sagði að það hefði verið heppilegt að þú veiktist svona snemma vors, áður en sumarfríin byrja. Hann bað að heilsa þér og ósk- aði þér góðs bata. Ekkert svar. Engin svip- breytin.g. — Ég kom með gullúrið hans pabba sálaða handa þér, það er ekki nokkur leið að vera klukkulaus. Ég gef þér það hér með. Hann lá hreyfingaralus og opnaði ekki augun. — Heyrðu. við þurfum nú ekkert að vera að sjá eftir frakkanum, þú hefð- ir fljótlega þurft að fá þér nýjan. Það var nátt- úrlega verra með jakkann. það kostar þig að kaupa þér ný hversdagsföt. E.n við skulum ekki fást um það — mest er um vert að þú ert heill ,á húfi. Andardráttur h-ans var þung- ur, eins og hann væri að sofna aftur. Konan horfði á hann eins og hann væri bam, óþekkt en efnilegt barn, sem hún vissi ekki upp á hár hvemig hún ætti að meðhöndla. Læ'knirinn kom inn. — Góðan dag. Þú svafsf vel og ert nú hress og brattur. Hvemig væri að fara á fæt- ur? — Út. — Vitanlega. Út i vorblið- una. Taka það rólega í nokkra daga. Fara svo að vinna aft- u-r. En aðeins hálfan daginn til að byrja með. Þú hefur of- þreytt þiig, það er allt og sumt. J Kon,an hampaði gunúrinu í hendi sinni. — Já, þefta er sannarlega fallegt úr. ósvikin gæðavara. Ættargripur kannski? , sagði læknirinn. — Já, það má n-ú segja það. Hann pabbi fékk það í afmæl- isgjöf frá vinnufélögum sín- um í slökkviliðinu þegar hann varð sjötugur. Hann bjó hjá okkur síðustu árin, hann pabbi. alveg þangað til hann dó. Hann fétek heilablóðfall þegar hann var sjötíu og fjögra------- Læknirinn tók af henni úr- ið og af mikilli hæversiku og varfærnislega spennti h»n það á úlnlið mannsíns i rúm- inu. Hann kipptist við og opn- aði augun. — Og nú ferðu á fætur. Frú- in aðstoðar þig — og svo fer hún með — svo farið þið heim. Þú verður orðinn ágætur á morgun — — Læknirinn kvaddi og fór út úr herberginu. Maðuirinn klæddist án hjálp- ar konunnar. og hann skipti sér ekki af því þegar hún tók undir handlegg hans og leiddi hann út úr sjúkrahúsinu. Þegar_ hann kom út fann hann harða steinsteypuna und- ir fótum sínum. fann úrið þrengja að úlnliðnum og hann hugsaði: Væn.gir, himinn. sjór og eldur Allt horfið. Honum fannst ' hann þurfa að veita viðnám. Orðið viðnám var enn í gildi. Það var vont. Þau létu bílstjórann aka niður í bæinn. — Heyrðu. góða min, ég -v mér líður alveg prýðilega núna. ég fer í vinmiuna. Ég fékk einhvem fjandann yfir höfuðið í gær — það er horf- ið núna. Ég fer beint á skrif- stofuna. — En læknirinn sagði--------- — Já, ég heyrði það. Það er óþarfi. Bílstjóri. ég fer út hérna. Hann leit á bleikklæddu konuna. Sterkleg kona og fremur lagleg. Hann átti enga aðra konu. — En hvað ætlarðu að segja við skrifstofusfjórann? sagði sópranröddin. — Segja við hann? Þarf ég að s^gja eitthvað við hann? — Ég sagði honum að þú værir á sjúkrahúsi. — Þetta er svo óþægilegt fyrir mig — bjámalegt — svo á maður eft- ir að hitta hann og frúna í boðum og á árshátíðum — þú verður að segja eitthvað! — Verð ég? — Já, þú verður — eða hvað finnst þér sjálfum? — Ég er ekki vanur að vera spurður hvað mér fimnisit sjálfum — — — Æ, vertu nú ekki svona úti á þekju — þú verður að hugsa um mannorð fjölskyld- unnar — mi,g langar ekki að fólk haldi að þú sért eitthvað undarlegur — það yrði eteki lengi að berast út — — — Get ég ekki bara sagt að ég hafi fengið einhver óþæg- indi yfir höfuðið — heldurðu að það dugi ekki? — Jú, — ef þú ségir það virðulega. Hann ákvað að segja það mjöig virðulega. Skinfaxi gagnrýnir „fegurðarsam- keppni" í félagsheimilum úti á landi □ Er ung'mennaféla'gsihreyfingin á fslandi að rísa úr dái? Vonandi — og blaðaútgáfa Ungmennafélags íslands að undanfömu gefur ástæðu til þess að ætla, að svo sé, en í síðustu heftum Skinfaxa hafa verið ákaflega at- hyglisverðar greinar um menn og málefni. I síðaista hetfti Skinfaxa, 3ja hefti þessa árgangs, eru margar athyglisiveröar grednar m.a. greinin Æsika og ábyrgð eftir Guðjón Ingimundarson á Sauð- árkróki, varaformann UMFÍ, greinin Þátttatea félagasamitaka í laindgræðsilu eftir eftir Jó- hannes Sigmundsson, en auk þesisa efnis bdrtist viðtöl við ýmsa fra.mímámenn ungrnenna- félagshreyfingarinnar. Ritstjóri Skinfaxa. Eysteinm Þorvaldsson, skrifar í heftið á- gæta grein, sem hann nefnir „Samtíð og fraimtíð". Hann leggur út af útflutn.ingi tryppa, fegurðardmttniinga og knatt- spynnuimainna og vísumni: „Markaðstryppim götu gulls og eirs / gan-ga járnuð, laus við allan hrekk. / Hollywood mun hreppa Sirrý Geirs. / Hollenzikt lið vill kaupa Þórólf Beck.“ Ekki getið um klæðnað Þá er m.a. rsett um fegurðar- sýnimgar á ungum stúlkum i hverju landshonni um þessar mundir; og frásagniir blaðainna: „Öllu tekur þó fram heilsíðu- grein í einu blaðanna 4. þ.m. Þar segir gjörla frá þessuim ný- stárlega réttardegi í Borgar- fjarðai'sýslu, sem dró til sín 400-500 aðdóendur. Hinn glötggi blaðamaður telur það til tíð- inda, að flestar (sic) stúlkinanna hafi verið í buxum „þetta kvöld í Brún“, og viröist vitn- esikja um háttemi borgfirzkra stúlikna hafa kornið flatt uipp á blaðamanninn. En hamn gerist fjölþreifinn um flleira en klæðm- að stúlknamna. Ein stúlkan hvarf d'ryktelan'ga stund ..þetta kvöld í Brún“, rétt áður en hún átti að keppa í úrslitunum. En hún hafði þá bara skropp ið heim til sín nokkrar bæjarleiðir til að huga að sauðburðinuim. Úrsilit: „Á amnan í hvítasunnu var fegui’ðardirottning Borgar- fjarðarsiýslu krýnd í félagsiheim- ilinu Brún í Bæjarsveit og féll þessi virðulegi titilll i skaut Helgu,“ en það var einmítt stúlkan, sem mundi eftir sauð- burðinum mitt í hita keppminm- ar. (Ekiki getið um klæðaburð)“ Framtiðin og unga fólkið Og ritstjórinn fjallar uim l'ineykslunarfyrii'sagnir blaðanma vegna framikomu ungs fólks á Þimgvöllum. Hann spyr spum- ingarinnar: Hverjum á bá að færa til skuldar drykkjuskapinn og óspektirniar? Og í niðurlaigs- orðum segir ritstjórinn: ,,Ekki er enn fullljóst bvaða afleiðing- ar þetta upplausnarástand hef- ur á fólk alimemmit. Sú skoðun að hér sé ekki lífvænlegt og ékki eftiráóknarvert að búa, er orðin ískyggilega útbreidd. En vonandi eni það aðeins efna- hagslegar ástæður, sem ráða þtví hvort fólk vill búa hér. Auð- vitað verður fólk að hafa næga atvinnu og manmssamandi og batmandi lífskjör. Þjóðartekjum- ar eru líka svo míklar, að þær ættu að leyfa Slíkt. En Islend- ingar edga lítoa sína mennángu, tungu, bókimenntir, saimeigin- legan lifandi menningarairf, sem. er forsenda þess að við getum kallazt þjóð. Án efnahagslegs sjálfstæðis eru þessi verðmæti. hið menmingarlega sjálfstasði, auðvitað í bmðri hættu. Framtíðin hlýtur að vera komin undir yngra fólkinu en ekki því eldra sem með athöfn- um sínuim eða getuleysi hrekur hundruð Islendinga til annarra landa og fjarlægra heitmshoma. Þetta land á ærinn auð. Vonandi lærist Islendinigum að meta hann og nota hann. ekki sízt þann hluta hans, sem' felsit í hæfileikum einstakliniga og vinnua.fli þeirra. Þá mætti tak- ast að stöðva flóttann úr land- inu.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.