Þjóðviljinn - 27.07.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 27.07.1969, Page 8
J SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 27. júlí 1969. Ferða- og sportfatnaður Buxur (koraton), blússur, peysur, peysu- skyrtur, skyrtur, regnkápur, regnúlpur og marg't fleira. JT’ O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. íslenzk frímerki tiý og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424 — (Bezt á kvöldin) SAFNARAR! FRÍMERKJASÖFNUN er hvarvetna vinsæl tómstundaið.i a og getur líka verið arðvæn ef rétt er að farið — Við höf- um frimerkin. MYNTSÖFNUN nýtur hraðvaxandí vinsælda hér sem er- lendis. — Við höfum myntir! PÓSTKORTASÖFNUN er fræðandi og skemmtileg og skapar fallegt safn mynda af okkar fagra landi. — Sér- greinár eins og: Reykjavík — kaupstaðir — fossar — fjöll — eldgos — .atvinnulíf — sögustaðir — kirkjur. eru al- gengastar. — Við höfum kortin! „MAXIMUM“-KORT. — Söfnun þeirra sameinar korta- og frímerkjasöfnun á mjög skemmtilegan máta. Þetta er ný söfnunargrein. sem ryður sér nú mjög til rúms i ná- grannalöndunum. — Við sýnum og kynnum hana i verzl- uninni þessa dagana. t Við kappkostum að véra jafnan birg af öllu því, sem safnarar þurfa á að halda. — Svo er alltaf eitthvað gott og ódýrt að lesa BÆKUR & FRÍMERKI XRAÐARKOTSSUNDl 3 — (Gegnt Þjóðleikhúsinu). , BÍLLINN Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. * Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Volkswageneigendur Höfurn fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrixvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingtL •— Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. . v BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. hlutverki Rabba er Hjálmar Kjartansson bassasöngvari. Aðrir flytjendur eru nemend- ur og kennarar við Bamamús- ikskólann i Reykjavík. Höf- umdur stjórnar- 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 29- júlí Sunnudagur 27. júlí 1969 8.30 Cable lúðrasveitin lcikor göngulög frá Kanada, ög Westminster hljómsveitin leikur lög eCtir Bacharaoh o fl- 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,10 Morguntónleikar- (10,10 veð- urfregnir). a- Sinfónía nr. 103 í Es-dúr „Páku'hljómkviðan“ eftir Haydn. Ungverska fíl- harmoníusveitin leikur, Antal 'Dorati stj. b. Klarínettukon- sert (K622) eftir Mozart. Al- fred Pinz og Fílharmoníu- hljómsveit Vínarborgar leika: Karl Miinchinger stjórnar- c. „Stabat Mater“ eftir Pouilenc. Hegine Créspin sópransöng- kona, kór Renés Duclos og hljómsveif Tónlistarháskólans í París flytja, Georges Prétre stjómar. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju- Prestur séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Hall- dórsspn. 12.25 Fréttir og veðurfregnir- Tónleikar. 14,00 Miðdegisitónleikar: Frá Tónlistarhátíðinni í Schwetz- ingen í vor. a. Irski útvarps- kórinn syngur. Söngstjóri I-Ians Valdemar Rosen. 1. Fimm írsk þjóðlög, 2- Átta enska madrigala. b- Natalija Gutmann og Aleksej lei'ka" saman á selló og píanó. 1. Sónötu í C-dúr op- 119 eftir Prokofjetff, 2. Sónötu nr- 2 í F-dúr op 99 eftir Brahms. 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. # 17,00 Barnatíminn: Jónína H. Jónsdóttir og Sigrún Björns- dóttir stjóma- a- Rósa Ingólfs- dóttir synigur nokikur lög og leikur undir á gítar. b. Bo^g- hiidur Thors les ævintýri. c. Vestur-íslenzkar systur, Anita Og Dorothy Rice (8 og 11 ára), leika á píanó. d- Sigrún Björnsdóttir les Ijóð eftir Jón- as Hallgrímsson, e. Þorlákur Jónsson les framhaldssöguna „Spánsku eyjuna“ eftir Nigel Tranter (3). 18,00 Stundarkom með banda- ríska fiðluleikaranum Eriok Fi-iediman, sem leikur lög eiftir Szymanówski, Mozart, Pagan- ini o.fl. 19.30 Sól. vor og súmar. Ingifbj. Þ. Stephensen les lj<>ð eftir ís- Ienzk skáld. 19.45 Pastoralsvíta. op. 19 eftir Lars-Erik Larsson. Sinfóníu- hljómsveitin í Stokkhólmi leifcur. Stig Westberg stj- 20,00 Á ferð um Finnlands storð. Bjöm Bjarman rithöfundur flytur ferðaþrxtt með tónleik- um. 20.30 Pianólög eftir Franz Liszt: Gary Graffman leikur. a. „Ást- 7.30 Fréttir. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Fréttaágrip, 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jóhannsdóttir byrjar lestur sögunnar „Sess- elju síðstakks" eftir Hans Aandrud í þýðingu Freysteins Gunoarssonar. 10,05 Fréttir. Veðurfregnir. Tónl. 11.15 Á nótum æskunnar (end- urtakinn þáttur). 12,25 Fréttir og veðurfregnir- 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14,40 Við sem heima sitjuml Ást- ríður Eggei-tsdóttir les söguna „Farsæit hjónaband" ðftir Leo Tolstoj (11). 15,00 Miðdegisútvarp. Nancy og Frank Sinatra, Petula Clark, Sonny og Cher o.fl. syngja. Chet Baker, Herbert Rehbein og Pepe Jaramillo stjóma hljómsveitum síum. Happy Harts hljómsveitin flytur laga- syrpu, lei'kna og sungna. 16.15 Veðurfregnir- Klassísk tónlist. Vladimír Asjkenazy leikur Píanósónötu nr. 3 í h- moll op. 58 eftir Chopin. Wemer Krenn syngur lög eft- ir Schubert. 17,00 Fréttir- Kammertónleikar. Amadeus kvartettinn og Cecil Aronowitz leika Strengja- kvintett í E-dúr eftir Anton Bruekner. Wilhelm Kempff leikur Rómönsu og Intermezzó op. 118 eftir Jóhannes Brahms. 18,00 Danshljómsveitir leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' 19,00 Fréttir. 19.30 Um daginn og veginn. Sverrir Pálssoin skölastjóri á Akureyri talar. 19.50 Mánudagslögin- 20,20 Þjóðir í spés-pegli. Ævar R, Kvaran flytur þýðingu sina á fjórða þætti Georgs Mikes, og er þar fjallað um Itali. 20.45 Variations Sérieuses eftir Mendelssohn. Rena KyriakOu leikur á píanó. 21,00 Búnaðarþáttur. Magnús Sigsteinsson ráðunautur talar um notkun heyvi n mivél anna. 21.15 Sönglög eftir Luigi Dallap- iccola. Heather Harpar eyngur sex lög við Ijóð tíflir Alcaeus og Barry McDaniel syngur Þrjár bænir. Ensika kammer- hljómsveitin leikur með báð- um söngvurunum, Frederik Prausnitz stj. 21.30 Útvarpssagan: „Bahels- turninin“ eftir Morris West. Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (26). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. í'þróttir. Sig- urður Sigu-rðsson segir frá- 22.30 Hljómplötusafndð í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- sKrárlok. ardraum“ op. 62 nr. 3, b. Et- ýðu nr- 3 í Des-dúr. c. Ung- verska rapsódíu nr. 11. 20.45 Léttir réttir. Hrafn Gunn- laugsson og Davíð Oddissor framreiða. 21,15 Bamaóperan „Rabbi“ tíft- ir Þorkel Si gurbjörnsson • í K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlnn Axels Eyjólfssonar fnnaJiL' GÆÐI i x'íirt r AAUNIÐ AÐ SYNDA 200 METRANA RAZN0IMP0RT, M0SKVA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.