Þjóðviljinn - 27.07.1969, Page 9
I
Suimnjudaigiur 27. júM 1969 — ÞJÓÐVILJIN’N — SÍÐA 0
Aðvörun til ferðafólks frá
Slysavarnarfélaginu vegna
verzlunarmannahelgarinnar
Ertu óvanur íerðalögum?
Skipuleggðu ferðina vandlega.
Spurðu vana ferðamenn ráða,
hvers konar klæðnaður er heppi-
legastur og hvað er nauðsyn-
legt að taka með í ferðina.
Gerðu ráðstafanir til að koma
skilaboðum heim, ef ferðaáætl-
unin breytist og dvöl fjarri
mannabyggðum lengist.
Hvert er ferðinni heitið?
Það er mikilvægt öryggisat-
riði fyrir fjallgöngumenn að
halda hópinn, en hlaupa ekki
hver í sina áttina um lítt þekkt-
ar slóðir- Þeir sem ætla að dvelja
við ár og vötn eru minntir á að
fara með gát á bátkænum, gefa
gaum að vindátt og veðri og
vera í björgiunairvesti. Lítið vel
eftir bömum í grennd við ár og
vötn-
Ætlarðu að búa í tjaldi?
Farðu varlega með opinn eld
í tjöldum, ekki sízt nylontjöld-
um. Soifnið aldrei út frá logandi
gashitunartækjum. Sýnið snyrti-
mennsku við tjaildsitæði, og vald-
ið ekki öðrum taldbúum óþarfa
ónæði.
Ætlarðu að aka sálfur?
Ef þú ekur eigin bíl, hafðu
hann í eins góðu lagi og frekast
er unnt. Taktu með í ferðina
nauðsynlegustu varahluti og
verkfæri. Ef þú ert óvanur
akstri — eða ekur bil sem þú
Alþýðubandalagið
Skrifst'o^a Alþýðu-
bandalagsins að Lauga-
vegi 11 verður lokuð
vegna sumarleyfa frá og
með manudeginum 28.
júlí íil 15. ágúst.
ert ókunnugur, t. d- bílaleigubíi,
farðu sérstaklega varlega meðan
þú ert að venjast umiferðinni og
bílnum. Hagaðu akstri eftir
ástandi vegarins og öllum að-
stæðum hverju sinni- Hvildu þig,
ef þreyta sækir á. Aktu með
jöfnum og þægilegum ferða-
hraða og forðastu óþarfa fram-
Framhald af 1. síðu.
henni felast um lagningu
hraðbrauta frá höfuðborginni
út á Iandsbyggðina, annars
vegar frá Reykjavík upp í
þ.e. Vesturlandsvegar og Suð-
urlandsvegar. Var þessu fyr-
irheiti um lagningu hrað-
brautanna enda mjög á loft
haldið af samgöngumálaráð-
herra og öðrum stjórnarsinn-
um við afgreiðslu málsins í
vor.
• Þair sem fæstum mun vera
ljóst. hvað raunverulega felst
í tölum vegaáætluniairinniar
sinéri Þjóðviljinn sér i síðast-
liðinni viku til Sigurðar Jó-
haninssonar vegamálastjóra
og fékk hjá honum útskýring-
ar á einstökum þáttum vega-
áætlunarinnar og þá sérstak-
leiga nánari upplýsingar um
fyrirhuigaðar framkvæmdir
við hraðbrautimar tvær,
Vesturlandsveg og Suður-
þeim hluta hemnar sem er kjör-
gengur, til að skilja nauðsym þess
úrakstur. Tímaspamaður er
sáralítill, þótt þú akir smákafla
yfir löglegum hámarkshraða:
aukning úr 70 í 80 km hraða
flýtir förimni aðeins um 66 sek-
úndur á 10 km vegalengd.
Getur þú eða einhver í hópn-
um veitt fyrstu hjálp, ef slys
her að höndum?
Verið viðbúin óhöppum og
takið nauðsynlegustu sáraum-
búðir með í ferðina. Rifjið upp
aðferðir við lífgun úr dauðadái
og stöðvun blóðrásar. Það getur-
komið í þinn hlut að verða fyrst-
ur á slysstað-
VERIÐ VARKÁR, —
VARIZT SLYSIN.
landsveg, sem áður voru
nefndar. Eru rakin í frétt á
12. síðu blaðsins í dag helztu
atriðin sem fram komu í við-
ur fram, að lagningu hrað-
brauta úr varanlegu efni upp
í Borgarfjörð og austur á
Selfoss verður aðeins skammt
á veg komin að loknu þessu
f.iögurra ára áætlunartímar-
bili, nema stjórnarvöldin hafi
forgöngu um að nýta heim-
ildina sem í áætluninni felst
til stórfelldrar lántöku til
þessara framkvæmda, og
hrekkur þó raunar hvergi
nærri til hótt sú heimild
verði fullnýtt hvað Vestur-
Iandsveg snertir. Hefur enn
ekki verið tekið neitt lán til
þessara framkvæmda. 800
miljón króna lánin til hrað-
brautalagna eru enn aðeins
á pappírnum — og hrað-
brautirnar þá að sjálfsögðu
líka að mestu leyti.
í fyrsta lagi það, að skylausar
heimdldir séu fyrir því að unnt
sé að starfraakja næturMúbba fyr-
ir þá, er vilja njóta, slíkra þæg-
inda, og í ööru lagi að í Candinu
megi vera sterkur bjór á boð-
stóluim, ekki síður en aðrar eðli-
legar neyzluvörur“ — en svo er
sagt á áskoruinareyðublaði sam
ætluinin er að fá sem flesta —
frumkvöðiarndr telja víst að hel-m-
ingiur kjósenda fáisit til þess — að
lýsa stuðningi sínum við „sterk-
an bjór og starfrækslu nætur-
klúbba.“
,.Saimtök áhugamanna ium bjór
og næturM.úbba“ hafa komið sér
upp skrifstofu með ödlu tilhieyr-
andi á Laugavegi 53 c og geita
fylgismenn þeirra lagit málstaðn-
um lið með því að skrifa niöfn
sín á „áskorunarskijöldn“.
Fróttamaður „Þjóðviljans"
spurði framkvæmdastjóra sam-
takanna. Ásgeir Hanns Eiríksson,
hver gireiddi kostnaðinn af starfi
þeirra. Hann svaraði því til að
í fimm næturklúbbum sem um
tíma vonu starfræktir sl. vetur
hefðu verið á þriðja þúsund
skráðir fólagar; en siaimitals hefðu
komið í þlessa Múbba þá fau
miánuði sem þeir sitörifuðu 15—18
þús. manns. Leitað mun tál fyrr-
verandi Múbbfelaga um fjárfram-
lög og saigðist fraimkivæmdastjór-
inn ekki hafa neinar áihyggjur af
fjármáilunum.
Nú er verið að dreifa undir-
skriftalistum um landið allt, og
hafa þegar verið ráðnár umlboðs-
menin á u.þ.b. 25 sböðum úti á
landi, en í Reykjavík og ná-
grenni eru umboðsmennimir
sagðir 125 talsins.
Fréttamaður Þjóðviljans var
stutta síðdegisstumid á skrifstofu
samtakanna og er.ekiki ofsagit að
fólk s«m leið átti þar hjá
strcymdi inin til þess að sfcrifa
nöfn sín á lista. Hr.ium er sér-
staklega minnisstæð ung stúlka,
varla af barnsaldri, sem kvaðst
vera mikil áhugafcona ,um „bjór
og næturktlúibiba“.
Alþýðubandalagið.
Útsala - útsala
Vendikápur á kr. 1800.— Terylenekápur, verð frá
kr. 1400.— til 1800.— Enskar ullarkápur frá kr.
1800.-— Terylene-jakkar á kr. 1200.— Ullarkjólar
tvísJdptir kr. 1200.— Svampkápur ljósar kr.
1800.— fjölbreytt úrval af kjólum frá kr. 450.—
Sumardra-gtir kr. 1800.—
LAUFIÐ. Austurstræti 1
sími 11845.
Mótakrossviður
12 mm 6x9 fet.
Mahognykrossviður 6 mm, 9 mm og 12 mm.
, (vatnsiþéttur) ýmsar stærðir.
Birkikrossviður 6,5 mm, 9 mm og 12 mm
(vatnslímt).
Birkikrossvíður 4 mm og 5 mm.
Brennikrossviður 4 mm og 5 mm.
Harðtex Vs’ 170 x 203 og 122x275.
Karkapan 8 mm.
HÚSASMIÐJAN, Súðarvogi 3, sími 34195.
--------------------------------r
íbúð óskast
Alþingismaður utan af landsbyggðmm óskar eftir
4-5 herbergja íbúð, með húsgögnum, frá 1. októ-
ber n.k. til vors.
Upplýsingar í síma 83695.
<s>—-----------------------
Hraðbrautir
talinu við vegamálastjóra.
Borgarfjörð, hins vegar frá • Ljóst er af því sem þar kem-
Reykjavík austur yfir fjall,
„Klúbbamenn“ harðir í sóknum:
,Bjór og aætarklúbha' án
nokkurrar tafar,' segja þeir
Nokkrir frwmtakssaimdr ungir 1 að „án tafar séu gerdar ráðstaf-
mienn hatfa tekið sig saman til anir, sem til þess þarf að tryggja
að koma þjóðinni, eða a.m.k.
Hvað eru margir?
Framhald af 2. síðu
árið 1966/67 var ákaflega mis-
jafnt, allt frá 3.470 á íbúa dag-
Iega í Nýja-Sjálandi og 3.440 í
Irlandi niður í 1-800 eða mlnna
á hvem íbúa í nokkrum van-
þróuðum löndum í Asíu, Afríku
og Rómönsku Ameríku- Sam-
svarandi daglegt hitaeininga-
magn á Norðurlöndum var sem
hér segir: Danmörk 3.300, Finn-
land 2.950, Noregur 2-960 og Sví-
þjóð 2.900.
Bílar
Árið 1967 voru skráðir 160
miljón fólksbflar í heiminum.
Helmingur þeirra var í Banda-
rikjunum, en 34 prósent í Evr-
-ópu. Þegar litið er á veröldina
í heild nemur auknirngin frá
1958 86 prósentum. Tölumar
frá Norðurlöndum voru sem hér
segir: Danmörk 887-000, Finn-
land 551000, ísland 35.500, Nor-
egur 569.000 og Svíþjóð 1.967.000.
Kaupskip
Samanlagður kaupskipafloti
heimsins stækkaði um 64 pró-
sent á árunum 1958 til 1967. Þá
var hann kominn upp í samtals
194 miljónir skráðar brúttósmá-
lestir- Af þeim voru 25,7 miljón-
ir skráðar í Líberíu, 21,9 miljón-
ir í Bretlandi, en Noregur og
Bandaríkin voru nólega jöfn með
19-668 000 smálestir skráðar í
Bandaríkjunum og 19-667.000
smálestir í Noregi. Á öðrum
Norðurlöndum voru tölumar
sem hér segir: Danmörk 3.200.000
Finnland 1.100-000, Island 133-000
og Svíþjóð 4-865.000 smólestir-
i Símar
Árið 1967 voru 222.400.000
símar í notkun um heim allan
Af þessum talsímum voru
104.000-000 í Bamdarí'kjumum,
18-200.000 í Japan, 12-000.0(|0 í
Bretlandi og 10-300.000 í Ves-tur-
Þýzkalandi. Á Norðurlöndum
var talsímafjöldinn sem hér
segir: Danm,örk 1-469.185, Finn-
land 949.976, Island 62.698,
Noregur 987.264 og Svfþjóð
3-757.495.
Óskum eftir að ráða .
8 starfsmenn i kerskála
f'
Af sérstökum ástæðum viljum vér ráða 8 menn á
þrískiptar vaktir um þriggja mánaða sikeið. Störf-
in eru fólgin í eftirliti með gangi rafgreiningar-
kera og ýmiss konar vinnu við þau.
Ráðning um miðjan ágúst, 1969.
Þeir sem sótt hafa um störf í kerskála, en ekki
verið látnir vita hvort af ráðningu verður, er bent
á að hafa samband við starfsmannast'jóra. *
Umsóknareyðublöð liggja frammi í bókabúð Oli- (
vers Steins og bókaverzlun Sigfúsar Eymundsson-
an í Reykjavík, og sendist umsóknir í pósthólf
244, Hafnarfirði fyrir 4. ágúsit, 1969.
ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ ILF.
STRAUMSVÍK.
Auglýsing frá
Klœðningu h.f.
Framvegis verða símanúmer okkar
21444 og 19288
Nýjar vörur teknar upp daglega.
. Sjónvörp
Á árinu 1967 voru 78 miljón-
sjónvarpstæki í notfcun í Banda-
ríkjunum, 22,7 miljónir í Sov-
étríkjunum, 14,4 miljónir í Bret-
landi, 13,8 miljónir í Vestar-
Þýzkalandi og 8,3 miljónir í
Frakklandi. Tölumar fyrir
Norðurlönd voru sem hér segir:
Danmörk 1.182-000, Finnlamd
899-000, Noregur 662.000 og Sví-
þjóð 2.268-000.
Dagblöð
Mesita útbreiðsla dagjblaða ár-
ið 1967 var í Svíþjóð, þar sem
út komu 514 eintök á hverja
1000 íbúa- Næst kom Brefcland
með 488 eintök, síðan Lúxem-
borg með 477, Japan með 465 og
lsland með 435. Tölurnar fyrir
önnur Norðurlönd voru: Dan-
mörk 354 og Noregur 382.
Vænir
ánamaðkar
F-aðitr okkair
Öldugötn 26
JÓN ÞORVARÐSSON kanpmaður
til sölu.
Sími 20453.
Háteigsvegur 26,
kjallari.
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mi-ðvikudiaginin 30.
þ.m. kl. 13.30.
Börnin.
I
Fóstuirfaðir minin
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
JÓHANN HJÁLMARSSON
lézt að EHiheimilinu Grund þanin 25. þ.m: — Jarðar-
förin a/uiglýst síð'ar.
F.h. vanriiamanna
Jóna Jónsdóttir. i
- ‘ • • I
m