Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 1
Laugardagur 9. ágúst 1969 — 34. árgangur — 174. tölublað. Ferð um Fjalla- baksleið nyrðri um aðra helgi Ar Alþýdutoandalaigið í Kóipa- vogi efnir til íerðar uim. FjallabaksJeið nyrðri dag- ana 15.-17. ágúst. Lagt verður af stað frá Félags.. heimili Kópavogs föstu- daginn 15. ágúst kl. 18. — Verður þá ekið austur að Gailtaílaek oig tjaldað þar. rAr Á laugardag varður ekið austur Landmannaleið eða Fjalllabaiksveig nyrðri. Far- ið verður í Hrafntinnisker og síðan í Landmanna- laugar. Þar getur fólk fengið sér baö í laugun- ura og sikoðað umihverfi Landmannalauga, sem er eitt sérstæðasta landsvæði hér á landi. ★ Á sunnudag verður dvalið eitthvað í Landimanna- lauguim, en síðan ekið heimleiðis. — Verður far- in önnur leið til baika inið- ur mieö Tungná, og kom- ið heim á sunnudags. kvöld. ★ Fargjaild er áætlað kr. 700 á rnann. — öllum heiimil þátttaka. Þátttaika tilkýnn- ist sem fyrst í síma 41528. 40O!53 eða 41794. — Fcrðanefnd. — Prentarayerkfall? 1 gærkvöld um sexleytið lauk allsherjaratkvæðagreiðslu í Hinu islenzka prentarafélagi um heim- ild till stjórnar til þess að boða yfirvinnubann og vinmustöðvun. Var saimþykkt að veita heimild- ina. 16 ára piltur slasast 16 ára piltur á reiðhjóli varð fyrir bifreið neðarlega á Lau>ga- veginum í gærdag. Pilturinn var fluttur á Slysavarðstofuna, en meiðsa hans voru ókunn. Minnismerki 3. ágúst var aifhjúpað í Arnes. Manitoba, minnisimerki uim land. könnuðinn og' vísindaimanninn þeimskunna Vilhjálm Stefámsson.. Stúdentaráðstefnan hefst í dag í Rvík Eins og greint var frá í blað- inu í gær hefst í Reykjavik í dag ráðstefna stúdenta. Er ráð- stefnan haldin að frumkvæði Verðandi, félags vinstri sinn- aðra stúdenta í Háskólanum, en í samráði við Félag háskóla- kennara og SÍSE. Ráðstefnan hefst klukkan 2 e.h. og taka þá til starfa um- ræðuhópar stúdenita og keenara um kennslu í félagsvísindum og náttúrufræðum — og fleiri skipulagsmál háskóla. Verða dregnar saman upplýsingar um erlenda háskóla, sem síðan verða fjölritaðar og dreift með- al þátttakendia. Klukkan 2 e.h. á morgun halda umræðuhópar áfram störf- um og verður þá rætt um Há- skóla íslands. Niðurstöður um- ræðuhópa verða fjölritaðar og sendiar fréttamiðlum. Á þeissari ráðstefnu gefst há- skólakennuirum og stúdentum í fyrsta sinn tækdfæri til opinna og samieiiginlegra umræðma og skoðamaskipta. Ráðsitefnan er ennfremur til iþess fallin að auka kynni háskóla-fólks heim-a og erlendis og gætu þau kynni lagt grundvöll að reglubundnu og áfiram-haldiandi sambandi. Slík samskipti eru hreyfin-gu stúdenta og kenn-ara lifsniauð- synleg, með því mó-ti gæ-ti ís- lenzka hireyfingin komizt í sam- band við erlenda strauma og fylgzt með því sem er að ger- ast í háskólamálum erlendis. Enn ein gialdeyriskreppan að skella á Gengi franska frankans fellt óvænt um 12,5% PARÍS 8/8 — Eftir skyndifund frönsku ríkisstjórnarinnar síðdegis í dag var tilkynnt að gengi franska frankans myndi lækkað um 12,5 prósent. Þessi ákvörðun kom öllum að óvörum. Staða frankans hefur að vísu ekki verið alls kostar góð, en hefur þó ekki versnað til neinna verulegra muna frá því í gjaldmiðilskreppunni í nóvember í fyrra þegar ákveðið var að halda gengi hans óbreyttu. Ákvörðunin kemur því meir á óvart sem almennt hafði verið búizt við því að gengi vesturþýzka marksins myndi verða hækkað að loknum þingkosningum í næsta mánuði, en það myndi hafa létt undir með frankanum. Gengisfelling frankams er lík- leg til að leiða af sér spákaupmennsku þegar gjaldeyriskauphallir opna aftur á mánudag, en hún gæti aftur haft í för með sér enn eina gjald- miðilskreppuna í auðvaldsheiminum. Möninium kom genigisfellin.gin einimig því meira á óvart . sem ákvörðunin um hana er tekin einimitit ó þeim tíma þegar venja er að frönsk stjómarvöld hafi að mestu tekið sér frí1 frá störfuim, eins og reyndar allifilestir Frákik- ar. „Ekki umflúin“ 1 tiikynmingunni .um ráðuneyt- isifundintn sem stóð í tæpa kilufcku- stund í Pairís í dag var saigt að Pompidou forseti hefði. sagt þar að honurn hefði verið orðið ljóst að g#ngisfeil'ling yrði ekki uimfilú- in. Frankinn ganigd kaupum og sölum erlendis taflsvert undir skráðu g’engii. Frakkar hefðu átt um það að velja að endutvekja traust á frankanum með verð- hjöðnunarstefnu seim ó'hjóikvæimi- lega hefði haft stóraukið atvinnu- leysi í för með sér eða að við- Vinnubrögð kjaradóms klám? Ungur dómacafulltrúi rœSst á kjara,,dóm" og segir hann vera pólitiskan gerSardóm □ Það er athyglisvert hvernig einn af starfs- mönnurn hins íslenzka réttarkerfis auðkennir vinnubrögð kjaradóms. Gagnvart kjaradómi, segir Björn Þ. Guðmundsson, fulltrúi yfirborg- ardómara, „stendur maður andspænis svo furðu- legri og ósvírtnni málsmeðferð af hálfu ríkisvalds- ins og gersamlega óskiljanlegri niðurstöðu, að hugtakið „dómur“ hljóðar eins og klám í eyrum“. I>aninig einkennir Björn Þ. Guðm-undssón vinnubrögð kjara- dóm-s í grein, sem birtist í Tím- amum í gærdag. í greiminni seg- ir Björn m.a.: „Setning kj arasamni'nigaliag- anna háfði í för með sér mikla breytingu á réttarstöðu opin- berra starfsm.an.na. Við nýskip- anina voru réttilega bundnar miklar vonir. Þær hafa því mið- uir brugðizt. Reynslan sýndi að samningsréttur án þvinigunia.n.ir- ræða, t'd. verkfallsréttar er lít- ils virði í okkar . þjóðfélagi. Þetta veit verfcalýðshreyfingm af biturri reynslu og hefur því haldið dauða-haldi í síðasta neyðiá’rvopnið, verkfaillsiréttinn. Því miður hefu.r reynslan nú sýnt, að breytingin árið 1962 var í raun aðeins sú, að laun ’eru skömimtuð af pólitískum gerðar- dómi í stað laga áður. Þessi síð- ustu orð eru þungur áfellisdóm- u.r, sem betur væiri að reyndist rangu.r. Úr því fæst hin.s veg- a-r ekki skorið fyrir „alvöru- dómstól“ því dómair kjaradóms eru óáf rýj anlegir. Hins vegar réttlætir a.m.k. síðasti kjara- „dómur“ þau fullkomlega. Þa-r stendur maðuir varnariaus and- spænis svo furðulegiri og ósvíf- inni málsmeðferð af hálf-u ríkis- valdsins og gersamlega óskilj- ‘anlegri niðurstöðu að hugtakið „dómnr“ hljómar eins og klám í eyrum. Þar lýt rikisvaldið sig hiafa það að blanda ekiki aðeins félagsdómi, heldur og æðsta dómstóli landsins hæstarétti, inn í pólitískán skollaleik." Björn nefnir síðasta kjara- „dóminn“, en þa#- á hann við það, er kjaradómur helmingaði sáttina milli Magnús-ar Jóins- sonar og BSRB og skipti sátt- inni í tvo jafn-a hluta án nokk- urra raka — helmingur átti að vera greiðsla til 1. júní, 1.750 kr. Hinn helmingurinn eftir 1. jún.í. urkenna orðinn hlut með því að felila gengið. Hefiðu þeir vahð fyrri kostinn heíðii ríkisstjómin orðið að hætta við fjárfestingar- áætlanir sínar og allar aði'arráð- stafanir sem hún hefiði fyrirbug- að til þess að auka hagvöxtinn. „Mikið áhyggjuefni“. Ha-fit var efitir Pomipidou aðallt JiA því að hann tók við eimbætti forseta hefði gengi frankans ver- ið honum mikið áhyggjuefni. '• því sambandd er á það mdnnt að Pompídou var áður en hann hóf bein afiskipti afi stjórnmálum einn af bankastjórum franska Rot. schild-bankans. Þá þótti ástæða til að skýra frá því að bæði Giscard d’Esta- ing fijármálaráðherra og. Chaban- Delmas' forsagtisráðherra hefðu verið saimimiála forsetanum um nauðsyn, genigisfellingarininar. — Pömpidóu sagði að Frakkar myndu að sjálfsögðu hafia sam- ráð við stjórnarvöld í öðrum löndum um geng'isfellinguna. Al- þjóðagjaldeyrissjóönum og banda- mönnum Fratoka í Efnahags- bandalaginu myndi þegar í stað verða skýrt frá ákvörðuninni og fjárm'álaráðherrum landamma á, ,,franka-svæðinu“, þ.e. fyrpver- Franfhald á 3. síðu. Minnzt fimmtíu ára afmælis flugs á íslandi 3. september Fortíð og framtíð: Sýnt geimfar og búningur við hlið fyrstu flugvélar er hóf sig héðan til flugs Afl raforkuveranna eykstum 86% í ár □ í síðasta hefti Orkumála er birt yfirlit um raforku- ver landsins og orkuvinnslu þeirra á sl. ári. í.árslok 1968 var uppsett afl 'orkuvera 170.866 kW og hafði aukizt um 911 kW á árinu, var sú aukning'öll í dísilafli. Á þessu ári munu hins vegar verða tekin í notkun ýmis raforku- ver, er munu auka afl orkuvera landsins um um 146 MW eða um 86%. □ . Flugmálafélag íslands mun minnast þess á vegleg- an hátt 3. september n.k„ að bá er fimmtíu ára afmæli flugs á íslandi. en þann dag 1919 hóf fyrsta flugvélin sig á loft héðan, vél af gerðinni Avro 504. sem dansk-ensfci flugmaðurinn Cecil Faber stiórnaði. Flugmálafélag íslands hefur ákveðið að minmast þessara merku tímamóta í söigu flugs á íslam-di á sem veglegastam hátt og skipað sjö manna nefnd til að hafa forgöngu í málinu. Héldu formaður nefmdiarlmmiar, Bergur G. Gíslason, fram- kvæmdastjóri henmiar, Agnar Guðnasiom og formiaður Flug- málaféliagsins, Baldvim Jómsson, fumd með fréttamönmum í gær og skýrðu firá hvermig afmælis- ins yrði minnzt. Verður haldin sýnim-g um áö'gu flugsins í flugskýli því, sem stendur við flugtuirninm á Reykjavíkurflugvelli og er áætl- að að hún verði opnuð 28. ág- úst og standi til og með 7. sept- em.ber. Verða þair sýndar mynd- ir af öllum helztu atburðum í flugi á íslandi, en auk þess hefur nefmdim fengið hingað til lands sams koniar flugvél og flaug hér fyrst, en hún efi feng- in ú>r siafni í Lond'on. Einnig verða fleiri flugvéliar á sýning- unni, líkön af flugvélum og fleira. <Þá m-un reynt að sýna, hvað fiiramtíðin ber í skaiuti sér og fær nefndin á sýninguna geimfar frá Baindaríkjunum, sem farið hefur út- í geiminn. svo og geimbúnimg. f samban-di við sýniniguna fer hér fram flugsýning, fallhlífar- stöfck o.fl. og keppni í vélflu-gi urp mikinn og fagran . grip, er Skeljungur, h:f. : hefur ’ gefið. Nefndin hefur ■ einni.g staðið í bréfaskriftum við brezk yfir- völd, að fá 'hingað írægustu li'Stflugsveit í heimi, en hún Merki afmælishátíðar flugsins nefnist „Red Arrows“ og eru góðar voni-r urn að hún fáist hingað ó meðan á sýnin-gu stendur. Þá mun koma hingað Anders geimfa'ri, sem hér er mörgum kunnuir frá dvöl sinni hér, er hanm var að æfa sig ásamt fé- lögum sínum undir tun.glferð, en hann hafði m.a. meðferðis ís- lenzkan 25-eyring í fyrstu ferð manniaðs geimfars, er fór kring- um tpmglið. Ekki er endanlega ákveðið hvenær hamm kemur, en unnið er að því að fá bann til að sýna her myndiir frá ferð þessari og halda hér fyririestur um bana. Firiamhiald á 12- siðu. Lán.gstærst þessara orkuveira sem við bætast á þess-u ári ©r Búrfellsivirkáun, fyrri áfangi, sem er 105 MW, en í gænmorgun var byrjað að reynslukeyra fyrstu vélasamstæðu virkjunarinmar ,og er reiknad með að virkjunin geti hafið rafiorkuframleiðslu um n.k. mánaðamót. Auk Búrfilellllsvir’kjun- ar tekur Landsvirkjun s-vo í not- kun á árin^ gufiutúrbínustöð við Straumsvalk, sem er 34 MW. Aðrar virkjanir sem - taika til stanfa á þessu ári eru jarðvarma- orkuver, sem Laxárvirkjun heí- ur reist i Náimiaskarði, 2,5 'MW. óg viðbót við dísilstöðina á Ak- ureyri 3,5 MW. Loks eru Rafi- magnsveitur úfkisins að Ijúka viirkjun Smyriabjiargarár í Horn'aifirði en sú virkjun • er 1 MW. Sieigir í fréttatiltkymningu sem Þjóðvdiljanum barst frá Rafi- maignsveitunum í gær, að 6. þ.m. hafii verið hleypt va-tni 'á þrýsti. vatns-píipur og vólar Smyrlaibjarg- arárvirkjunar og þær prófiaðar og all't reynzt í 1-aigi. Er gert ráð fyrlr að full rafoirkuviinnslla fyr- ir Homafijörð og' nærliggjaindi sveitir geti hafizt síðara Muta •þessa mánaðar. Almenningsraforkuver landsins framleiddu ails 718.567 MWh ár- ið 1968, þar afi 95,6% með vatns- afilsstödvum. Jókst orkuvinnslan um 3,3% á árinu/ Almenm notkun varð 572.890 MWh og jókst um 2,4% frá ár- inu á undan. Stórnotkuin varð 145.677 tiMW'h og jókst um 6,7%. Áburðarverksmiðjan notaði 80,697 MWh, Sementsverksmiðjam not- ar 13.881 MWh og Keflavíkur- flugvöll'ur notar 51.101 MWh. Síðustu fimm ár hefiur orku- vinnslan aukizt að með’altali um 2,4% áriega, almenm notkuini hef- ur aukizt um 5,5% á ári, en stór- orkunotkun dregizt saman sam- an uim 4,7 á ári að meðaltali. Er það alllt á kostnað Áburðarverk. smiðjunnar. en samdrátturiinitt hefur numið að meðaltali 8,2% á ári hjá herani þessi fimim áfC Stafiar það mest afi því, að ekki hefiur verið fyrir hendi næg af- gangsorka handa. henni til niot- kunar. 1 árslok 1968 voru 1222 einka- rafistöðvar í landinu með 21.703 iw í uppsettu afili. Tæpur hélm- Framhald á 12. síðu. vi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.