Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — Þ.IÖÐVI'LJINN — Laugardagur 9. ágúst 1969. Enska deildarkeppnin hefst i dag Y Leeds sterkara en nokkru sinni — og er spáð sigri aftur □ í dag 9. ágúst hefst enska knattspyrrmtímabilið 1969/1970 og að vanda er það aðalkeppnin, deildarkeppn- in, sem byrjar. Vafalítið er engin erlend íþróttakeppni jafn vinsæl hér á landi sem enska knattspyman, og á sjónvarpið sinn stóra þátt í því þar sem það hefur sýnt vikulega leik úr þessari keppni við. miklar vinsældir, síðan það hóf starfsemi sína. Sennilega eiga vinsældimar- eftir að aukast að mun þar sem þetta verður uppistað- an í hinum vinsælu getraunum hér á landi í vetur. mm Það var félagið LEEDS UN- ITED, sam vaarð Engdands- imeistari á síðasta keppnistíma- biili og við þann sigur varmargt merkilegt. Það skal fyrst telja, að Leeds hlaut fieiri stig en nokkurt annað félaig hefur hlot- ið í ensku deildakeppninni áð- ur eða 67 stig. Þá var þetta í fyrsta sinn sesm Leeds varð Englandsimeistari, en Jiðið kom upp úr 2. dleáld 1964. Þá fékk Leeds færri mörik á ság em nokkurt felag hefur fengið áð- ur, eða 25 mörk í 42 leikjuim. sem er frábaer árangur. Þessi dæmii sýna hversu gott Leeds liðið var á síðasta keppn- istímabili, enda skiorti ekiki lýs- ingarorðin hjá brezkum knatt. spymusérfræðingium þeigar þeir iýstu 'Leeds liðiinu. Nú hafur það oft verið svo að .Englands- meisturunum hefur eikiki gengið vel í keppninni árið eftir að þeir hafa hlotið þennan eftir- sótta titil, og er skemimst að mánnast Manchester United í þessu sambandi. Þeir urðu Englandsimeástarar árið áðurog síðan Evrópumeistarar, en höfn- uðu svo í miðri 1. deikiinni ensku á síðasta keppnistíma- .bili. Það er etfflaust fjöimaírgt sem er þess valdaodi að svona fer hjá félögunum. En höfuð- orsökdn liggur í því, hve jöfn þau 22 lið eru, sem skipa 1. deildina ensiku. ★ Því spyrja margir: hveimig er Leeds liðið nú? Enskir kn attep y rn usérf ræðinga r eru rnjög bjartsýnir fyrir þess hönd og spá því jafnvel enn glæsilegri sigri en síðast í ensku dledldánni. Þeir eru einnigbjart- sýnir á að Leeds sigri í Evr- ópumeistarakeppninni sem hefst í næsita miánuði. Því er spáð að það verðd Leeds og Inter Milan núverandi Evrópumedstari sem berjist um titilinn að þessu sinni. Þessi ágæta fraimmástaða Þessi mynd er tekin af þeim Jack Charlton og Paul Reaney þar sem þeir fagna sigri í ensku 1. deildarkeppninni að leik Leeds og Nottingham Forest loknum, með því að skála í kampavíni. Leeds á> síðasita keppnistímabili kernur þó emgum á óvart, þvi 3 síðastliðiin ár hefur Jiðið ver. ið með þedm efsitu í deuddánni bwmH Hér sjáum við Leeds-liðið með sigurlaunin í ensku 1. deildarkeppninni sem það vann því að sigra 'með meiri yfirburðum en dæmi eru til áðux þar sem félagið hlaut 67 stig keppninni. og á keppnistímabilinu 1967-68 varð Leeds í 4. sœti. Eins og áður seigir fékk Leeds færri rnörk á sdg en nolkkurt ‘félaig .þefur fangið áður, enda' er vörii liðsins víðfræg fyrdr hve sterk hún er. Markvörður liðsins heitir Gary Spraike og er injög góður, en þó er senni- legt að hinn stórkosfflegi míð- vörður Jack Chardton eigi stærstan þátt í því hve fá mörk liðið fékk á sig. Jack Charlton er af mörgum talinn beztimið- vörður sem nú leifcur knatt- spymu og hefur hainn verið miðvörður enska landsliðsdns í nokikur ár, meðial anmars þegar liðið siigraði í heimsimedstara- keppninni 1966. Hann er bróð- ir hinis frábœra Mamtíhester Un- ited leikimanns, Bóbby Charlt- on, sem einnig er í enska lands- liðdnu og komst í Idðdð á und- an brtóiður’ sínum, og það er haft eftir móður þeirra að hún mymidi ekki koma og sjá enska landsliðið leika fyrr en báðir bræðumir væru kommir í láðið og hún stðð við það. í vangaveltum ensfcu sér- fræðinganna um hvaða liðsigri á því kieppnistímabili sem nú er að höfjast er eims og fyrr segir Leeds eflst á blaðd. Þá eru lið eins og Arsenal, Everton, Liv. erpool, Chelsea, Tottenham og Newcastle United ofarlcga á Framlhald á 9. síðu Leikurinn sem beðið er eftir: Tekst Akurnesmg- um uð vinnu KR? □ Eftir hið faránlega og óvinsæla hlé sem verið hef- ur á 1. deildarkeppninni um mánaðarsifeeið hefst hún af fullum krafti aftur á morgun með leikjum milii Fram og Akureyringa fyr- ir norðan og leik KR og Akraness á Laugardalsvell- inum. Einhverra Muta vegna hefur það verið svo afLt frá árinu 1951 að ledkir KR og Akumesinga hafa verið mest um ræddu og bezt sótbu leilkir IsJandsimótsdns og hiefur þetta ekkert breytzt þótt „gullaldarliðið“ og „harð1- jaxflamdr" séu löngu hœttir að leika. Meira að segja 1967 þeg- ar KR og ÍA skipuðu neðstu sætin í 1. deild og Skagamenn féllu niður í 2. deáld, þá voru léikir þessara fólaga bezt sóttu leikir mótsins. Það er því ekki að efa, að led'kurinn á morgum verður vel sóttur, ékki sízt þar sem tvísýnan í mótinu er i hámiarki og þá ekiki síðurvegna Mnna óvæntu úrslita í fyrri leik þessara aðiia í mótinu þar sem Skaigamenn sigruðu öllum á óvænt 4:0. Hinn leikurinn millli Fram og Akureyringa fer eins og áð- ur segir fram á Akureyri. Þessá lið eru í öðru og þriðja nieðsta sætinu í deildinni eátdr fyrri umifierðina, og fyrri ledk þeirra lauk mieð jafnteiflli svo ómögu- legt er að spá nokikm um úr- slit 1 led'knum á morgun. Hiins- vegar er það swo, að Akureyr- ingum hefur aklki nýzt hiedrna- völlurlnn sam skyldi hvemig sem á þvi stendur, og jafnvel hafla þeár staðið sig verr á hon1 um ein þegar þeir hafa leikið á útdvelli. Nokkuð munu ltoum- ar skýrast í miótinu að þessum leikjnjm loknum, þvi tapi KR- ingar edga þedr ekki möguleika til sdgiurs í mótinu og fcapi Fram þá minnka mögulleáikar þeirra til sigurs til mikilla muna svo að segja má að hann sé þá að- eins tölfræðilegur. Afltur ámóti eif Skagamenin sigra þá hafa þeir affur náð toppsætinu en Afcureyringar kornast í hóp hinna efstu liða nneð sdgri yf- ir Fram. — S.dór. árkróki um helginu Um næstu helgi verður hér- aðsmót Ungmennasamb. Skaga. fjarðar í frjálsum íþróttum haldið á Sauðárkróki, og er boðið þangað til keppninnar 4 Islandsmeisturum úr UMSK. Mótið hefst á Iaugardag kl. 4 og keppni hefst aftur á sunnu- dag kl. 2. Ákveðið haflur verið aðnæsta landsmóit UMFÍ vieirði haldið á(^ Sauðárknóiki 1971, og er þeigar byrjað að vinna að því að bæta alla aðsitöðu á íþróttaiveililinuim. Jafnframt eru Skagflirðingar að reyna að vdkja meiri fþróttaá- huga í sýsllunini, og er þaðætl- un þeirra að heimamenn standi sig veli á landsmótinu. Þótt Skagfirðingar hafi lítið veæið með á fþrófctaimótum að undan- fömu, eiga þeir góða íþrótta-' mann senv tafca þátt í fceppn- inni nú uim helgána, má t. d. nefna Gest Þorsteánsson siem stdklkið heflur 7,10 m. í lang- stöikfci og Guðmiund Guðmunds- som, siem náð hefur góðum ár- angri í spretthlaupum og lang. stöfcfci. Gesitdimir frá UMSK á héraðs- mótinu eru Trausti Sveinbjöms- son, Karl Steflánsson, Kristín . Jónsdóttir og Aldia Helgadótt- if. Bæjalceppni Um aðra helgi verður bæja. keppni Vestmannaeyja og Kópa- vogs hall'din á Ármannsvellin- ■um við Sigtún. Bæjakepþni þessi hefur verið haldin árlega nú um noklkurt sfcedð og hefur orðið til að efla áhuga fyrir frjálsum fþróttum á þessum stöðuim. I fyrra fór kieippnin fram í Vestmannaeyjum og siigraði þá Kópavogur. Hvað er á bannsvæðinu ? Á síðustu þremur árum hefur bandaríska berstjóm- in látið koma upp 399 nýjum íbúðum á Keflavíkurflug- velli. Framundan eiru áform um að reisa gagnfræðasikgla fyrlr 250 miljómár króma, sjúlcrahús fyrir 528 miljón- ir króna, birgðageymslu fyrir 158 miljónir krónra og verzl- unairmiðstöð fyrir 229 milj- óndr króma. Þanniig miagnar hermámsiiðið atlhafhir símar á saima tíma og framtaik ís- lendimga er lamað; borg herraþjóðarinraar á Mdðnes- hedði á að verða varanleg og smám sarman Éullkomimairi en aðirir bæir hérlendis. En hvað er fleira á herstöðinni á Miðnesiheiði? Bandiariski herinn sendir ekki liðskost himgað til þess að redsa íbúð- airhús, skóla, sjúfcrahús og verzhmiairhalir; um fram- kvæmdimar á bannsvæðinu eru hdnsvegar ekki birfcar neimar fréttir. Hvað ea- geyrmt á bann- svæðinu á Keflavíkurfluig- velli? Fyrir nokfcrum vdkum gerðust þau tíðindi á ann- arri eyju sem Bandaríkin hafa lagt unddr sig, á jap- önsku eynei Okiniawa í Kyirrahafi, að hópur her- mamma var skymdilega flutt- ur á sjútoraihús. Rannsófcn leiddl í ljós að hermemmirn- ir höfðu sýkzt af eitiurgasi siem lekið hafði úr einum af geymum hemámsliðsins. Þeg- ar tekið var að kamna mélið enn frekar sanmaðist að á Okinawa einnd samian voru nægar birgðir af taugagasi til þess að drepa hundmð milj- ón,a manna. Og þessd edtur- efni voru ekki aðeins á QSrin- awa, þau reymdust vera geymd í fjölmiörtgum herstöðvum Bandaríkjannia í Asíu, m. a. á Fillipseyjum og For- mósu. og það er alikunna að edtiurefnum heflur verið bedtt í styrjöldinni í Víetmam bæði gegn fólki og gróðri. Síðar ledddi fyrirspum í vesfcur- þýzka þimgdnu í Ijós, að einn- ig þar í lamdi voru banda- rísfcair birgðir af eiturgasi. í Bamdaríkjunum sjálfum eru sex risastórar verksmiðjur sem framleiða árlega edtur- efnd fyrir 3ft miljarða króna, og fróðir menn telja að bandardski herinn ráði nú yf- ir nægilegu magni til þess að tortíma öilu lífi á jörð- umni, til vdðbótar kjama- vopnabirgðum sem eru enigu afkastaminni. Og jaflnt kjam- orkuhleðslur sem gashylki eru til taks á herstöðvum Bandaríkjanna víðsvegar ’ á hnettinum, meira en 3090 talsins; það er hægt að beita þeim fyrixvaraliaust ef merki er gefið. Eru birgðir af taugagasi geymd'ar á Kefllavíkurflug- velli? Gæti það hugsazt að fslendingar æfctu eftir að frétfca það einihvem daginn að slys hefði orðið og mökk- ur af eiturefnum læ-gi yfir Reykjanesi? Þessar’ spum- ingar eru ekki bormiar fram í von um einlseg svör. Ríkis- stjórn fslands hefur m'arg- sinnis lýst yfir því að hún hafi ekkert eftirlit með leynd- legum athöfnum Bandaríkja- manna á herstöðmni,. og bandaríski herinn hafðd ekki fyrir því að tilfcynna jap- önsiku stjóminni þegar hann kom upp eiturgasbirgðunum á Okinawa. En íslendinigar mæfctu srjálfir hu'gleiða þess- ar spurningar og rifja það upp að þjóð sem leyfir @r- lendar herstöðvar í landi sínu lifir í nábýli við tor- tímingu og diaiuða. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.