Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 10
SÍM — ÞJÓÐVILJINN — L^gsardagur 9. ágösft 1969. 4 ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb — Ég veit þaö ekki, Town- sewd íór að kjökra. — Guð iminn góður, þeir eru búnir að hálf- drepa mig. — Hvers vegna var ráðizt á yð- ur? — Ég — ég — Townsend Dang- aöi mest til að hrópa: — Dem- amturinn — ég haföi demantinn, og hann vildi fá hjáip ofurstans til að ná þeim sem höfðu stolið honum frá honum. En hann gat ekki sagt irá demantinum, því að þá myndi ofurstinn spyrja, hvað- an hann hefði fengið hann, og þá yrði hann að segja frá Gurblc. Og þá myndi verða spurt um Gurble. hvaðan hann hefði fengið hann — Gurble? Sjáifsmorðið? Þá myndu þair kannsiki segja að það væri ekiki sjáifsmorð, heldur morð, en það ’var ekki rétt, það hélt Townsend að minnsta kosti ekki, en hver veít nema einhver hefði kálað Gurble vegna demantshringsins. En þessa nótt þegar Gurble var elkiki i rúmi sínu og ég farnn fyrir hringnum i dýnunpi hans og tók hann burt og stalkk honum á mig — hver gat samnað neitt? Og Gurble framidi sjálfsmorð þessa nótt svo að það gerði ekkert fil. Nema kannski það að ég varð til þess að Gurble drap sig, með því að stela steininum; kannski var það dropinn sem út úr flóði, þegar Gurble hafði verið rékinn úr kllíkrmná sinnd fyrir að stela af matarskammtinum og missa svo steininn í ofanáiag. Kannsiki varð það til þess að hann tapaði sér og stalkik sér á höfuðáð í kam- argatið. En er líka nokkurt vij. í því að stela aif matarsikömmtum érn. þegar maður á dcmantshríng sem hægt er að selja? Það er ekki nokkurt einasta vit í því. ítema kannski það að ég átti kannski þátt í dauða Gurbles og ég.bölva sjálfium mér æ ofaní æ fyrir að hafa stolið demantinum. Síðan ég varð þjófur, hef ég ekki lenigur srtundlegan frið. Og nú, nú er ég feginn því að hann er horf-. inn, að búið er eð stela honum frá mér. EFNI Ipvf smAvorur VI TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraunibungu 31 Sími 4224(X Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun arsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og: Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Ég veit það ekki, kjökraði Townsend. Larkin sá, að þama yrði sér ekkiert ágangt og skildi Townsend eftir með kvöi sdrnni. Þegar hann gekik niður þrepin var hann næstuim búinn að hlaupa föður Donovam um koll. —. Afsakið, fáðir. — Saelir, vinur. Faðir Dono- van var með djúpstæð augu og 51 skelifilega tærður. — Hvemig líður yður? Og Mac og Peter unga? — Þökk fyrir, ágætlega. Lark- in kinkaði kolli í átt til Towns- end. — Vitið þér nokkuð um þetta? Donovan horíði á Larkin og svaraði mildum rómi: — Ég sé rrian.n i naiuöum, — Éyrirgefið, ég hefði eikiki átt að spyrja. Larkin hugsaði si.g um amdar- tak og brósti. — Hvað segðuð þér uim að spiila bridge í kvöld? — Jú, þakik. Ég vil gjamam koraa. — Ágætt. Eftir kvöldmatinn. Faðir Donovan kvaddi Larkin og fór inm til Towmsend. Town- send var ekiki kaþólskur. En fað- ir Donovan fórnaði sér fyrir allla, því að hann vissi að allir menn eru Guðs börn. En eru þeir það ailir? spurði hamn sjálfan sig í undrun. Geta Guðs börn gert annaö eins og þetta? (Peter Marlowe gekik sljólega upp brekkiuna. Hanm stóð íyi'ir utan glugga kóngsins og ledt immf — Hvernig líður þér, Peter? spurði kón.gurinn þegar hann var staðinn upp af rúminu og búimn að ná í sígarettupakka. — Hræðilega. Peter Marlowe sat á bekknum og engdist af kvölum. — Þessi handleggur er að gera mig vitiaiusan. — Fáðu þér sígarettu. Kóngur- inn kveikti í fyrir hanm. — Við göngum frá viðsikiptunum á morgun. Þú getur sótt pening- ana í kvöld. Ég skail valda þi.g. En Peter Marlowe hlustaði ekki á hann. Sársaukinn hafði brennimerkt eitt einasta orð í huga hans. Aflimun! — Hvað — hvað uim þennan hér? umlaði hann og leit upp frá haindieiggn- um. —• Geturðu í raun og veru gert eitthvað? Kóngurinn kinkaði kolli og sagði við sjálfan sig: Þama sérðu. Þetta var rétt hjá þér. Peter eimn veit hvar penimgarnir eru, en hann sækir þá ékkd fyrr en lækmingin er byrjuð. Enginm laeknir, engir penimgar. Engir peningar, erngin saia. Engin saia, emgimn ágóði. Svo andvarpaði hann og sagði við sjálfan sig: Þú ert sveimér bíræfimn og miikdll m an nþélck jari. Bf Peter hcfði ekiki gripið tækifærið, hefðum við báðir lent í tugbhúsiniu, pen. ingalausir og alls lausir. Og Pet- er hafði fært þeim velgengni. Peter var ágætur. Og fjandinn hafi það, eims og nolkkur kæri sig um að mdssa handlegginn. Feter hefur fullan rétt til að þjairma að mér. Ég er fegimn því að hann sfculi hafa lært eitthvað. — Farðu nú baria heim og hvíldu þig. Ég sikai sjá um þetta. Peter Marlowe rieis á fætur, óstöðugur á fótunum. Hann lang- aði til að brosa <jg þaikka kóng- inum og þrýsta hönd hans og blessa hann, en hann gat ékSd hugsað um annað en þetta hræði- lega orð og hann sá fyrir^ sér hnífinn. svo ^ð hanm kinkaði að- eins kolli og fór. Hanm heldur að ég ætli að svíkja hann, hugsaði kóngurimm bitur í foragði, — að ég myndi ekki gera neitt ef hann hefði eklki tangarhald á mér. Það veit Guð á himnuim, Peter, að ég m.yndi hjáilpa þér samt. Þú ert nú einu sinni vinur minn. — Hæ, Max. Náðu strax í Timsen fyrir mig. — Já, sagði Max og fór. Kóngurinn opnaði svarta kass- ann og tók þrjú egg. — Heyrðu, T,ex. Viltu sjóða þér egg? Og þessi tvö um leið? — Það er nú líkast til, sagði Tex brosandi og tók við eggjun- um. — Eva er annars alltaf nð fitna. Það fer bráðum að fjölga hjá oikíkuir. Tex fór með eggin. og kóngur- inn laigðist í rúmið. Hanm Iét fara vel um sig og hló /með sjálfum sér. Já, það borgar sig að hafa gott orð á sér. Það hafði gerzt rétt fyrir dög- un. Hann hafði legið hálfmók- andi þegar hann heyrði rödd að utan. Hamri þaut að glugganum og kom auga á lítinn, rottulegan imann sem einblíndi á hann. — Hæ. — Ég er með dálítið sem þú vilt kaupa. Rödd mannsins var hás og Mjómilaus. — Hver ert þú? í stað þess að svara hafði lifli maðurinn opnað óhreinan hnef- ann með skíbuguim nöglunum. Demaptshriinigurinn lá í lófa hans. — Verðið er tíu þúsund. Fyrir skyndisölu, bætti hann við hæðriislega. Svo hafði hann dreg- ið höndina að sér í skyndi, þeg- ar kómguirinn ætlaði að taka hrin.giinn. — í kvöld. Maðurinm brosti tannlau.su brosi. — Það er sá rétti. Vertu óhræddur. — Ert þú eigandirm? — Er ég ekikii rnieð hann í lúk- umni? — Þá sláum við því föstu. Kluikkan hvað? — Vertn hér 'mríi. Ég kem þeg- ar engir snuðrarar eru náiægt. Og fmaðurinn hafði horfið jafn- skyndilega og hann hafði komáð. Kómigurinn glotti með sjálfum sér. VesallSnigs Timsen. hsugsaði hanm. Ég fæ hringinm fyrir hálf- virðá. — Góðan da.ginn, félagi, saigði Timsen. — Þú viTdir taia við má@? Kóngurinn bældi niður geispa og teygði sdg. — Ég er þreyttur í dag. Þetta ér of mikil spenna. Viltu egg? Kóngurmn hafði efni á að vera gestrisinn. — Jæja, snúum ofckur þá að viðsikiptun- uim. Við getum gengið fm þeim í dag. — Nei. Timsem hristi höfuðið. — Ekki í dag. Á morgun. Kóngurinn átti bágt með að leyna kátínu sinni. — Mér skilst að Grey sé kom. inn út af spítalanum, sagði Timsen. — Hann fylgisf áreiðan- lega með skálanum. Við verðum að fara varlega. Þetta má ekki mistaikast. — Fjandinn hirði morgundag- inn, sagði kóngurinn og lét sem hanm væri vonsvikinn. — Við skulum ganga £rá þessu í daig. Og hann hliustaði og hló með sjálfum sér meðan Tlmsen 'út- máilaöi hve' nauðsynlegt væri aö fara varlega: eigandinn heíði orð- ið skelkaður, hann hefði meira ad segja verið barinn niður í gærkvöld og það var Timsen og menn hans sem höfðu komið honum til hjállpar. Og kóngurinn vissi nú með vissu að Timsen var í klípu, að demanturinn var genginn honum úr greipum og hann var aðeins að reyna að íá frest. Ég þori að veðja, sagði kiónigurinn við sjálfan sig, að Ástralirnir setja búðirnar á ann- an endann til að finna þjófinn. Og ég vildi ógjaran vera í hans sporum, ef þeir fanna hann. Og því lét Ivinn tala sig til — ef ske kynrii að Timsen hefði upp á / náunganuim og uppha/fllegi samniinigurinn yrði haldinn. — Jæja þá, sagði kóngurinn með semiimgi. — Segjum þá á morgun. Annars eiga margir af mínuim mönnum erfitt með að sofa þessar heitu nœtur. Það eru að minnsta kosti fjórir þeirra valkandii á hverri. nóttu! Timsen ski'ldi þessa hótun. En það var fleira sam hann hafði áhyggjur af. Hver fjandinm hafði eiginlega ráðizt á Townsend? Hann vonaði bara að menn hans hefðu foráðum upp á þrjótnum. Honurn var ljóst að hann yrði að fimna þá, áður en þeir byðu kóng- inum hringinn. — Jó, sarna er að seigja um mína menn — Towns- end var heppinn, að þeir sikyldu vera á nassta Iteiti. Auilinn «á arna. Hvernig var hægt að vera svo vitlaus að láta slá sdg miður og æpa ekikd á hjólp fyrr en um seinam? Tex kom með eggin og menn- irnir þnír átu þau með hádegis. grjónunum' og skoluðu öllu niður með sterku kaffi. Þegar Tex fór mjeð disikana, var kóngurinn hú- inn að snúa samrasðunum í aðra átt. — Ég þekki mann sem vill gjarnan kaupa lyf. Lyf. hugsaði Timsen. Hver get- ur það verið? Það er örugglega eklki któmiguirinn. Ha.nn er skolilan- um hraustari. Það hlýtur að vera handa eimihverjuim hand- gengnum honum, annars færi hann eikki að skipta sér af því. FóB þér fslenzk gólfteppf frfii ni^j,iaL:25P Zlltíma * TEPPAHUSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN teppT. Spartð tíma og fyrirfiöfn, og verzfiS ó einum sfaÖ. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311 HAItPSC er ilmandi elni sem hreinsar salernisskálina og drepnr sýkla Jarðýtur - Traktorsgröfur H'ýfum til leigu litlar og stórar jaröýtur, traktors- gröfur og bílkrana til allra framkvœmda, innan sem utan borgarinnar. J Siðumúla 15. — Símar 32480 og 31080. Heimasímar 83882 og 33982. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíutjera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viögeröa- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smiðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI-INNI Hréingerningar, lagfœrum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn, mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. ... ' —Vn Lari— SÍMAR: 40258 og 83327 7»H»t,iínrfi » SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAÉ h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.