Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.08.1969, Blaðsíða 7
Daugandagtrr 9. ágúst 1969 — T>JÓÐVTLJTNN — SlÖA J Erlend víðsjá ÞaS er hvergi frið crð fá Það er hvergi frið að fá Páfagarður hefur ætíð.verið sem kyrrlát eyja í hafróti ít- alskra verkfalla. En nú ersvo komið, að verkfalllsöldurnar teygja sig upp með hinum farnu múrveggjum. Það er hótað. verkfalii. og hverjir gera það? Sömu mennimir og hafa því hlutverki að geigna að um samþykiktu það aðstytta vinnudaginn, en þegar koffn að hinum kröfunum, þá sió í hart. Monsignor Sessolo. yf- irforinigi lögrogluþjónanna, skýrði Hans heilaglleik páfan- uim frá óánægju undirmánna sipna, og hinn helgi faðir lét af hendi rakna tvær miljónir líra, til þess að bæta stctita- Páfahirðiu i viðhafnarskrúða gæta friðair og öryggis í hin- uim fornfræga garði, nafni- lega lögnegluþj ón ai-nir. Lögregluþj ónarnir lögðu fraim knöifu'r sínar, bæði fé. lagslegar og fíjénhagslegar. Þeir fara fram á 15.000 lírur sieim mánaöarloga dýrtíðarupp- bót og 20.000 líruir í auka- greiðsiur til giftra sitarfs- manna, styttan vinnudaig. og jöfm réttindi á við aðna borg- ara Páfagarðs. Yfirvöldin þairna í garðin- sambúðina. Meðal annars skyldi þessum. tveim miljónum varið í „saimeigiinlegar skóg- artferðir". Lögregluþjónarnir liaifa hdns. vogar eikllíi látið sér seigjast við þetta, en tekið upp eink- ar vonalldilegar bairáttuaðferð- ir: Þcssu tilboði páfa höÆnuðu þeir sam ,,föður!liegiu“. Enginn iögrogluþjónn lót skrá sig í „saimeiginlega skógarflerö“. Þaið er hvergi frið að fiá; ekiki einu sinni í Páfagarði. Hann óffasf ekki Brefa Þann 11. nlóivemlber næst. komandi verður Eihódesía lýst lýðveldi og ailgjörlaga ólháð Bretlandi. Þannig verður opin- berlega Mjgfiest arðrán hins hvfta miinnihluta í landinu. „Hvíti mnaðurinin er herra Rhódesíu“. Þann.ig hljómar slagorð Xans Smiith. en taik- mark hans er að koma á íót apartheid-stjóm í þessiari fýrr- verandi bre^iku nýlendu. Snerama í síðasta máinuði átti fransika vikublaðið L’Ex- press viðtail við Smiith. „Hver yrðu viðbrögðin í . Bhódleisíu, ef Bretar sondu her á hendur yktour?“, spurði fréttaimiaiðurinn. ,,Við myndum hlæja hjarí- anlega“, var sivarið. „Oghvað- an ættu svo sem Bretar að ráðast á oikkur? Úr tafiti? Við ei-gumi beztu flugmennina í Afr- íku‘\ Hvað ungur nemur, gamall temur Laus höndin til byssunnar Einu sinni voru skamnmtoyss- ur notaðar til þeiss að útkljá deitur í Villta vestrinu. Sá, som fljótastur var að grí.pa til byssuinnar, hafði sannarlega n réttu að standa. Nú er svo að sjá sem þess- ir fornu, bandarísku þjóð- hættir séu óðuim að kamast til vegs og virðingar aftur. og ekiki bara í bókum og kviik- myndum. Fyrir nokikru bar svo við, að tveár lögregluþjónar á eftir- litsférð stöðvuðu mann á Holl- ywood Freeway í Los Ange’,- es og spurðu hann um nafn og heiimilisfang. Maðurinn stakk hendd í vasa og saim. stundis gullu við þrj.ú skot Einn þátttakandinn í harm- lefkinum hné til jarðar, skot- inn til bana. Það sem gerðist, var þetta; Annar lögreglumaðurinn hélt,- að maðurinn væri áð taka upp byssu og skaut á hann en hitti ekki og særði hinn lögregluþjóninn á hendi. Bá lét ekki sitt eiftir liggja og skaut tveim sikotum í höfuð vegfarandans. 1 vasa hins látna fannst spjald, sem á stóð að hann héti Donald Ougíhton, 29 ára að aldri, ásaimt heimilisfanigi. Rannsókn leiddi í ljós, að ' Ouighton staimaði, einkuim p< hann stóð fraimmii fyrir lög- regluþjóni. Því bar hanmnafn- spjald á sér. í frásögnum sínum af máii þessu lögðu blöðin áherzlu á viðbragðsflýti lögregílúþjón- an,na, Sama gerði yfirmaðnr ensku lögreglunnar Sir Eric St. Johnston, sem nýlega hieimsótti Bandarfkin og sagði við heiimkomu sína, aðbanda- rfskum lögregfluþjónuim væri óþarflega laus höndin til byss- unnar. En hvað veit hann um sið- venjumar úr Villta vestrinu? „Það eru ekki Bretar, sem herra Srniiíh þarf að óttast“, segir L'Expre.ss, „heldur Afr- íkumenniimir, sam ætila sér hreint eikiki að gefiast upp fyr. ir hvíta mannánuim baráttu- laust“. Þrátt fyrir gri-mmlegar hefndarráðstafanir, segir hinn franski fréttamaður, berjast þdidökikdr íbúar Rbódesíu gegn kynþáttakúgunimni. Kynþátta- kúgararniir standa fnammi fyr- ir stjónnmálaaðigerðum og vopnaðri andstöðu. Fréttamaðurin-n segir enn- fremiur, að hanin sé sannfærð- ur um það. að skæruhemaður þeidökikra manna í Rhódesiu muni skila árangri, áður en kymþáttakúgurunum takist að festa apartheid-stefnuna í sessi í landinu. Bandarískar matrómir æfa skotfimi Tilvitnanir Ég hef aldrei efazt um það, að Páll páfi sé talsvert lemgra til vinstri en Bresnéf ogskrif- stofuþrælarnir í Kreml. (— Herbert Ma-rcuse, próf.). \ Ég geri mér því miður ekki alveg ljóst, nm hvað Hall- stein-kenningin fjallar, en ég ofast ekki um, að það sé eitt- hvað gott. (— Kienneth Rush, útnefnd- ur sendiherra Bandarík.ianna í Bonn við yfirheyrslu í utan- ríkismállanefnd bandarísika þinigsins). Ungbarni var vísað úr landi í Sviss — hætt við það vegna bíaðaskrifa □ Milkil biaðaskrif urðu nýlega í Sviss, þegar það fréttist að tveggja og hálfs mánaðar gömlu barni hefði verið vísað úr landi, og urðu þau til þess að lög- reglan féll frá þessari furðulegu ákvörðun. Móðir barhsiins, sem er ung ítöfek kionia óg h-efur unnið við félagsmálastofnun í Genf síðan 1961, fékk nýlega ábyrgðairbriéf frá útlendingaeftirlliti'nu, þar sam henni var tilkynnt að syni hc-nnar, Sergio, sem faaddist f Gcnf 6. maí sil., væri v-ísað úr Sviss og yrði hanin að vera far- inn þaðan fyrir 1. septcsmber í haust. Yfirmaðu-r svissneska ú-tllend. ingaeftirlitsins sikýrði þessa á- kvörðun þainni-g fyrir blaða- mö-ninuim, að foreildrar bamsins hefðu búið saiman ógift í níu ár. Faðir barnsins. sem er ítalskur og virmur við al-þjóðastofnun, hiefur verið skilinn að borði og sænig vdð komu sína, sem þýr í ítaliu. Yíinmaður útlendingaeft- iriitsins saigði síðan að önnur á- stæða fyrir þessari brottvís-un hefðd verið sú nð laun föðurins hefðu ekki verið nægileiga há, og móðirim hefði þess vegna orðíð aö vinna úti og biðja ná- granna sína um að gæta bams- ins. En þúsundiir ungra kvemna eru í söimu aðsitöðu í Genf. Málga-gn kommúnistaifiloikksins varð fyrst til þess að vekja at- hygli á þessu máli, en síðan var fjalílað uim það í ölium blöðum. Þessi brottvísun vaktí svo mdkla reiði í borgihini, að yfir. maðu-r lögregiunnar kallaði blaðamenn á sdnn fiund till að til'kyn-na þei-m að hann hefði látið afturkalia ákvörðun út- lendiingaeftirlitsins. Hann sa-gði að stjóm Genfar hcfði verið ó- kunnu-gt um þessa brottvikn- ingu. Sk-rifisitofa eftirlits með í- búum Genfar hefði tekið á- kvörðunina í. samræmi við Frámhald á 9- síðu. Aukinn barna- daubi vegna kjarnorkutilrauna □ Eftir kjamorkuárás verður lífsvon mannkyns- ins harla lítil o-g árásar- aðilinn í jafnmikilli hættu og sá, serrí árásina gerði Sprenging í „friðsamlegu“ skyni. eins og sú sem áætl- uð er í sambandi við gerð nýja Panamaskurðarins. gæti jafnvel nægt til að stofna hömum heillar kyn- slóðar í hættu. Þetta kemur frarn í athugun, sam bandaríski læ-knirinn Em- est J. Sternglass hefur nýlega* gert á áhrifum aukinnar geisiavirkni á bamadauða í Bsndaríkju-num. Menn höfðu þogar uppgötvaö, að hvítblæði hafði aukizt mjóg í tveimur borgum í New York fylki firnm árum eftir að geisla- virk efni höföu fallið þar til jarðar eftir kjamo-rkutilraun í Nevada 1953. Sternglass, siam vinmur við deild þá í Pitts- burgh-hásikóla, sem fæst við rawnsákn á geislavirkn-i, tók eft- ir því að filestir sjúklinganna voru börn, sem fædd voru þremur eða fjö-ru-m árum eftír sprenginguna, og fékk hanm pá hugmynd að bera saman bama- dauða og magn strontíum 90 í mjól-k í ölluom fylkjum Banda- ríkjan-na. En m-agn strontium 90 er bedn afleiðing kjamorku- tilrauna. Stemglass komst að því að í þeim fylkjum, þar sem áhrifa kjarnorkuttiraunanna gætti mest í upphafi, hefði barnadauði aukizt um 40 tíl 50% fimim ámm eftir slíka ttlraun. Þau börn, sem lifa, eru éfeöli. lega veikbyggð. * Smám saman dreifa geisla- virku skýin sér um ö-Il Banda- ríkin, og hefiur það ledtt til þess að barnadauði hefur stóraukizt: Á árunum 1945—1946 höfðu Bandaríkin næstminnsta bama- dauða i hciminum en nú eru þau komin í sextánda sæti- TJm Ieið hefur tala þeirra barna, sem fæðast vansköpuð, aukizt mikið, og var það mönnum lengi mikil gáta. Það hefur lengi verið vitað, að geislavinkni hefur áhrif á kynfruimur manna. en menn höfðu þó eklki gert sér grein fyrir því að áhrifin væru svo mikil. Og hætt er við að þessd á-hrif vari í heila kymlóð, því að stront.íum 90 telst geislavirkt upp undir tuttuigu og átta ár. Framh-ald á 9. siðu. Snöggsoðin kveðja til Snædals Urðu margir íslendingar úti fyrr í myrkum byl, enda voru þeir illa búnir oftastnær og göngulúnir. Nýj-a skó og nesti furðu notadrjúgt, frá heimabyggð, ungu-r þáðir þú til ferðar, Þær urðu gj-afir mikilsverðar. Ekki voru það aurar brenndir, óðul dýr né hjarðaval, heldur máls og hugar-auður hálfu betri en málmur dauður. Hol'lur þér og heilladrjúgur heimafengni bagginn varð. Sjálfs þín ljóð og sögur kyrrna svipmót beztu kosta þjnna! Glögga sýn á lífstríð lýða. lands vors fegurð, .gnægð og skort. Árás, speki, góðlátt gaman gaztu fimur spunnið saman. Stuðlamáls þú stren-gi knúðir, stöfeur urðu kjörsvið þitt. að þeim leifeið öllu betur enginn vor á meðal getin*. Ennþá meta fslendingar orðsins list og þakkir tjá, lágt þó hrósi liggi rómur. Lífið er efefei söngur tómur. Ætti ég vald á ósfeasteini, árs og friðar bæði þér. En þó fyrst og fremst að tíma fengir þú að hugsa og ríma. S/8 1969. Kristján frá Djúpalœk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.