Þjóðviljinn - 21.08.1969, Page 2
2 — ÞJÓÐVILJTNN — Fíimmitiudagur 21. ágúst 1969
Innrásin í Tékkóslóvakíu,
Hið íræðilega tímarit ausbur-
þýzka flokksins „Die Ein-
heit“ birtí. sl- haust langa grein
efitir Axen, og hét hún „Alþjóða-
hyglgjan á okkar tímium.‘! 1 þess-
ari grein var fijaUað uim þann
ágreining sem komið hefur upp
í heimshreyfiingu kommúnista
og þá einkum og sérílagi milli
flokkanna í fimm ríkjum Var-
sj árbandalagsins og ítalska
flokksins effltir innrásina í Tékkó-
slóvakríu-
Axen heldur því fram að þessi
ágreiningur stafi af röngu mati
ýmissa flökka á vesturlöndum
— og þá helzt Kommúnista-
flekks Italíu — á „díalektók
stéttabaráttunnar milli sósíal-
ismans og kapítalismans í Evr-
ópu í dag og alveg sérstaklega
á eðli og aðferðum þeirrar
stjómlistair sem imperialisminn
beitir gagnvart sósíalistísku
ríkjunum í Evrópu. 1 beinu sam-
bandi við þetta kemur upp önn-
ur spumimg: Hver er helzta meg-
inreglan í samskiptum komrn-
únista- og verklýðsflokka og
milli sósíalistóslkra ríkja?“
Fullveldi hverra?
Axen neitar því að hægt sé að
halda því fram eins og ítalski
flokkurinn gerði að „undir eng-
um kringumstseðum sé hægt að
fallast á skerðingu á fullveldi
neins ríkis“ og bætir við: „Ef
þessn yfirlýsing Kommúnista-
flokiks ftadíu er athuguð á hlutó
lægan hátt, þá komumst við að
þeirri niðurstöðu að um er að
ræða sjónarmið sem er rangt að
tventnu leyti. Orðalagið .futíveldi
hvers ríki'St er óniáfcvæmt vegna
þess að talað er um ríki yfirleitt
en ekki sósíalistískt ríki. Þannig
kemur fyrsta meginskyssan í
Ijós: Hvemig getur flokkur
sem -telur sig marx-lenínistósikan
álitið sameiginlega aðgerð
margra ríkja sem hefur jafn-
mikla stjómmálaþýðingu og sú
sem hemaðaraðstoð hinna fimm
sósíalisitísku rfkja við Tékkó-
slóvakíu hafði, hvemig getur
hann dæmt hana sem spursmál
um ,fullveldi eins ríkis* eins og
mál sem varði aðeins Tékkósló-
vakíu, og þannig einangrað það
og aðskilið frá allsherjarbarátt-
unni milli sósíali6mans og im-
períalismans“.
Axen víkur næst að því að at-
huga í hvaða myndum þessi bar-
átta sósíalismans og kapítalism-
ans komi fram i sósíalistísku
ríkjunum sjálfum, eirakium þeim
í Ewópu, og retour söguna írá
ototóberbyltingunni. En um þær
myndir sem þessi barátta tekur
á sig nú á dögum segir hann
að „eftir að ,roll-back‘-stefnan
brást sem miðaði að því að ná
settum martomiðum með beinni
Vandinn er einnig okkar
Þegar þeim sem þetta ritar var fyrir réttu ári gefinn kostur
á þvi að segja sjónvarpsáhorfendum í einni setningu —
af tætonilegum ástæðum máttu þær ekki vera fleiri — hvaða
dóm bamjn legði á þá atburði sem hafðu verið að gerast síð-
asta sólarhrmg suður í álfu — innrás herja fimm þjóða
Varsjárbandailagsins í land hinnar sjöttu, Tékkóslóvaka. hug-
kvæmdisf honum ekki annað en fara með fleyg orð Talley-
ramds þegar hann frétti um afitöku hertogams af Enghien, að
hún hefði verið verri en glæpur, hún hefði verið gliapræði.
Nú ári síðar, þegar þónokkur reynsiLa er fengin af því hvaða
afleiðingar bafa orðið af „glæpnum og glapræðinu", þykir
honum ekki ástæða til að breyta þeim dórni. . Saga Tékkó-
slóvaka þá tólf mánuði sem síðan eru liðnir verður ekki rak-
in hér, sagan af því hvernig sífellt hefur sigið á ógæfuhlið;
þeim leiðtogum Kommúnistaflokks Tékkóslóvakiu flestum ver-
ið bolað frá völdum eða þeir settír á óæðri bekk sem með
athöfnum sínum og yfirlýstum fyxirætlunum höfðu áunnið sér
slíkt traiust þjóða sinna að nær algert einsdæmi mun vera
í sögunni; mörgum dýrmætum ávinningum sem þjóðir Tékkó-
slóvakíu höfðu aflað sér á nokkrum miánuðum fyirir atbeina
hinnar nýju forystu kommúnistafloktosins verið fargað, og þá
fyrst og fremst þeim sem við ísienzkir sósíalistar myndum
telja hivað veigamesbain, þeirri frjálsu stooðaniamyndun sem
einkenndi tékkóslóvaskt þjóðlíf öðru fremur frá vorinu í Prag
til grárra haustduga innrásarinnar; fyrirheitin verið fótum
troðin um nýja skipan þjóðmála sem gefin voru í afh-afniaskrá
kommúnistaflokksins á mdðstjómiarfundi hans í apríl í fyxra-
vor, fyrirheit um aukna hlutd'eild átlrar alþýðu í þjóðmál-
unum, um sjálfstjóm verkamanna í verksmiðjum og á öðrum
vinnustöðum; loforðin svikin um bætta stjóm atvinnulífsins
sem storiffinnskufargan liðins áratugs hafði skilið við nærri
því í kaldakoli, loforð sem hlutu reyndar að vera innantómt
storum 'án skoðanafrelsisins og virkrar hiutdéildar vertolýðs-
ins í efnahagsstjóminnd; landsmönnum fyriirmiuniað að kjósa
sér nýja þingfulltrúa í stað þeirra sem svo átatoanlega höfðu
brugðizt þeim á liðraum árum — þótt margdr þeirra ættu
eftír að sjá að sér á elleftu stpndu — og félö'gum toommún-
istaflotaksms meinað að kjósa sér nýja forystumenn í stað
þeirra sem sett höfðu lífsþægindi sín og Mýðni við yfiirboð-
ara — suma erlenda — ofar stoyldum sínum við flokkinn og
alþýðu landisdns.
Það er etoki vegna þess að höfiundiur vilji skjóta S©r undian
því að rekja þessa raunasögu, þótt sjáMsagt sé að við-
urkenna að það er síður en svo sársaufcalaust fyrir bvem
"þanin sem gerði sér rökstúddar vonir um að' lan,gþráð end-
‘ umýjun sósíalisim'ans í rítojum Austur-Evrópu væri endianlega
hernaðarárás á sósíalistísku rík-
in, eftir Ó6igur gagnbyltingar-
innar í Ungverjalandi, hefur öfl-
■un ítaka í sósíalistístou rikjum
Evrópu orðið fasibur þáttur í
heimsstjómlist imperíalismians
• ■. Á því leikur enginn vaifi að
hin efnahagslega samkeppni, þ e.
nánar sagt skjót og skipuleg full-
næging á þeim kröfum sem bylt-
ingin í tækni og vísindum ger-
ir, verður að úrslitaatriði í bar-
áttunni milli sósíalismans og
kapítalismans. En ýmsir þeir
sem ráða áætlanagerð þanda-
ríska auðvaldsins sjá þegar fram
á að á þriðja hiuta aldarinnar
muni sósíalisminn að lotoum
skjóta imperíalismanum aftur
fyrir sig og sigra hann einnig í
efnahagssamkeppninni. Og það
er þess vegna sem hin hug-
myndafræðilegu ítök í sósíal-
istísku rikjunium, áróðurinn sem
beint er til þeirra erlendis frá,
menningarisamsíkipti og ferða-
mannastraumurinn eru orðin að
fjórða þæbtinum (á efitir efna-
hagsafsk i ptum, stjórnarerind-
reksitiri og berwaldiniu) í utan-
ríkisstefinu imperíalismans“.
Samfcvæmt Axen eru þau lönd
sem þannig hafa sérstaklega
verið valin af Bandaríkjunum
, Eina
athugasemdin
Fyrir notokrum kvölduim
" safnaóist ungt fójk saman í
bundraðatalí á götum Kefla-
vítour og Laigði þar áherzlu á
ýms hugðarefini sán, en þar
bar hæst toröfuma um brott-
för Bandarikjahers. í frétt
um þennam atbuirð gerir
Monguntolaðáð sér í gær hægit
um vik og k allar ■ unga fótk-
ið „skríl“, en kröfuna um
brottför hersins „skrílstæti".
Finnur blaðdð sérsfcaklega að
því að uniglingarnir „minmit-
ust ekkert á Tékkósióvakíu“.
Ef ráðamenn í Tékkósióvakíu
þektotu þetta fordæmi Morg-
umtolaðsins gætu þeir sæmt
skrílsnafini alla þá sem í dag
mótmæla þrásetói erlemdra
herja í Tékkóslóvakíu og sagt
umiglingum sem kumma að
safnast saman á Wenceslas-
torgi að bugsa ekki um sitt
eigið land beidjur minmast á
ístamd.
Þessá viðbröigð Morgiun-
blaðsdns eru afigr skýrt dæmi
um hiraa raunverúlegu afstöðu
þess blaðs til inmrásarimmar
í Tékkósióvakíu. Morgiumtolað-
ið hefur aidrei baft neitt við
það að athuga að smáríki séu
henmumin; það hefur af alefli
stutt þá stefinu Bamdaríkja-
stjórmar að koma sér upp
meira en 3.000 herstöðvum
hvairvetma um heim og hafa
hálfia aðra miljón hermanina
utan heimalandsins. Morgun-
blaðið hefur talið það sjálf-
saigt að Bamdaríkim reymi að
tryggjia bersebu sína með
múgmorðum, eims og í Víet-
raam, ef lamdismenn vilja ekki
sætta sig við esrlenda ásælnd
möglumarlaust Morguntolaðið
hefur aldrei gagmrýmt þá rit-
skoðun sem framkvætnd er í
þágu Bandiairíkjamma, til að
myndia í Rómönsku Amerítou,
Suður-Kóreu, Fillipseyjum,
Suður-Víetmam, eðia í banda-
lagsríkjum eins og Grikklandi
og Portúgal.
Morgumfolaðið hefiur aðedns
eitt við hernám Tékkóslóv-
akíu að athuga: Að þar eru
staddir Rúsisar en ekki
B'andaríkjamenn. — Austri.
geragin í garð með vorirau í Prag. En öllum lesemdum Þjóð-
vilj'ans —. nema auðvitað þeim sem haldnir eru því sér-
kenmilega ólæsi sem eimkennir suma starfsmenn Morgun-
blaðsins — öllum lesemdum Þjóðviljans ætti að vera sú saga
sæmilega tounn, endia er Þjóðviljinn eima íslenzka blaðið sem
birt hefur að gefnium tílefnum frumsamdar greimar, byggðar
á staðgóðri þetokimgu, um málefni Tékkósióvakíu, og það
bæði fyrir og efitir innrásina.
Og vitastould er það ekfcert tíl að státa af; Þjóðviljanum ber
sérstök skylda til þess að fylgjast með gamgi mála í þeim
lömdum þar sem lagður hefur verið grumdvöLLur og reistar
burðarstoðir í byggimgu hins sósíalisitíska þjóðfélags, þófct inn-
viði skorti þar enm mairiga. Það sem öðrum er aðeins tilefni
til að skeyta skapi sínu á samþegnum símum, kærkomin
ástæða til rógmæbs og lýðskrums, það er íslenzkum sósíal-
istum og málgagni þeirra alvöru'þrungið vamdiamál, viðfangs-
efni sem þeim er skyldugt að kymraa sér, ekki af ástríðuhita
hve mjög svo sem það hefur snortið tilfinmingar þeirra,
heldur af rólegri í'hugun og kaldri skynsemi.
Vam'di sá sem himum sósií'alistísku þjóðfélö'gum Austur- og
Mið-Evrópu, flestum ef ekki öllum, er á höndum, er einn-
ig þeirra vandi; hamn er reyndiar vandi allrar okkar samtíð-
ar, hinrna nýju kynslóða sem austan hafs og vestan hafa
hafinað auðvaldsþjóðfélagimu og öilu gildiismati þess, en sætta
sig ekki við sós'ialismamn í þeirri mymd sem hann hefur tek-
ið á sig í löndum Austur-Evrópu fyrir tímans rás og fram-
vindu sögunn-ar sem nær ekkert stenzt og fyrir afdrifarík
mistök sem hefði mábt afstýra — og endumýjunarsdnnaimir
í Kommúnistaflokki Tékkósióvakíu voru komnir allvel áleiðis
með að leiðrétta þegar það naiuðsynjaverk var stöðvað í
ágúsf í fyrira.
Það er gömui og ný reynsia að þá tveir dedla sannfæra þeir
sjaldraast hvor anman, en sá þriðji sem á Mýðir verður
ofitast einbvers vísaxi. Hér verður því tetoið það ráð til að
gera mönraum nokkuð ljósairi vanda þanm sem við evrópsk-
um sósíalistum og flokkum þeirra blasir vegma atburðanna í
Tétokóslóvakiu síðastliðið hálft annað ár að rekja í eins stuttu
máli og gerlegt er rökræður farystumanna tveggja flokka
sem legigja alveg andstætt rraat á þá, þeúira Hermamns Axens,
eims helzta talsirraanns Sósíalistíska einimgarflokksins austur-
þýzka, _ og Emrico Berlimguers, varaforman'ns Kommúnista-
floklís ítalíu. .Það ætti ekki að fiara mffli ,mála hvor máJllutij-
ingurimn er þeim sem að Þjóðviljamum standa medra að stoapi.
— ás.
til slíkrar „öflunar ítaba“ fyrst
og frerrast Télckóslóvakía, en
einmig Ungverjalamd og Pólland.
Hann takiur þá næst fyrir
ástandið 1 Tékkóslóvakíu fyrir
innrásina og kernst að þeirri
niðurstöðu að þar hafi verið
á ferðum raunveruleg hætóia á
gagnbyltingu, að hin sósíalist-
íska þjóðfélaigsisikipan bafi ver-
ið í hætbu og þannig hefði getað
fiarið að Téktoóslóvatoía hefði
verið skilin frá hinni sósíalist-
ísku ríkjaheild eða blökk. „Þeg-
ar svo var komið,“ segir hann,
„og í þessu hættulega ástandi
urðu stjórmir flofcka og ríkja
sósíalistísku landanna fimm við
beiðni hóps ráðamanna flokks
og ríkis í Tékkóslóvtakíu og lótu
í té hemaðaraðstoð sína“.
Einm kafli greinar Axens fjall-
ar um og er beint gegn þeirri
meginreglu í samskiptum miUi
kommúnista- og verklýðstflolkka
að þau sfcuili foyggjast á sjálf-
stæði hvers þeirra, þeirri reglu
sem auðkennd hefiur verið með
orðumum „eining í fjölbreytn-
inni“.
Hver er meginreglan?
Hann hefúr þetfca að segja efit-
ir að hann hefur tekið fram að,
„ítölsku félagamir hafi tomizt
að niðurstöðum um atburðina í
Tékkóslóvakíu án þess að styðj-
ast við stéttarleg viðhorf“ og
þeir halfi í framhaldi af þvi
fjallað um ýms mitoilvæg mál al-
þjóðahreyfingarinnar á sama
hátt, þ e. með því að víkja frá
stébtarlegum sjónarmiðum marx_
lenínismans: „Þetta á einkum
við um það sem sköpum skiptir:
Hver er belzta meginreglam í
samskiptum kommúnisfca- og
verklýðsflotoka og milli sósíal-
istískra ríkja? í samskiptum
kommúnista- og verklýðsflokka
er helzta megimreglan ékki sú
sem fjalilar um sjálfstæði og fiull-,
véldi hvers kommúnistaiQokks.
Hélzfca meginreglan er alþjóða-
hyggja öreiganna, eining allra
afila hinnar alþjóðlegu öreiga-
stétfcar til þess að ná sameigin-
legu markmiði henmar allrar.
Þessi meginregla er sfcaðfesfc í
orðum Marx og Engels .öreigar
allra landa sameinizt* — þegar
grundvöilurinn var lagður að
hinuín vísindalega sósíalisima.
Þefcta kjörorð hefiur ekki fymzt
í 120 ára baráttu öreigamma við
borgarastétfcina. Á okkar dögum
héfiur þéssi grundvallarregla
hinnar alþjóðlegu verklýðshreyf-
inigiar öðlazt nýtt imntak, dýpra
og víðtækara, sötoum þess að
heimisfcerfi sósíalismans verðrar
æ öflugri þáttur í sfcjórmmálum
veraldar“.
„1 kenmiimgu sinni um .einingu
í fjölbreytninni‘ gefa ítölstou
félagamir sér þessa forsendu:
.Floktorar okkar htífur komizt
að þessari aimennu niðurstöðu
með þeirri álytotun að hin komm-
únisfcíska hreyfimg er nú orðin
öfiluigri en nokfcrtu sinni áður og
hefiur innam simna vébanda
filotoka sem sfcarfa í ölluim hlut-
um heims við hinar margvísleg-
usfcu aðstæður og eimmig flotoka
sem stjóma uppbyggingu sósíal-
ismans í ýmsum lörndum sem
eiga sér gerólíka sögulega arf-
leilfð og eru misjafnlega langt á
veg komin* (ræða Luigi Longos,
formanms Kommúnistaflokks It-
álíu á miðstjómarfiumdi hans
27. ág- í fyrra). Þessar staðhæf-
imgar félaga Lomgos,“ segir Ax-
en, „em vafalaust réttar frá al-
mennu sjónarmiði ef af fjðl-
breytileika aðsitæðnanma í hin-
um ýmsu löndum er diregin
sú álytotun um fjölbreytileika
bylfcimgarbaráttumnar sem háð
er í því stoyná að steypa
impertíaiLismamuirn og koma
á sósialismanum. Em þessar stað-
hæfingar verða fljófct rangar ef
af viðurkenningunni á því að
sósíalisminn kemsfc á með hinu
margvíslegasta móti etru dregnar
ályktamir um fjölbreytni og
margar gerðir hinna almennu
lögmála um Mna sósíalistístou
byltingu og uppbyggingu sósíal-
ismans. Þefcta kemur af því að
þegar sósíalisminn ttíkur við af
kapítalismanum þá er alltaf og
alstaðar um það að ræða að ráða
miðurlögum arðrámskerfis hins
fámenna minnihluita stórburgeis-
anna og tryggja pólitískt vald
verklýðsins og annarra vinnandi
sfcétta, þ.e. vald yfirgnæfandi
meirihluta þjóðarínnar; til þess
að koma á Mnu nýja þjóðfélagi
sósíalismans verður að bæla nið-
ur aftrarháldsöfilin, brjóta á bak
aftur andspymu hinna sigruðu
arðránsstétta, koma í veg fyrir
skemmdarverk þeirra, ólöglegt
gagnbyltingaimakk Dg verjast
hiraum erlenda imperíálisma“.
Niðursfcaöa Axens er sú að
„þeir sem reka áróður fyxir þvi
að einingin í fjölbreytninni verði
megingrundvöllur samskipta
innan alþjóðahreyfingar komm-
únisfca eru sekir um þá villu að
gera aukaafcriði (sem er þó etoki
lítilvægt) að algildri reglu fyr-
ir, byltin@arbaráttu!nia“.
Óþekkt fyrirbæri
Axen segir siðan að „ýmsir
tounnir talsmenn borgaralegrar
hugmyndafiræði innan hinnar al-
þjóðlegu verMýðshreyfingar
(eins og t. d. eesfcmar Cisar,
Emsfc Fiséher, Eduard Gold-
stiicker, Lombardo Radice o. fl-)
sfcyðjisfc beinlínis við kenninguna
um sjálfstæði (hvers flotoks) og
,einingu í fjölbreytninni* þegar
þeir haldi því ffam að mistök
þau sem orðið hafa ‘ í uppbygg-
ingu sósíaiismans í surnurn lönd-
um hafi stafiað aí því að þar hafi
verið fetað nákvæmlega í fót-
spor Kommúnisfcaflokks Sovét-
ríkjanna.“
„Sé megináherzlan lögð á að
hinar sérsfcöfcu aðstæður með
hverri þjóð, séu hafðar í fyrir-
rúmi svo að hugtökin um ,sjálf-
stæði' og .einingu í fjölhreytn-
inni' eru 'upphafin í að verða
áfirávífcjainlegar meginreglur, þá
em kenningar lenínismans um
alræði öreiganna, svo að tíkki sé
talað ram sameiginlega undir-
stöðureynslu Sovétrfkjanna og
annarra sósíalisfcískra ríkja, að-
eins skoðaðar sem ein af mörg-
um myndum sósíalismans, bund-
in stund og stað. En þá hefst,
eins og reyndar gerðist í Tékkó-
slóvakiu, Mka frávikið frá lenín-
ismamum, frá reynslu október-
byltingarinnar og Sovétríkjanna
sem grundvallarfyrirmyndar
sósíalismans, þá er farið að ræða
ttm ,s'ósíalismann í nýrri mynd‘
sem sagan þefckir enn ekki til“.
„Endurskoðunaröfl“
Axen telur að gagnrýnin á
regluna um „forysfcuflokk“ og
„forysfcuríki“ sfcafi frá endur-
skoöunaröflum sem vinni að því
að veikja eininguna í alþjóða-
hreyfingunnd og hún leiði tíl
vanmats á þýðingu Sovéfcríkj-
anna sem grundvallarfyrirmynd-
ar, eins og talað er um, að hinu
sósíalistísika þjóðfélagi- Um þefcta
atriði segir hann: „Hugmyndin
um sjálfstæði (hvers flotoks) er
ofin úr tveim þáttum: annars
vegar sameiginlegri kenningu
marx-lenínismans, sameiginleg- •
um alþjóðlegum aðstæðum bar-
áttunnar gegn imperíalismanum
fyrir sósíalisma og kommún-
isma, alþjóðlegri samstöðu og
nauðsynlegum sameiginlegum
aðgerðum um heim allan gegn
sameiginlegum óvin, hinu al-
þjóðlega auðvaldi; á hinn bóg-