Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 8
Steppíð mér, sag®. bðn©- ð — BJÖÐVUiJirN®! — F5anitWfcuiáasair ZL SgúSt 1968 ™ v ROTTU- KÓNGURINN EFTIR JAMES CLAVELb bráðum burt úr þessum skíta- búðum. Max var öskugrár í framan og varir h-ans skulfu. — Hættu nú, M-ax. — Þið getið farið til fjand- ans! Max þurrkaði munnvatn af, hökunni: hamn stakk hendinni í vasann og dró upp búnt af tíudialaseðtan, svo reif hann þá í sundur með ofsaferugnum til- burðum og stráði þeim í kring- um sig eins og konfetti. — Hver fjandinn gengur að þér, 'Max? spurði Tex. — Ekki neitt. Seðla'rnir eru einskis virði. — Ha? — Jú, ég ætlaði að kiaupa mér kókoshnot áðan. En bölvaður Kínverjinn vildi ekki taka við peningunum minum. Þið getið skeint ykkur á japönsku dollur- unum — þeir eru ekki nothæf- ir til anniars — Hver skoflinn, sagði Tex. — Ef Kínverjinn vill ekki taka við peniingunum, þá liggjum við laglega í því, eða hvað Peter? — J-á, það má nú segja. Pet- er Marlowe hiýnaði um hjarta- rætumar yfir vináttu þeirra. Jafbvel illskulegt augnaráð M-ax gat ekki eyðilagt gleðS hans. — Ég get ekiki lýsit því hve þakklátur ég er ykkur fyrir alla hjálpina þennan tíma. — Hvað er þetta maður, sagði Dino. — Þú ert einn af okkur. Hann hnippti kumpánlega ' í hann. — Þú ert ekki sem verst- ur af Englendingi að vera. — Þú verður að koma til Texas einhvem tírna, Peter. E.f þú kemur einhvem tíma til Bandaríkjanna, þá verðurðu að koma tii Texas. — Það eru víst ekki miklar líkífr "fil þess, saigði Peter Mar- • lowe. — En ef ég fer yfir um, þá smáttu treysta því að ég kem. Hann leit út i hom kóngs- ins. — Hvar er hinn ágæti for- ingi okkar? — Hann er dauður, sagði Max og glotti. — Hvað segirðu? sagði Peter Marlowe skelkaður. — Tja, hann er enn á lífi. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Siml 4224CV Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegmnarsérfræðingur 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 sagði Tex. — En' hann er dauð- ur samt. Peter Marlowe leit spyrjandi á Tex, en svo tók hanm eftir svipnum á andlitum allra og allt í einu varð hann mjög hrygg- uir. — Finnst ykkur þetta ekki dálítið hasitarlegt? — Nei, fjandinn hiafi það, sagði Max. — Hann er dauður. Við höfum þrælað okkur út fyr- ir þenrnan drullusokk og nú er h'ann dauður. — Já, en hann hefur gefið ykkur mat og peninga þegar þið voruð illa haldnir. 61 — Við unmium fyrir þeim, æpti Max. — Ég hef látið þenrnan ó- þokka bjóða mér meira en nóg. Og þig reyndar lika, skitna englen din gsdrusla. — Þegiðu nú. Max, sagði Tex aðvarandi. — Ég held nú síður. Farðu til fjandans, hvæsti Max. Tex reiddist og sló bann ut- anundir. Max valt útaf í fletið, en spratt samstundis á fæfcur aftur, þreif hnif af hi-llunni og réðst að Peter Marlowe. Á síð- ustu stundu tókst Tex að ná í handlegginn á honum, svo að hnifiurdnn strauksit aðeins við Peter. Dino þreif fyrir kverk- amar á Max og ýttd honum yf- ir í rúmið aftur. — Ertu alveg kolvitlaus? • Max starði á Peter Marlowe afmyndaður í andliti. Allt í einu fór hamn að öskra og berjast um eins og óður maður. Peter Mairlowe náði taki á handleggm- um á honum og þeir fleygðu sér allir yfir hann. Það þurffci þrj á menn til að hialda homum niðri og hann sparkaði og öskr- að; og beit. Dino sió hann í rot með höggi á, kjálkann. — Drotj^ inn minn góður, sagði hann við Peter Marlowe. — Hann var næstum búin að myrða þig. — Fljótur, sagði Peter Mar- lowe. — Stingdu einhverju upp í hann, ammars bitur hann sund- uir tuniguna í sér. Dino fann spýtubút sem þeir stunigu milli tannanna í honum. Svo bundu þeir á homim hend- umar. Peter Marlowe sk'alf á bein- unum. — Þakka þér fyrir, Tex. Ef þú hefðir ekki stöðvað hann, hefði verið úti um mig. — Hugsaðu ekki um það. Þetta voru ósjálfráð viðbrögð. Hvað eigum við að gera við hann? — Ná í lækni. Hann hefur fengið kast, það var ajlt og sumt. Við tölum ekki um neinn hnif. Veslings maðurinn. — Guði sé lof að þú gazt stöðvað hann, Tex, sagði Dino. — Mér verður illt þegar ég hugsia um þetta. Ósjálfrábt beygði Peter Mar- lowe handlegginn og úlmliðinn og gladd'ist yfir því hve styrk- ur hann var. — H'vermig giemguir, Peter? sagðd Tex. Það leið nokkur stund áður en Peter Marlow fann réttu orð- in. — Ég er á iífi, Tex — éig er ekki dauður. Svo sneri hann sér við og gekk út í sólskinið. Þegar hann fann', loks kónig- inn var fairið að skyggja. Kóng- urinn sat á trjástofni og starði þungbúinn fram fyrir sig. Hann sýndi þess emigim merki. að hann hefði séð að Peter Marlowe nálgaðist. — Hæ, gamli vinur, sagði Peter Marlowe glaðlega, en orð- in dóu á vörum hans þegar hann sá augun í kóngimum. — Hvað viljið þér, herra laut- inant? spurði kóngurinn hrana- lega. — Ég æfclaði bara að spjalla við þig. Haminigjan góða, huigs- aði hann altekinn meðaumkun. — Hvað viljið þér mér? Kónigurinn sneri í hianm baki. — Farið burt! — Ég er vinur þinn, þú veizt það. — Ég á emga vini. Farið Héð- an. Peter Mariowe sJttist við bliðinia á honum og faen tvær sigfeirettur. — Viltu ekki reykja? Ég fékk þær hjá Sbaigaita! — Reykdð þser sijálfur, herra laU'tin'ant. Viljið þér sitj'a þama? Allt í lagi. Hann reis á fætur og bjóst til að fara. Peter Miarlowe þreif í, hand- leginn á honum. — Biddu! Þetta er sitórkostlegasiti daigur- ine í lífi okfcar. Eyðilegðu hann ekki. þótt félagar þinir hafi verið dálitið hiugsumarlausir. tJrimn aJskratega. — Verbu ekki að hragisa tim þá, sagði Peter Miairliowe. — Sfcríðinu er lokdð og váð erium á Mfii. Hvaða miáli skipfcir hvað þeir segja? Kóeguirimn dró að sér hand- leglginin. — Ég gief ♦ daiuða og djöfiul í yfekur alla samian! Peber Miariowe stairði á bamn ráðþrofca. — Ég er vinur þinn. Leyfðu mér að hjálpa þér. — Ég þarf ekiki á hjálp yðar að halda! — Ég veit það. En við getum þó haidið áfram að vena vimir. Nú ferðu bráðurn heim — — O. fjiamdakomið, sagði kónigurinn. — Ég á ekkert heim- ili. — Vertu ekki leiður, gamli vinur, sagði Peter Marlowe full- ur samúðar. — Allt verður aft- ur gott. — Ætli það? sagði kóngurinn dapur í bragði. — Já. Peter Marlowe hikiaði. — Þykir þér leitt að það skuli veira búið? — Látfcu mig í friðd, hrópaði kóngurinn og sneri sér undan. — AHt verður gott aftur, saigði Peter Marlowe. — Og ég er vinur þinn. Gleymdu því ekki. Jæja, góða nótt. Við sjá- umst á morgun. Hanm gekk burt daufur í dálkimn. Á morgun, sagði hann við sjálfan sdg, á morgun skal ég reyna að hjálpa honum. 1 — Stórkostlegt, sagði Sellars og SeHars sáfcu saman að snæð- inigi. — Stórkiistlegt sagði SeUars og sleikti sósuna af fin'grunum. Smedley-Taylor sagði Sellars og sleikti sósuna af fingrunum. Smediey-Taylor nagaðd bein, þótt það væri þegar þrautnagað. — Já, það er Ijúffengt. Það minnir talsvert á kanínu. Kann- ski dálitið seigt, en mjöig góm- sætt. — Ég hef ekki notið máltíðar í j'afnrikum mæli árum sarnian, sagði SeUars. — Kjötið er dá- lítið feifct í sér, en mjög bragð- gott. Hann leit á Jones. — Get- ið þér útvegað meira af því? — Það má vera. Diskur Jon- es var tómur og hann var mjög AXMINSTER býður kjör við allra hcefi.. GRENSASVEGI 8 Féið þér íslenzk gólfteppi frót HUima TEPPAHÚSIB Ennfremur ódýr EVLAN feppt. Sparið tíma og fyrirfiöfn, og veriflS á einum sfað. SUÐURLAPJDSBRAUT10. REYKdAViK PBOX1311] HAZE AIISOSOI. hreinsar andrúmsloftið á svipstnnda SKOTTA — Það er svo sem allt í lagi með haun Villa, en ég get ó- mögulega skotið mig í strák sem ég dandalaðist með í allan vetur. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. . _ \ * • , r1-’. BU aíV 8 Sumarútsalan byrjuð Gallabuxur, terylenebuxur, peysur, skyrtur o.m.fl. á mjög hagstæöu veröi. Ó.L. Laugavegi 71. — Sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitdbœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusíta, Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri bátA og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Simi 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA ÚTI-INNI Hreingerningar. lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka. flísalögn. mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 o

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.