Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 2
 2 SlÐA — Þ-JÓÐVILJ'INN — Fösrtwdaigur 31. október 1969- Reykjavíkurmótið í handknattleik Valur Reykjavíkurmeistari Sigraði Fram í úrslitaleiknum með 8 mörkum gegn 7 □ Valsmenn urðu Reykjavíkurmeistarar í arniað sinn í röð, er þeir sigruðu Fram í síðasta leik mótsins 8:7. Þetta er 6. sigurleikur Vals í röð yfir Fram í meistara- flokki karla. Sigur Vals í leiknum var fyllilega verð- skuldiaður, því þeir léku af meira öryggi en Framarar, sem bezt kom í ljós undir lok leiksins þegar mest reið á. Fyrir þennan síðasta leiik mótsins haíði Fram aðeins tapað einu stigi, en Valur tveimur, og dugði Fram því jatntcfli til að hljóta Reykja- víkunmieistaratitilinn. Greini- legt var að bæði liðin voru þrúguð af taugaspennu í byrj- Reykjavíkurmeistarar Vals 1969. Efri röð frá hægri: Reynir Ólafsson þjálfari liðsins,' Jakoli Bene- diktsson, Ágúst Ögmimdsson, Sigurður Dagsson, Ólafur Jónsson, Bjarni Jónsson, fyrirliði, Berg- ur Guðnason, Stefán Gunnarsson. Neðri röð: frá hægri: Stefán Sandholt, Jón Breiðfjörð, Finn- bogi Kristjánsson, Vignir Hallsson, Gunnsteinn Skúlason. ^ un ag léku ekiki eins vel og þau bezt geta. Vaismenn skor- uðu fyrsta markið, en Fram- arar jöfnuðu fljótlega og þónn- ig hélzt staðan lengi vel, því að alian leikinn var vaimarledk- ur liðanna mjög góður. Þá var markvarzla Þoæsteins Björnsi- sonar í Frammarkdnu einsitök og mega þeir þakka honum, að tapið varð ekki stærra. Ot- varpseinokun Vísir kailaði það uffl dag- inn jafnvægisstefnu, þegar hamn greinidi ftiá þvi að Jó- hann Hjálmarsson, imexming- arleiðtogi Morgunbiaösins, og Xndriði G. Þorsteinsson, rit- stjóri Tímians, hefðu fengið rúm í vetrardagskrá hljóð- varpsins sem mótvaegi gegn ÖtofS Jónssyni .og Haralldi 01- afssyni, en þeir liöfðu seim. tounnugt er unnið það sér iil óhelgi að láta faila í þætii sínum hæpin orð um ledtoritið Fjaðraffok. JafnvægisJisitir ví Iþessiu tagi hiafa leingi rniótað dagstorá útvarpsdns. Þar liafa tíðkazt helmingasJdpti og þriðjungastoipiti, þar sam for- sendumar hafa verið pólitísk- ar, ednskonar samálbyxgð SjóJf- stæðisflokks, Aliþýðufloklks og Fraimsóíkinainfiljotoks cg málgagnia þeima. Þetta hefur efktoi sizt toamáð. firarn í sam- handi við miargskonar þætti sem bJaiðameinn hafia annazt í vaxandi mæíi í Jifjóðvarpi og sjónvarpi- En þegar slikum vertoefnuani hefur verið úthlut- að af stakri nátovæmni hefur ein regla auðsjáanlega yfir- skyggt allar aðrar; það hef- ur aldrei mátt fieia nedniuim blaðamanni ÞjóðviJjains að ainnast um stoedð stjlóm siláltora þátta ásamt öðrum. Sem dæmi má tatoa þátt hljóðvarpsins „Efst á baugi“, en honum hefur seom itounnugt er verið ætilað að fjalla um alþjóðamálL Þessi þáttur hef- iur verið fasit hljóðvarpselfni árum saman, enda þótt efni hans hafi oft verið fiyrir neð- an allt velsaamd, vaiið af van- þekidngu og ofstæki og ein- att fJuitt á eimlbögulegu mál- I fari. Qft heffur verið sJdpt um stanfismemn við þennan þátt og vtfða Jeátað fanga, m.a. seáizt svo langt að ráöa tíl vertoa bdaðamiann sem er launaður erindreki Atlanzhafsbanda- lagsdns hér á Jandi- En það hefur aldred komið fyrir að neinum blaðamainini Þjóðvilj- ans halö verið fiaJið að stjióma þessium þætti ásaimt öðmum. Samt er það staðreynd að Þjóðviljinn hefiur og hefur haift í þjónustu sdnni bJaða- miemn sem eru öðrum fijöJfiróð- ari um gang aJþjóðamáJa og fcunna að gena giredn fiyrir þekkángu sinni á álhugaverð- an hátt. Sama máli gieignir irm aðra þœtti sem blaðamenn haifa annazt í hjjóðvarpi og sjón- vairpi, þætti um menningar- mál og hversJconar spuminga- þætti. Þar hafia verið toaJlaðir til stjómarstarfia ritstjórar og bJaðamenn firá öJlum Reytoja- vtftourbJöðunum, nemia Þjóð- vtíjanium. Samnt væru blaða- rnenn Þjóðviljans öðrum lík- legri tíl þess að koma áfram- fiæri nýjum viðhorfium og fierskum sjtónanmíðumi. í .ýms- um slíkum þáttum. Þessi stefina róðamanna rtffeisiút- varpsins er að sjálfsögðu aJ- giert brot á lagalfyrirmælum um óMutdrægni þeárrar stofin- unar. Hún sýnir ofiur vel að póJitíslk mismunun og ritstooð- un er enn opámber stefina á íslandi, þrátt fyrir hjartnæm- ar ytflrdýsingar um hið giagn- stæða hjá þeim bdlöðum sem njóta einoJcunarinnar. — Austri. Bjarni Jónsson, fyrirliði Vals átti frábæran leik gegn Fram og leiddi lið sitt til sigurs af miklu öryggi. Bezt komu hæfi- Ieikar hans sem fyrirliða í Ijós á siðustu mínútum leiksins, þegar mest rsið á að leika sem gætilegast og að glata ekki boltanum hvorki með vanhugs- uðu skoti né vegna Ieiktafa. Það var Bjami Jónsson, fyr- irliði Vals, sem fyrstur virtist losna úr taugaspennunni og skoraði hann 3 af 4 mörkum Vals í fyrri hálfleik og sýndi fádæma góð'an leik. Ingólfur, Guðjón, Amar og Björgvin skornðu mörk Fram í fyrri hálfleiknum, en staðan var jöfn 4:4: í leikhléi. Strax í byrjun síðari hálf- leiks skoraði ÓJafur Jónsson tvö mörk fyrir Val og staðan orðin 6:4 og meiri ró færðist yfir liðið við þetta forskot. En Framliðið lék mjög veJ og náði að jafna 6:6, svo tvísýnan hélt áfram. Rétt á eftir að Fram tóikst að jafna, komst ÓJafur Jónsson frír inná línu en Þor- steinn varði stoofi hians og í stað þes® að ná þarna marki yfir, feinigu Valsmenn dæmt á sig vítakast í næsitu sókn Fram og Guðjón skoraði úr toastinu. Þar með náðu Framiarar for- ustunni í fyrsta sinn í leikn- um. Þ^tta vítakast, sem Fram skoraði úr þama, var vætgast saigt vafasamt, því að brotið sem daernt var á skeði löngu áður en maðurinn komst í miarktækdfæri og því bar að dæma aukakast. Þegar Fram náði þarna yf- irhöndinni, voru aðeins 4 mín- útur rúmar til leiksJotoa, og þá toom styrkleiki Vals-liðsins bezt í ljós. Þeir léku mjög yf- irvegað og allt í einu toornst Bergur Guðnason í opið færi og jafnaði þar með 7:7. f stað þess að leika uppá mark, reyndu Framarar markskot úr slæmu færi fljótlega í nsestu sókn sinni og Finnbogi mark- vörður Vals varði. Þegar Vals- mennirnir fengu boltann þama aftur, voru um það bil 3 mín- útur til leiksloka og þann tfma héldu þeir boltanum, en ógn- uðu við,.og við svo ekki var hægt að dæma á þá leiktöí og þegar 20 sekúhdur voru eft- ir af leiknum skoraði Ólafur Jónsson sieurmarkið. við gtff- urleg fa.ímaðarlæti hinna fjöl- mörgu aðdáenda Vals sem voru rnæ+tir 'il að hvetja sína menn. Liðin: Vals-liðið var. eins og fyrr segir, befcri aðilinn í þessum leik og átti siirurinn fyllilega skilið. Allt liðið átti skínandi leik og engan veikan hlekk að finna. Beztur var Bjami Jóns- son og er mér til efs að hann hafi leikið betur með Vals-lið- inu áður. Ólafur Jónsson náði ekJd sínu bazta, endia var hans gætt sérstatolega þó ekki væri hann „tekinn úr umferð“. Bergur Guðnason skoraði, eins og svo oft áður, mörk á þýð- ingarmiklum augnablikum og úr færum, sem enginn á von á að skorað sé úr. Þá stóð Finnbogi Kristjánsson sig mjög Framhald á 7- síðu. Skandinavisk B-kiub 20 ára Vorið 1949 komu nokkrir Danir saman að Café Höll- Til- ganigiurinn var að stoffna til kynna midli Slkandinava, sem dvöldust hér um stundarsakdr við ýmisleg störf í þágu Is- lendinga. Aðallhvatamaður að þessari starfsemi var Heidi Han- sen- Ektoi voru þá nein samtök stofnuð, en famar vom nokkr- ar ferðir um sumarið. En um haustíð var svo geng- íð endamlega frá stofnun félags og var þvf gafið nafnið Skandi- navisk Boldtolub. Fyrstí formað- ur þess var Vigigo Jakotosen. 1 lögum félagsins segir svo: „Félagið leggur áherzlu á iðk- un handtoolta og annaira skyldra f* íþrótta“. Fédagið leggur áherzlu á að aufca kynninigar Skandinava og Islendinga á sviði fþrófcta og iðkun útilífs. Nú hefur félagsskapur þessi lagt að baki 20 ár- Það er í sjálfu sér ekki langur tími. En þegar tetoið er tillit til þess, að félagamir em hér aðeins stutt- an tfma, frá 6-12 mán., og breyting á félagafcölu mjög ör, þá má isegja, að þetta sé undra- vert, að hægt sé að halda uppi þessari starfsomi, hvar sem fólk- ið fer og fcemur- Mér er kunn- ugt um að oft hefur verið örð- ugt að fá heppilegt húsmæði, en dugnaður og félagslyndi hefur fenigið því til leiðar komið, að enn starfar félagið með blóma- A seinni tug aldums síns hefiur félagið mjög aufcið starfsemi sína- Haldnir em fúndir einu sinni í viku- Þar er ávallt eitt- hvað til skemmtunar og fróð- leifcs. Þar hefur oft verið unnið gott starf í þágu okkar lands, þó að það hafi verið gert í kyrrþey og ekki auglýst í bdöð- unum. Sýndar hafa verið kynn- imgarmyndir, haldnir fyrirlestr- ar um Island- Skandinavar og Islendingar, ungir sem aldnir, hafa oft átt þar góðar stundir við að horfa á litmyndir frá liðnum sumtum. Ég tel að fé- lagsskapur þessi hafi unnið mik- ið t»g gott starf f þágu norrænn- ar menningar. Þegar ég minmist á þetta starf, verður etóki hjá því komizt að neffna núverandi form- „kJúbbs- ins“, William Jenssen. Hann hefur verið hinn ódrepandi leið- sögumaður landa sinna, sem annarra, enda maður sem ferð- azt hefur um öJl öræfii IsJands- Auðvitað hafa rnargir aðrir laigt til fómfúsar hendur- Wiliiam Jenssen er núverandi formaður SB-R. og heffur verið það 4V2 ár. Það er lán að eiga svo dug- legan mann til forustu. S-B R. hefiur nú með miklum dugnaði komið sér upp sitoála í Lækjarbotnum- Þar geta félagar notið góðra stunda við íþróttir og útilíf. Þetta er stórt átak hjá etóki stærri samtökum en S B R- Allt starf við slkáJann er auðvitað sjálfboðavinna- Félagið er fátækt, en vilji og fómfýsi félaganna hefur létt starfið- Sem félagi í S.B-R-, vil ég þatoka góðu fcynningamar og ánægjulegar situndir jafnt í ferðalögum sem á fiundum S-B-R- ÁC. Þorsteinn Björnsson varði Fram-markið mjög yel og bjaxgaði liöi sínu frá enn stærra tapi. Handknattleikur Ungverjar sigruðu Norðmenn 24-17 • Ungverska landsliðið sem er á keppnisferðalagi um Noreg og Svíþjóð, lék gegn Norð- mönnum s.l. þriðjudag og það er skemmst frá þvi að segja, að Ungverjarnir sigruðu með 24:17, eða með einu marki meira en þeir sigruðu FH á heimavelli sínum í síðustu viku. Við sögðum þá að FH mætti vel við una og sanna þessi úrslit það greinilega. Norðmenn eru mjög Jiriínir af Ungverjunum og segjia að varla hafi sézt annað eins lið á norstoum toandknattleiksvelli. Norstoa landsJiðið byrjaði noktouð vel og hélt í við Ung- verjnna firaman af leiknum, en í Jeikhléi höíðu Ungverjarnir yfirhöndina 11:9. Fyrir þennan fyrri hálíleito fær norska liðið mjög góða dóma, en í þeim síð- ari syrti heldur betur í álinn. NTB segir að það hafi verið ljóst sfirax í uppbafi síðari hálfleiks, að .spurningin hafi ekki verið um það hvort liðið sigraði, heldur hve stór siigur Unigverjanna yrði. Beztu menn norska liðsins segir NTB toafa verið Arnulf Bæk og Cappelen, en eins og menn muna voru þetta beztu menn norstoa liðsáns hér á dög- unum, ásamt Per Graver sem ekki átti góðan leik að þessu sinni. Þedr Bæk og Cappelen skoruðu 5 og 6 af mörkum Norðmanna í ungverska liðinu voru beztir þeir Istvan Macos og Fenyö, sem skoruðu 9 af mörkum Ungverja og Varga, sem skoraði 4 mörk. Þá er Fenyö hælt mjög mikið, siem stjórnanda liðsins á veUinum. Norðmenn segja að það sé eng- in leið að þeir geti si-grað svo sterkt lið sem það ungverska, sem þeir segja eitt það bezta sem nú sé til. Uppistaðarr i ungverska landsliðinu er úr Honved sem kem-ur hingað og lei'kur við FH um næstu helgi. Orðsending TBR Orðsending frá Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur. Gefcuim enn ráðstafað nokkr- um tímum. Upplýsingar í siima 41595. — Garðar Alfonsson Badmintonmót Reykjavítourmeistaramót í badminton, unglingaflokkar, verður haldið í íþróttahúsi Vals laugardaginn 8. nóv- Þétttöku- tilfcynningar berist Ragnari Har- aldssyni, sími 32996, fyrir 4- nóvember- — T.B.R.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.