Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 5
▼ Föstudagur 31. ofctótoer 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Keflavíkurbréf: Verður er verkamaðurinn launanna Núna síðustu dagana haia gerzt þeir attourðir hér suður í Keflavlk sem. ti-1 tíðinda þykja og varpa nokkru ljósi yfir þá verkalýðsíorystu sem hér ræður rikjum og aðstöðu anidstæödnga hennar, þ-e. verkaimanna, til að koma síniuim málum fram.. Það var upphaf þessa miáls, að til sást hvar sendisveimka frá verkalýðsfori ngj an u m Kagn- ari Guðleii'ssyni þriðjudagsefitir- miðdag þann 21. ckt. paufaðdst við að heragja upp auiglýsingu ekki allstóra innan á búðar- glugga nokikum. Eklú vakti þessi tiltekt þó aíimennan áhuga, enda sMkar augllýsdngar kraft- litlar og það sem frá manninum hefur korniið í slíku formi hing- aðtil ekki tailið sérlega eftdrtekí- airvert. Undir miðnættið var þarna þó miaður á ferð og leit- aði sér skjóls uindan veðrum í skotd nokkru, sem gemgiur til hliðar við glugg þarnn, seim verkalýðsforystan hafði kjörið sér að auiglýsa í- Hafði maður- inn haft pata af starfi foringj- ains og vildi nú sjá þann boð- skap, ssem toirtast má á glugga- rúðum. Af auglýsingu þessairi las hainn þá iiregn að vetoka- menn á íslandi ætiuðu að halda þing í R-vík 25. og 26. okt.; skyldu verkamenin sem semda vilidu Mltrúa til þessa þdngs, skiila tidögum þar um til ftor- ingjans, undirskoifiuðum af 37 fullgildum verkaimönnum fyrir M, 12 á hádegi 23- októlber. — Góður vair frestur ftoringjans. Þegar nú maðurinn hafði mieðteíkið þennan boðskap og rödti áleiðis hedm, bugsaði hann að ekki vœru þær nú sannar alllar sögurnar um ofríki ftor- ingjans þar sam hann nú byði verkamönnuim sjálfum að á- kveða hvurja senda skylidi og mundi siíkur lisrti fram lagður af verkamönnuim sennil^ga sjálfkjörinn, þar sem auiglýsa þarf kjörfund með 48 stumida fyrirvara, en þingið sfcyldi hefj- ast kl. 13 á laugardaig og því aðeins einn klukkutími til að kjósa, telja atkvæði, skrlfa Foringinn kjörbréf og komast til þings, ef til kosninga kæmi, með því að kjörfundur yrði . auglýstur á sömu stundu og skilafrestur rynni út. Þó mætti telja lík- legt að foriraginn ætti í pússi sínu lista að leggja fram ef verkamenn sýndu málinu erag- an áhuga, til að fyrirbyggja að keflvískir verkamenn yrðu sér til skaimimar með því að eága engan fiulltrúa og svo til þess fð fólfcið utan af landstoyggðinni fengi að heyra ferska tóna hinnar stríðandi ketfllvísku verkalýðsfiorystu. Árdegis á miðvikudag var boð látið garaga rneðal vinnandi manna og leizt miönnum að sitilla upp lista og bjóöa fram menn til þingsetu. Var þegar ® klukkustumdir, því hann þyrfti að athuga hvort listinn væri gildur eða ekki og væri það ærinn stairfi fjrrir ednn mann að vdnna. Leið nú daigur nokkuð að kiveldi og um 17.30 er umboðs- rraanni listans tjáð að listinra sé að Mkinduim élö'glegair, þar sem foringinn teldi að 13 menn af 48 sem á ldstanum voru, væru eklki fuMgildir fiólaigstmenn í Verka- lýðsdeild Verkalýðs- og Sjó- mannafélags Keflaivikur og Njarðvíkur, þannig að etftir stæðu aðeins 35, en 37 þyrfti til að listinn væri lögmætur- Þá sagði foringinn og, að annar listi löglegur hefði verið lagður fram af stjórn og trúnaðar- ráði, en sama fyrirbærið þ.e. stjórn og trúnaðarráð mundi mæta til fundar upp úr kvöldmat, til að úrskurða list- ana, Sinn eiginn og andstæðinga sinna. Þótti ýmsum þetta harla kynleg vinnuibrögð og töldu að einhvurskonar kjörstjóm æitti að fjalla um miálið. En eins og venja er til: foringinn hefur rétt fyrir sér (iþar til annað sann- asit) — og' sem dæmi um siáitt- fýsd foringjans má nefna, að hann rétt si svona sikaut þivi fram, að ef fast væri sótt, væri listinn ekki ógildari en það, að hann gæti hugsanlega fengið annan manninn af þeim tveim- ur, sem til þings átti að senda, Framhald á 7. sáðu. -----------------------—------<$> Loítur Halldórsson stýrimaður F. 30. okt. 1901 — d. 28. des. 1968 íslenzkar úlpur sem sýndar voru á kaupstefnum í Kaupmanua- höfn, Miinchen og London. hafizt handa að safna undár- Álafoss efnir til samkeppni til að auka f jðlbreytnina Loftur Haflldórsson var fædd- ur í Reykjavík, sonur hjónanna Halldórs Þorkelssonar bónda á Þyrli á Hvallfjarðarströnd og Iragibjargar Lotftsdóttur ljós- móður. Árið 1902 fluttist hann til Bíldudals með foreidrum sínum og var þar allt til ársins 1922 er, fjölskyldan flutti til Akra- ncss. Sjómennsku hóíf hann þeg- ar vettldngi gat vaidið og laairói þar öll störf af sér éldri og réýridari inönnum en þeigar árin liðu hóf hann nám í Stýri- mannasfcóla Isiands og lauk þar prófi með góðri einkunn árið 1928. Á sjónum reyndist hann edns og aiisstaðar annarsstaðar staðgóður og traustur maður. Vegna góðleika sáns og verð- mæta þeirra sem ekki verða með fjánmunum keypt sóttust rraenn mjö'g eftir að vera mnieð honium á sjónum, hvort sem hann var þai- yfir- eða undir- rnaður, því gætni hans og ör- yggi þegar mikið lá við var ekki aðeins umtöluð heddur sérstaát- lega vdðbrugðið. Sökum heilsu- brests á síðari árum varð hann að draga seglin inn og hætta að stunda sjóinn, nema nokikurn hluta úr árinu eftir bví sem kraftar leyifðu. Á Akranesd vann hann þess í milli ýmis trúnaðarstörf í landi, svo sem við Dráttarhraut- ina, Sfldar-.og fiskimjöisverk- smiðjuna og síðast við' verzlun Axels Sveinbjörnssonar. Enda þótt ár Lafts á sjónum væru miörg, fékk hann aldrei þann atvinnusjúkdóim sem kaii- ast sjóleiði, heldur hedllaði hafið hann sífelidilega; það hef- ur löngum heillað hetjur, og þar kunni hann bezt við sig í blíðu og stríðu og þaðan átti hann sínar stærstu minni'ngar. En af ölium hans mdnningum hedd ég að mdnninigin um Gnsen- landsför hans í leit að nýjum fiskimiðum með skipstjóranum miikla, Tryggva ÖfieágBsyni, fyrir 40 árum hafi verið honum hug- stæðust. Þessi för varð ekki til mikils fjár, eins og algengt er þegair um brautryðjendastarf er að ræða. Hinsvegar var þetta framaiferð, sem of lítils hefur verið getið í biöðum ckkar og tímaritum. í félagsmálum reyndist Loftur edns og annarsstaðar traustur og ábyggilegur, enda var hann leragi í stjórn skipstjóra- og s tý riima n n afélagsins Hafiþórs á Ákranesi. Við Loftur voru að ég leyfi mér að segja góðir viinir <ig hafði ég þess vegraa tækifæri til þess að meta hans góðu mann- kosti. Sérstaklega minnisit ég þess hvað hann tók ölium erfiðleik- um framúrskarandi vel. Var hetja án þess að bera það uitan á sér. Var góður drengur án þess að auglýsa það á nokfcuoi hátt. Nú hefur þessi ágæti miaður kvatt sitt kæra Afcranes, þar sem „stríðið var hóð með sæmd“- Sikipaskiaigi með storminn af hafinu og andrúmsioftið hredraa var staðurinn sem Loftur viidi lifa og deyja, enda þótt örlögin höguðu því þannig að hann dæi í fasðingarbæ sínum, en þar dvöidust þau hjónin síðustu ævi- ár hans. Árið 1932 kvæntist Loftur eft- irlifandd komu sinni Ólöfu Hjálmarsdlóttur Þorsteinssonar trésmiíðameistara í Reykjavik. . Þeiim Lafti og Ólöfu varð þriggja barna auðið, sem öll eru búsett hér í borg. Þeirra börn eru: Margrét giift Leifii Ólafs- syni málara, Hjálmar húsgagna- smiður gifitur Eílsu H. Hjörileáfs- dóttur og Ingibjörg Guðrún gift Halldóri Sigmiundssyni tedknara- Enda þótt næsitum eitt ár fé liðið frá þvi að Loftur kvaddi þennan heim, sendi ég honum þó seint sé kveðju mína, ætt- fólks og vina. Blessuð sé minmng hans. Þ. Hj. skrifitum meðmasienda og hugur mikill í raönnum að senda nú einu sinni verkameinn keflvíska að þinga mueð öðrum verika- raönnum. Fór nú að., drífia til foringj- ans ýmsa kumpána að krefjast félagssfcírteina. Fékk þessi skyradilleigi áhugi manna fyrir féiiaigsiegtri fiuilnægju að vonum nokkuð ó foringjann, unz svo var komið að Iþeir síðustu að sækja sér skarteini voru beðnir að- komia daginra eftir, fimmtud, eh., þe.a.s. eftir að frestur til að skila meðmæltum framtooðs- lista var útrunninn. Eitthvað mögluðu menn lítillega, en for- inginn leiddi rök að þessari beiðni sdnni, þau að hann væri svo önnum kafinn við ýmdslegt, að hann hefði tii að mynda ver- ið 20 mín. að aflgreáða félags- Stoírteini tii þess sem síðast fékk. Sneru menn við sivo búið frá, en eiran, sem ek'ki hafði fólaigsskírteini undir höndum gerðist þó meðmæltur verika- mannalistanumi, þedm er lagður var fram daginn eftir, náði síð- an í skírteinið eftir að listinn var fnam lagður, en var síðan dæmdur ólöglcgur mcðmælandi vegna þcss að hann hafði skrif- að undir iistann áður cn hann hafði skírteinið undir höndum. — Og leið nú dagurinn. — Kl. 11.45 á firamitud. var bar- ið upp ó hjá foringjanum til að aflhenda mætti listann í tæka tíð. Var hann þá dkki við. Aftur var barið 10 mán. síðar og enn var foringinn ekiki raættur. Var þá knúið upp á hjá fioringjan- um þar sem hann var við vinnu sína að uppfræða börra í Bama- s'kóia Kefilavíkur. Varð for- inginn harla glaður við þessa hedmsólkn, en bað menn koma ki. eitt til sin heim og skyldi þad fá að gilda sem kl. 12 væri, svo allt mætti nú kailast lögiegt. Þóftusit menn þar fyillilega greina hlýhug foringjans til þessa lista, því þar rraeð var 48 stunida fresiturinn tii að auglýsa kjörfund runninn saman við upphafetíma þinigsins og kosn- ing því að fara fram meðan þingið stæði yfir oig virtist því augljóst að eraginn annar listi hefðd fram komið og þessi yrði því sjáifkjörinn. En mey skal að morgni lofa. Kiukkan eitt tóik svo foring- inn við listaraum með meðmæl- uim 48 manna og gaf fyrir þvi kivittun, en bað menn þó oð hafa si@ afsakaðan nokkrar Álafoss hefur efnt til sam- keppni um prjónaðar og hekl- aðar flíkur úr lopa — og enn- fremur til sníða- og sauma- keppni úr svokölluðu norður- ljósaefni. Er þetta liður í fyr- irhugaðri aukningu á fjöi- breytni í fataframleiðslu fyrir- tækisins, ekki sízt með tilliti til útflutnings. Álafoss tók þátt í fatakaup- stefnum sem haldraar voru fyr- ir stufitu í Kaíupiraannaihöfn, Út er komið hjá Skuggsjá annað bindi íslendingasaigna- útgáfu með nútíma stafsetn- ingu í útgáíu Gríms M. Helga- sonar cand. mag. og Vésteins Óiasonar cand. mag. Gera þeir í formála grein fyrir sögum og þáttum sem í þessu bindi eiru: Eyrbyggja sögu, Halldórs þátt- um Snorrasonar, Stúfs þætti, Brands þætti örva, Eiríks Sögu rauða, Grænlendinga sögu, Grænlendinga þætti, Heiðar- víga sögu, Bárðar sögu Snæ- fellsáss, Vigiundar sögu. — Þá semja þeir og skýringar orða og orðasambanda og vísna. Útgáfia þessi er ætluð sem almenn lestrairútáfu og -verður ails átta bindd en aiuk þess eiitt ------------------------------g, Flokkur Salazars fékk alla kjörna LISSABON 27710 — Fiokkur Salazars hlaut að venju öll þirag- sætin í kosningunum sem fram fóru í Portúgal í gær, enda þótt stjómarandstæðingar fengju nú í fýnsta sdnn að bjóða firami. Múnchen og London. Önnur ís- lenzk fyrirtæki sem þar sýndu voru Dyngjia á Egilsstöðuim, sem Álafoss hefur umboð fyr- ir, JMJ á Akureyri, Alís, Miar- grét Árnadóttáir, Módel Maiga- sin, Sólídó, ísfeld og SÍS. Fatnaðurinn sem þessir aðil- ar sýndú er aBur framleiddur úr ísieinzku hráefni og virðist hann hiafia notið talsverðra vin- sældia á kaupstefnum, en þar voru gerðar pantanir á ísierazk- bindi, hið níunda, sem í verð- ur nafnaskrá og atriðisorða- skirá, en siík skrá hefur ekki fylgt neinni útgáfu íslendinga- sagna. Segir útgefiandi að mik- ið hagræði verði að siíkri skrá fyrir "þá, sem filetta þurfa skrá í fslendingasögum og afla sér upplýsinga um ákveðin atriði, t.d. vegna smíði ritgerða, ræðu- flutnings eða af öðrum ástæð- um. Áætlað er að árlega komi út tvö biradi af þesisum fsiend- ingasögum og ljúki útgáfunni árið 1972. Það hiaut mjög góðar und- irtektir í fyrra er bafin var þessi útgáfia með nútíma sitaf- setningu, enda eru menn henni varaasitir. □ Skuggsjá hefur átoveðið að gefa þeim sem vilja toost á að genast ástorifendur að þessari heildiairútgáfu og verður á- storifitarverð 25% læigra en í bófcaverzlunum. Verð bindis er í skinnliki 524 tor. til áskrif- enda en 698 tor. í laiusasölu. Prentverk Akraness h.f. pnent- aði bætouxnar en Bókfell h.f. batt inn. Útgefandi er Sku@e- S}á í Ha.fnn— um fatraaði fyirir 1,3 miij. kr. •-» f fyrra ákvað stjórn Alafoss að reyna nýjar leiðir til að aufca útflutning á uliaævörum, bæði hespuiopa og tilbúnum faitnaði. Var siðan fiairið út í samstarf við nofckr'ar sauma- og prjónastofuæ í því skyni að hefja fnamleiðslu nýrra gerða fatnaðar. Prjónatoeppnin sem Álafoss hefur nú efnt til vair kynnt ný- lega »fyrir firéttamönnum. Stendur keppnin yfir til 20. janúar 1970 og hefur ailur fatnaður sem prjónaður eða heklaður er úr 'lopa, rétt til verðlauna. Fyrstu verðlaun eru 25.000 kr. Önnur verðlaun 5.000 kr. og veitt verða átta autoa- verðlaun að upphæð kr. l.OiOO hver. Álafoss setur þau skilyrði að fyrirtækið geti endurgj alds- laust notað uppskriftir í end- urprenitun og sölu, og bafi auk þess sýnángarrétt á verðlauna- faitraaðinum í 4 mánuði. Fatn- aðinum skal skila í ’Álafoss, Þingholtsstræti 2, Reykjavík og skal hver flík merkt með dul- merki. Þá sttoal senda bréf í lokuðu umsiagi til formanns dómnefndar, Hauks Gunnars- sonar. Rammagerðinni fyrir 20. janúar 1970, og skulu þar fylgja mynstur, skýringair og nafn höfiundar. Hdn keppnin ber heitið Norð- urljósaföt 1970. E,r það sem fyrr segir sníða- og sauma- keppni og eiga fötin að vera úr norðu'rijósaefni frá Ála- fossi, en efni þetta er rönd- ótt í ýrrasum litum. Er mynstr- ið erlendis frá en Eva Vil- helmsdóttir hefur sett litina saman. Verðlaunin eru þau sömu og í hinni keppninni og skai fatnaðurinn sendur á Þingholtsstraeti 2, en upplýs- ingar settar í lokað umslag með dulmerki utan á — og sendist firú Dýrieifu Ármann, Esiá'M.íð 23, Reykj'avík. 2. bindi Islendingasagnaút- gáfu með nútímastafsetningu í i fc

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.