Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — E^nantodagur 39. oíktóber 1969, SÓLÓ-eldavélar Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar 'tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly. — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. . Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25, — Sími 19099 og 20988. LótiS stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platfnur ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. IíÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100. Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku’m hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. • 75. sýning á „Fiðlaranum" Píanósönötu í F-dúr eftir Joseph Haydn. Hljóðritun firá tánleikuim Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíói á liðnu ári. 21.30 tJtvarpssagain: „Ölafur halgi“ eftir Veru Henriksen. Guðjón Guðjónssom les (16). 22.00 Fréttir. Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir“ eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum les (14). 22.35 Kvöldihljómleikar: Mozarí og Beetihoven. „Eitt lítið næt- urljóð" eftir Mozart- Kamim- ersveitinn í Stuttgiart leikur. Tríó í B-dúr „Erkihertogatrió- ið“ oip. 97 eftir Beethoven. Trieste-tríóið leikur. 23.25 Fréttir í stuttu truálli. Dag- skráriok. • Brúðkaup ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sí/mi 33069. ArabellaC-Stereo BUÐIK • •Hinn 18- okt. voru getfin. saman í hjónaband í Haillgríims- kirkju af séra Ragnari Fjalari Lárussyni ungifrú Anna Þ. Bjamadótir og Stefán R. Jóns- son. Heimiili þeirra er að Alfta- imiýri 18. Mynd: Stúdíó Guðsniumdar. Garðasitræti 2. • Hinn 11. október vonu saimian í hjónaband í kirkju atf séra Sigurði Hauki Guöjónssyni ungfrú Guðfinna Hjálmairsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Heúmili þedrra er á Ránargötu 33. Mynd: Stúdíó Guðmnundar. Garðastræti 2. • Hinn 4. öktiáber voru gieiEin siarnan í hjánabamd í Neskiricju af séra Frank M. Hailldióirssiym ungfrú HóiimiEríður Skarpihéð- insdóttir og Agnar Magnússon. Heámáli þedrra er að' Fálkagðtu 24. Mynd: Stúdffó Guðmundlar. Garðastrætí 2. . oktdber voru samam í hjónaiband af séra steini Bjömssyni ungfrú Svava Þórlindsdóttir og Brynjólfur Ingólfsson. Hed'mdli þedrra er í Blönduhlíé 1. Mynd: Stúdíó Guðtmiundar. Garðasitræti 2. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. sionvarp • í frétt frá Þjóðleikhúsinu segir að óvenju góð aðsókn hafi verið að leikhúsinu það sem af er hausti. Þar eru nú sýnd þrjú leik- rit. Fiðlarinn á þakinu verður sýndur í 75. sinn á þriðjudaginn kemur, 4. nóvember, en húsfylli hefur verið á hverri sýningu og er leikurinn búiun að slá öll fyrri aðsóknarmct. Hippaleikuriim Betur má ef duga skal verður sýndur í áttunda skipti á sunnu- dagskvöld. Hefdr verið mjög góð aðsókn að Ieiknum. Fjaðrafok hefur verið sýnt 10 sinnum og í frétt frá leikhúsinu segir að að- sókn hafi farið vaxandi að undanförnu. — Myndin: Bríet Héðins- dóttir og Guðmunda Elíasdóttir í hlutverkum sínum í Fiðlaran- um á þakinu. fieíd (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréittir. Sígild tónlisit: Rudolf Serkin og Búdapestkvairteittinn leika Píanókviin.tett í e-moll op. 44 eftiir Schumann. Dinu Iápaitti leikur Barcarodiu í Fís-moll eftir Chopin. Hljómgjveit Tón- listarhóskólans í Paris Xeikiur Albarada del gracioso og Gaimlan menúett eftir Iiavel; André Oluytens stjómar. 16.15 Veðuirfregnir. Á bóka- markaðinium. Kynningarþátt- ur bófca í umsjá Andrésar Bjömssonar útvairpsstjóra. 17.00 Fréttir- íslenzk tónlist: Bjöm Ólafsson og Ámi Kristjánsson leika Þrjú lög íyrir fiðlu og píanó eftír Helga Pálsson. Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir noklrur tónskáld. Félaigar í Siniióní ulil jómsvedt Islands ledka „Látbrigði“ eftir Her- bert H. Ágústsson; höffundiur sitjórnar. 17- 40 Otvarpssaga bamanna: „Óli og Maiggi“ eftír Ármann Kr. Einarsson. Höffiundiur les (2). 18.00 Tónledkar. 18- 45 Veðurfregnir. Dagskrá kivöldsiins. 19.00 Fréttir. 19.30 Dagiegt mól. Maignús Finnbogason maigister flytur þáttinn- 19.35 Eifist á baugi. Tómas Karls- son og Mágnús Þórðarson fjaUa um erlend máleffni. 20.05 Á óperettukvöldi: Þáttur úr „Sígaunabaróninuim“ eft- ir Johann Straiuss. Kari Ter- kai, Erich Kunz, Hilde Gúd- en, Walter Berry, Anneliesc Rothenberger o-fiL syngja með Tónlistarfélagskómum og Fíl- harmóníiusveit Vínarborgar; Heinrich Hollredser stjórnar. 20.30 Á röksitódum: Getur Island orðið efitirsótt ferðamanna- land? Björgvin Guðmundisson viðsldptafræðingur stýrir fundi þriggja manna, Guðna Þórðarsonar formanns Fédags ísl. ferðaskrilfistofia, Konráðs Guðmiundssioinar formanns Sambands gistihúsaeigenda og Lúðvígs Hjálmtýæonar for- manns Ferðamiáilaráðs. 21.15 1 hljómleikasal: Hadassa Schwimmer frá Israel leikur • Föstudagur 31. okt. 1969: 20,00 Fréttir. 20.35 Hljómileikar unga fólks- ins- Leomard Bemstein stjórn- ar Fílharmoníuhlj ómsveit New York-borgar. Þessi þátt- ur neffhist jazz í hljómfeika- sai. Þýðandi: Halldór Har- aldsson. 21,25 Fræknir féðigar. Skiuldin- Þýðandi: Kristmarm Edðsson. 22,15 Eriend máleffni. — U-m- sjónarmaður: Ásgeir Ingólfs- son. 22.35 Daigskráriak. — utvarpBð Föstudagur 31. október. 7-30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veöurfreignir. Tónleikar. 8.55 Spjaittað við bændur. 9-00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinuim dagblaðanna. 9.15 Moí'gunstund bamanna: Hugrún skóldkona flytur sögu sína aif „önnu Dóra“ (4). Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleákar. 10.10 Veðurfregnir Tónleikar- 11.00 Fréttir. Lög unga fiólksins (endurt. þáttur G.G-B.) 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.15 Lesin dagskrá naestu viku 13.30 Við vinnuna: Tónledkar. 14.40 Við, hom heima. sitjuim. Ragnar Jóhannesson oand. mag. les „Ríku konuna frá Ameriku“ efitir Louis Brom- • Hinn 13 október vora glefln samian í hjónabamd í Dómkirkj- unni af séra Frank M. Hali- dórssyni ungfrú Hetlga Jalkobs- dóttir og Bjöm Antansson fllug- virki. Heimili þedrra er í New Yoric. Mynri: Stúrifó Guðmiunriar. Garðasitræti 2. • Hínn 12. sept. vora gefin samiain í hjónaband af séra Þor- steimi Jóhanncssyni ungfrú Svaniborg Dahlmann og örn Amþórsson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 6. Mynri: Stúdíó Guðmundar. Garðasitræti 2. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.