Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 8
g SfÐA — ÞJÓÐVHaJiNN — Föstudagiar Sl. ofctöber 1069- C~3 r 1 i SKÁLDSAGA EFTIR MARY ÐUTTON hendinnd á Donie og setti hana aiftur inn í eldlhús. — Donie, þú getur ekki þvegið fyrir mig í dag. Og elklkd heldur seinna — ekki fyrr en ég sendi etftir þér. Ég á enga penimgia til ad borga þér og eklki heldiur mjélk eöa smjör til að láta þig haía og,' og — Jaeja, en Jim getur hjátpað mér með þvotitinn og líka Jam- es, þangað til . . . — Nei, ungtfrú Venie. Donie sveiílaði þvottinum yfir á hina öxlina og flór aftur inn í eld- húsið að sækja sápúna — Eins og ég tfari að hætta að hjálpa þér þegar svona stendur á! Ung- frú Venie, þú veizt að maður spyr eiklki um peninga þegar vin- ur er annars vegar. Og farðu nú aftur inn í svefnherbergi að sauima bamatföt og tölum elkiki um þetta meir. Mamma fór inn í svetfniher- bergi og saumaðd bamanáttkjól úr hveitipoikum sem hún hafði bleikt svo að þeir voru skjanna- hvítir, en hún setti enga blúndu á hann. Og þennan dag forum við til Strawne, í búðina hans herra Byrds og keyptum ekki neitt. Bkki noktoum skapaðan hlut. — Ég vona að það sé nóg beins- ín í bílwum til að aka tii bæjar- ins og heim aftur. Pabbd settist undir sitýrið og var með áhyggiju- svip. — Fjamdakomið, mér er meiinilla við að biðja Ben Joe Hudson um að sikrifla alitatf hjá mér bensín þegar — — Jæja, það er eins gott að hann hætti ekfci að sfcrifa hjá oktour. Mamma hagnaeddi sér í framsætinu hjá paibba og við James fórum atftur í. — Hann er ^nú einu sinnd náfraandi mdnn og blóð er þykfcara en vatn og — — En ekiki þykkarfa en bensín. Hann gæti' flengið greitt út í hönd fyrir bensdn. Pabbi sneri- bflnum við og við lögðum atf sitað og þau voru strax farin að pexa. Maimima saigði að frændfólk kæmi ekki þannig fram hvert við ann- að og paibbi sagði að þegar hún væri redðubúin að1 lifla atf ætt- ingjum sdnum gaeti hún rétt edns farið að lifa hjá þeim og þannig gekk þetta til aila ieiðina til bæjarins. Þegar þangað kom, fórum við beint að búðinni hans herra Byrds og vdð fórum öli inn. Mamma hélt á listanum siínum í hend- inni oig það var enginn í búð- inni nema við- Iierra Byrd kom ekki é móti oklkur ti'l að heilsa, brosandi og núandi saman höndum og bjóð- 49 HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgrciðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Gárðsenda 21. SÍMI 33-9-68 andi mömmu kositakjör eins og hann var ailtaf vanur. Hann sat vid stórt skriflboa'ð atftast í búð- inni og þar sat hamn kyrr og hortfði í stóru, gráu bókdna sem lá opin á borðdnu hjá honum og skrifaði í hana. Við stóöuim og horfðum á vaiminginn stundar- kom og mamma og pabbi horfðu hvort á annað og svo gekk pabbi þangað sem herra Byrd sat. Við Jam.es ætluðum að eita hann en mamma sagðd okkur að vera kyrrum. Við heyrðum etoki hvað þedr sögðu, en við sáum að herra Byrd hrisiti hötfuðið og teygði fram lóí- ana eins og hann væri að segja: Kvað get ég giert, og við sáurn líka að pabbi var orðinn rauður atftain á hálsjnuim Bftir nokkrar mínútur kom pabbi til ckfcar atftur. — Við skulum koma, saigði hann án þess að hægja á sér og við genguim öli af stað út. — Æ, neá, sagði mamma. — Jim, hvað — og hún lagði hönd- ina á magan og elti hann. Jam- es Xeit á mig og sagði komdu og við genguma á etftir þeim út um dymar. Þegar við vorum óil komin út fyrir, kom herra Byrd hlaupandi út á gan.gstéttina á eft- ir ofckur. — Æ, svei mér þá, Jim, saigði hann — Mig tetour það sárt. Bg — .— Ailt í lagi. Pabbi horfði niður á andlitið á herra ’ Byrd sem var rauðara en andMtið á pabba hatfði verið þegar við lögðum atf stað út. — Sleppum því. — Jim. Herra Byrd hortfði á sprunigu í stéttinni og reyndi að ná sígarettustubb upp úr henni með skótánni. — Jim, ég vii að þú vitir, að ég myndi hjálpa þér etf ég væri einráður, en það er nú éitthvað annað en svo sé. Síð- an herra Jaokson keypti veðdð mdtt af bankanum, hefur það verið hann sem hefur saigt já eða nei. Og hann ytfirtför bæfcumar i vitounni sem leið og hann sagði — — Síleppum því. Pabbi sneri i hann baki og gekk í áttina að bílnum. — Æ, Jim, ef ég mætti ráða, myndi ég — — Ég sagði sleppum því! Pabbi sneri sér við og hortfði aftur á herra Byrd og andiitið á honum var eins og gang&téttin sem herra Byrd klóraði án aflláts i með tánni, og hann stóð þarna edns og foldgnátt fjall. Herra Byrd skaiuzt aftur inn í búðina sína og þegar hann var horfinn var eins og pabbi íypp- aðist niður, eins og ailt loft hetfði farið úr honum og hann gekk svo hratt að hann var komdnn að bílnuim áður en við vorum kom- in hálfa leið framhjá húsaröð- inni. Mamma lyppaðist ekki niður. Hún gekk teinrétt og reist alla leiðina að bílnum. Hún hélt uim maigann en svipur hennar var ró- legur og stoltur og hún hortfði beint fraim fyrir sig. Hún leit efcki til baka að búðiinni hans herra Byrds eða niður gangstéttina og höndin sem ekiki hélt uim maigann fitlaði við úrið hennar Thorpe öimmu og þreifaði á rauðu stein- unum og litlu periunum. Ég getok varlega við hliðina á henni, reyndi að ganga í takt við hana og horfa niður á gangstétt- ina. Ég hafði etoki tíma til að stíga á. strik-----og ganga hana míömmu niður í grötfina. — Hæ, ungfrú Thorþe, herra Jaimies! Hinum megin við götuna, við bakdyrnar á Hlýja hominu stóð Thee og veifaði til okkar og það skein í hvítar tennurnar á hon- um þagar hann brosti út að eyr- urn eins og alltaf þegar hann sa oktour. Hann stóð við hliðina á Lewis sem var að hiæja að edn- hverju, sem einhvar af hinurn svertingjunum hafði verið að segja. Hinum megin við œttamu vedf- aði James til Thees. ------- Hæ, kallaði James til hans. Ég leit flramlhjá hendJwnS é iriömmn sem hélt um miatganin. og upp í andlit hennar, svo flaiiegt og fölt að það gierðii snann hræddan, og svo leit ég atftur niður á giangstéttina og þagði. Ég gat ekkd aifiborið þetta. Ég hægði á mér og þeigar mamma vair komin fram fyrir mig, sneri ég mér við til að veifa til Thees. En það var uim seinan. Hann og Lewis voru á leið inn uim bak- dymar á Hiýja hominu og ég hafði ekíki anzað honum. Þetta var búið og gert og varð ekki aftur tekið. Ég klifraði upp í atftursætið og settist vdð hliðina á Jaimes. — Svei mér þá, við keyp'tum ekki neitt. Enginn hafði saigt neitt á heim- leiðinni fyrr en James teygðd sdg fram í sætið og tók í öxlina á mömimu. — Ég hélt vid hefðum farið að kaupa nýlenduvörur! — Jæja, sagði pabbi- — En við gerðum það ekki. Eiginlega vantar ókikur ekki neittl Pokasal- atið er enniþá ágætt. — Uss! James hélt um .nefið og gaf frá sér undarlegt hijóð. — Við stouium koma til baka og kaupa eitthvað atf kjöti. Við er- um búin að éta svo mikið af pokasalati, að við myndum áreið- anlega festa rætur ef við stæð- um kyrr við einhverja girðing- una! — Og garðurinn astti að fara að' gefa atf sér í næstu viku. Pabbi var enn að tala. Hann leit yfir til«mömmju. — Ég get farið aftur og taiað við jámibrautar- félagið. Kannski kemst ég að hjá þeim. Það er einn af fláum stöð- um sem WiiU Jackson ræður ekki. Og við aettum að fá hermanna- styrkinn um sumiarmál. Ég sá i blaðdnu að þeir í Weilco eru að bjóðast til að hjálpa uppgijafaher- mönnum sem þurfa á þvtf að halda til að útfylla umsóknar- eyðubiaðið. Kannski er þetta al- vara í þetta sdnn. Kannsfci fláum við styrkinn um sumanmál? — Ertu þúinn að senda inn umislókn? Mamma hélt enn hend- inni um úrið hennar ömmu Thorpe og hún starði beint fram fyrir sig etftir þjóðvegdnum. Q Enn fást 4 aí 7 úrvalsbókum FélJagsmálastofnunarinn- ar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda — Samskipti karls og konu, kr. 225,00 — Fjölskylduáætlanir og siðfræði • kynlífs, kr. 150,00. — Kjósandinn, stjórnmálin og vaidið, kr. 225,00. — Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00. TRYGGIÐ YKKUR EINTÖK meðan til eru á gaipla verðinu. PÖNTUNARSEÐILL: — Sendi hér með kr.............' til greiðslu á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póst- lögð strax. NAFN ........................................ HEIMILI ...................„................. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 FóiS þér íslanzk gólfieppi fr<5» TEPWíf mmm ZUtima. TEPPflHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN tepp!. Sparið tíma og fyrlrfiöfn, og verrliS á einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX13111 Látíð ekkl skemmdar ksiriöfliir koma yður I vont skap. Notið COLMANS-kartöfluduít TILALLRArERI Dag- viku- og mána&argjald a i 22-0-22 UJ1 BÍLALEIGAN ÆAIXJm RAUÐARÁRSTIG 31 Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkirnir — bezta verðið. □ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4. — Sími 13492. AXMINSTER býSur kjör viS allra hœfi..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.