Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1969, Blaðsíða 3
 -----. yVVÍtoatt-. . ..ÆBStodagur, it. oktábei: 1989 — ÞJÓÐVIE.JINN — SlÐA 3 Bernadette Devlin yfirheyrð af rannsóknamefnd „Ég kastaði bara steini" LONDONDERRY 39/10 — írska val'kyrjan. Bemadette Devlin skýrði á eEtirfairandi bátt frá því, hivemig hún hefði reynt að skiljia á miUi lögreglu og kaþól- ikka í óeirðunum í ágúst. Aðallega var fjallað um, er hún leitaðist við að hindra að- för lögreglunnar inn í Bogiside, hverfi kaþólskra í London- deriry. — Ég bað um 100 manns, sem vopnaðir voru benzínsprengjum, saigði hún. Tíu þeirra áttu að kasta einni sprengju, þar til eld- hiaf aðskildi lögreglun® og mann- fjöldann; eldurinn loeaði í 10 mínútur, og þegar hiann var að siokkna, áttu aðrir tíu að varpa sínum sprengjum. — Sjálf kastaði ég engri sprengju, hins vegar kastaði ég einum steini, sagði hún, er lög- reglan sýndi henni mynd, þar sem hún sést vera að brjóta múrsitejn. Bernadette að brjóta múrsteininn Samstaða um bann á notkun kjarnavopna á hafsbotninum GENF 30/10 — Á afvopnunar- ráðstefnunni í Genf siamþykktu Bandarikjamenn og Rússar ým- is aitriði, sem pnnur aðildarlönd lögðu til varðandi bann gegn notkun kjamavopna á bafsbotni. Svo sem kunnugt er bafa Eðvarð Framhald af 1. síðu, Eðvarð áleit að ef sikattvísitala ætti að miðast við vísitölu, fram- færsluvísitölu, þá sé það vöm- og þjónustuliður vísitölunnar, sem hún aetti ad miðast við. Skatt- vísitalan ætti fyrst og fremst að koma launafólki að' gagni og þá alveg, „sérstaklega hinum laegst launuðu- * Vernda þarf Iáglaunafólk „Á slíkum breytingatímum eins og verið hafa tvö síðastliðin ár hafa matvörur og aðrar brýnustu nauðsynjar fólks hækkað meira en annað“, sagði Eðvarð, „og það er hækkað fyrst af öllu með (fólk í huga, sem nýtir laun sín ,að mjög stómm hluta til kaupa á nauðþurftum, verður að nota verðlagið á þessum vömm fyrst og fremst til viðmiðunar við sikatt- vísitölu- Ég held þess vegna, að bað eigi að taka mið af þvi- Það getur síðan alltaf verið á- litamál, hvernig á að byggja þessi mál upp, og ég er elcki alveg kom- inn til með að segja það. En ég vil að lokum endurtaka það, að ég lýsi fullri samstöðu minni með meginhugsun þessa frumvarps“- Bandaríkin og Sovétríkin komið sér saman um samningsuppkast um bann við notkun kjarna- vopna á bafsbotni utan 12 sjó- mílna landhelgi. Að tilhlutan þeirra ríkja, sem ráðsrtefnuna sitja, en eiga ekki kjamavopn, féllust stórveldin á að herða ým- is ákvæði í uppkastinu. Einnig fengu ríki þessi til leiðar komið breytingu á fmmvarpinu, sem felui- í sér neitunarvald til handa kj airnorkuveldiunum gegn breyt- ingu á sáttmálanum, þegar hann er genginn i gildi. Hins vegar neituðu stórveldin að faUast á kröfu, sem hin aðildarrikin settu fram. þess efnis, að eftirlit verði haft með þeim stöðum á hafs- botni þar sem grunur leikur á að kjarnavopnum hafi verið komið fyrir. Samþykkt var, að hvert ríki, getj notað 12 mílna svæði umhverfis land sitt að vild. þótt landhelgi þesis sé minni. Þá var samþykkt, að ríki þau, sem hafa grun um brot á banni þessu, geti látið Samein- uðu þjóðirnar taka málið upp. Að lokum var gerð sú siamþykkt. að sáttmálinn verði tekinn til endurskoðunar fimm árum eftir samþykkt hans. Nóbelsverðlaun í eðlis- og ef naf ræði STOKKHÓLMI 30/10 — Tilkynnt hefur verið, að Nóbels- verðlaunin í efnafræði í ár hafi fallið í sfcaut tveimur prófessorum, Odd Hassel frá Noregi og Derek Barton frá Englandi. Þeir hafa með margvíslegum aðferðum komizt að raun um niðurskipan frumeinda innan sameinda. Eðlis- fræðiverðlaunin fékk Gelil-Mann frá USA. Norðmaðurinn Odd Hassel er 72ja ára að aldri, og hefur starf- að a'llt sitt líf við Oslóaúháskóla, fyrst sem dósent í eðlisfræðilegri efnafræði og rafefnafræði, og um þrjátíu ára skeið var .hanm pró- fessor. — Hann héfur unn- ið margvísleg fræðistörf á sviði efnafræði, einkum hvað varðar uppbyggingu efnis, og gert ýmiss konar uppfinningar- Hann hefur ritað margt um frasðigrein sína, og var um 10 ára skeið ritstjóri Acta Ohemiae Scandinavia. Meðlimur vísinda- akademíunnar varð hann árið 1933, og er hann einmig félagi í dönsiku og sænsiku vísindafélagi. Hann hefur verið sæmdur mörg- um heiðursmerkjum fyrir störf sín- Prófessor Derek Barton fæddist árið 1918. Árið 1942 vár hann sæmdur doktorsnafnbót við Im- perial College í London, og 1949 var hann einnig sæmdur dokt- orsnafnbót við Lumdúnaháskóla- Honum voi*u sneroma falin mikil- væg störf, m-a- starfaði hann að undiitbúninigsranmsióknum þar til siíðari heimsstyrjöldin skall á- Hann hefur verið sæmdur ýms- um heiðursmerkjum, og er heið- ursfélagi margra vísindafélaga- Bándaríkjamaðurinn Mun-ay Gell-Mamn hlaut eðlisfræðiverð- laun Nobels að þessu sinni- Hann er prófessor við Tækniháskóla Kaliforníu í Pasadena, fæddur 1929. Þótt Gell-Mann sé aðeims fertugur að aldri á hann að baki frækilegan visindaferil, enda var hann aðeins réitt rúmlega tvítug- ur þegar honum hlotnaðist sá mikli heiður að verða félagi í hinni víðkunnu og einstæðu vís- indastofnun, Institute for Advan- ced Study við Princeton-héskóla. Hann hefur unnið mikið braut- ryðjandastarf í rannsóknum á öreindum atómkjarnans, einkum þegar hann setti fram hið s-vo- nefnda jafnhlæðis- (symmetríu)- lögmál sem gerði kleift aö segja fyrir .um tilvist öreinda sem enn höfðu ekki fundizt við tilraun- ir og með margítrekuðum til- raunum var jafnhlæðislögmálið staðfest- E!ní s^órnarandstöðuflokkurinn bannaður Kenyastjórn einráð NAIROBI 30/10 — Stjomara!ndstöðuflokkurinn KPU í Kenya hef-ur veirið bannaður og leiðtogar hans hnepptir í stofufanigelsi. Er nú svo koVnið, að enginn stjórnarand- stöðuflokkur er leyfilegur í landinu. Ríkisstjóm Jomö Kenyatta skýrir þessar aðgerðir á þam,n hátt, að flokkurinn hafi stundað undirróðursstarfsemi, og þegið mútur frá erlendum aðiium og reynt með ráðum og dáð að steypa af stóli hinni réttkjömu ríkis- stjórn landsins. Um síðastliðna helgi kom til óeirða í Kisumu-héraði, er Keny- atta forseti hélt þangað til að vígja nýtt sjúkrahús- Létust 5 manns í óeirðum þessum og »48 særðust Segir ríkisstjómin, að KPU hafi staðið á bak við ,þesis- ar aðgerðir, og hafi þetta verið byrjunin á mótmælaaðgerðum gegn stjórninni, sem miði að þvi að steypa henni. Almennar þingkosningar eiga að réttu lagi að fara fram í Kenya innan nokkurra mánaða, og hefur Vei’ið búizt við auknu fylgi KPU- Stjórnin hefur ekki gert grein fyrir, af hvaða aðilum KPU á að hafa þegið mútur, en talið er að hér sé átt við Kínverja. Oginga Ðdinga, leiðtogi KPU hefur lýst því yfir, að markmið hans sé að koma á sósíalskri skip- an í-landinu, það sé eina lausnin á vandamálum þess- Ágreiningur hélzt til loka á WFTU-þinginu i Bádapest BUDAPEST 30/10 — Þingi Al- þ j óðasamþan ds verkl ýðsfélaga, WFTU, sem haldið var í Búda- pest lauk svo að ekki tókst að jafna ágreininginn sem kom í Ijós í upphafi þingsins. Ungversika fréttasitofan MTI skýrir frá því að sendinefnd frá ítalska aliþýðusamfoandinu CGIL hafi -setið hjá við atkvæðagreiðslu um aðalályktun þingsins og sama gerðu fulltrúar frá San Marino og Ceylon, en fulltrúar frá Rúm- eníiu og Kúbu greiddu ályktun- ir.ni atkvæði sír. með fyrirvör- um þó um einstök atriði hennar. Framkvæmdastjóri CGIL, Rin- aldo Scheda, sagöi að ítölsku fulltrúai’nir teidu ályktunina ó- fullnægjandi. Hlutar hénnar væru óþarfir og hún væri að vissu leyti miótuð af íhaldssemi. Ályktunin sjálf hefur ekki verið birt. WASHINGTON 29/10 — Varn- armálairáðuneyti Bandaríkjanna hefur lýs.t þvi yfir, að ekki verði lagðar niður bandarískar her- stöðvar í Evrópu, né heldur í Vietnam, Saigon eða Thailandi. Talið er að fækkað verði í 27 herstöðvum, og helmingur þeirra verði lagðar niður, en óvist er, hverjar þær eru. Gevðverndarfélagið •amhald af 10- siðu- .’ri, Tómas Helgason prófessor tari, Grímur Magnússon lækn- . Jóhanna Baldvinsdóttir frú og ■n Bergs forstjóri meðstjórnend- - Framkvæmdastjóri félagsins ■ Ásgeir Bjarnason forstjóri- 1 'aginu eru. nú nær 600 manns- ^élaglð hefur skrifstofu að 'tusundi 3 og er þar ma. veitt ■igsráðgjafar- og upplýsiniga- riusta- Er félagsráðgjafi til við- ' s á skrifstofunni kl- 4-6 á nudögum en skrifstofan er op- alla virka daga nema laugar- •ía kl- 2-3. Geðverndarfélagið hóf árið rii6 útgáfu tímaritsins Geðvernd ■> gaf þaö út eitt þar til í ár, 0 samvinna tákst við Styrktar- ■■ag vangefinna I Reykjavík um ‘ váfu ritsins. Skipa Gylfi Ás- undsson, Sigríður Thorlacius, ••.geir Bjamason og Ingibjörg P- risdóttir ritnefnd Geðverndar- Geðverndarfélagið er aðili að ,rld Federation for Mental •111 og hefur það hoðið forseta bjóðasa'mitakanna, pmfessor G- M. Carstairs, hingað til lands í tilefni af afmæli félagsins og kem- ur hann hingað' 8- nóv. n-k- og flytur hér fyrirlestur á vegum fé- lagsins. Er hann prófessor í geð- sjúkdómafræði. við Edinborgarhá- skóla og mjög kunnur vísinda- maður á sínu sviði Geðverndarstarf er mjög þýð- ingarmikið í nútímaþjóðfélagi þar sem geðheils-u manna hefur aldrei verið jafn mikil hætta búin og nú af ýmsuirn ytri aðstæðum, svo sem hraða og öryggisleysi, er skapa síaukna streitu- Skilningur á geðsjúkdómum og eðli þeirra hefur að vísu aukizt mjög á síð ari árum og ýmsir fordómar sambandi við þá minnkað- Hins vegar hefur af hálfu hins opin- bera verið sinnt mum minna um andlega heilsuigæzlu en líkam- lega, sem m.a- kemur fram í minni fjárframlögum til geðheil- brigðismála. Er því Eifarmikið starf óunnið á þessu sviði og hef- ur Geðverndarfélagið þar stóru hlutverki að gegna, þótt fjárhags- leg geta þess sé mjög takmörkuð. Verkföll á ftalíu MILANO 30/10 — Málmiðn.aðar- menn efndu til verkfalla og mót- mæliaiaðgerða í dag, og kom til mikillia átaika miUi þeirra og. lög- reglunnar. Verkialýðsfélög i all- mö'rgum borgum á Ítalíu boðuðu til allsherjarverkfalla, og voru skrifstofur, , skólar, veitingaihús og verzlanir víða lokaðar. Verk- föll þessi voru gerð ,í mótmæla- skyni vegna hækkaðrar húsa- léigu og áukinnar dýrtíðk'ir. Neytendablaðið Framhald af 1 síðu. Kaupandi verður að geta sannað, að hann hafi enga möguleika haft til að vita um gallann þegar kaup voru gerð. Hann vérður að hafa uppgötvað gallann innan árs frá afhendingu vörunnar og kaup- andi verður að tilkynna seljanda strax um gallann þegar hann hef- úr veitt honum athygli- Ljóst er að lögin eiga illa við vöru eins og rafmagnstæki, vél- ar og bíla, teppi og gerviefni, þar sem erfitt er að sjá við kaup slíkrar vöru hvórt galli sé á henni og engan veginn öruggt að hann komi í ljós strax við notkun eða innan árs frá þeim tíma, sem kaup voru gerð- í stuttu máli: Sú löggjöf, sem helzt á að veita neytandanum vernd árið 1969 er miðuð við vöruúrval ársiris 1922“- Gils Framhald af 1. síðu í því efni skiptir að sjálfsögðu mjög miklu máli að vextir og af- borganir vegna skipakaupanna leggist ekiki með aíltof miklum þunga á útgerðimar fyrstu árin- Vafalaust myndi verða slíkur þjóðfélagslegur hagur að rekstri slripanna, ef þau uppfylla eðlileg- ar vonir manma um aflabrögð, aflagæði og atvinnuaukningu, að fyllilega réttlæti verulegan stuðn- ing af opinberri hálfu, ekki sízt fyrstu og væntanlega erfiðustu árin. Yrði það fyrst og fremst að gerast með hagstagðum lána- kjörum, en þó kæmi fyllilega til athugunar að hið opinbera standi með einhverjum hætti undir hluta stofnkostnaðar". Gils kom víða við í hinni gagn- merku framsöguræðu sinni, og verður hún birt í heild hér í blaðinu á næstunni.' íslemfa 02 erlent kjarnfóður FOÐUR fóÓriÓ sem **JCTÍ^5f treysta .f^OtíOQfÍ QC góðar fréttir nýtt dreifingarkerfi M.R, hefur tekið í notkun sérstakar fóðurdælubifreiðar til flutninga á lausu fóðri. Við getum dælt fóðrinu af bifrelðunum og beint í geymslur, og á þann hátt geta bændur sparað sér allan umbúða- og pökkunarkostnað. laust og sekkjað í senn Með þeirri gerð bifreiða, sem M.R. hefur nu tekið. til flutninga á lausu fóðri, má flytja á einni bifreið og í einní ferð bæði laust fóður og hverja þá fóðurtegund sekkjaða af þeim 30 tegundum, sem eru nú á fóðurvörulista M.R. ný verö Verð pr. tonn Kúafóður A blanda kögglað laust kr. 7.360.— Kúafóður A blanda kögglað sekkjað kr. 7.755.— (í A-blöndu eru 150 g hráeggjahv. í F.E.) Búkollukúafóðurblanda sekkjað kr. 7.600.— Byggmjöl sekkjað kr. 5.980.— Maísmjöl, með bygg- og milonmjöli sekkjað kr. 7.000.— (malað saman) Nýmalað! oour grasfrœ girðingarefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 ii í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.