Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðgudaigur 11. nóvemiber 1969. Framsöguræða Gils Guðmundssonar um frumvarpið um togarakaup ríkisins Togaraútgerð Islendingum lífsnauðsyn f greinargerð þess frum- varps, sem hór er til umræðu, er íjallað nokfcuð um það þjóð- hagslega gildi, sem við flutn- ingsmenn teljum, að togaraút- gerð hafi haft á liðnum tímum fyrir okkur ísiendinga. Ég ætla ekki að endurtaba nema lítið af því, sem er birt í greinair- gerðinni um þessi efni, en vil aðe-ins minna á eftirfarandi atriði. Tæknin og togararnir Með komu togara hingað á fyrsta áratug þessarar aldiax, þá má í rauninni segja. að tæknin hafi baldið innreið sína hér á landi. Að vísu urðu all- veruleg þáttaskil seint á 19. öldinni með komu þilskipanna, en ennþá stórfelldari vairð þó breytingin með tilkomu togar- anna. Togararnir áttu á sínum tíma mjög verulegan hlut af eflingu hinna stærstu útgerð- arbæja, ekkí (sízt Reykjavíkur og Hafnarf j arðar en raunar fleiri útgerðarbæja, og er þar engin undantekning meðal hinna stærstu nema þá Vest- mannaeyjar. Það er óhætt að fuHyrða, að býsna snemma urðum við ís- lendingar forystuþjóð á sviði togveiða og togaraútgerðar. Ég held að það sé óumdedlt að þegar togarinn Jón forseti, fyrsta skipið sem íslendingar létu smíða, kom hingað árið 1907, hafi það verið fuUkomn- asta togskip, sem byggt hafði verið í heiminum, og svo vel tókst til að þeir menn, sem fengu þessi nýju tæki í hend- ur reyndust með þeim hætti, bæðj sikipstjórar og aðrir skip- verjar, að þeir báru af öðrum fiskimönnuim. Ég minnist þess til að mynda, vestan af Önundarfirði, sem löngum hefur verið lífhöfn togara þegar þeir eru á veið- um í skammdeginu út af Vest- fjörðum, að það var mjög eft- irtafcanlegt í vondum veðrum, hverrar þjóðar menn voru fyrstir að tínast inn á fjörðinn. Mátti það heita föst regla að fslendingarnir voru langsíðast- ir inn. En svo þegar illviðri fór að slota, þá voru íslend- ingar venjulega hálfum eða einum degi á undan öðrum út á miðin. Á kreppu- og styrjaldarárum Þannig var og hefur löngum verið sókn íslendinga á þess- um skipum, enda var svo lengi, að saman fóru góð skip og affbragðsáhafnir. Það var þannig lengi vel, að ungir og efnilegir menn, efcki sízt við sjávairsíðuna, en einnig sveita- piltar, sóttust eftir því að kom- ast í skipsrúm á togurum, og það þótti hrein og bein mann- dómsvígsla að verða fullgildur togarasj ómaður, Þessd sfcip, elztu togskipin okkar, voru gerð hér út fram undír lok fyrri heimsstyrj’ald- ar. Þau voru okfcur mjög mik- ilvæg á styrjaldarárunum fyrri, en vpru svo langflest seld úr landi árið 1917, eins og kunn- ugt er og mun það ekkert laun- ungarmál, að í sambandi við þá miklu skipasölu vorum við fslendingar beittir pólitískum þvingunum. Siðan er togaraflotinn end- umýjaður á árunum 1918-1925, Eggert núverandi. og aftur komumst við íslendr ingar í fremstu röð að því er varðaði togaraútgerð. Skipin, a.mk. sum þeirra, sem voru smíðuð ný handa oktour eftir fyxra stríðið, báru af skipum annarra þjóða, voru meðal hinna stærstu og bezt útbúnu sem þá þekktiust, enda var ár- anguririn eftir því, íslenzkir togarar fisfcuðu að jiaffniaði tvö- falt eða þreíalt meiria heldur en togarar annarra þjóða. Ég held að það sé efcki oí fiast að orði kveðið að á kreppuár-, unum firá 1930 og íram til 1940, þegar við áttum einna erfiðast á sviði atvinnumála, hafi togaramir reynzt bjarg- vættíx þar sem þeir voru gerð- ir út. Þeir sýndu enn mdkil- vægi sitt á styrj-aldairárunum síðari, þótt þá væru þeir flest- ir orðnir gamlir. Þeir lögðu þá að ekfci litíu leyti grundvöll að því að hæ-gt var eítír styrj- öldina að afl-a nýrra og stór- virkra aifcvánnuitækja hingað til lands. Endurnýjun og hnignun Þá fer fram eftir styxjöldina hin þriðja endumýjun ísienzks togaraflota, þegar nýsköpunar- togara-rnir svonefndu voru keyptir og komiu hingað til lands á árunum 1946 og fram undir 1950. Þá skeður það í þriðja sinn að fslenddngar kom- ast í fremstu röð að því er tefcur til togaraútgerðar. Að vísu hefði ef til vill mátt ganga að Því verki með nokkru meiri framsýni að endurnýja skipin í það sinn. Það voru þá þegar uppi ^ýrnsar hugmyndir um breytingiar á skipagerð, sem síðar voru framkvæmdar. En allt um það hygg ég að ný- sköpunartogararnir baíi verið með því aHra fremsta á þessu sviði, þegar þeir komu. En síðan fer heldur að h-alla undan fæti. Þó skal þess ekki látíð ógetið, að á árunum 1958 til 1960 eru enn keyptir nokkr- ir togarar, síðast eru smíðað- ir fyrir fslendinga, ef ég man rótt, 5 togarar, sem komu hingað 1960. Það vom stór og myndarleg og -góð skip, um dOOO brúttótonn að stærð og það er enginn efi á því, að það em einmitt þessd stærstu og yngstu skip sem haf-a stað- ið sdig einna bezt nú siðasta áratu-g á þeim erfiðleikatim-um, sem þá hafa yfir togaraútgerð- ina gengið. En efitir 1960 beí- ur enginn togati verið keypt- ur eða smíðaður fyrir okkur fslenddnga. Síðan beffur, stpð- ugt sigið á ógæ-fuhliðina, eins og al-kunnugt er, og ég þarf ekki að verja mörgum orðum til að lýsia. Hinum r-aunveru- legu togurum hefur fækkað á taépum áratug úr 48, sem þed-r munu h-afia orðið flestir og í 20 eða tæplega það. Erfiðleikar togaraútgerðar Ég sfcal ekki draiga úr þvi á nofckum hátt, að um alllangt skeið beíur verið býsna erfitt að geria út togara. Ástæðum-ar eru marigar og sfcal ég í ar- sturbtu miáli rifj a þaer helztu upp. Þar var lengi um að ræða mjög minnfcandi afla frá þvá, sem verið haíði. Þó hefur a£Li togaranna vaxið töluvert á ný. Þá þrengdist og vearulega um togara á íslenzkum miðum eft- ir útffaerslu landhelginnar. Hin mikl-a og geigvænlega verð- bólguþróun, sem hér hefur átt sér stað, hef-ur gert togurunum ekfci siður heldur en öðrum at- vinnurekstri, mjög torvelt um vik og átt sinn mikla þátt í eríiðleikum þeirra. Loks er þesis að geta, sem að mínum dórrri befiur ekki átt hviað minnstan þátt í eríiðleikum togaraútgerðar hér, en það er ’smm sú staðreynd, að sfcipin filesit voru orðin gömul og dýr í rekstri. Mannahald þessara ski-pa er eins og kunnugt er aíar mikið. Þar er ekki hægt að koma fyrir þedrri vinnuhag- ræðingu, sem nú þykir sjálf- sögð um borð í sliikum fistki- sfcipum. Þar ér olíufcostnaður mikill og ýmiss ann-ar tilkostn- aðu-r, sem ég rek ekki n-ánar. Þetta allt hefur valdið því, að útgerðarmenn hafia verið mjög tregi-r til og beinlínis hræddir við að fiara út í endurnýjun skipaflota súns. En ríkisvialdið, sem að mínum dórni og oktoar Alþýðubandalagsmanna hefiði átt að bafa hér firumfcvæði, hefur bálddð að sér hönd-um. Ábyrgð ríkisstjórnarinnar Ég hygg, að það hafi verið nokfcuð lengi ljóst, að ríkis- valdíð varð að hafa forystu um að affla nýr,ra togara. Það viarð að greiða fyrir því með ýms- um hætti, ekki sízt með hatg- stæðum lá-num og jafinvel á annan hátt, að íslendingar gætu enduimýj-að togaraílota sinn og keypt eða látið smíða nýtízku sfcuttogara, sem hent- uðu við íslenzfcar aðstæður. En , þetta hefur ekki verið gert. Þefcta hefur verið vanrækt. Það hefur rí-kt sú kennin-g núver- andi rikisstj-órnar, að ríkisva-ld- ið eiigi efcki að haí-a írumkvæði um neitt aí þvi, sem tekur til atvinnureksifcrar. Það eigi einfca- frarotatoið að gera. Mér þykir ónedtanlega mið- ur að sjáviar útvegsm-álaráð- herra skuli ekfci vera við um- ræðu um þetta mikilvæga mál. Ég heffði gjarnan viljað ræða það við bann, og þá sórstak- lega það ófiremdar-ástandi, sem ég tel, að hafi rífct í þessurn málum, og það eindæma sleif- arlag, sem hefiur viðgengizt undi-r hans stjóm, að togaina- flotinn sfcuii baffa verið látinn draína svo niður, eins og raiun hefiur á orðið. Ég ætta ekfci að kenna sjávarútvegsmálaráð- herxa einum um þetta. Ég tel, að rífcisstjórain öli beri þar þunga og mifcl-a ábyrgð, sé samábyrg, það sé bennar stefna, sem þarna hefiur sýnt sig í vertoi: Ríkisvaldið máttl e-kki og áttí ekfci að hafia fior- ystu, og eintoafiramtafcið hefiur ekfci du-gað. Afleiðingarn-ar aff því, að togaraílotanum hefur hrafcað þannig, að nú eru ekki gerð út nema 20 skip á mó-ts við 48 í krin-gum 1969, eru mjög til- finnanlegar, mér li-ggur við að seigja geigvænlegar, fyrir þau i fjölmennu byggðarlög, sem treysitu hvað mest á togaraút- gerð og togaraútgerð hafði átt sinn miikla þátt í að bygigj-a upp. Þá á ég alveg sánsitaklegia við Reykjavik og Hafinarfijörð. Á þessum stöðum báðum var lengi mjög bló-m-leg toga-raút- gerð, en nú vantar lítíð ó, a. m.k. í Hafnarfirði, að hún bafi með öllu þurrkazt út. Ég verð að segja það, akkí sízt þegar ég minnist þessarar sorg- arsögu togaraútgerðar í Hafn- arfirði, þá flnnst mér það næsta ömurlegt, að allan þenn- an mesta hörmunga-rtíma tog- araútgerðar hór á landd skuli það hafa verið Alþýðuflokfcur- inn, sem átti ráðherra sjávar- útvegsmála. Þetta er vissulega ömurlegt, ekki sízt með tiHiti tíl fortíðar þess flokks og ann- ars þess ráðherra, sem hér á hlut að máli, Emils Jónssonar, að þvú er varðar uppbygigingu togaraútgerðar í Hafnarfirðd. Raunar átti Alþýðuflokkurinn víðar góðan hlut að því, að togaraútgerð var byggð upp fyrr á t-ímum. Með tilliti til þessarar fortíðar verð ég að segja það, að það er dálítið Lítil myndasaga 1 * A skutuoldinni / '........ *■ Togaraútgerð hefst á Islandi. Fyrsti ísl. togarmn. i i:péi:§Aiftíáý-: i +?&***» fZ* 1» Milli stríða. Fyrsti nýsköpunartogarinn 1947, Ingólfur Arnarson. HMWMMiiMWto ÍiH Þúsund lesta skipin koma, bv. Narfi. Erlendur skuttogari.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.