Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 8
i • 0 SíÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Þriðjudagur 11. nóvomiber 1969. SÓLÓ-eldavéSar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsœlasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Sími 25440 Hemlaviðgerðír Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir Vélarlok —- Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara íyrir áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar, Ski^holti 25. — Sími 19099 og 20988. ____ BÍLASKOÐUN .& STILLING Skúlagötu 32 MÓTORSTILLINGAR HJÚLASTIL4.INGAR LJÓSASTILLINGAR Látió stillá í tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0. í góðu tómi — nýr sjónvarpsþáttur • í gærkvöld var nýr íslenzkur þáttur með blönduðu efni á dagskrá sjónvarpsins. Þátturinn hlaut nafnið „í góðu tómi“. Umsjónarmaður þáttarins var Stefán Halldórsson. Myndin er af hljóm- sveitinni Ævintýri, sem er meðal þeirra, sem fram komu í þættinum. Þriðjudagur 11. nóvember 1969- 20 00 Fréttir- 20- 30 Maður er nefndiur. • • •Magnús Bjarmfreðsson ræðir við Guðbrand Magnússon, fyrrverandi íorstjóra- ' 21- 00 Á flótta- 1 blindgötu- — Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. 21-50 Svipmyndir frá Kalifomíu. Sænsk stúlika, smástimi í Hollywood, lýsir þyroum stráðri brautinni u.pp á stjömu- tindinn- Sagt er frá elliheim- ili leifcara og annarra kvik- myndasitarfsmanna, og tveir leikstjórar á ólífcum aldri bera saman starfsaðferðir sínar og árangur þeirra- Brugðið er upp myndum af litrítou mann- félagi Suður-Kalifomíu- Óþýtt sjónvarpsefni. (NorvLsion — Sænska sjónvarpið)- útvanpíð Þriðjudagur 11. nóvember. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstuind bamamna: Hugnín, stoálldlkiona .flytur sögu sínia um ,,örtnu Dóru'* (13). Tónleátoar. 9.45 Þinigfréttir. 10.00 Fréttir Tlántaitoar. 10.10 Veðurfregnár. Tónleitoar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 11.40 íslenzkt míál; endurtek- inn þúttur, J.A.J. 12.25 Fréttir og veðurfregndr. 12.50 Við vinnuna: Tónleilkar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Raigtnar Jóhannesson, cand. maig. les „Rátou konuna frá Aaneríku“ eftir Louis Brom- fieOd (21). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir KLassísk tónlist: Félagar úr Vínaroíktettinum leika K’arí- nettutovintett í h-mrilll eftir Bralhims. Fou Ts‘on,g ledfcur á píanó Svítu n.r. 14 £ G-dúr eftór Handel og Capriceio í B-dúr eftir Bach. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Matthías Joíhannes- sen sfcáld flytur eigin ljóð (Áður útv. 5. itiaí). b. Sveinn Ásgiedrsson hagfræðingiur tai- ar um Gústaf SvíaprLns og kynnir1 lög eftir hansi (Aður útvarpað 10. áigiúst). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framlburðark. í dönsku og ensku. Tónieikar. 17.40 Útvarpssaiga bamantia: „Óli og Maggi“ eftiri Árlmann Kr. Einarsson Höfundur les (5) 18.00 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagstorá tovöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Víðsjá. Ölafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga flóltosdns. Gerður Guðmundsdóttir Bjairfalind kynnir. 20.50 „Hvíta kanínan“, saná- saga eftir Penelope Mortimer; síðari hluti. Málfníður Ednars- dóttir þýddi. Sigrún Guð- jónsdóttir les. 21.15 'Sónata nr. 1 í F-dúr fyr- ir fiðiu og planlói efitir _ Grieg. Yeihudi Menuhin og Roibert Levin leika. 21.35 Ást á atólmöild, Arthúr Bjöngvm Boliason og Sigurð- ur Jón Ólafsson setja samian þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. öm Eiðsson segir frá 22.30 Djassiþáttur. Ólaíur Step- hensen kynnir. 23.00 Á Mjóðbergi. Saenska sfcáldið Nils Ferlin: Sven Bertil Taube syngiur ljóð eft- ir Ferilin. Hljómlistarstjóri: Ulf Björllin. 23.40 Fréttir í stuttu miáli. Farfuglinn er niota á tii að toosita fraim- haldsnámskeiö fyrir rafverk- tafca og efla sérþetokingu inn- an stéttarinnar. Fundurinn taldi mikl^ þörf á að reglur um rafllagnir í skip yrðu teknar tdl gaiumigæfiilegrar enduirskoðunar, einkum að þiví er varðar efnisval og fi-anv kvæmt eifltórlits. Á fundinum var toosin stjóm fyrir sambandið og slkipa hana nú: Gunnar Guðmiun-dsson R- ví'k fonmaður, Aðaisteinn Gísla- son Sandgerði varaiform., Hann- es Sigurðsscn Rvflk ritari, Þórð- ur Finnbogasion Rvflk gj-alldkeri, Tryggivi Pálsson Akureyri með- stjórnandi. Tuttugu ára afmælisins var mánnzt í hófi, sem baldið var í Dornus Medica. Þar voru sex menni hedðraðir fyrir störf í þágu samtakanna og voru þeir sæmdir gullmerki, sem nú var aflhent í fyrsta skipti. Þessir Mutu gullmerikið: Aðalsiteinn Gísiason Sand- gerði, Gísli Jóhann Sigurðs- son Rvflk, Gissiur Pálsson Rvflk, Indriði Heigason Aikureyri, Jak- ob Gíslason ortoumiálastjóri R- vík og Jón Sveinsson Rjvfk. Að loknum aðiálfundi stooðuðu fundanmenn virkjunarfram- kvæmdir við Búnfleil í boði Dandsiviriká unar. @ Endurskipu- lagningu lokið • Á fyrsta fundi nýlkjörins Fjórðungsráðs Norðlenddnga, sam haldinn var 1. nóvemiber s.l„ var kosiin framltovæmda- stjórn þess og framtovæmda- stjóri. Formaður Fjórðungs- sambands Norðlemdinga. Mar- teinn Friðriksson forstjórj á Sauðárkróki, er sjálfkjöriinn i fraimtovæmd'astjióim, en auk hans voru kosmir í fram- tovæmidastjóminia Bjami Ein- arsson, bæjarstjóri á Akuireyri og Bjöm Friðdiinnsison, bæjar- stjóri á Húsaiviíto. Framltovæmida- stjóri var ráðinn L-árus Jóns- son, viðskiptaíræðingur, og hefur hann störf hjá fjórðumgs- samlbandinn um naastu áramót, en hann starfar nú sem dleáld- arsijóri byggi nigaáætlanadeildar Efnahagsstofnunarinnar. Skrif- stafur Fjórðungssamibands Norðlend'inga verða fynst um sinn í bæj arsikrifstofiunum á Afcureyri við Geisfagötu. Með þessum átovörðunium er loikið endursldpulagningiu Fjórð- ungssamlbands j NtorðHendinga samtovæmt nýjum lögum þess, sem salmlþykkt vom á þingi, fjórðungssambandsins á Sauð- árfkróltai 22. og 23. ofct. s.l. Brúðkaup • Farfiuglinn, 2. tbl. 13. árg. er nýltoomið út, 1 bfaðinu er þetta m.a.: Á Vatnajökli í vætutíð eftir Pétur Þorlleifcson; Um fá- famar slóðir eftir Einar Hauk Kristjánsson; Ömieflnalþáttur; Mallpofcinn. Ennfremur er í Maðinu sfcýrt frá starEsiemi félagsins, ferðalögúm, Norð- urlandamóti o.flL • 20 ára afmæli Landsambands ísl. rafverktaka • Aðalfundur Landssambands Menzlkra rafverktaka var hald- in í Rvik 25. og 26. sieptemlber s.l. Fundinn sóttu um sextru rafverlktaikar úr öllum Itands- fjórðungum Mörg miál voru rædd á íiund- inum m.a. reglur um raifllagnir í sfcip, siðareglur raflverfctatoa, löggiidingar og reglugerð um rafoorikuvirki, útboð vertoa, hús- hitun mieð raiflmaigni o.fl. Saimlþykkt var ásfcorun á inn- flutningsyfirvöld, þess eflnás, að læklkaðir yrðu toillar á raf- magnsotfnum, til samræmis við tolla á venjulegum miðstöðv- arofnum með tiiliti til þess að notk,un raftoirku til húshitunar hefur í för með sér mikinn spaimaö erlends gjaldieyris. Átoveðdð var að stofna sjóð, • Daugardaginn 20. september voiru giefin samian í hjónaband í Dólmlkirfcjunni a£ séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú HeHga Hafsteinsdlóititir og Alexander Jóhannssion. Hedmdild þeirra verður að Sörlastojólld 90, Rvflk. — Ljósmyndastofa Þóris. • Dau.gardaginn 20. sept. voru gefin saman í hjónalband í Nes- kirkju a£ séra Fraaato M. Hall- dórssyni ungfrú Sigxún BaM- ursdóttir og Sigurður Grmnairs- son. Heimiili þedrm verðiur að Álftamýri 34, Rivik. — Dj ósmyndastofa Þöris. • Laugardaginn 11. október voru gefln saman í hjónalband í Keflawílkjurikirkju a£ séra Bimi Jónssyni ungfrú Eva Ingvadótt- ir og Sveinn Hannesson. Hedm- ili þeirra verður að Efstalancli 10, Reytojavflk. — Ljósmyndastofa Þóris. • Laugardaginn 11; okt. voru geflin saman í hjónaband í Dómltoirkjunni a£ séra Óslkari J. Þorlákssyni ungfrú Þórunn Jó- hannsdóttir og Sævar Björns- son. Heimili þeirra verður á Siglufirði. — Ljósmyndastofa Þóris.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.