Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.11.1969, Blaðsíða 11
Þriðjudagur IX. nóveimlber 1969 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA 11 fil minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er þriðjudagur 11. nóv- ember. Marteinsmessa. Sólar- upprás kl. 9.23 — sólarlaig kl. 16.59. Árdegishálfllæði Id,. 6.51. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 8.— 14. nóv. er í Apóteiki Áhst- urbæjar og Vesturbæjair apó- teki. Kvöldvarzla er til ki. 21. Sumnudaga- og helgidagavarzla kl. 10.—21. • Kvöld- og helgarvarzla lækna he&t hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl- 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá Id. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavikur, sími 1 88 88. • Læknavakt i Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýslngar i iögregluvarðstofunini síml 50131 og slökkvistöðinnl, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opln ailan sól- arhringinn. Aðeins móttaka sla^aðra — síml 81212. • Opplýslngar um iæknaþjón- ustu 1 borginnl gefnar 1 sim- svkra Læknaíélags Reykja- vikux. — Sími 18888. fór frá Ipswich í dag til Reykjavlkur. • Skipaútgerð ríkisins. Herj- ólfur fer frá Vesitmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavikur- Herðubreið er á Vestfjarða- höfnum á suðurleið- Baldur fer frá Reykjavók kll. 20 í kvöld vestur um land til ísafjarðar- Árvakur er á Austurlandslhöfn- um á suðurleið- • Eimskip. Balkkafoss fór £m Kristiansand í gær til Reykja- vikur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 8- þ.m- frá Bay- onne. Fjallfoss fór frá Kotka í gær til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Gullfbss kom til Reykjavikur 9. þm- frá Þórsihöfn í Færeyjum og Kaup- mannaböfn. Lagarfosis fer frá Rouen á morgun til Zeebriigge, Rotterdam, Bremerhaven og Hamborgar- Laxfoss fór frá Reykjavík 7. b-m- til Kaup- mannahafnar, Turku og Kotka- Ljósafoss er á Akureyri, fer þaðan til Dalvíkur, Jalkobstad og Klaipeda. Reykjafoss fór frá Reykjavík 6. b-m. til Rotber- dam, Antwerpen, Felixsitowe > og Hamborgar. Selfoss fer frá Cambridge í dag til Nortfolk, Bayonne • og Reykjavíkur. Skógafoss fer frá Huisö 13. þ,m- til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Mo í Ranefjord 6. þ.m. til Réykjavíkur- Askja fór frá Hull í gærmorgun til Felix- stowe og Reykjavikur. Hoifs- jökull fór frá Eskifirði 9- þ.m. til Cloucesiter, Savannah, Cam- bridge, Bayonne og Norfolk- Suðri fór frá Odense 5. b-m- til Vestmannaeyja og Hafnar- fjarðar. Polar Scan . fór frá Vesfmannaeyjum 5. b-m- til Norfol’k og Cambridge- Catlh- arina lestar í Kaupmannalhöfn í dag til Reykjavíkur. félagslíf flugið • Flugfélag Islands- Guiifaxi fór í miorgun M. 9.30 til Lund- úna og er væntanlegur aftur til Keflavfkur kl. 16.10 í dag. Fokiker Friendsihip flugvél fé- lagsins fer frá Kaupmannaihöfn kl- 10.15 um Bergen og Vaga- Vélin er væntanleg til Reykja- víkur ki. 17-10 í dag. Gullfaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 9 í fyrramál- ið. Innanlandsflug- I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. skipin • Skipadeild SlS. Arnarfell fór í gær frá Reykjavík til Stykk- ishólms, ísafjarðar, Sauðár- króks og Akureyrar. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fór í gær frá Ventspils til Ros- tock og Svendborgar, Litlafeil lestar á Faxaflóahöfnum- Helgafell fór 8. þ.m- frá Seyð- isfirði til Abo og Klaipeda. Stapafell er í Reykjavík. Mæli- fell er í Reykjavík- Pacific er í London. Crystal Scan er í Rotterdam. Borgund fór í gær frá Alesund til Húsavíkur- • Hafskip h.f- Langá er á Ak- ureyri. Laxá er í Douis du Rhöne- Rangá fór frá Vest- mannaeyjum 9. til Hamborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selá er í Kaupmannahöfn. Maroo • Prentarakonur- Munið fund- inn í kvöld að Hverfisgötu 21 kl- -8.30- Myndasýning. Kvenfélagið Edda- • Basar Kvenfél. Hallgríms- kirkju verður haldinn 22. nóv. en ekki 15. nóv. eins og til- kynnt var. Félagskonur og velunnarar kirkjunnar vin- samlega aflhendi gjafir sínar i Félagsheimiliö 20. og 21. nóv. M. 3-6 béða dagana. Einmg til frú Huldu Nordal, Drópu- hlíð 10 (sfmi 17007) og frú Þóru Einarsdóttur, Enguhlíð 9 (sími 15969). — Basarnefndin. • Mæðrafélagið heldur basar að Hallveigarstöðum 23- nóv- Félagskonur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum til Fjólu, s. 38411 og Ágústu s- 24846 eða á fundinn 20- nóv- • Munið bazar Sjálfsbjargar sem verðUr haldinn sunnudag- inn 7- des- í Lindarbæ. Telúð á móti mumum á skrifetofu Sjálfeibjargar, Bræðraborgast. 9 og á fimmtudagskvöldum á Marargötu 2- • Verkakvennafélagið Fram- sókn heldur spilakvöld næst- komandi fimmtudag kl. 8-30 í Alþýðuhúsinu. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur afmælis- fund fimmtudaginn 16- nóv. kl. 8-30- Zóphonías Pétursson og Valdimar örnólfsson koma á fumdinn. Ath- þreyttan fundar- dag. söfnin • Asgrímssafn, Bergstaða- strætá 74, er opið alla daga, nema laugardaga, frá M. 1.30- 4. kvölcfls œ ÞJOÐLEIKHUSIÐ FIÐLARINN A ÞAKIND miðvikudag M. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL fimmitudag M. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ifl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. LA6 RjEYKIAVfKlIR' SÁ SEM STELUR FÆTI í kvöld og miðvikudag. TOBACCO ROAD fimmtudag. IÐNÓ-REVÍAN föstudag og laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin £rá M. 14. Sími 13191. SÍMl: 22-1-40. Hellbenders-her- sveitin (The Hellbenders) Æsispennandi mynd í Pathe- litum frá Emþassy Pictures. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Joseph Cotten Norma Bengall. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SIMl: 18-9-36. Sandra — ÍSLENZKUR TEXTI — Áhrifamikil ný ítöslsk-aimer- ísk stórmynd,, sem hlaut 1. verðlaun Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum. Höfundur og leikstjóri: Luchino Visconti og' Jean Sorel. Aðalhlutverk: Michael Craig, Jean Sore, Marie Belí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: HAFNARBIO SIMl: 16-4-44 Hrafninn Spennandi CinemaScope lit_ mynd með Vincent Price Boris Karlof Endursýnd M. 5, 7 og 9. SÍMT. 50-2-49 Trúðarnir Spennandi mynd í lifcum með ísilenzkum texta. Richard Burton Elisabeth Taylor Peter Ustinov. Sýnd M. 9. HERBERGI ÓSKAST Herbergi óskast til leigu fyrir ensk ‘ hjón til janúarloka. Upplýsingar í síma 11765 (skxifsbofutími). SlMAR: 32-0-75 os 38-1-50 í álögum (Spellbound) Heimsfræg amerísk stórmynd. Ein af beztu myndum Alfred Hitchock. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gregory Peck — íslenzkur texti — Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4. SIMl: 50-1-84. Orustan mikla Stórfengleg amerísk litmynd, er lýsir síðustu tilraun Þjóð- verja til að vinna stríðið 1944. Henry Fonda. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. SIMl: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTI Það er maður í rúm- :nu hennar mömmu (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. — Gaman- mynd af snjöilustu gerð. Doris Day. Brian Keitli. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Lína langsokkur miðvifcudag M. 8. Laugardag M. 5. Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíóí alla daga frá kl. 4,30. Sími . 41985. 1 M'imm 41985 úrog skartgripir KDRNESUS 1ÚNSS0N skótavikcdastiis 8 — ÍSLENZKUR TEXTI — Vítisenglar (Devil’s Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsdr hegðun og háttum viUimanna, sem þróast víða í nútíma þjóð- félögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar". ' John Cassavetes Beverly Adams Sýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. rFBÚNÁÐAimNKlNN 'v_7 <‘i\ bauki fóIltMÍiiK /NNH&tMTA t.ÖúfítMetðTðtiF MAVAHLÍÐ 48 — SÍMI 24579. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustíg 13 Simi 10766 Vestmannaeyjum Simi 2270. Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. (gnlinenfal SNJÓ- HJÓLBARDAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnusfofan hf. Skipholfi 35, sími 31055 Smurt brauð snittur ö bce VIÐ OÐEVSTORG Simi 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæö. Simar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastcignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. vujnpn"™ FLJÓT AFGUEIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12656. IVIATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSl. tunjnecus ajsnCTugBKmgmi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.