Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.11.1969, Blaðsíða 10
Verðlaun Magnúsar rektors skattfrjáls Lögfesta þarf. almenna reglu um skattfrelsi verðlauna: ■ Þrír Magmísar koma hér við sögu. í umræðu'm á Al- þingi í gær um frumvarp Magniúsar Kjartansáþpar um skattfrelsi heiðursverðlaun a lýsti Magnús Jónsson fjár- málaráðherra yfir, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að beita sér fyrir því með einhverju móti að heiðui'sverðlaun, sem vesturþýzkir hafa veitt Magnúsi Má Lárussyni háskóla- rektor, verði ekllri skattlögð, en flutningsmaður frumvarps- ins hefði einmitt 'minnt á þessi heiðursverðlaun rektorsins sem dæmi um nauðsyn á löggjafarreglu um þetta atriði. Frumvarpið er efnisiega ein grein, svohl jóöandi: Heiðurs- verðlaun, sem menn fa án um- sóknar frá stofnunum, innlend- um eða erlendum fyrir afrek á sviði lista og mennta, tækni og vísinda, skulu undanþegin skalti og útsvari frá og með árinu 1969. 1 frsamísösuræðu minniti Maen- ús Kjartansson • á hin sérstöku lög sem Alþin-gi saimlþyíkkti í fyrra um sikattfralsi Sonning- verðlauna Hallldórs Haxness. Hefði þá verið vaikið miáls ó nauðsyn þess að um þetta yrði sebt löggjafarregla, og Bandalag íslenzkra listamanna lýst sig hlynnt því máli. Eins heifðikom- ið fram á þinginu að menn teild.u eðlilegt að sett væri fösit regla um skattfrelsd heiðursllaiuna, en ýmsir hefdu taflið viandasamt að orða lagagrein þannig að hún teldist talomaika svo sem æski- legt þætti slík skattfríðindi. — Kvað'sit Magnús aflbúinn til sam- starfs uim breytingu á orðalagi fruimvairps'greinarinnar, ef ann- að þætti betur henta. ★ Fleiri verðlaun væntanleg Plutningsmaður mininti á heiðursverðlaun, sem Magnús Már Lárusson, rektor Hásikóla ís- lands, hflauit í haust fýrirfræði- störf, frá þýzkri stcfnun. Engin sannigirni væri ,að hinn ágæíi fræðimaður Magmús háskóla- rektor yrði látinn borga skaitt Hvor fer mei ósatt mál í Sements verksmiðjumálinu? I Sl. miðvikud'ag birti dag- blaðið Tíminn girein eftir einn af stjórnanmönnum Sements- verksmiðj unnar, Daníel Ág- ústínusson, þar sem hann ber formiann verfcsmiðjustjórnar- innar, Ásgeiir PétU'rssón, sýsiu- roann í Borgarnesá, þeim sök- um, að h'ann „hafi skrif'að bréf til stoaittayfirvalda í naifni Sementsverksmiðjunnar til réttlætingiar röngum skattaframtölum starfsmianna verksmiðjunnaT". Kveðst Daníel hafa spurf Ásgeir að því á fundi vartosmiðjustjófn- arinnar í haust, hvort hann hafi skrifað siíkt bréf. en hann svarað því afdráttar- laust neitandi, eins og bókað sé í gjörðabók verksmiðjunn- ar.. Síðan segir Daniel orðrétt í greininni: „Síðan hef ég komdzt að því að þettia er rangur framburður. Kemst hann (þ.e. formaður verk- smiðjustjórnar) nú ekki hjá því, að játa verknaðinn eins og lánið til látna mánnsins. Bréf bans til handa skatta- yfirvöldunúm er dags. 25. nóv. 1948“. f gær birtir svo sfcattstjóri Vestuirlandsumdæmis, Jón Ei- I ríksson, eftirfarandi yfirlýs- ingu í Morgunblaðinu varð- andd þetta mál: „Að gefnu tilefni er því lýst yfir, að Ásgeir Pétursson, formaður stjómair Sements- vertosmiðju ríkisins, hefur aldrei sent þessu embætti neitt bréf eða erindi varðandi skattamál starfsmanna Sem- entsverksmiðju rikisins“. Þjóðviljinn snérj sér í gær til ríkisstoattsitjóra, Sigur- bjöms Þorbjömssonar. og innti bann eftir því, hvort bréf það sem Daníel ræðir um í grein sinni, diaigsiett 25. nóy. 1968, hefði verið sent embætti hans en ektoi tdl embættis stoattstjóra Vestur- landsumdæmis, en siíkt væri ekki óeðlilegt, þar sem emb- ætti rítoisskattstjóina hefur haft rannsókn þessa skatt- svi'kamáls með höndum all- lengi. Rikisstoaittstjóri sagðist hafa verið frá störfum undanf'arn- ar vikur vegna sjúkdómsle'gu og hvorki hafa. lesið grein Daniels né yfJrlýsingu Jóns Eirikssonar og þyirfti hann að fá að kynna sér þessi skrif efnisieiga áður en hann svar- aði spurningu blaðsins, enda hefðu embætti sinu borizt svo mörg bréf varðandi þetta máfl, að hann myndi ekki diaig- setningar þeirra allra eðó' efni, án þess að fletta því upp. Óskaði hann þyí eftir, að fá frest til að svatra spum- ingu blaðsins. Hér verður að sjálfeögðu ekki lagður dómur á það, hvor þeiraa Daniel Ágústín- usson eða Ásgeiir Pétursson fer með rétt mál varð'andi þetta bréf og efni þess, það veltur m.a. á svari ríkissika'tt- stjóra við spuirningu Þjóðvilj- ans. Hitt er ljóst að annair hvor þessara stjómiarmianna Sementsverksmiðjunnar fer með ósannindi. Hér er því um svo alvarlegt mál að ræða, að þess verður að krefjiaisit að fram verði láit- in faira opinber rannsókn á því. Reynist það rétt, að for- maður verksmiðjusitjórnar. sem jiafnfiramt er opinber embættismiað<ur. hafi skrifað stoattayfirvöldunum slífct bréf efndslega, sem Daméfl íuflilyrð- ir, ber tvímælaflaust að vikja honum úr starfi fyrir mi.s- ferli. Reynisf’ ásötoun Daníels á hendur Ásgeiri sýsilumanni ósönn ber hins vegar að toref j- ast þess að Daníel víki taíar- laust úr stjórn Sementsveak- smiðjunnar. Magnús Máx Lárusson og útsvar af slíkum verðflaunuim, eftir afigreiðslu þingsins á lög- unuim um Sonning-verðlaiundn. Og bezt væri -að setja um xnálið aflimenna reglu, efldci væri ólík- legt að íslendingiar fengju oftar heiðursverðlaun. t.d. að svo yrði úr sjóðum á vagiuim Norður- landaráðs, og vaetni óeðlitegt að , þurfa að'sietja sérstök lötg um ! s'kaittfreisi þeirra hiverju, sinni. ic Samþykkur meginhugsun frumvarpsins Magnús Jónsson fjórtmálaráð- 'þerra taldii sig saimþyfckan mieg- inhugsuin fi'umvarpsins, en hann væri ökki tilbúinn að failasit á orðalaig fruimvarpsigreinarinnar; þyrfti vei aö huga að því, að lagaregla sem samiþyfckt yrði, væri eikki cxf rúm, Um verð- laum háskólarektors sagðd ráð- herrann það sem að fraiman greinir. Föstudag'ur 14. nóvember 1969 — 34. órgiangur — 251. tölublaðt Síldarverðið hrapar í Danmörku Stór og falleg síld veiddist við Jökui ■ Nokkiuir síldveiði var við Jökul í nótt, allit að 60 tonnum á bát. Var sáldin stór og feit. Margur síldarsaltandinn er ókyrr og hefuir boðið nýja verðið fyrir hama, þó að það eigi ekflri að ganga í gildi fyrr en á sunnudag. Hefur síldar- ■verðið hsekkað úr kr. 4,75 í 13 krónur fyrir hvert kíló, eða nær þrefaldast í einu stöilriri. Það var Gígijam, sem féfldk mestan afla í fyrrinótt. Sextíu tonn. Gerir það kr. 780 þús. á nýja verðinu. Þá kom Ásberg RE tifl Reyíkjaivíkur í gærikvöld með 40 tonin. Hrafn Svednbjam- arson var með 22 tonn, Skarðs- vík með 15 tonn, Harafldiur AK 50 tonn, Oskar Magnússon. AK 30 tonn, Arnörðingur 20 tomn og GeirfuglL 15 tomn. Nú mó búast við að íslenzikdr bátar á Norðursjó — uxn 30sltoip — toomi heim og reyni við heámamiðiin. Sildairvei'ð í Esbjerg fór aHt í einu niður úr ölflu valdi í gær- morgun og fékk til dæmds Ak- ureyjan á aðra krónu dansikar fyrir kig. Daigana á undan rauk verðdð í allt að kr. 60,00 ísi fyrir tog. En Færeyingiar bjóða enniþá hæraa verð en, íslendinigar. T. d. hefði fammur Gígju lagt sig á IVí miljón kr. í Færeyjum. Sigurjón Björnsson hreyfir merku máli í borgarstjórn Nemendur framhaldsskólu fái afslátt af fargjöldum SVR ■ Fá skólanemendur í framhaldsnámi afslá'tt af fargjaldi með strætisvögnum Reykjavíkiur? Um þetta mál var rætt á síðasta fundi borgarstjómar Reykjavíkiur að frumkvæði borgarf'ulltrúa Alþýðubandalagsins og mælti Sigurjón Björnsson fyrir tiilögumni. Útlend náttúruverndarfélög mótmæla virkjunum: Styðja kröfurnar um verndun varpstöðva heiðagæsarinnar Það voru borgarfufllltrúar Al- þýðubandailagsins, sem fyrsitir hreyfóu því í borgarstjórn að ellilíifteyrélþegar oig öryrkjar fengju aÆsIátt með strætisvögn- unuim. Nú verður tillaiga Al- þýðubandalagsmanna að nokkru leyti að veruleika frá og með næstu áramlóitum. En það em fleiri sem þurfa á aðstoð að hafldia, ef vefl. á að verai, eins og Sigiurjón Bjömsson benti á í fraimsöguræðu sinni. Borgin hefur skylldur viðskóla- • Sem kunnugt er hafa íslenzkir náttúrufræðingar látið í ljós mikinn ugg vegna fyrirhugaðra orkuframkvæmda f Þjórsárverum, bæði vegna þeirrar náttúrufeg- urðar sem hætt er við að þau spilli, einstæðra rannsóknamögu- leika á þessu svæði og síðast «n ekki sízt vegna þess að lí Þjórsár- verum er aðalvarpstaður heiða- gæsarinnar, sem aðeins verpir á Svalbarða og NA Grænlandi ut- an Sslands- i • Hafa nátúrufræðiingar kynnt erlendum starfsfélögum sínum málavexti og bcrast nú æ Pleiri mótmæli og kröfur um að hætt verði við virkjanirnar frá útlend- um náttúrufræði- og náttúru- vemdarfélögum- íslemzkir n áttúrufræðingar hafa kratSzt þess, að fram fari gagn- ger hjeáldarrawnsókn á þessu, méii áður en endanlegar ákvarðanir em teknar um virkjanir á Þjórs- ársvæðlnu og er ætlunin að skipa nefnd í þessu skywi, sem taka á til sitarfa nú í vetur, að því er Finnur Guðmundsson fiuglafræð- ingur sagði Þjóðviljanum í gær. Kom brezki fuglafræðin gurinn frægi, dr. Peter Scott, hiingað í sumar á vegum náttúrufræðinga og sýndi kviitomyndir úr Þjórsár- verum og ræddi við ýrnsa ráða- menn hér á landi- Peter Scott og aðrir brezkir náttúmfræðingar og þeirra félög hafia eindregið tökið undir kröf- ur og mótoæli íslenzkra néttúnu- fræðinga gegn virkjununum og í gær báruist fréttir af mótmæl- um til ísienzku ríkisstjómariinnar, sem hollenzfcúr fiuiglafræðingur, Krisitjan Smeenk, sendi dagblöð- umumj Fréttati'lkynn ing firó „Tlhe World Wildlife Fund“ frá október, þar sem segir að alþjóðasamiband þetta, sem beitir sér fyrir vemd- un villtra dýra og hefiur aðsetur í Mtxrges í Sviss, hafi sent forsæt- isráðherra Islands bréf, sem lýsir álhyggjum vegna Þjórsérvera og varpstöðva gæsarinnar og sfloon á ríkisstjórn íslands að fiara að ráði Evrópstoa Náttúmverndar- rósins, 1970, að gera allt sem í hennar valdi stendur til að að- laga virk'junaráæitlanir sínar nátt- úruverndarkröfuim og viðhalda Þjórsárveri sem náttúruminjum, er mikla þýðingu hafi fyrir Evr- ópu alla. Bætir Smeenk við þessa firétta- tilk. „yfiirliti yfir mótoæla- framkvæmdir frá út]öndum‘‘, — að rí'kisistjórninni hafi borizt mót- mæli frá eftirfarandi stofnunum- Fram/hald á bls. 3 5 ára drengur varð fyrir bíl og lærbrotnaði Uim háflfsexleytið s.d. í gær varð það slys á Laugamesvegi á móts við hús nr. 70, að fimm ára drengur varð fyrir bifreið og lærbrotnaö'i, en fuilnaöarrann- sókn á meiðslum hans var ekki lokið í gæritovöld. Var bíllinn á leið norður Laugamesveginn, en drengurinn að gangia yfir göt- una þagar hainn varð fyrir bíln- um, lenti á stuðaranuim og þeytt- ist á floft en kastaiðist síðan í götuna. Hann var fluttur á sflysavarðstofuna og síðan á ann- að sjúfcraihús. fóflkið, sam ber að sinna eikiki sízt á þeim tímum þegar enfitt er að fá atvdnnu eáns og var sl. siumar. Þesis vegna er nauðsyn- legt að opdnberir aðiflar leggi sitt af mörkum til þess að unga fólltoið getd sótt skólana. Tiílllaga Allþýðiubandalagsins var á þessa ledð: Borgarstjórn Reykjaivíkur ákveður að veita þeim sitoóílaneimiendum senai loitoið hafa skylldunáini, en sibunda nám i fraimihaldssikólum borgiarfnnar, allt að 50% afsflátt á íárgjöld- um með strætisvögnum, þegar sýnt er að nemendur þurfa að fcrðast reglluibundið með stræt- isvagni milli hedmilis og skóla. Felur börgarstjórn Reyikjavikur stjóm SVR að ganga frá tillihög- un þessa afsiláttar og sjá um framkvæmd móllsins.“ Runólfur Pétursson filuitti við þetta tældrDæri jómfrúaraiæðu siína í bargarstjóm og fann Ihann ýmdsiegt að tifllögu Alþýðubanda- lagsdns. Taildi hann m. a. að borgrn hefði tæpast slkyldur við nemendur rildsslklóla, a. m. b. efldki þá sena vænx ubam a£ landi í skóiunum. Lagði Runólfur til fyrir hönd íhallidsdns að tillog- unni yrði vísað til stjórnar SVR. Að uimræðum floiknum var sú miáflsmeðtEerð satmlþyitótot. 16 ára piltur skemmdi bílana Rannsóltonairllögreigilan hefur ruú haft upp á þeiirru sem brauzt inn í verzlundna Nóatún um helgina til að stela sælgæti og sígarettum og í fimm bíla við Hátxin, sem hann braut rúður í og klippti sundur víra í mæfla- borðunum. Var þama að verki 16 ára uniglingur, sem ber því vdð, að hann hafii verið drukk- ínn, og hefur hann skiflað rnest- öflllu þýfinu aftur, því sem hann hafði ekki þegar neytt. Veturliði sýnir á Akureyri Sunnudaginn 16. nóvember kl. 16 opnar Veturliði Gunnarsson mólverfcasýningu í Menntaskól- anum á Atoureyri. Það er mynd- listardeild Hugins við Mennta- skólann sem býður Veturliða að halda sýninguna. Þetta er þriðja sýning hans á Akureyri. sú fyrsta var í Skjaldborg 1952 og önnur í Landsbankanum 1962 Á þesisiari sýningu raunu verða um 60—70 mynd'ir, olíumálverk og krítarmyndir. Svangir innbrotsþjófar not- uðu smurt brauð sem skot Eitthvað hafa þeir veriðsvang- ir og þyrstir sem í fyrrinótt brutust inn á tveim stöðum í leit að mat og drykk, í veitinga- húsið Röðul og Brauðliúsið á Laugavegi 126. Var allt á tjá og tundri er starfisfólik Brauðhússins kom til vdnnu siinnair í gæranorgun og engu likara en þjófarnir hafi ekki látið sér nægja að taka hrau'Stlega til matar sdns heldiur einni.g notað smurða brauðið sem skotvopn á veggi, loft og innanstokksmuni auk þess sem margt hafði verið brotið. Var engu lítoara, sagðj lögreglan, en þarna hefðu verið aigerfr brjál- æðingar á farð.. Þá st.álu þedr smá peningaupphreð, sem þarna var og nototonxm kartonum af sígarettum og víndlum. Á Röðli var fyrst brotizt inn. bakdyraitnegin og stolið þaðan matvælum, sem virðasit þó ekki hafa verið nógu lystug þegar til kom, þvl þau fundust í gær- morgun í portinu við veitinga- húsdð, en síðan var ráðizt að að- aldyrunum og brotnar þar rúð- ur. í það skipti sást þó til peyja og hringdi kona í nágrenninu til lögireglunnar, en þjófamir höfðu forðað sár er lögreglan kom ,á vettvang. Þegiar konan sá til innbrots- þjófanna var kLukkan aðeins 1,42 um nóttina og bafia þedr sýnt miikla bíræfni, því diansieik sem var í húsinu um kvöldið lauk ekki fyrr en kluktoan eitt og var fólk að koma sór út framundir kl. hálftvö. Að lokum var brotizt inn hiá Bdlaieigu Magnúsar í Skipholti 21, en lítið hafðist þar upp úr krafsinu. Er talið fullvísit að sömu menn hafi staðið að öllum þessum innbrctum. 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.