Þjóðviljinn - 28.11.1969, Qupperneq 1
Föstudagur 28. nóvember 1969 — 34. árgangur — 263. tölublað.
Stjórn Málm- og skipa-
smiiasambandsins á fundi
- Um 25 fulltrúar munu sitja fundinn
-<*>
Jólatré munu
hœkka nokkuÓ
i 'Y* / i i
i veroi tra i
fyrravetur
★ ÞJÓÐVILJINN. sneri sér í
gær til Landgræöslusjóðs til
þess að leita upplýsingá um
innflutning og söiu á jóla-
trjám í ár. Fékk blaöiö þau
svör, að innfilutnin,gur jóla-
trjáa á vegum Landgræðsiu-
sjóös yröi svipaður að magni
og undamfarin ár, þótt notk-
un innlendra trjáa fari allt-
af heldur vaxandi. Mun land-
græðslusjóöur flytja inn um
15 — 20 þúsund tré og eitt-
hvað verður aö vanda flutt
inn á veguim anruarra aðila,
einkum Alaska. Hallorms-
staöaskógur sér orðdð að
mestu eða öililu leyti fyrir
þörfinni á Austurlandi og :£<$>■
Skorradal eru fnaanileidd jóla-
tré tiil notk-unar í Borgar-
firði og væntanlega einnig á
Snæfellsnesi í ár- Jólatrjáa-
fraimleiðsla er enn ek'ki að
verulegu ráði neima é þess-
um tveimur stöðum á land-
inu, en þó mun eitthvað
korna á markaðinn hér frá
Haukadal og úr Þjórsárdal.
★ MEB SlÐUSTU ferð Gullforss
komu öll stóru jólatrén sem
notuð eru tiil uppsetningar á
torgum og á öðrum stöðum
utanhúss og einnig noikkuð
af jólatrjám til innamlhúss-
notkunar, sienn send verða út
á land. Jólaitré til heimilis-
notkunar hér í Reykjavík og
nágrenni koma hinsvegar til
landsins með Öskju 4. des-
emmber og Gullfossi 8. desem-
ber n.k. og mun sala á þedm
hefjast um 10. desemlber nk.
Mun verð á þeim verða edtt-
hvað hærra en í fyrra en þó
verður efcki um nedna stór-
hækkun að ræða.
★ ÞÁ FÉKK BLAÐIÐ áð lok-
um þær upplýsingar, að all-
ar götusikreytingar hér í borg-
inni yrðu í fyrsta sinn úr ís-
lenzku efni, furu, mú fyrir
jólin.
★ MYNDIN HÉR að ofan er
tekin aí uppskipun stóxu jóla-
trjánna úr Gullfossá á dögun-
um. — (Ljósm. Birgir Viðar).
Sambandsstjórn Málm- og skipastniðasambands íslands
kemur saman til fundar um helgina og sækja fundinn um
25 manns frá aðildarfélögunum.
sækja auk sambandsstjórnar-
manna fuUtrúar frá hverju nýj'u
félagi. Noktour ný félög sækja
nú um aðild að Málm- og skipa-
smiðasambandinu og síðast í gær
kom urnsókn um aðild frá Félaigi
járniðnaðarmanna á Sauðár-
króki. Auk þessa félags verða
teknar fyrir aðildarumsóknir frá
ýmsum félögum öðrum sem ósk-
að hafa aðildar á síðustu mánuð-
um.
Sambandsstjóm Málm- og
skipasmiðasambandsins kemur
samian til fundar það árið sem
þing sambandsins er ekki haldið
— hið sjaldnasta.
Sambandsstj órn ariundurinn
varður settur í húsakynnum ASÍ
á morgun kl. 2. Verða um 25
manns á fundinum, en bann
Maður brenndist
Starfsmaður Rafveitu Hafnar-
fjarðar varð fyrir því óhappi í
gærmorgun að eldsglæringar
komust í andlit hans og brennd-
ist hann nokkuð.
Hann var að einangra irnntak
í Vélsmiðju Sigurðar Svedn-
björnssonar við Arnarvog í
Garðahreppi. Hélt maðurinn á
jámdós, leiddi rajfimiagn í dósina
og neistaðd saman með fyrr-
greindum afleiðingum. Maður-
irm var ffluttur á Slysavarðstof-
Er vandræðaástand að skapast á kaupskipaflotanum?
V-þýzkt skipafélag
sín ísl. stýrimenn og
■ Yfirmenn á/farskipum þykja hart leiknir í launamálum
og ræddi Ólafur V. Sigurðsson, stýrimaður á varðskipinu
Óðni, þennan þátt á þingi Fannanna- og fiskimannasam-
bandsins á dögunum.
■ Síðan 1 vor hafa 24 til 30 yfirmenn á ísienzka kaupskipa-
flotanu’m ráðið sig á erlend skip. Mun það einkum vera
á danska kaupskipaflotann. Þessa daga vill vestui'þýzkt
skipafélag ráða til sín alla þá vélstjóra og stýrimenn, sem
það getur fengið.
Við skulum gefa stýrim,annin-
um á varðskipinu Óðni orðið:
„Síðástliðin tvö ár hefur' ekki
tekizt að bæta kjör sig'linga-
m,anna, og mjög óverulegar bæt-
ur fengust, þegar tekin voru
16,2% af millilandasiglingamönn-
um með tveim síðustu gengis-
breytingum. Laun siglingamann-
anna eru nú það léleg, að mörg-
um manninum er það ekki leng-
uir neitt mál að vera á íslenzku
skipi. Menn eru ekki lengur að
Veiðimálaráðstefna haldin í
Reykjavík 12.-13. desember
A ráðstefnu þesisari verða flutt^
erindi varðandi vatnafiskaveiðar,
vatnafiskarækt og fledra þar að
lútandi og er gert ráð fyrir að
eftirtaldar stofnanir, félagssamtök
og einstaklingar verði aðilar að
ráðstefnunni:
Landssamband stangveiði-
manna, landbúnaðarráðuneytið,
Búnaðarfélag Islamds, Veiðimála-
stofnunin, Landssamband veiði-
féiaga, veiðimálanefnid, ferða-
málaráð, Félag áhugamajnna um
fískirækt, landbúnaðamefndir
beggja deilda allþdngis, endur-
skoðunamefnd lax- ög silungis-
veiðilaganna, Félag ferðaisikiriif-
stofueigenda, Félag netaveiði-
manna, búnaðarmálastjóri og yf-
irdýralæknir. ___
Á ráðstefmumni verða m-a- fluitt
erindd um eftirtalin efni: Þróun
veiðimála og laxveiðar í úthöf-
um, .fískiraskitariátavæði lax- og
silungsveiðil aganna og endurskoð
Eramtoaid á 7. sáðu.
velta því fyrir sér, hvar þeir tataa
tekjurnar. Þeir 1 streyma á er-
lendu skipin tugum saman, og
þeim serh einhverra hluta vegna
er nú sagt upp á ísienztau far-
skipi, fara nú hlæjandi í land.
Verður að segja að ekki sé mikil
reisn yfir slíkri útgerð. Á þessu
ásitandí veit maður etaki hvort
verður breytihg fljótlega, en eitt
er víst, að verstu áhrif þass bitna
eingöngu á íslenzkiri útgerð.
Það er samedginlegur bagur
útgerðar og farmanna að á þessu
verði breyting til batnaðar og
farmenn beri meiira úr býtum
fyrir stari. sdtt.
Óskadraumur hagíræði ngan na
hefur nú ræzt á íslandi. Við
búum nú í gengisbreytingar-
kreppuþjóðfélagi með mátulegu
atýinnuleysi. Stjórnmálamenn,
serij algjörlega eru lausir við
allaSi’ frumleika til átafca við
stóryandamál benda oktaur á, að
almannatryggingar sjái öllum
farbarða frá vöggu til graíar, og
hagíræðingarnir þurfia ekki
nem,a þriggja stunda vinnudag,
því að nú er engu til þes® að
haga, biaira að haga sér vel.
Útgerðarmenn telja að þessá
pólitík bafi stórlegia aukið af-
komumöguleifca þeirra. Þar er
horft þröngt á hlutina, en afleið-
ingaimar munu þó ekki láta
standia á sér. Ef atvinnu- og
framkvæmdalíf er keyrf í þröng-
an stakk. má það vera bersýni-
legt öllum, að það getjup ekiki
komið harðar niður á rieinum
öðrum en fairskipunum.
Launþegar hafa gefið eftár
meir,a og meira af kaupmætti
sínum að undanförnu, til að
styðj a endurreisn atvinnuveg-
anna. Þessi leið verður ekki far-
in lengur, nema tii komi sá frum-
leiki siern launþegar fást til að
trúa á. Komi það ekki til, eiga
farmenn ekki annarca taosta völ,
en að berjasí fyrir kjörum sínum
án tillits tál fynri forsendna“.
Agætur fundur
um EFTA hald-
inn í Keflavík
Um sjötíu maims sóttu
fund þann sem Alþýðu-
bandalagið hélt í Keflavík
í fyrradag til þess að
kynna EFTA-málið og voru
fjölmargar fyrirspurnir
fram bornar.
Fyrsti ræðumaður á fund-
inum var Gils Guðmunds-
son; ræddi hann um að-
draganda málsins og þau
meginrök sem Alþýðu-
bandalagið ber fram gegn
aðild íslands. Næstur tal-
aði Siguirður Brynjólfsson
og fjaliaði einfcum um þau
áihrif sem EFTA-aðild gæti
haft á kjör og réttindi ís-
lenzks verkafólks. Þá voru
bornar fram fyrirspurnir
um fjölmörg atriði, og
svaraði Lúðvík Jósepsson
þeim; einnig skýrði hann
nánar ýms atriði EFTA-
samninganna og _ áhrif
þeiirra á efnahagslíf fslend-
ing®. Lotas flu'tti Miagnús
Kjartansson ræðu -og lagði
áherzlu á að EFTA-aðild
æitti að festa viðreisnar-
stefnuna í sessi og greiða
leið fyrir erlent fjáirmiagn.
Að lokum voru enn bornar
fram fyrirspurnir sem Lúð-
vík Jósepsson svaraði.
Fundarstjóri var Gylfi
Guðmundsson kennari.
Opinberir starfsmenn ræða
mí drög að starfsmatskerfi
■ Né liggja fy,rir drög að starfsmati fyrir opinbera starfs-
menn og er f jallað um málið í starfsmannafélögum víðs-
vegar um landið.
--------------------------—-<s>
BanJarískur hermaður grun■
aður um eiturlyfjasmygl
Bandaríkjiamaður- úr hernámsliðinu á
Kefiaváfcurflugv'elli var handtekinn í
fyrrakvöld, grunaðúr um óleýfilegan
innflutning og dreifingu á marijuana og'
hashi.
Fékk blaðið þessar upplýsingar hjá
Bimi Ingvarssyni, lögreglusitjóra á
Keflavífcurflugvelli. Sagði hann .að auk
Bandaríkjamannsins kæmu nokkrir. ís-
lendingar við sþgu í þessu máli: Að öð-ru
leyti .vildi hann ekikert frekar uni þetta
segja nema hvað rannsókn stæði yfir.
ÞráÍátur orðrómur hefur gengið und-
anfarið um að eiturlyfj u’m sé smyglað
inn í landið og fyrir stuttu var komung
stúlka handtekin vegna þess að hún
hafði dreift hér vanalyfjum er hún fékik
í Danmörku. Mál Bandaríkjamannsins
virðist þó vera öllu alvarlegra.
Fonsaiga þessa máls er sú að
1967 voru staófest lög um að hefja
heildiarathiugun á skipun starfs-
marma í launafltxktoa og skyldi
henni lokið eigi síðar en í árslok
1968. Voru tveir menn valdir til
þess að giera trllögur um sitarfs-
matskerfi til frambúðar til þess
að hafa hliðsjón af við skipun í
launaflokka- Voru réðnir til
starfsins þeir Sverrir Júlíusson
af hálfu BSRB og Höstauldur
Jónsson frá fjármálaráðuneytinu.
Unnu þeir að gaignaisöfnun og
sömdu starfslýsingareyðublöð og
stjómuðu kynningu á útfyllingu
þess meðal stanfsmanna og for-
stöðumanna ríkissitofnana. Inn-
köllun starMýsinga hófst sumar-
ið 1968 og í lok ársins 1968 lögðu
starfsmenn fram noktarar tillögur
um leiðréttingu og s^mrasmingu
starfsheita- Var gengið frá bráða-
birgðasamkomulagi um breyting-
ar á skipan starfsheita í launa-
flotakia 1- febnúar 1969- í maí 1969
lögðu starfsmeniiirnir fyrstu drög
að starifsmatsikerfi fyrir samníngs-
aðila.
Þegar sýnilegt þótö að etaki
yrði unnt að leggja kerfisbundið
starfsmat til grundvallar sainn-
ingum á þessu ári ein® og ráð
hafði verið fyrir gert, varð að
samkiomulagi rnilli aðila að fram-
lengja gildandi kjarasamninga og
viinna áfram að því að fullmóta
hugmyndir um starfsmat, sem
kynntar yrðu samningsaðilum.
Auik fyrrgreindra, starfsmanna
hafa unnið að þassum síðasta
áfanga þeir Guðjón B- Baldvins-
son og Haraldur Steinþórsson frá
BSRB og Kjartan Jótoannssrin af
toálfu ríkisins- Þá hefúr Markús
A. Einarssön fylgzt með starfi
þessu frá miðju ári 1968 sam-
kvæmt sérstatari ósk Bandalags
háskólamanna og átt þess kost að
gena grein fyrir sjónarmiðum
sínuum.
A-ð itedirtoúningi loknum voru
samin drög sem síðan voru send
félögum opinberra starfsmanna
EriainahaM á 7. sáðu.
i