Þjóðviljinn - 28.11.1969, Síða 2
2 SÍDA —UJÓÐVELJINW — Föstudajgur 28. nóvesmibet' 1869,
FH - Haukar 14:11
Uppgjör Hafnarfjarðarlið-
anna endaði með sigri FH
Það einstaka mótlæti, sem Haukaliðið varð fyrir 1
upphafi leiksins braiut liðið svo niður að það nóði sér
aldrei á strik eftir það. Tvö vítafcöst, tvö stangarsfcot og
þrjú línuskot varin á fyrstu 10 ’mínútunum, er meira en
flest lið þola. Auk alls þessa lék FH sinn bezta leik á
þessu keppnistímabili og hafa efcki um langan tíma verið
jafn margir menn virkir í sókninni og nú og svo var vöm-
in og markvarzlan góð.
Eftir það mdkla mótlæti.
sem Haukarnir uröu fyrir í
byrjun vaar eins og allt ifæri
í hnút hjá þeim í sóknúnni, sean
að sjálfsögðu gerði FH-vöm-
inni léttara fyrir en eOlla. Þá
var mai'kivarzla Hjallita Einars-
sonar edns og hún gerist bezt
og þó vita afllir við hvað or
átt. Bn vöm Haiulkanna var i
lagi og þegar 21 minúta vair
liðin af fyrri hálfleik varstað-
an 3:3, en. þá höfðu öll þessi
ósiköp verið nýbúin aö stoe hjá
Haiukum og á þeim mínútum
sem afitir lifðu hállfileiíks, náði
FH að sikora 3 mörflc gegn einu
og staðan því í háMHeik 6:4, er
sýnir frábæran. vaimairleiik
beggja.
Leiðrétting
1 fréttinni í blaðinu i gær
um að Eyleifur Hafsteinsson
væri að flytjast búferlum
uppá Akranes, læddist inn
leiðinleg villa- Þar var sagt,
að þeir Helgi Daníelsson og
Ríkbarður Jónsson hafi far-
ið á sama tíma til náms til
Reykjavíkur en átti að
standa á SlNUM TfMA-
Ríkharður er eldri maður
en Helgi, og fór því noklcr-
um árum áður. Á þessu
sést að prentvillupúkinn
liíir enn góðu lífi, enda ein
af þeim bakteríum sem óút-
rýmanleg er. — S-dór-
I byrjun síðari háiliffleilks
náðu FH-ingar að sikoira 2 mörk
í viðbóf og staðan orðin 8:4,
sem var medri munur en von
var til að Haukamir gætu unn-
ið uipp eins og liðið lék í þess-
um leik- Þó komiu kafilair við
og við hjá þekn, þar sem þeim
tóflcst að mdnnka þilið, en
afldred að jafna. Minnstur varð
miuniurinn 8:7 og 10:9. Á síð-
ustu. mínútunum iléku FH-ing-
amir vefl. og juku enn á for-
sflcot sitt þair til filautan gafl.1
tdl merkis um leikslok, en. þá
var staðan 14:11, efitir aðAuð-
unn Ösflcarsson hafði slkorað
2 mörflc í röð á tveim síðustu
miínútuníum.
Eins og í upphafi segir, hafa
ekflci wn langan táma verið
jafn margir vdrkir menn í FH-
liðdmi og í þessium leik.
Sikemimtijegasf á óvart kom á-
gætur léikur Amair Haflflsteins-
sorrair. Hann hefur sótt í sig
veðrið í hverjum leik, eftir
fremiuir slaflca byrjun á keppn-
isitímabildmL Þá átti JónGest-
ur ágætan ledflc, en þeztur FH-
inga og sá siem á stærstan þátt
í sigrinuim var Hjalti Binars-
son. Hann vairði eins og hann
gerir bezt og þá er það ekk-
ert lítið. Geir Hállsteinsson
hefur oftast leikið betur íhaust
heldur en í þessuim leik hverju
sem það er að kenna. Gedr er
bezti maður FH-3iðsins einsog
afllir vita, en svo mikiils er af
hcmum krafist, að skori hann
ekfld. uppundir 10 mörk í leik
hverjum em memn óánægöir-
Það er óréttiétt að krefjast
slíks af nokkrum manni, jáfn-
Sök
hinna myrtu
Fyrri farusitugredn Morgun-
blaðsins í gær fjaillar um „ó-
dæðisverk bamdarísíkra her-
manna'‘ í Vietnam- Greinin
skiptist í tvo hluta. 1 fyrri
hfliutanum er fjallað uanfijölda-
mcarðin — „en það verður að
teljast fuHsannað, skv- frásögn
sjánarvotta, að bandarísfldr
hermenn hafi framið ódæðis-
verflc, sem setja Ijótan blett á
land þedrra og þjóð, svo að
ekki sé medra eagt“- Ljótur
blettur er vissulega hófsamllegt
orðaval, en hófisemin fier af í
síöarí hluta forustuigireinarinn-
ar. Þar er saigt að Banda-
ríkin hafi' „síðustu áratugi
verið forustusveit lýðræðis-
ríkja heimsins og raunar
brjóstvöm lýðræðisins“ óghaifl
það foruetuhliutverk byggzt „é
siðferðilegum grunni“. Því
verði Bandaríkin að gera
hreimt fyrir sínum dyrum: „ESf
þau ekki gera það Og hegna
harðlega þeim, sem standa
fyrir ódæðisverflcum á óbreytt-
um borgurum í Víetnam, kann
svo að fara, að sé siðferðdflegi
grurídvölluir, sem þau (hafa
staðið á sem forustuþjóð lýð-
ræðisins bresti og eftir standi
stórvelldið eátt samivizilculaust
og grátt fyrir jámum. En
kannski er það cinxnitt einn
megintilgangur kommúnista
með styrjöldinni í Víetnam'*.
Þetta em síðustu orð for-
usitugreinarinnair, og með þedm
telkst ritstjórum Morgunblaðs-
tns að koma óbyrgðinnd atf
glæpaverkunum á þá myrfcu-
Blaðið telur að Iþað hafi veríð
megintilgangur þeirra að láta
swipta sig lífi tll þess að sfcór-
veldið stæði uppi andspænis
ailmenningsólifcinu f hedmdnum
„samvizJkiulaust og grótt fyrir
jámum“. Ritstjórar Morgun-
blaðsins haflda þvl firam að í
rauninni beri „kammúnisfiar“
álbyrgð á fijöldamorðunum; sök
Bandaríkjanna sé sú ein að
hafa gengið í gildnuna.
Andspænis huigarfari atf þessu
tagi verður manni orðfall. En
hitt skal staðhæfit að iþótt leit-
að værí um hnöttinn allan
mun ekkerfc annað blað finn-
ast sem á þennan hátt dirtfist
að réttlaefca einíhveir siðflaususfcu
glæpaverk sem firamin hafa
verið i sögu mæmkynsins.
— Austri-
er hugðust sikjóta, og eins
hrindingar. Þegair rifið er
handfleigg manns sem er um
það bifl að sflcjóta er uimihásika-
ledk að ræða og við sflákru ber
að nofca brofctreiksitur af ledk
velli, en það geröu þeir Bjöm
og Óskar aldrei, þrátt fyrirað
áðumefnd brot væm rmarg end
urtekin og þeir dæmdu á þau
víti.
Mörk FH: öm 4, Gedr 3,
Auðunn 2, Ami 2, Jón 2 og
Birgir 1.
Mörk Haulka: Þórður 4, Þór-
arinn 3, Viðar 2, Stefán og
Sigurður 1 mark hvor-
— S.dór.
Handknattleikur
Þetta er tvær afi beztu leikkonum A. Z. Sportowy þær Jerna
Kukulska og Edcja Jawarska. Það verður eflaust þungur róður
fyrir Valsstúikurnar að sækja sigur í greipar pólsku stúlkn-
anna á morgun.
Valur og A. L Sportowy kiko
morgon í Evrépobikormm
Iljalti Einarsson var bezti mað-
ur FH-liðsins í leiknum gcgn
Haukum og varði af slíkri
snilld að' iangt er síðan hann
befur átt svo góðan ieik.
vel þótt hann sé afiburðamaður,
því alflir geta átt misjafna
ledflci.
Aðedns. tveir mienn í Haiujka-
íiðliíú 'ýjifcust •éklki bídfchá nið-
ur við mótlæfcið í byrjun,- en
það vom þeir Stefián Jódsson
og Þórður Sigurðsson, sean er
að ná sínu garnfla formi aftur
og er þá koimiinn í röð okikar
fremstu led'kmanna. Pétur Jóa-
kimsson átti ágætan led'k í
mairfldnu. Viðor náði sér aildr-
ei á strik enda var það hann
seim afllt gielcllc sem. verst íyrir
í upphafi og ósiköp skiljanlegt
að hann næði etoki að ledka
við getu.
Dómarair vom Björn Kristj-
ánsson og Ösflcar Einarsson og
siuppu áfallalítið enda var leik-
urinn aldrei , verulega haröur-
Þó hefðu þeir imátt vera nvun
stranigari við leikmienn beiggja
þegar þedr vom að brjóta gróft
atf sér í vöminni. Bæði með
því að rífia í handleggd mnanna
/
Á morgun kl- 15-30 mætast
Valur og Póllandsmeistaramir
A- Z- Sportowy í Evrópubikar-
keppni kvenna í handknattleik.
Þar sem báðir leikimir fara
fram hér á landi verður að
telja annan leikinn heima leik
pólsku stúlknanna vegna þeirra
reglna sem gilda um jafna
markatölu úr báðum leikjunum.
Þessi fyrri leikur verður talinn
heima leitour A- Z- Sporfcowy-
Sem forleikur á morgun verð-
ur leikur milli landsliðsins og
Reykjavíkurmeistara Vals sem
að sjálfsögðu fær að halda sín-
um tvedmur landsliðsmönnum
Bjama og Ólafi Jónssonum.
Þetta verður síðasti opinberi
leikurinn sem landsliðdð leikur
áður en það heldur til lands-
leikja í Noregi og Austurríki
uppúr næstu mánaðamótium.
Ekki er að efa að hinir fjöl-
mörgu handknattleiksunnendur
noti þetta tækifæri til að sjá
síðasta leik landsliðsdns fjrrir
þessii miMu átök sem framund-
an era og þá ekflci síður að sjá
beztu lið Islands og Póllands í
kvenna handknafitteik mætast í
Evrópuikeppninni. — S.dór.
Danska landsliðinu í band-
knattleik gengur ekki vel
Danska landsliðið í hand-
knattleik tekur um þessar
mundir þátt í handknattleiks-
móti sem fram fer í Rúmeníu
mcð þátttöku a- og b-liðs Rúm-
ena, b-liðs Ungverja, Frakka,
Júgóslava, Pólverja og Svía-
Danska landsliðinu, sem verður
í riðli með íslenzka liðiniu f
lokakeppni HM í Frakklandi
næsta ár, hefur gengið illa f
þessu móti.
Þedr eru í þessu móti í riðli
með b-ldði Ungverja, Fröklc-
um og a-liðd Rúmena. Danir
hafa bæði leikið við Ungverja
íslandsmótið 1. deild: Fram — Víkingur 18-16
Leikreynslan skar úr
Fram átti í miklum erfiðleikum með Víking
Það er of mikið að segja, að
Fram hafi verið heppið að sigra
í þessum leik, en það var fyrst
og fremst hin mikla reynsla
liðsins, sem var þyngst á met-
unum jþegar mest á reyndi und-
ir lokin. Hið komunga Víkings-
lið hefur tekið mikflum stakkar-
skiptum frá því fyrst i haust
og má merkja framfarir á iið-
inu í hverjum ieik.
Hefði Víkingur haft nokkra
fleiri leikreynda menn i Ilði
sínu, þá er alls óvíst að þeir
hefðu tapað lciknum eftir að
þeir höfðu náð 3ja marka for-
skoti í byrjun síðari hálfleiks.
og það voru ekki ncma 12 mín-
útúr eftir af lciknum þegar
Fram tókst loks að jafna 14:14.
Allt firá tfyrstu mínútu var
leilkuríinn tnjög jafn. og gekk
fyrri hálfleiíkur þannig fyrdr sig,
að Fram skoraði á uindan, en
Víkingur jafinaði þegar- Loks
er aðeins voru eftir 5 mínútur
af hálfleiknum var jafnt 8:8, en
méð tveimur fiafllegum mörlk-
um frá Ölaifl Friðrikssyni tókst
Víking að ná foruistunni og var
staðam í leikMéi þvtf 10:8.
í. byrjun síðari hálfleiks juku
Vikingar forskotið enn þegar
Einar Magnússon skoraði 11-
mark Víkings. Það tók Fram
18 mínútur að jafna en það
gerði bezti leikmaður Fram i
þessum leik, Axel Axelsson þeg-
ar aðeins 12 mínútur voru. til
leikslloka og stóð þá 14:14 eíns
og áður sagði. Á þeim minútum
sem eftir vora lók Fram-liðið
mjög skynsamlega, en afitur á
móti vora hinir ungu leikmenn
Víkingis ekki eins gætnir og
vandvirkir og nauðsynllegt var,
til áð halda fengnu forskoti eða
til að ná því aftur, efitir að jafn-
að var- Lauk leiknum þvi með
sdgri Fram 18:16.
Stærsta þátt f sigri Fram átti
Axel Axelsson, sem eldci heflur
leikið betur áður. Hann sikoraði
sjálfur 8 mörk auk þess sem
hann átti margar sendingar inn
á línu, sem sumar hverjar gáfu
mörk. Þá var ákaflega gaman
að sjá til Björgvins Björgvins-
sonar, sem er oröinn okflcar bezti
línuspilari með ednstaklega góð
grip, mikinn hreyfanleik á lín-
unni og svo mikinn flcraílt, að
segja má að hann rífi sig laus-
an og skori f hvert skipti sem
minnsti möguleiki er til þess-
Einar Magnússon. hefur verið
stoð og stytta Vílkings-liðsins,
Fraimlhalki á 9. síðu.
og Frakka og að visu unnið
leikina, en báða mjög naurnit,
til að mynda sigruðu þeir
ekiki Frakika .nexna með 2ja
marka mun og þegar 2 mín-
útur vora tdl leiksloka var
jatfnt 21:21, en á tveiim sdð-
ustu mínútunum skoraðu Dam-
ir tvfviegis. Fer Thedlimann
þjálifiari danska landsliðsdns er
mjög óánægður tmieð iiðið, sem
hann segir að sé jafnvel steríc-
ara, en Idðið sem hlaut sdlfur-
verðlaun í sáðustu HM, en nú
fái idðið það ekki út úr leik
sanum sem það á sikiflið og
raunveruleg geta ætti að veita
því.
Einkum er það vömin og
marísvairzilan sem er í ódagj.
Thedlmann segdr að skyttumar
standi fýrir sínu með því að
sikora yfir 20 mörk í þessum
leikjum, en aftur á móti leki
allt inn hjá vöminni og mark-
vörðuruum Bent Mortensen og
Kay Jörgensen. Eins og eðli-
lagt er, wonast Thedlmann ul
að þetta lagist, en er þó með
síkirekk yfiir að þetta skufli ekki
vera komdð i lag. Er hann
hræddur um að það sé eitt-
hvað sálrænt vandamál sem
liðið á við að stríða.
Þá gengur pólska Iiðinu
ekkd vel. Þeir bafa tapað fyrir
Júgósiövum 17:16 og gerðu jafn-
tefili við b-lið Rúmena, en Pól-
verjar verða eins og Danir og
Islendingar í D-riðli HM- Þess-
ar fréttár ættu því að vekja
nokkrar vonir hjá ísflenzka
landsfliðinu um að komast á-
fram úr D-ráðlinum í 8 liða
keppnina, en tvö lið úr hverj-
um riðli komast áfiram.
i