Þjóðviljinn - 28.11.1969, Qupperneq 6
g SÍDA — EkJÓÐVIUIÍWN — Föstudagur 28. nówemlber 1969.
Þór Guðjónsson veiðimálastjóri:
Gljúfunrersvirkjunin og luxveiðin
Að undanfömu hefur fyrir-
huguð bygging Gljúfurvers-
vir*kjunar í Laxá í Þingeyjar-
sýslu verið mikið rædd í blöð-
um og útvarpi- 1 umræðunum
Ihafa m-a- verið gerð að um-
talsefni hugsanleg áhrif virlcj-
unarinnar a lax- og silungs-
veiði í Laxá. Hefur þar gætt
missagna og misskilnings, sem
ég vil leitast við að leiðrétta.
Við svo umfangsmiklar fram-
kvæmdir eins og áætlaðar eru
í sambandi við Gljúfurvers-
virkjun verður ekki komizt hjá
mikilli röskun á náttúru þess
svæðis, sem virkjunin nær til-
Þegar lífsskilyrði fyrir vatna-
fiska eru höfð í huga, er aug-
ljóst, að mikil breyting mun
veröa á högum vatnafiska i
Laxá frá því, sem nú er, eink-
um ef miðlunarvirkjun verður
framkvæmd- Gera má sér í_hug-
arlund, hvað muni verða' um
ýmsa þætti þeirra breytinga í
stórum dráttum út frá því, sem
gerzt hefur í öðrum löndum,
þegar unnið hefur verið að svip-
uðum framkvæmdum Dg ráð-
gerðar eru í umræddu tiiviki-
En ítariega áætlun um heild-
aráhrif Gljúfurversvirkjunar á
lífisskllyrði vatnafiska og veiðij
þeirra er óWeift að gera að svo
stöddu, bar sem vitneskja um
sérstæðar aðstæður við Laxá og
önnur vatnsföll, sem virkjunar-
framkvæmdum er ætlað að ná
til, er efcki fvrir hendi, né held-
ur er» vitað nákvæmlega um
það ástand, sem skapast mun,
þegar virkjunarframkvæmdum
verður -lokið. Úr þessu má bæta
með líffræðilegum rannsóknum
bæði áður en virkjun hefst og
þegar henni er lokið-
1 júnímánuði 1964 skipaði
orkumálastjóri nefnd þriggja
manna til þess „að kanna, hvort
og að hve miklu leyti fúllvirkj-
un Laxár í Suður-Þingeyj ar-
sýsJu við Brúar kynni að valda
spjöllum á ánni og nánasta um-
hverfi hennar og jafnvel beinu
fjárhagslegu tjóni“. Nefndin
hefur verið kölluð Laxámefnd,
og hefur hún nýlega skilað áliti
m-a. um veiðimál Laxár, og er
þar vikið að viðfæðum við mig
um það mái.
Samkvæmt ósk Laxámefndar
ræddi ég við nefndarmenn 19-
marz og 14- maí s-1- um „hugs-
anlegar breytingar á lífsskil-
yrðum vatnafiska í Laxá í S.-
Þing. vegna fyrirhugaðra virkj-
unarframkvæmda þar“. Hafi ég
ofannefnd atriði varðandi hugs-
anlegar breytingar í huga og
tók það fram, enda leggur nefnd-
in til, að fram verði látnar fara
líffræðilegar athuganir á Laxá
fyrir Dg eftir virkjun. Ritari
nefndarinnar skrifaði niður
helztu atriðin er fram kocmu í
viðræðunum, sem eru þó aðeins
hluti þeirra atriða, sem máli
skipta- Er þvf orðalag fundar-
ritarans á nefndum atriðum að
öðru leyti en því, að ég gerði
nokkrar athugasemdir við orða-
lag hans. Athugasemdir mínar
hafa ekki allar komizt til sfcila
í fylgiskjal 3-1 með Greinar-
gerð Laxámefndar. Fara um-
rædd atriði hér á eftir, og eru
þar felldnr inn athugasemdir
mínar:
„Veiðimálastjóri gat þess,
að að mörgu leyti væri erfitt
að segja fyrir um slfkar
breytingar- Um surnt yrði
ekki ráðið fyrirfram og þess
vegna væri heppilegast að
fyrir lægju sem gleggstar
upplýsingar og rannsóknir
um ástand árinnar fyrir
framkvæmdimar, svo auð-
veldar yrði urn samanburð
4 eftir. Að öðru leyti kom
þetta helzt fram:
a) Svæðið ofan við sfcíflu-
mannvirkin.
Ofan við stífluna skapast
stórt lón með miklum vatns-
borðsbreytingum á vetrum,
sem myndu hafa það í för
með sér að öill hrygningar-
svæði á lónstæðinu myndu
eyðileggjast og ætti þetta
jafnt við um hrygningar-
svæði fyrir bleikju, sem
hrygndi á haustin, hrogri-
in dræpust og um ann-
an silung Dg lax- Á þessum
hluta árirmar (lónstaeðinu)
væru nú beztu hrygningar-
svæðin-
Bleikjustofni mætti þó
halda við f lóninu með kiaki-
Óvist væri hvort silungur
gæti haldið sér við á svæð-
inu fyrir ofan lónið, en þó
væri ekki ólíklegt að fram
kæmi í lóninu annar sil-
ungastofn, sem hrygndi f
rennandi vatni, urriði, og
mætti ætla að hann gæti
haldizt við-
Síðan árið 1946 hefur ver-
ið talað um að koma laxi
upp í Laxárdal. Var gerð-
ur uppdráttur af laxavegi
þá, en mamnvirkið þófcti of
dýrt- Aðrar hugmyndir hafa
komið fram, um flutninginn
td. að taka laxinn í kistur
og flytja hann upp yifir i
vatnageymum líkt og gert
var við Elliðaáimar.
Sem sagt vel er hugsam-
legt að koma laxi upp fyrir
mannvirkin. Sedðin myndu
komast niður í gegnum vél-
ar, en hoplaxinn ekki, en
það skiptir minma máli.
Hins vegar væri á þessu
stigi máls erfitt að gera sér
grein fyrir því hvort það
væri fjárhagsilega rétti að
flytja lax upp yfir eða hefja
-<5>
Guirún Högnadóttir
f. 18. des. 1941'— d. 21. nóv. 1969
Fátt hefði mér þótt ófcrúlegira,
er við Gullý vinkona min
deildjum súru og sætu í kvist-
henbergi í Kaiupmamnahöfn ár-
in 1960-61 em að ég ætti eiftir
aö setjast niður í dag og skrila
um hana eftínmaeli, aðeins átta
órum sednma. Hafóum við séð
fram í tímanm, hefðum við
sjálfsaigt hiegið dátt, fundizt
árið 1969 örailamgt framumdan,
sezt á gólfið meö blað og blý-
ant og farið að sernija, likit og
þegar við vonum að sfcrifa hedm
og hjólpuðumsit við að vera
fyndnar í bréfum til foreidra
hvor annarrar.
En þegar litið er til bafca, þá
eru átta ár stuitfcur tími, aðeíns
degd eða vitou lengra í burtu en
gærdagurimn. Sum tímabil ævi
okfcar eru .hugamum nær, þótt
lengra sé um liðið, en önnur.
sem eiga sér styttri aldur.
Ég kynntist Gullý fyrst fynr
tóttf árum, árið 1957, er hún
réðsfc sfcrifstofustúltoa á skrif-
sifcofu verðlagsstjóra, þá tæplega
sextán ára gömul. Ég hafði þá
ráöið þar krossgátur um eins
árs skeið- Með otókur tóksfc strax
góður vinskapur, þrátt fyrir
aldursmuninn, en Gullý var
fimm árum yngri. Hún var
fuíUorðinslegur og bráðþroslka
unglingur og raunsærri á lifið
og tilveruma en xnarguir henni
eldri. Haustið 1958 hætti ég hjá
Skrifstofu verðiagsstjóra. fór i
Fósfcrusikólainn og sá Gullý
sjafldnar en áður næstu tvö ár-
in.
Vorið 1960 hittumst við svo i
Kaupmiannahöfn, og eftir littta
fhiugun en mikflar aðvamanir
vina og kunnángja, sem töldu
cttdfcur lítt eiga lund sarnan,
rugluðum við redtum otokar og
hófum „toastarholubúsfcap“ í
þatoherbergi á Hotel City. EJtíki
reynddst spá toumningjanna rétt,
og með okltour GuJlý tólcst vdn-
átta, sem héizt æ sdðan- Man ég
aðeins edniu sdnni eftir því, að
okkur yrði sundurorða í öll
þessd ár, en dagur var efcki að
tovöttdi toominn, er við vorum
sáttar aftur.
Við unnum hjá sarna fyrir-
tæJd en ettdtoi á sarna stað og
gátum því aðeins verið sam-
ferða stutfcan spöl á morgnana
til vinnu. Hjóluðum við ávaJlt,
hivemig sem viðraði, sungum
stumdum við raiusfc og vedfuðum
hvor til annairrar. er leiðir
skiidu.
Gullý var einstakJega dutt i
skapi, yfirleitt seintefcdn og
átti bágt meö að Játa tiJfinn-
ingar sdnar í Ijósi, en hún var
trygg sem tröJl þeám, er vinéttu
hennar étfcu, mátti ekkert aiumt
sjá og bar ávaflt hllut Xítil-
magnans fyrir brjósti. Hún
hefði rúið sig inn að skinni
fyrir hvern þann, er á néðir
hennar leitaði. Hún var grednd
vel, afar bókhneigð, lisfcræn,
teifcnaði oft og máJaði, en
skorti oft þoJinmæði til þess að
ljúka verkinu. Hún hafði mikla
kímnigáifiu, og sjaldan syrti sivo
í álinn, að hún gæti eikitoi séð
eitthvað spaugilegt við þaö og
hló þá sínum hvettla, smdtandi
hlátrí.
Qft rifjuðum við upp löngu
liðin atvik, tókum þau fram
eins og gamla minjagripi og
hlógum að þeim að nýju. Það
er ekfci svo ýkja langt sdðan,
að við vorum að rifja upp jói-
in, sem við áitfcum saiman í
KaupmannaJiöfn, þegar óg
skreytti alJt mieð rauðum slauf-
wn, sem særöu fegiurðaxskyn
Gullýar. — Og gamlárskvöid
sama ár, þegar við laumuðumst
úr boöi, rétt fyrir klufckan tvö,
fórum upp á XiáaJcnfit með tvö
glös og flösku aifi kampaivim og
biðum eifitir ísleinztoum áraimót-
um. Sátum með JiátíðJeifcasvip
og æfcluðum að syngja „Nú ár-
id er liðiö“, en kunnum svo
hvorug textann, þegar til kam-
Hvað við hlógum.
Og þannig held ég, að ég
miuni ávaiEt minnast Gullýar
mdnnar, Á þessu tímabiJi ævi
okkar, þegar við vorum sivo
glaðar og áhyggjuJausar og líf-
ið aJlt var svo bjart og
skemimitilegt. Þegar ég kveð
hama nú í sdðasfca sdnn, er mér
sem ég sjái hama, þar sem hún
hjólar veifandi frá mér yfir
Knippelsbrúna í Kaupmanna-
höfn, látot og hún gangi móti
bjartari og betri veröld,
hnarreist og örugg og sveiiflandi
hönduim, eins og ég sá hana svo
oft hverfa sjónum mínum í
þessu ldfi.
Eagnbeiður G. Haraldsdóttir.
laxarætot ofan fbssa í Lax-
árdal.
Bent var á að lónið myndi
safna í sdg þvi slýi er bærist
ofan að- Að dómi veiðimála-
stjóra gæti slíkt verið bæði
jákvætt og neikvætt-
Jákvætt að því er stanga-
veiði neðar í ámni varðaði,
hún myndi batna að þvi er
minnkandi slýburð varðar og
eins jáfcvætt að því er varð-
aði átu í lóninu sem myndi
aukast.
Neifcvætt ef svo mikið
kólnaði vatnið í lóndnu að
rotnun yrði o£ hæg. Á því
væri þó lítil hastta mæfcti
ætla að straumur og vind-
ar þ-e- ölduhreyfing sæju um
nægilega uppblöndun og
kæmi í veg fyrir þetta-
b) Svæðið neðan við
stíflumannvirkin.
Hrygningarsvæðin ná nú
rétt fram fyrir Hólmavað-
Erfitt væri að gera sér grein
fyrir hvaða áhrif vatnsaukn-
ing muni hafa á lífesltilyrði
fisksins. Vatnsborðsihækkun
Skipti ekki verulegu máJi;
hins vegar heföi straum-
hraðaaukning talsvert að
segja. Uppeldisskilyrði gætu
breytzt til hins lakara með
aulknum straumhraða-
Ef ekki væri um mikllar
straumbreytin,gar að ræða
þá myndi það eklki sJtipta
máli, en þó mæfcti búast við
að hrygningarsvæðin færð-
ust til.
Af því er dagsveiflur varð-
aði vegna álags hefur reynsl-
an sýnfc við Elliðaárnar að
stangaveiði jókst þar. Hins
vegar getur sveiifttan valdið
óþægindum fyrir veiðimenn-
ina.
Bent var á að Laxárlón
myndi valda breytingum á
hita vatnsins í ánni. Áin
yrði hlýrri fram eftir hausti
óg á vetrum- Hins vegar
hlýnaði hún seinna á vor-
in. Á þessu stigi væri ekki
hægt að segja hversu mikl-
ar þessar breytingar yrðu-
Veiðimálastjóri taldi erf-
itt að segja fyrir um afleið-
ingar þessa, en benti á að
vegna samanburðar væri
æskilegt að samfelldar hita-
mælingar yrðu gerðar á
vatninu.
Loks gat veiðimálastjóri
þess, að reynslan hefði sýnt
■að veiði geti batnað í ám
hér á landi við virkjunar-
framkvæmdir, svo sem í
Fljótaá, Þverií í Steinigrfms-
firði, og Laxá á Ásum. Hins
vegar yrði eklkí með þessu
sagt um hvemig framkvæmd-
imar við Laxá munu reyn-
est í þessu 'efini“.
Eins og sjá má atf fundar-
gerðinni hér að framan, nær
viðræðusvið Laxámefndar Dg
mín til nokkurra atriða varð-
andi „hugsanlegar breytingar á
lffeskilyrðum vatnafiska f Laxá
S-Þing. vegna fyrirhugaðra
virkjunarframkvæmda þar“
Vantar mikið á, að allt sé tek-
ið með varðandi allar fyrir-
hugaðar breytingar, sem verða
á aðsfcæðum við Laxá sjálfa.
Kráká, Suðurá og Skjálfianda-
fljót, ef framkvæma á alla liði
í áætlun um Gljúfurversvirkj-
un- Gefa því nefindar viðræður
ekki heildarmynd af þvíástandi.
sem myndi skapast við um-
rædda virkjun, enda eru ýmis
óþektot atriði f því samfoandi
eins og áðurgetur-Lítégþvísvo
á, að á þessu stigi sé ókleift að
draga ályktun afi því, sem fram
hefur komið um lieildaráhrif
fyrirhugaðrar virkjunar í lífs-
skilyrðum fyrir lax og silung
og veiði bessara fistotegiuinda-
Á bls- 9 í Greinargerð Lax-
ámefndar til ortoumálastjóra,
dregur nefndin álykfcum af við-
ræðum, en þar segir að það
sé „stooðun nefinidarirmar byggð
á mati hennar (undirstritoun
nefndarinnar) á viðtölum við
veiðimáiasfcjóra, að eJtiki sé út-
lit fyrir að lífeskilyrði vatna-
fiska í Laxá neða/n virkjunar
breytist að því stoapi, að fiski-
stofni hennar sé hæbta búin og
að fjárhagslegt tjón hljótist af
virkjimarframkvæmdum í þessu
tilliti“- Þetta er sem sé skoðun
Laxámefndar. Vil óg taka fram,
að ég er ekki á sörnu skoöun
og nefindin um þetta efni, en ég
hef orðið var við, að skoðun
nefndarinnar hefur verið eign-
uð mér. I franyhaldi af þessu
þýkir mér rétt að vara menn
við að taka alvarlega ýmislegt,
sem sagt er um einstök atriði,
er fram koma i nefndu fylgi-
skjali með Greinargerð Laxár-
nefndar- Sum atriðanna hafa
verið slitin úr samhengi og
stundum rangfærð- Efnið þannig
með fairið er haft eftir mér. Þá
er einmig á kreiki ýmis tilbún-
ingur um fyrirhuigaða virkjun
og veiði í Laxá, sem í sum-
um tilvi'kum er talið vera álit
mitt-
Þar sem óvissa rfkir um, hvort
og þá hve mikið, tjón geti hlot-
izt af framkvæmd Gljúfuirvers-
virkjunar, er eðlilegt og sjálf-
sagt, að Laxárvirkjum gangist ffyr
ir, að óviJhallur aðili fraimkivæmi
rannsótonir á lífeskilyrðum fyrir
lax og silung á þvi svæði, sem
virkjunarfraimkvæmdir ná til
bæði fyrir virkjun og eifltirhana,
og enmfremur, að Laxárvirkjun
greiði kostnað við rannsóknim-
ar, sem telja verður hluta af
virkjunarkostnaði hér á landi
eins og erlendis. Það hlýfcur að
vera fórráðamönnum Laxár-
virkjunar áhugaefni, að forð-
asfc að ganga á rétfc annarra og
að bæta mönnum sanngjamlega
fyrir tjón, sem hljótasfc kann
af virkjunarfraimkvæmdum og
rekstri rafstöðva í Laxá, enda
eiga veiðibasndur Dg aðrir kröfu
á samkvæmt lögum að fá bæt-
ur tfýrir tjón, sem þeir verða
fyrir af manna völdum.
Hér á landi hefur þess ekki
verið gæfct sem skyJdi að fórð-
ast að baka mönnum óhagræði
og tjón við ýrnsar friamkvæmd-
ir f aJmennings þégu. Heima-
menn hafa verið svo ánægðir
að fá aðsöðu sina og annarra
bætta með slítoum framJcvæmd-
um, að þeir hafa ekki huigsað
um tjón, sem þeir hafa pensónu-
lega orðið að þola vegna þeiira-
Nú em tímamir breyttir. Menn
taka því illa, som vonlegt er,
að þurfa að þola tjón fyrir
framkvæmdir í þágu almenn-
ings án bóta- Á þetta m-a. við
um flramtovæmdir við fyrirhug-
aða Gljúfurversvirkjun, eins og
fram hefur komið m-a. í slkrif-
um um virkjunina. Er því nauð-
synlegt að gera ráð fyrir bófcum
fyrir tjón a£ umræddu tagi m-
a. á lax- og silungsveiði, enda
eru veiðihlunnindi orðin mjög
verðmæt, og mun verðmætí
þeirra fara enn vaxandi í fram-
tíðinni. Mikil eftinsipum er eft-
ir veiði. Veiðifélög og einstak-
ir veiðieigendur leggja f mikinn
kostnað við fiskrækt svo sem
með að sleppa seiðum, byggja
fiskvegi Dg líta eftir ánum, auk
þess sem þeir reisa veiðihús og
gera vegi að og meðfram veiði-
vötnum. Við Laxá í Aðaldal
hefur t d- nú á fiáum árum verið
fjárfest í tveteiur veiðihúsum
hátt á sjöundu miljón króna.
Þá má og telja til verðmæta
veiðiár, að hún sé vel þekkt
sem góð veiðiá, og að veiði-
menn sækist eftir að komast
til veiða í henni. Laxá í AðaJ-
dal hefur verið óvenju mikið
kynnt sem sérstæð og stoernmiti-
leg veiðiá bæði inhan lands og
utan, og er það dýrt spaug fyrir
eigendur hennar, ef noktouð
Verður gert til þess að spilla
þvf áliti.
Þór Guðjónsson
Vegna yfirvofandd bæfctni á,
áð virlkjanir í Laxá rnuni spilla
veiði í ánni i framtíðinini, tel
ég nauðsynlegt, að Laxórvirkj-
un og veiðibændur við Laxá
geri með sér, svd fljótt sem
auðið er, samning uxn, að fyrr-
greindi aðilinn sjái um að stuðla
að og leggja fé til rannsökna
á lífesJtilyröum fyrir lax og sdl-
ung á svæðum, sem virlkjun
muni ná til- Emn fremur að
Laxárvirkjun takí að sér á eiig-
in kostnað að sjá um að halda
við góðri veiði í Laxá með til-
tækum ráðum, og ef tjón hlýzt
af viikjunartflraimlcvæmdum,
sem ókleift sé að bæta með
ræktunaraðgerðum, þá verði það
bætt með beinum f járgreiðslum.
Að lDtoum vil ég taika það
fram, að ég tel vafasamfc, nema
að mjög vel athuguðu máli, að
ráðízt sé í stórfelidar virkjan-
ir, sénstaklega miðlunarvirkjant-
ir, við aðal veiðivötn landsins,
sem lffcur eru fyrir að leiða
munu áf sér verulegt tjón, á
meðan veiðilausar ár eru óvirkj-
aðar- Góðum laxveiðiám fer
fætttikandi í heiminum, en jafn-
framt þvi fer verðmæti veiði,
, sérsfcafclega í óspiJlitum laxém,
ört vaxandi. Auka má svd verð-
mætó veiðinnar fretoar mieð
fisJcræktaraðgerðum- f þessu
samlbamdi skal vakin afchygli á,
að fulU ástæða er til að athuga
vandlega, hvort verðmæti
veiði á vatnasvæðí Laxár full-
rætetuðu gefci hugsanJega steipt
svo miklu rnáli þjóðhagslega,
að hæpið geti verið frá fjár-
hagslegu sjónarmiði að full-
virkja Laxá samkvæmt áaetlun
um Gljúfuirversviitejun. Veiði-
eigendum er þaið að sjáJfsögðu
mjög mikdlvægt, að veiði- og
fiskræktarmöguleikum sé ekki
spillt fyrir þeim. En ffleiri en
veiðieigendur eiga hér noJckuð
undir, þar sem aiffleiðingar af
veiðispjöllum geta snert marga,
beint og óbeint, t-d. þá, sem
inna af hendi ýmis þjónustu-
störf við veiðimenn.
S>-
Minningar úr
Goðdölum og
mislitir þættir
Síðara bindi endurminninga-
og sagnaþátta Þormóðs Svcins-
sonar, „Minningar úr Goðdölum
og mislitir þættir", er komið
út hjá Bókaforlagi Odds
Bjömssonar á Akureyri.
I þessu bindi, sem er liðlega
200 síður, segir frá uppvexti
höfiundar í' framdölum Skaga-
fjarðar um síðustu aldamót,
hinni erfiðu baráttu fóttlkiáns pá
fyrir tillverunni, sdgrum og ó-
sigruim, stundum gtteði og sorg-
ar, edns og segir á kópusaðu. Af
saigniaiþátfcum, sem þetta bdndi
hefiur að geyima, má neffha
m.a-: Skriðuföllin í Norðurárdal
1954, Gtteytmd viilla, Verferðár og
hetjan handailausa, Ferð í fljár-
rétt, Galdraský yfir Sfcagafirði
og Leitað Hvinverjaidals. Aft-
ast í bókinni er mianmanafna-
skrá yfir bæði bindin.
I