Þjóðviljinn - 28.11.1969, Page 8

Þjóðviljinn - 28.11.1969, Page 8
í 0 SÍM — ÞUÓÐVI'LJXN'N — Föstudagur 28. nóvesniber 1969. RAZNOIMPORT, MOSKVA Neðansjávarhús sett í fjöldaframleiðslu RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Ha(a enzt 70.000 km akstur samkvamt vottoröl atvinnubllstjöpa Fæst h|á flesfum hfölbapöasölum & landínu Hvepgi laagpa verO ^ i SÓLUN Látíð okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík BlLLINN Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Sími 30 1 35. Víða um heim eru gerðar tilraunir með neðansjávarhús, l>ar sem menn geta dvalið um langan tíma og brugðið sér frá til starfa á hafsbotni á hæfilegu dýpi. Sovézkir vísindamenn hafa nýlega sent niður hús af gerðinni Tsjornomor-2 við Svartahafsströndina og á þar að búa hópur manna á áttatíu feta dýpi um alllangt skeið. Geta þeir unnið utan húss 4-6 klst. á dag. Hús þetta er fyrirmynd neðansjávarbústaða, sem settir verða í fjöldaframleiðslu, og á smám saman að gera tilraunir með þau á meira dýpi. — Myndin sýnir Tsjornomor-2 rétt áður en því er sleppt í hafið. Föstudagur 28. nóvember. Mumað- Þýðandi 20.00 Fréttir. 20-35 Frækmir feðgar- arlausa stúlkam. — Kristmanm Biðsson. 21.25 Islamd og EFTA. Dag- skrá um Fríverzlunarbamda- Xag Eivrópu, EFTA, og aðild- airuimsóikm Isilamds að sriim- tökuniuan. Greámt er frá iaið- dragamda að stofnum EFTA og Efnaihagsbandalags Evr- ópu, þróun efnaihagBsiam- starfs og markaðstmáila í Evrópu síðasta áraibug og hugsanl. framwindu þedrra mála í framtíðdnmi. Heim- sóttar eru aðafstöðvar EFTA og Elfhaihagsbanda- laigsins og rætt við ýmsa forustuimmn þar. Lýst er skipuilaigi BFTA, áhrifutn þess á efnahagsmál aðiddar- rxkjanna, og EFTA-samn- ingurinm skoðaður í ljósi aðildarumsóíkmar íslands. Umsjónarmiaður MamkOs öm Antonssom. Dagskrárlok óátoveðim. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Siml 10099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Sjmj Látið stilla í tíma. 4 Q 4 n rt Fljót og örugg þjónusta. 1 %J | U U Föstudagur 28- nóvember 7-30 Fréttdr. TómDieálkar. 8.30 Fréttár og veðurfregmir. Tónieikar 8.55 Spjatoð við bændur- 9.00 Fréttaógrip og útdráittur úr fono&tugneiniuim daigblaðanna. 9-15 Morgiunsitiumid bamamma: . Hulda Runódfsdóttir lies æv- intýrið um Tuma þuimal (2). Tónliedikiar. 10.00 Fréttir Tómleiikiar 10.10 Veðurtflregnir- Tónledlkiar. 11.00 Fréttir. Löig umga fólksdns (endurtekinn þáttur - G.G-B.) 12.25 Fréittir og veðiurfregmár. 13.15 Eesdn dagskrá næsitiu vdlcu. 13-30 Við vinnuna: Tónledkar 14.40 Við, sem heima sditáum. Gerður Jámasdiáttir les sög- una „Hljómkivdða' náttúrunn- ar“ eftir Amdré Gide (5). 15-00 Miðdegdsútvarp. Fréttir. Kaammertánllist: Kammer- hljómsiveitin í ETIaddlfíu ledikur Sermtöai í D-dur op. 11 eftir Bralhims; Amshei Brusdlow stj- Svjtj. Rdchter leikur á píanó Þrjár preiLúdíur eftir Bakhmaninoff, Gavottu og „Leiftursiýndr" eftir Pro- kofjeflf. 16-15 Veðurfregndr. Á bóka- imarkaðinum.: Destur úr mýj- um bókum. 17.00 Fréttir- Sígiid tómiist: Hljómsveitin Phidhammiomía leikur Simflóníu nr. 1 í C-diúr afitir Beethoven; Otto Kiemp- erer sitjómar. Peter Andeirs syngur aríur eftir Mozart- 17.40 Útvarpssagan: „Ólli og Maiggi“ eftir Ánmamn Kr. Einarsson. Höfundiur les (10). Upphaf bókarinmar „Öli og Maggi á ísjaka.“ 18.00 Tónleidcar- 18.45 Veðuríregnir. Dagskrá kvöldsins 19-00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magmús Finnbogaison magister flytur þáttinn. 19-35 Efst á baugl. Tómas Karlsson og Magnús Þórðar- som fjadla um erlcnd málefni. 20.05 Þrjár kaprfsur fyrdr fiðlu og píanó eifltdr Papimeau-Cot- ure. Steven Staryk og Lise Boucher leika- 20.20 Á röksitódum. Tveir borg- arfulltrúar, Gísli Hadddórssom og Guðmundur Vigfússon, ræða um afskipti Reykjavík- urborgar af húsmæðisméiium. Björgvin Guðmumdsson við- \ skiptafræðdngiur stýrir fundi- 21.05 Klarímettukonsert nr. 2 í Es-dúr op- 74 eftir Weber. Benny Goodman og Sdnfóníu- hljómsív. Chicagóborgar leika; Jean Mairtinon stjómar. 21.30 Útvairpssagam: „Piltur og stúllca” efltir Jóm Tlhoroddsen. Valur Gdsllason ledkari les. (3) 22.00 Fréttir- 22.15 Veðurfrqgmir „Meðmæla- bré£ið“, smásaga efltár P.G Wodehouse. Jón Aðils ledkari les fyrri hdiuita sögunmar í þýðingu Ásmundar Jánssonar (Síðaori hlutimn á daigskrá bvöldið eftir). 22.45 Islenzk tóndist. Þorkell Sigurbjömsson kynmir. 23.20 Fréttir í stuttu médi. Dag- slkrárfok. • Launamál verka- fólks rædd í ný- útkomnu Iðjublaði * í nýútkomnu Iðjublaði, sem géfið er út af Iðju, félagi vcrk- smiðjufólks á Akureyri, er margvíslegt efni. í greininni Hallar undan fæti, eftir J.I. er rætt um launakjör verkafólks og segir í niðuriagi greinarinn- ar: „Það er skoðum margra, að srnúa eigi við á þeirri braut, sem farin hefur verið umdam- farið- Dýrtíðin vex stöðugt og álögurnar þyngjast á aflmenn- inig, og sivona getur það eiklki gengið Xengur. Launaifiólk verð- uir að fá launiaihaakkamir án þess að slík hædílkun fiari út í verðdagið, eða þá að ráðstafanir verðd gerðar til að færa niður verð á neyzluvörum og þjórn- ustu, og þá um leið lækikum á sköttum. Eff ekki verður bœtt úr þessu hið allra fyrsita, lækk- ar verðgdldi llauna, með hverj- um mánuðimum sem líður. Upp á þetta getur verkalýðsihreyf- ingin ekki horft aðgerðarlaus. í vetur eða vor hljóta samtökin að krefjast nýrra og hedðar- legxa samnimga, sem tryggja laumþegum mannsæmandi lífs- kjör-“ Af öðru efnd bdaðsdns má nefna frásögn af hópferð Iðju 1969, efitir Kaltrfnu Jósepsdótt- ur; kvæði um Iðju 20 ára, eft- ir Kristján frá Djúpalæk; a- lyktum um atvimnu- og kjara- mél sem samþykkt var á aðair- funidi Iðju; oðg afmælisvidtöl. * Bllaðdð er prentað í Prenit- smáðju Bjöms Jónssanar á Ak- ureyri. Ábyrgðanmaður er Ad- am Inigódfsson. • Ægir kominn • ÆGIR, rit Fiskifédags Is- lamds, 20. tölubdað er kamið út og flytur m-a. gredn um hedzitu niðursitöður fundair ísllenzkra, norskra og sovézkra haf- og flisikifræðinisa í Tromsö í sum- ar leið, afla- og södiuskýrsllur, auk erfendra fregna er lúta að útgerð ag físfcvdmmslki. • Konur í sýsl- unni heiðraðar sérstak&ega • Klúbburinn „Öruggur akst- ur“ í A-Skaftafellssýslu hélt aðalfund sinn og jafnframt árs- hátíð að Hótel Höfn, Hornafirði, laugardaginm 22- þ.m. Á aðalfundimum, sem var vel sóttur, var stjóm klúbbsins edm- róma endunkjörtn, en hama skápa Hofsteimm Jónsson vega- veirlksitjórf, formaður, Kjartan Ámason héraðslækmir og Gíslli Bjömsson ratflveitustjlóiri. í skýrslLu flormanns kom firam að kdúburinm hefiur haiflt for- göngu um aukið hrednlæti kringum vegd og stuðlað að ýmsum öðrum úrbótum, svo sem vegiamerkinigum og útgáfu leiðarfýsdnga í sýslumni. Árshátíðima sóttu um--‘100’ 11 manmsi, og fór hún hið bezta fram. Var þar úthlutað morkj- um og verðiaiunum Saimivinnu- trygginga fyrir 5 og 10 óra tjónlausan alkstur, og nolkkrar konur í sýsdunni voru hedðr- aðar sérstaklega. Bazar kvenfélags Kópavogs • Sunnudaginn 30. nóvember kl. 3 e.h. heldur Kvenfélag Kópa- vogs basar í Félagsheimilinu, uppi. Þar verður margt góðra mnna, sem félagskonur hafa unnið, t.d. prjónles, jólavörnr og ný-bakaðar kökur, ennfremur jólakort og gjafakort. Ágóði af basarnum rennur í Liknarsjóð Áslaugar K. P. Maack. — Á með- fylgjandi mynd gefur að líta nokkuð af þeim munum, sem til sölu verða á basarnum. SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR O ifi 'S vO W Kveninniskór Margir litir Mildð úrval Karlmannaskór I.Tikið úrval Gerið ffóð kaup VÖRUSKEMMAN Grettfcgötu 2 Bamaskór i úrvali GOTT VERÐ VinnubcAnsur Allar stasrðir 9 litir Ballerinaskór 8 ö cn & O M SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR SKÓR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.