Þjóðviljinn - 28.11.1969, Side 12
Hollendingar
sýna í
Gallerí SÚM
■ Sýnishorn af hollenzkri nútímalist verður á næstu
SÚM-sýningu, er opnuð verður á morgun kl. 4. Þar
verða 25 verk eftir 6 þekkta hollenzka myndlistarmenn.
Einn þeirra, Anton Rooskens kemur til Reykjavúkur
gagngert til að vera við opnunina.
ir vel þektot nöfn 1 (myndlist-
Föstudagur 28- nóvemiber 1969 — 34. árgangur — 263. töfliublaö.
Stjórnarfrumvarp á Alþingi
„Norrænum " lögum
um giftingur breytt
Áður heíur SCTM sýnt verk
erlendra listamanna en þetta
er í fyrsta stoipti ad sýning
er haldin eingöngiu á erlend-
um verkum í GaJilerí SÚM.
í formála s>ýningarstorár segir:
»,Þessi sýning er liður í þedrri
viðleitni Gaillerí SÚM að
kynna erlenda myndlist á Is-
landi. Við hyggjumst með
hennd gefa yfirlit yifir hol-
lenzka nútímiamyndlist. Við
vituim hins vagar að þessi sýn-
ing spannar eiklki allla þá
vidd sam hollenzk nútíma-
myndlist býr yfir- 'Samt sem
áður moá telja fuilvíst, aðhún
feili í sér þann anda eða huigs-
unarhátt sem er og hefiur
verið einna mest einikennaindi
fyrir hollenzka myndiist í
dag og að undanförnu.
Val höfunda og verikia hef-
ur hollenzka menntamálla-
ráðuneytið annazt í samráði
við Gaiierí SÚM“.
• Við sjáum eftki, að nokkrir
möguleikar séu til þess að reka
fiskibát á Islandi í dag, sem
kostar 20 miljónir cða meira, en
hentuga báta er ekki hægt að fá
fyrir minni pening, svo að það
er ekki annaö sýnna, en að þess-
um málum hafi gjörsamlega ver-
ið siglt í strand, sagði Friðrik Ás-
mundsson á dögunum á þingi
F.F S-1. Hann mætti þar sem full-
trúi Skipstjóra- og stýrimannafé-
lagsins Verðanda í Vestmannaeyj-
um-
’• Ýmislegt væri efiaust hægt að
gera, til þess að bjarga úr þcssu
strandi, sagði Friðrik. En skiln-
ingur og vilji ráðamanna þjóðar-
innar er vægast sagt takmarkað-
ur í dag.
Friðrik sagði ennfremur:
— Það ,fer eklki hjá því þeg-
ar rætt er um uppbyggingu vél-
bátaf iotans að minnast verði ör-
fáum orðurn á hvað til þarf til
þess að eignast skip í dag. Sum-
um kann að finnast að þessi
vettvangur sé ektoi til þess. En
Við viljum minna á að ný og
góð sikip þurfum við að fá og
máluim verður aö sldpa þannig,
að útgerðarmönnum og sjó-
mönnuim verði gert kledft að
láta byggja sem mest af nýjium
skipum. Raunar leggjum við á-
herzlu á, að startfandi sjómenn
verði látnir sitja fyrir um lán
til nýsmíði. Sjómennirnir edga
sjálfir að eiga stoipin. 1 dag
miun það kosta 20-25 máljónir
Leitað með fjörum
1 gær leitaði slysavarnadeild-
in Ingólfur að Kristjáni Trom-
berg sem lýst hefur verið eftir
tvo undangengna daga. Var leitað
í nágrernni Reykjavíkur, með
fjörum og víðar- Leitin hafði
ekfci borið árarigur er síðast frétt-
ist Krístján. er 47 ára gamatír
arheiminum, og verður hér
gerð lítillega grein fyrir þedm:
Anton Rooskens er fæddur
1906 í Griensveen í Holllandi.
Hann er sjálímenntaður sem
myndlistairmaður, hélt fyrstu
sýningu sína í Ajmsterdam
1940 og hefur síðan sýnt í
flestum höfuðborgum álfunn-
ar, m-a. tvisvar í Reykjavik,
1958 í Sýningarsalnum og
1960 hjá Guðmundi Árnasym.
Auk þess hefur hann sýnt í
Japan og í Bandaríkjunum.
Hann á fjórar myndir á sýn-
ingu SÚM.
Pierre van Soest sýnir 7
teikningar. Hann er fæddur
1930. Geklk í Rikislistahásikól-
ann í Amsterdam árin 1947
— 1949, og hetfur m. a. tekið
þátt í I- og II. Biennal de la
Jeunesse í París.
Eei Molin (4 anyndir) hilaiut
fyrstu verðlaun é Bdenale
Gorizia á Italíu 1954. Hanner
fœddiur 1927 og sbundaði nóm
að smiða hér innanllands 100 —
150 rl. vélbát-
Þegar farið er að kanna þessi
miál nánar, þá blasir við sú öim-
urlega staðreynd, að þanniighef-
ur verið að sjávarútveginum bú-
ið að þeir menn finnast áreiðan-
lega fáir, sem hafa bolmagn tij
þess að fara út í slík fyrirtæki
jafnvei þó hægt sé að fástærsta
hluta smiðakostnaðaríns að liáni,
því að gera verður sér giredn
fyrír því að öll fltán þarf að greiða
og auk þess fylgir þeim bögg-
ull noktour, sem vextir heita og
yrði hann aillstór af svona fúlgu.
Það er tailið, að nýtt skip þurfi
árlega að afila fyrir andvirði
sínu fyrstu árín tiíl þess aðend-
ar nái saman. Nú hafa nýiegia
verið birtar skýrslur í Ægi uim
af!a og aflaverðmæti bétaflotans
fyrstu fdmm mánuði þessa árs,
þar kemur fram, að hæstu bát-
arnir hatfa aflað fyrir rúmar 9
miljónir króna á þessum tíma
og er þá aMt tailið, en megin-
þorri flotans er með aifila fyrir
3-4 rnilj., en óhætt er að seigja
að veibrarvertíðin sé só taimi, sem
gefur meginið a£ ársaflanum, að
minnsta kosti hvað minni báí-
ama varðar og auk þess var
þessi verbíð sú fengsælasita, sem
koimið hefur. Við sjáumekki, að
nokkrir möguleikar séu tdi þess
að reka fiskibát á Islandi í dag,
sem kostar 20 miljónir eða medra,
en. hentuga báta er ekki hægt að
fá fýrir minni pening, svo að
það er etoki anmað sýnna, en að
þessum málum hafi gjörsamlega
verið siglt í stnand. Ýimiislegt
væri efilaust hægt að gera, til
þess að bjarga úr þessu strandi,
ef vilji og skilningur ráðamanna
þjóðairinnar væri fyrir hendi, on
hann virðist vægast sagt mjög
takimarkaður í dag.
Bf slkipasmiíðastöðvunum væri
gert kleifb að búa sig vel tætoni-
og tætojalega væri eflaust hægt
aö lækika smiiöakjostnaðinn eil*t-.
Verk eftir Anton Rooskens-
í myndlist í Maastridht og
París.
Henk Huig er yngstur
þeirra, fæddur 1934 og stund-
aðá nóm við listaskóla í
Amstei’diam. Hann hlaiut
Amsterdamverðlaxjnin fyrir
myndlist 1967 og heifur starf-
að í ólíkustu löndum, svo sem
íran, Tyrklandi og Prag.
G©r Lataster, fæddur 1920,
er prófessor við myndlistar-
skólann í Haairlem (Aoadem-
ie ‘63) og er jaáhframt einn
af stofnendum hans. Latasfer
nam myndllist í Amsterdaim
og í Frakklandi. Hann hef-
Mæðrastyrklsnefnd byrjar sína
árlegu jólasöfnun i næstu vilku-
Við konurnar í nefndinni erum
tómhentar og getulitlar eins og
áður og þurfum að leita aðstoðar
borgaranna, sagði Jónína Guð-
mundsdóttir, formaður nefndar-
innar í viðtali í gær.
I fyrra söfnuðust 403 þúsund
krónur í peningum auk matar-
og fatagjafa álíka að verðmæti og
peningaisöfnunin- Þar af fengum
við til ráðstöfunar 300 þúsund
krónur i matarávísunum fró Vetr-
arhjálpinni.
Þessu var úthlutað í fyrra til
700 heimila og einstaklinga og
vart þýðir að bjóða heimili minna
en þúsund krónur til jólagleði-
Þegar Mæðrastyrksnefnd hóf
þessa starfsemi árið 1928 söfnuð-
ust kr. 60,00 fyrir þau jól og
þótti mikið fé,. sagði frú Jónína.
Skrifstofa Mæðrastýrksnefndar
að Njálsgötu 3 opnar 3- desember
þjóðlegum sýningum, — syn-
ir hér 3 myndir-
Jaap Wagemaker fæddist
1906 í Haarlem. Þar stundaði
hann listiðnaðarnám, en flutti
snemma til Parisar þar sem
hann sjálfmenntaði sig í
myndlist. Hann hefur haldið
margar myndlisibarsýningar
víða um lönd og hlotið mörg
verðlaun fýrir verk sán.
Sýnxngin verður opin dag-
lega frá kl- 16-22 til 16. des-
ernber. Allar myndirnar eni
til sölu og kosta firá 10.000
til kr. 112.500-
Enn boðið upp
á gjafakorn
Þjóðviljanum hefiur borizt eft-
irfiarandi fréttatilkynning frá upp-
lýsingaþjónustu Bandaríkjantna:
„Fulitr. útflutningsdeildar land-
búnaðarráðuneytis Bandaríkj-
anna, Harold L- Norton, er nýfar-
inn £rá íslandi, eftir tveggja daga
opinbera heimsókn. Hefur hann
rætt við innflytjendur og opin-
bei’a aðila um framhald á við-
skiptasamningum um kaup á
Viasum matvörum með lánakjör-
um, svokölluðum P.L-480 (Public
Law 480) viðskiptum-
Norton kom hér við á heim-
leið, eftir að hafa heimsótt Ma-
rocco, Tunis, Hollamd. Hann hélt
Maður á sjötugsaldrl varð á
milli lyftara og vörubíls við
skála Eimskips við höfnina. á
áttunda tíimianuinx í gærkvöld.
Hann slasaðist og var farið með
bann á Slysavarðstofuna.
og verður hún opin frá kl. 10 til
6 daglega- Þar verður tekið á
móti peningagjöfum og matar-
gjöfum- Fatagjöfum verður veitt
móttaka í Farsóttarhúsinu frá kl.
2 til 6 daglega í |amvinnu við
Vetrarhjálpina og þar er fata-
úthluitun jafnframt á vegum
nefndaii-innar.
1 Gunnar Þoi’látosson, fulltrúi fé-
i agsmáiastofnunar, taldi það hag-
ræðingax-atriði að láta Vetrar-
hjólpina og Mæðrastyrksnefnd
vinna sarnan áð fathaðarúthlut-
uninni. Mun borgarsjóður leggja
fram 300 þúsund krónur í matar-
ávísunum núna einis og í fyrra-
Hann er einskonar eftirlitsmaður
frá borginni með okkur konunum,
sagði Jónína um Gunnar-
Auk Jónínu mun starfið á skrif-
stofu Mæði’astyi’ksnefndar lika
mæða á þeim frú Svövu Mathie-
sen og frú Stefönu Guðmunds-
dóttur.
Ríkisstjórnin lagði framfnxm-
varp á Alþingi í gær með einu
lengsta nafni sem sézt hefur á
frumvarpi: „Frumvarp til laga
um heimild fyrir ríkisstjórnina
til þess að Iáta öðlast gildi sam-
komulag milli Islands, Dan-
merkur, Finnlands, Noregs og
Svíþjóðar um breyting á Norð-
urlandasamningnum frá 6. febr-
úar 1931 um alþjóðleg einka-
málaréttarákvæði um hjúskap,
ættleiðingu og lögráð“.
I efnisgrein frunwarpsins er
kveðið á p að ríkisstjórninni
sé heiimilt að átoveða með aug-
lýsingu að saimkomulagið öðlist
gildi, en það er breyting á eldra
samningi frá 1931.
I aifhugasemduim við fxrum-
verpið er flutningur þess og
efni skýi’t á þessa leið:
I sambandi við hina noi’rænu
endurskoðun hjúskaparlöggjafiar-
ir.nar, sem sitaðið hefur yfir
undanfarin ár, hefur jafnframt
farið fram endursikoðun á á-
kvæðum Norðuriandasamnings-
ins firá 6. feibrúar 1931 um al-
þjóðleg einkamólaréttarákvæði
um hjúsikap, ættleiðingu og lög-
ráð- Hefur nú verið gengið frá
samkomulagi um þreyitdngu á
samningi þessum, og er lagt til,
að þær breytingar verði stað-
festar af Islands Hiálfiu. Varða
breybingar þessar 1. og 2. gr.
samningsdns, þair sem rætt er
um það, hvaða löggjöfi skuli
beita í samtbandi við könnun
hjónavígsluslkilyrða eða lýsingu
og hjónavígsluna sjálfa og 10-
gr., þar sem nætt er um ógild-
ingu hjúskapar.
Samkvæmt 1. gr. verður meg-
iiireglan sú, að þagar ríkisboi’g-
ari einihvars samningsríkjanna
óskar könnunar á hjónavígslu-
skilyrðum eða lýsingar hjá
stjómvaldi einhvers hinna ríkj-
anna, þá skal könnun á rétti
hans tá! að ganga í hjúskapfara
eftir lögum þess ríkis, enda eigi
annað hjónaefna þar hedmdli, en
ella eftir dögum þess rikis, þar
sem hann á ríkisfang. Skal þó
ætíð bedta lögtum þess ríkis, sem
Framhald á 7. síðu.
Reykvíkingar
fjölgi togurum
Á þingi Farmanna- og fiski-
mannasambandsins fluibti Sigurð-
ur Guðjónsson eftirtfarandi áskor-
un tíl borgarstjómar Reykjavfk-
ur:
„24. þing F-F-S.l- skorar á borg-
aristjóm Reykjavíkur, aS gjöra
nýtt átak og endumýja togara
sína og fjöiga þeim þar sem sá
stóri hluti landsmanna, sem í
Reykjavík býr, er langt á eftir
öðnim landsmönnum í öflun
gjaldeyris og annarra verðmæta-
Þar er þó fjármagn meira sam-
an komið en annars staðar á Is-
Iandi.“
tiil Bandaríkjanna á föstudag‘‘.
Vinnuslys
„Jólasöfnun " Mæðrastyrks-
nefndar hefst í næstu viku
Happdrætti Þjóðviljans 1969
Umboðsmenn úti á landi
REYKJANESKJÖRDÆIVH — Kópavogur: HaRvarður Guð-
lauigsson; Auðbrekku 21. Hafnarfjörðun Geir Gunnars-
son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skiilaskeiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Biirkitedig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundiairvegd 17 A. Sand-
geröi: Hjörtur B. Helgason, Uppsaliaivieigi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hraiuni.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: PáU Jóhannsson,
Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg-
arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund-
arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur:
Skúli Alex'andersson. Óiafsvík: Elías Va'lgeirsson, raf-
veiitustjóri. Dalasýsla: Sigurðuir Lárusson, Tjaldanesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: Halldór Ólafsson,
bótoavörður. Súgandaf jiirður: Þórarinn Brynjólfsson,
vélstjóri. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magnúss.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA —- Siglufjörður:
Kodbeinn Friðbjarnarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda SigU'rbjöimsdóttir, bæjairfulltrúi. Skaga-
strönd: Friðjón Gwðmundsson. Blönöuós: Guðmundur
Theódórsson.
N ORÐURL ANDSK J ÖRDÆMI EYSTRA — Ólafsfjörður:
Saemundur Ólafssqn, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Akúreyri: Jón Hafisteinn Jónsson, Þórunnar-
sbræti 128. Htisavik: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29.
Raufarliöfn: • Angantýr Einairsson, skólastjóri.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn
Amason, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein-
björnsson; Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna-
' son. Neskaupstaður: B.iárni Þórðarson, bæjairstjóri.
Reyðarfjörður: Björn Jónsson. kaupfélaginu. Horna-
fjörður: Benedikt Þorsteinsson. Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson. Miðtúni 17.Hveragerði: Sigmundur Guð-
mundsson. Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjav: Tryggvi Gurmarsson,
Strembugöbu 2.
Sýnendur
Hollendingamir 6 eru flest-
Frá umræðum á þingi FFSÍ
<ts M
Það er vonlaust að gera
út fiskibáta á Islandi í dag
u
hvaö, einnig mætti sjálfsaigt gera
bátana mun ódýnari með lækk-
un eða niðurfelliingu.tolla af etfm,
vélum og búnaði þéirra, þá gæti
það emnig orðið tíl miikdlla bóta
að bæta lánakjörin, þ-e.a,s. að
lenigja lánstímann. oig laekka
vextina, en við því er nú tæp-
ast að búast á sama tíma seirn
sjállfiur sjáviarútvegsimólaráðherni
er með frum-varp á Alþingi þess
efnis að framlag ríkisins tál
Fiskveiðasjóðs verði felllt niður.
Furðulegt fnumivarp og ótrúlegur
filutnimgsmaður eða hvenær hald-
ið þið fundanmenin ■ góðin að
landbúnaðamáðherra fléti hafasig
í að mæla mieð áilika ár^ts á land-
búnaðinn?