Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 1
HMIINN
Fimmtudagur 11. desember 1969 — 34. árgangur — 274. tölublað.
Kvikmynd um trésmiði gerð
c vegum Trésmiðgfélagsins
í aíirrxælislióíi TrésmdðaEéflags
Reyikjarvákmr, sem haldið var i
gaerdag greindi fonmadur félags*
ins Jón Snorn Þorleifsson firá
saimþyikJkt MLagsfiundar um að
gerð varði kvikmynd um Tré-
smiðafélagið-
Samþyikkt fundarins var sivo-
Mjóðandi: „1 tilefini 70 ára af-
mselis Trésmiðafélagsins, hinn
10. des. n. k., samþyklkir félags-
fundur þess, halldinn 20- nóvem-
ber 1969, að fieila sitjóm og trún-
aðiajrtmannaráðd að beáta sér fyrir
gerð kvdkmyndar um Trésmiða-
íélaigið
Fundurinn ákveður, aðáþessu
ári skuJi varið' úr félagssjóði kr.
40-000 til kviíkmyndargerðarinnar,
sem fyrsta firamla®i félagsins"
Dregið eftir
12 daga
Nú eru aðeins eftir 12
dagar .tU Þorláksmessu en
þann dag verður dregið í
Happdrætti Þjóðviljans 1969
um Skoda fólksbifreið og
fjóra aukavinninga, bækur
fyrir 10—15 þúsund krónur.
Er hafísinn
skammt undan
Horni?
1 fyrrinióitt hreppti Dísa»
fellið norðan storrn, þegar
skdpið var statt undan
HæJavilturbjaiiTgi. Þótti skip-
verjum þá undarlega sjó-
laiisit á þessum slóðuim og
merkir það aðeins edtt:
Hafís virðist skaimmt und-
an og þoikast nær landinu.
AlJmikinn ís virðist að
sjá í norðaustur firá Hæla-
víkurbjargi tilkynnti vita-
vörðurinn á Homi í gær.
Um hádegi var töluvert ís-
rek á sii'glingaislóðum, og
allar víkur frá Homi að
GedróHfsvík eim fullar af
íshraÆli.
-----—— ---:----------
Ríkisstjórnin svíkur loforð um að setja lagaskorður vegna 16. gr. EFTA-samningsins
Fylgifrumvörpin engin trygging
gegn ásókn erlendra auðhringa
□ Frumvörp þessi og lagabreytingar sem þau fara
fram á eru algerlega gagnslaus til að bægja frá
íslandi ásókn erlendra fyrirtækja í atvinnurekst-
ur hér á landi samkvæmt 16. grein EFTA-samn-
iingsins. Eins og nú stendur á þýða þau að leyfi
til að stofna iðjufyrirtæki eða verzlunarfyrirtæki
eru lögð á vald iðnaðarmálaráðherra og viðskipta-
málaráðherra, en þeir hafa báðir að yfirlýstri
stefnu að íslendinguim sé hollt og nauðsynlegt að
fá inn í landið erlend fyrirtæki. Þetta var mat
Magnúsair Kjartanssonar á fylgifrumvörpum
EFTA-tillögunnar sem rædd var á Alþingf í gær.
-<$■
Jóhann Hafistedtn. iðnaðarmálla-
ráðherra talaði örstutt í fram-
sögiuræðu um frumvörpintvö sem
ríkisstjómin helfur lagt fram til
efnda á því loforði, að tryggt
sikyldi með breyttri löggjöfi um
iðju og verzlunarrekstur að ís-
lendingum stafi engin hætta af
16. grein BFTA-samningsi'ns, sem
heimilar í vissum greinum jafn-
rétti þegna EFTA-landanna til
iðnaðar- og veirzlunarreksturs við
þegna heimalandsins- Kvað Jó-
hann aðalefni frumvarpanna það
að efila aðstöðu stjórnarvialda til
aðhalds um það, hvarjir mættu
standa iðnað og verzlun á íslandi.
Temgdi ráðherrann frumvörpin
EFTA-tillögunni og Inæltist til
þess að þau heíðu samfilot með
henni í þinginu og yrðu atfgreidd
fyrdr jól-
Magnús Kjartansson minnti á
loforð ríkisstjómarinnar um ráð-
stafanir í löggjöf til 'að afstýra
hætta afi 16- grein EFTA-samn-
ingsins varðandi innrás erlendra
atviinnufyrirtækja. Það væri al-
gjör blekking að það loforð væri
efnt með þassum tveimur frum-
vörpum, með þeirn lagabreyt-
ingum væru engar ráðstafanir
gerðar í þá átt-
Með frumvörpunúm væri leyfi
til slíks atvinnureksturs útlend-
inga lagt í hendur ráðherra eins
og Jóhamm Hafisteins og Gylfia Þ.
Gíslasonar, en þeir væru báðir
þekktiir að því að vera miklir
hvatamemn þess að draga inn í
lamdið sem mestan erlendam at-
vinmureikistur. Ekki væri mimnsta
ástæða til að ætla að t-d- þessir
ráðherrar hefðu hug á þvi að tak-
maiika leyfi tál slíks atvinnu-
rekstars, enda hefðu blöð flutt
af því fréttir að armar þeirra,
iðnaðarmálaráðherrann, hafi far-
ið gagngert til Norðurlanda í
sumar til að athuga hvort nor-
rænir iðnrekendur vildu setja hér
á stofin dóttarfyrirtæki þegar ís-
land hefði gengið í EFTA. Nú á
það að vera einhver trygging fyr-
ir því að erlendur atvinnurekstur
verði ekki á íslandi að féla þess-
um ráðherra eimiræðisvald um
Framhald á 12. sáðu.
• •
förum við heim aftur"
.4 Fimm íslendmgar í Ringhals. Talið frá vinstri: Jón
/ Magnússon, Erlingur Kristjánsson. Guðmundur Björnsson,
/ Guðjón Guðjónsson og Þórhallur Eiríksson. Þessi mynd
\ birtist 22. nóvember í sænska blaðinu Göteborgs Hand-
\|J els og sjöfartstidning. í fréttinni sem fylgdi segir að
' byggingaverkamenn á íslandi standi nú í biðröðum og
bíði eftir að komast til Svíþjóðar. Friðrik Guðleifsson, þá ráðinn
hjá SIAB við þinghúsbygginguna í Stokkhólmi, hafi farið heim
til íglands og sótt 25 byggingaverkamenn og lista yfir 2ö() í við-
bót sem óski eftir atvinnu í Svíþjóð. En í viðtali við blaðamenn
sænska blaðsins segir einn íslenzku verkamannanna að lokum:
„Svo þegar atvirinuleysinu er lokið á íslandi förum við heim
aftur“.
Atvinnuleysingjar í Rvík 40% fleiri en í fyrra
— útlitið enn dekkra en í fyrra þegar sjöttl tíl sjöundi hver félags-
maður alþýðusamtakanna varð atvinnulaus - Samt á að fara í EFTA
AtvinniuleyS'ingjar í fyrrafcvöld voru uim 40% fleiri en
sama dag í fyrra 9. desemiber 1968. í síðasta mánuði, nóv-
ember, tvöfaldaðist tala atvinnuleysingja í landinu, fjöldi
þeirra hækkaði úr 1078 í lok október í 2049 í lok nóve’mber.
mánaðar. Allt bendir því til þess að atvinnuleysið verði
enn geigvænlegra í vetur en það var í fyrravetur, en þá
náði fjöldi atvinnuleysingjá í landimu um tíma 15% af fé-
lagsmönnum verkalýðsféliaganna.
Blaðdð fékik þær upplýsdngBr
hjá Ráðninigairstofiu borgarinniair,
að að kvöldi þrið'judaigs hefiðu
verið sikráðir 563 atvininulaiusir ,í
Reykjaví'k, 381 karl oig 182 kon-
m-. Langisitærstur er hópur
verkaimiainna, 215, þó koima vöru-
bílstjórar 50 tailsins, vehkakon-
ur eru 103 skráðar aitvinnulaus-
ar. Saima dag eru 12 iðnverka-
mienn atvinnulausiir og 18 iðn-
verkakonur eða samtals 30 úr
iónað'inum,'ajuk iðnaðanmian na: 5
trésmiöa (en nú eru siamt seim
áður um 100 . íslenzkir trésmiðir
ei'iendiisi), 9 rafvirlkja, 6 málara,
20 múrara. Þessi staöreynd
um atvinnuleysá ið'nverkaifióil'ks
og iðnaðarmanna er sérstaSdega
athyglisverð í ljósi þess að nú
berst ríidsstjómin um á hæl og
hnaikkia við að koma Isiending-
um inn í EFTA, sem eykur enn
atvinnuleysisihættuna..
Enda þótt töflurnar um at-
vinnuleysi hér í Reykjavík og á
landinu öllu séu geigivænlegar
koma þó ekfci ötll kuri til grafar
í .tölumran: Til dæmis sést ekfci
á tölunum atvinnuleysi bóllstjóra
sem hafia hafit mjög lítdð aði gera
uindanifarið og aifigredðslumaður
Vöruibdlasitöðvarinnar Þróttar
tjáði fréttamainni Þjóðviljains að
atvinnuieysd bílstjóra í Reykja-
vík hefði aildi’ei verið hrikalegra
en í ár í þau 28 ár, cam hann
hefur unnið við vörulbíilaakstur.
Meðan noíkkuð var að gera í
Reykjavík — fyrir þrernur ár-
um — þurfti iðulega aö fá bíla
írá náigrannafélögunum til þess
að anna ötllu því veirkefni sem
var í borgiinni. Þá voru 230 bil-
ar í Reykjawík samkvæmt sam-
þykkt borgarráðis, en nú hefur
Þróttar fairið fram á að vöru-
bíialeyfum verði fækkað í 210.
Mun dekkra útlit en í fyrra
7. nóv. í fiyrna voru skrásett-
ir 140 atvinnuleysingjar í Rvík,
en, á sama tíma árið 1967 örl-
aði varia á atvinnuleysi hér í
Reykjavík. Ástandað í vetur virð-
ist þvl ætla að verða enn svart-
ara en nofckru sinni fyrr, verði
ekki gripið til sérstakra aðgerðá
strax.
Eimis og greint var frá í blað-
inu i gær hefiur nú verið sagt
upp störfium sitanfsstúlkum hjá
Norðurstjömunni í Hafnarfirði
og fyrir nokkru var frá því
greint að Valbjörk á Akureyri
hefðd saigt upp öfllu sitarfsfólki
sínu miðað við áramóitín næsta.
Jafnvel EFTA-sinnar viður-
kienna að aðild að Fríverzlunar-
bandalaginu geti baft í för með
sér atvinnuleysi í vissum iðn-
greinum, M. a- é þedm forsend-
um heEur iðnverkafólk beitt sér
Framhald á 3. sáðu.
Banaslys á Eski-
firði í fyrrinótt
í fyrrimótt varð banaslys á
Eskifirði. Fannst Alfreð Finn-
bogason skipstjóri á Jóni Kjart-
anssyni diruíkíknaður í höfninni
þar í gærmorigun oig er talið að
hann hafi fiaMið á milM skips
og bryggju, en engiin vitni arðu
að silysiniu. Alfreð vair 48 ára
að aildri-
V