Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 10
w SlM —»- ÞJÓÐVIiIuJíNiN — Fimimitudaguir 11. dieseimber 1969- INGA HAMMARSTRUM ST jörí HRi slU- QiR 17 hrein viðarlyikt og litimir bjartir og glaölegir. Göta virtist sjálf haifa mestan áhuga á stóra saJln- um þar sem verið var aö fram- leiðia og próffla vélfcniúiin leikföng sem stóöu í rööum í löngium hillum, stirðnuð í miðri hreyf- ingu. Hún hélt yfar mér langan fyrirlestur um þessa athyglis- verðu hluti og ég kinfcaði- kolli til samlþykikis öðru hverju — kom fram eins og klukka sem dregin hafði verið upp til að segja heafilega oft ,,það er nefhi- lega það“ og „að huigisa sér-“ Hins vegar virtt ég með aithygli fyr- ir mér fóikið við vinnuborðdn. Fiesitir voru Þjóðverjar og ég horfði vandlega á hvem einstak- an og leita.ði að kunnugaegum dráttum í andlitum þedrira. Því mdður murndi ég ósiköp ólljóst hvemig Detleí' hafði iitið út. Ég mundi eftir honum sem rýrum, ljósleitum pilti, mdnni á vöxt en fiestir jafnaldrar hans- En eng- inn af þessum mönnum með sviplaus eða samanbitim. andiitin virtist korna heim við myndina. Furðulega margir þedrra mdnntu á górillur sam festet höfðu í einhverri vél umgar að addri. I>oks tók ég á mig rögg og geikk beiút til verks. Ég spurði Götu þegar við höfðum fengið otkikur sœti á sfcrdifstofu hennar og okkur var hordð kaflfi úr mötu- neytdnu. — Vinnur nokikiur hjá þér sem heitir Detlefl Haufer eöa eitthvaö í þé átt? Göta leit fhugamdd á miig, — Nei, saigöi hún lolks. — Enginn Haufler. Einhver Detilef vinnur hins vegar í plastdedlddnni, en ég held hann hedti Zimmermann að eftirnafni — stór náumgd og dökkiur á brún og brá. — Nei, það er áreiðanilega ekki hamn, sagði ég og andvarpaði. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrttvöirur. FegrunarsérfraeðingiH' á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisitofa Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 — Aif hverju ertu að sipyrja uro hamn? sagði hún forvitnilega- — Og aí hverju heldurðu að þessi maður vinni hjá mér? — Það er fósturbiróðdr andnn sem er horfinn og ég hef ekiki séð í, meira en tuittugu og fimm ár. Systir mín skrifaði mér og sagðist halda að hún hafðd séð hainn hér í bærnim. Ég held að hún hafi komið hingað og spurt um hann. — Já, þegar þú minndst á það, man óg að það kom hingaö ung kona fyrir nokkru og spurði eft- ir einihverjum, en ég main ekki lengur hvert nafnið var. Ég er hrædd um að ég hafi verið snöigg upp a lagið við hana- Ég er á móti öllu standd í sambandd við starfsfólkið. Það. verður að hugsa om einkamál sín utan verksmiðj- unrniar. Éfe hef ban-nað öll einka- samitöl og hedmsóknir aðstand- enda. Þaö er betra fyrir vinnu- friðinn. Af hverju hafurðu svona mikinn áhuga á þessum manm? Ef hanin hefur ekki sjálsBur sett ság í sambamd við kunningja sína í Svfþjóð, þá vdrðisit hann ekiki hafa sérlega mikdnn áihuga á þeim? — Ég hef ekki noikkum áíhuiga á persónulegri vedferð hans, saigði ég hramiailaga- — Eiginlega þveirt á móti. Logreglan er að -leita að honum — hann var einn af þeim sem gerði sig selkan um svfvirði- legt 'aitihæfii í ednum fanigaibúð- anna á striðisáruinuim. — Og þótt hann haifi verið Cóisturbróðir þinn, myndirðu samt koma upp um hann? — Auðvitaö. Ég myndi eikki hifca andartak. — Jæja, þú um það- Sjádf veit ég ekikert um þessar famgabúðir. Ég kaerði mig ekkert um að lesa um þær í blöðunum þegar ég var unig og nú .... já, nú er sita) k.ngt um liðið. Lífið verður að h.alda áfiram. Ég sat orðlaus- — Átbu þá við að maður edgi að draga strik jdir alílí sem gerðist og láta sem eikkert væri? — Ned, 'auðvitaö á að refsa þessu flóiiki, sagðd hún dáiitið hik- anidi- — Bn nú er sivo langt um liöið. Ég hald að flest þetta fóik hafi fengið næglilega reísingu með þvi að þurfa að fara hiuldu höfðd x öll þessd ár. Og fllest vpru þetta undinmenn sem hlýddiu fiyrinmiælum aenama. Hinir naiumiverulegu glæpamenn hatfia flestir þegar flengið sina refsingu- Hún horfði á. mdg köidium, litl- um, Wáuim augunum og ég gerði mér ljóst aö henni yrði ekki haggað. Einfeldnin er svo skellfli- lega, ósignandi. og ,hún var ringl- aöur. áhangamdi, áö giuðsipjaili gleymsku og fýrirgefningar. Efttr heimsióikn onína í iedk- flanigaiverksmiiðjuna — sem Göta vonaði að giæffi mér innbiástur í sambandi við skreytin.gu mína á ráðhúsdnu — fór ég á sjúkraihús- ið til að fiara í iðrunarfulla heimsóikn til Martins Lundmarks. Hann lá á einibýflisstoflu og var meö stórar og áhrifamiklar um- búðir urn höfuðið. Hann var rétt í þann veginn að tapa skáikbafili við Janos, litla læfcninn sem hafði svo gaman af pexi, og þar sem ég var enm með hugann fuil- an af atbugasemdum Götu um meöferð striðsglæipaimanna, gat ég efcki að mór gert að leiða tal- ið að þvtf. Mairtin sá sér ledk á borði tii að hallda dálítinn fyrir- lestur um mannkærieáka • yflir- leitt og andúð sína á oflb-eldi í hvers konar mynd og á imeðan horfði Janos á hamn með hæðn- issvip en sagði ekki neitt. En hann var kaliaður burt flljótlega og ég varð edn eiftir hfá Mairtin. Afsökunarbedðni mína fyrir klaúiíasikapinn í skxðaibrekikunni hafði ég þegar borið fram í forrni .þlémvanidar oig óg endur- tók hana ekki, því að mér lá annað þjnigra á hjarta. — Mig langaði tiil að spyrja þig um eátt fyrst við erum ein, sagði ég. — Þá venðurðu að fiýta þér, því að Sigun er triúlega á rxæsta ledti. Hún kemur til mín á hiverj- um degi. — Þiað er í saimlbandi við Mari. Hann fölnaði. Hanm var næst- um eins hvítur í framan og um- búðxrnar og ‘það tfióru kippir um augnalokin. — Hvað veizt þú um Mari? spurðii hann þreytuiega og seig lengra ndður í koddaina. — Hútn er sysitir mín, tvíbura- systir. — Já, óg siíil það núna. Eig- inlega eruð þið mjög liíkar — það ei bara svipurinn sem er edn- hvern veginn öðru vísi. Hvar er hún niúna? Hún fiór í svo xniki- urn fllýti, kvadidd ekki einu simni eða skildi eftir sig línu, Hefur hún beðið þdg að hafa saimiband við mdg? Ég verð að biðja þig að flaira variega- Þú þekkir Sig- un og veizt hvernig h-ún er. Við sátum bæðd þögxxi og hugs- uðum um það hvemig Sigun var. Ég var sannfærð um að Maortin var ekki að ljúga — eða næstum sannfærð að minmsta kosti. Stjómmálaimenn geta verið dæmialaust slyngir lygarar. En í rauninni var alveg eins og hann hefðti ekfci. mdnnstu hiuigmijxnd um að Mari væri dáin- — Systir mín er déin, saigði ég stutt í spuna, Hún var myrt fyr- ir næstum hálfum ménuði. — Myrt! Hann horföi á mng vantrúaður. Það er alveg óhugs- andi. Þá hefðd það átt að standa í blaödnu. Ég ies biöðdm imiiög náfcvaamllega og ég hef ekkert séð á þaö minnzt'. — Nei, en, þú hefur séð á það fninnzt að leikkonan Mari Mark hafli verið myrt. — Jú, að vísu, en það er .... hamdnigjan sanna, þú átt þló ekfci við .... ? — Jú, þær eru ein og sama persóma, þóitt hún fyndj stundum hjá sér hvöt, till að hvíia siig á geislaibaugnum, taka af sér hár- kolluna og spariandlitið. Hann lá þöguill langa stund og mér fiannst ég næstum geta séð hvernig áfalllið læstó sig um hanm. — Það hefur þá verið þess vegna sem mér fannsit hún alltaf minna mdg á einhvem þegar við vorum sarnian, þótt ég áttaði mdg aldrei, á þvtf hver það var. Ég hef séð hana í ótal fcvikmyndum. Br lögireglain búin að hafia upp á morðingjanum ? Ég haf ekki séð neitt biað í dag. — Ned, *það er enm verið að ledta og þedm viröist ekkert verða ágengt. — Var þetta--------var hún .... Þetta var þó ekki kynferðdsaif- brot? — Nei- Hiún var skotin á heið- arlegan, gaimiaildaigs hátt. Ég heyrði sjálf að ég var dá- lítið hramaleg, en ég kemst jafn- an í uppnám þegair eitthvað rug|l- ar mig í rfminu. — Lögreglaii hefur áhuga á að komasít í sam- band við þdg. Hún véit að hún kom hdngað tii að hitta einhvem karlmanm. — Þá er úti um mig, hvíslaðd hann hljóðlega. — Sdtgun verð- ur .. .. Hamm liauk eikki við setmmguna, heldur þreif vatnsglasið á hlöðmu náttborðinu. — Ef þú ert saiklaus, þá hieid ég að þú þuirfir ekfci aö óttast neitt, sagði óg varfæmisiega. Fuílitrúimn siem er hén tii að rannsaika máiið virðist samngjam rniaður. Hamn sýnir sjálflsaigt til- litssemd, e£ þú skýrir homum frá ödllum máiavöxtum. Ef hægt er að samnprófia að þú sért salklaus og þú hefur fjarvis-tairsönmum á morðdaginn, æbti eklkx að þurfa aö verða neitt uppistamd. — Það hef ég sjálfsagt. Hvaða dag var þeitta? Ég saigðd honum það oig hamn. fór að brjóta heilamm. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einku’m hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta, Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.i. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. GOLDILOCRS pan-eleaner pottasvampur sem getur ekki ryðgáð Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkimiir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnlsásigiögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. IIIUIIM HtU Dag- viku- og mánaðargiaid I 22*0*22 bílaleigan lAitr 31 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.