Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 2
RcicSiófönn hinna vandlátu ■" 'i .......................................................................- -O'OOÖOOO Vfir 20 mismunandi geröir á veröi við allra hæfi. 1 x 2 — 1 L x 2 > Vinningar í 19i leikviku — leikir 6. des. Úrslitaröðin: xl2 — 212 — 121 — 221 Fram konru 6 seðlar með 10 réttum: VINNINGSUPPHÆÐ KR. 52.700.00. Nr. 6988, Kópavogur, nr. 11696, Eskifjörður, nr. 16477, Reykjavík. nr. 18645, Reykjavík, nr. 19877, Reykjavík, nr. 50007, Reykjavík. Kærufrestur er til 29. desember. Vinningsupphaeð- ir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 19. leikviku verða greiddir út 30. desembér. GETRAUNIR, íþróttamiðstöðin _ PO Box 864 - Reykjavík. •Öi Wl- Komið og skoðið úrvalið f stærsfu viðtækjaverzlun landsins. BUÐIN Kiapparsfíg 26, sími 19800 CGIETTE GIGI í/ i eítir Colette. Colette er talin meðtl beztu rithöfunda Frafeka á þessari öld. Gigl er samin áxið 1945 , Hún hefur verið kvikmyndiuð ’ og hlotið einróma loí. aiuk 9 Osc ar-ver ðlaun a. Bókin er prýdd myndum. úr kvitomyndinni. t>etta er bók eftir góðan rit- höfund, kjörin bók fyrir vin- konuna, unnusituna eða eig- inkonuna. — Verð með sölu- skatti kr. 295,60, SNÆFELL Fortíðarvélin efitír Victor Appleton er ný bók, um uppfinninga- manninn unga, Tom Swift, og bans Bud Barclay. „Ævintýri Tom Swift“ eru si>ennancli sögur um nýjar uppfinninigiar í heimi fram- tíðarinnar. — Ósk'abækur allra drengja, sem gaman hafa af viðbuirðahröðum og spennandi aevintýrum. Verð með söluskattd kr. 182,70. SNÆFELL J 2 SÍÐA — ÞJÖÐVHIíJIiNN — FtomltJudlaiguír 11. diesieflnber 1969- Nýjar bækur JÓLAGJÖF! Úrvalið er mikið af fallegum og sér- kennilegum austur- lenzkum skrautmun- um til jólagjafa. i Veljið smekklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Jólagjöfina fáið þér í Jasmin Snorrabraut 22. Margar tegundir af reykelsi. — Einnig skartgripir á hagstæðu verði. Leiftur hf. Kynning á klæðnaði frá þekktu fyrirtæki sænsku, Almedahl, fer fram í Súlnasal Hótel Sögn næsta föstudagskvöld og á sunnu- dagskvöld og sýna í>á stúlkur úr Módelsamtökunum samkvæmis- klæðnað frá þessu fyrirtæki. Efnið er blanda polyesters og Iíns, auðvelt í þvottum, og verðið á kjól eða buxnadragt frá kr. 3000 upp j 6000, upplýstu dömurnar á myndinni. (Ljósm. Þjóðv. vh). Auglýsið í Þjóðviljanurri sími 17500 Eign. iðnrekenda í forustugrein Vísás í fyrra- dag er komázt svo að orði um atkvæðagreiðslu þá sem ný- lega fór fram í Félagi ís- lertókra iðnrekenda um hugs- ainiega aðild íslands að EFTA: „Sá háttur var hatfður á, að aitkvæðamiagn ihivers iðnrek- anda fór etftir starísmanina- fjölda í fyrirtæikd hans- At- tkvæðagrelðslan endurspeglar því hlutföll atvinnu í iðnaði og um leið hagsmuni iðnverka- fólks, sem eðlilegt er, því að rnonn hafa haft roestar á- hyggjur af þvi, hvemig að- ildiin snerti atvinnuásitandið í iðnaði. Og úrslitin voni greini- lega á einn veg, — þrír fjórðu hlutar atkvæðanna voru með aðild að EFTA“. Þarna er það loksdns viður- kennt umbúðailaiust að at- kvæðisróttur iðnrekenda hafi farið eftir því hversu marga star&menn þeir höfðu í þjón- ustu sinni. Iðnrekendumir kusu rneð öðrum orðum fyrir hönd starfsmamna sdnna- En starfstfólkið var eikíkd spurt; það hetfur engin mannréttindi í atkvæða greiðslu af þessu tagi, en er talið eign atvinnu- rékenda sinna- Og eftir því sem iðnrekandi hafði fleára fólk í þjónustu sinni varð at- kvæðisréttur hans meiri; eins og rataið var í blaðúxu í gær geta 13 merm ihatft meirihluta við slíka kosningu í Félagi ís- lenzkra iðnrekenda! Sarnt getur vel verið að ekki einn einasti maður sem starfar hjá þessum 13 iðnrekendum fylgi aðild Islands að EFTA. AÆstöðu iðnverkaíóiks má marka af því að iðjufélögin í Reykjavík og á Akureyri hafa bæði samiþykkt ákveðin mót- mæli gegm. aðild íslands að EFTA á almennum félags- fundum- Stjórnarblöðin segja að tfundur Iðju í Reykjavík hafi verið mjög fámennur, og má það vel vera, En úr því er auðvelt að þæta ef menn hafa hug á að kanna til hlítar af- stöðu iðnverkafólfcs. Það væri hægt að gera með því að etfna til almennrar, skriflegrar og leynilegrar atkvæðagreiðslu, þar sem menn hefðu jafnan atkvæðásrétt en væru eiklki spurðir um „eign“ sina eins og gert er í samtökum iðn- rekenda- Alþýðubandalagið mun raunar leggja til á þdngi að tiillagan um aðild Islands að EFTA verði lögð undir þjóðaratkvæði. Verður fróð- legt að sjá hvemig valda- menn bregðast við þeirri til- lögu; vilja þedr virða í verki þáð lýðræði sem þeir veg- sarna eánatt með vörum og tungu, eða telja þeir sig „eiga“ kjósendiur sína á svipaðan hátt og iðnrekendur líta á verka- fólkið eins og hvem annan höfuðstól? — Austri. Indversk undraveröld Syndugur maður segir frá Sjálfsævisaga Magnúsar Magnússonar, fyrrv. ritstjóra Storms. Magnús segir meðal annars í formála fyrir bókinni: Þrennt er það, sem ég tel að minningar manna eða ævisöigur þurfi að bafa til brunns að bera öllu öðru framar: Að þær séu sannar. Að þær hafi frá einhverju að segja. Að þaar séu skemmtilegar eða að minnsitia kosti læsilegar. Vísvitandi hef ég hvergi hallað réttu máli og látið það ganga fyrir öillu að segja satt frá, og staðið gegn þeirri fxeistingu að gera frásögnina litríkari og á- hrifameiri með því að ýkja eða jafnvel skálda inn í hana. Mar,gt hieíur drifið á daga Magnúsar og mörgu hefur bann kynnzt. Og ekki mun þeim ledð- ast sem lesa þókina. Kr. 450,00. Himneskt er að lifa, III Áfram liggja sporin. Þriðja bindi hinnár fróðlegu ævisögu Sigurbjöms Þorkels- sonar í Vísi nær yfir tímabilið frá 1923 til 1933, og kemur þar fyrir fjöldi persóna. — Sagt er frá atburðum, bæði í lífi höfund- air og einniig margt úr söigu þjóðarinnar. Yfir 200 myndir prýða bókina. og falla eins og í fynri bindunum yfirleitt allsstað- ar að efni frásaignarinnar. Það má segja um þetta þriðja bindi, „ÁFRAM LIGGJA SPORIN“, eins og um hin fyrri. að „ekki svíkur Bjössi“, því að frásögn- in er jafn fjörleg og spennandi eins og áður. Kr. 450,00. Austan blakar laufið Höfundur bókarinnar Þórður Tómasson safnvörður frá Vaillnátúni segir í formála fyrir bókinni: Þessi bók er belguð vinum mínum, sem lifðu í fóm og kasrieika, voru ríkir í fá- tækt, glötuðu aldrei baminu og gátu glaðzt yfir litlu. — Öld þeirra er liðin og minningar hennar eru að hverfa > skugga og gleymsku. Hér er ekki sagt frá öðru en fábreyttu lífi al- þýðufólks, baráttu bess. sigrum og ósigrum, við aðstæður sem okkur hrýs oft hugur við. Frá- sagnir þessar eru jafnframt dá- lítið framlaig til sögu Rangæ- inga á 19. öld. Kr. 370,00. Tízkusýningar í Súlnasalnum j 4*" ‘ó. _i _<$> <s> svyoiý ^AKS’^ SMJÖRHRINGIR 250 g hveitl 250 0 smjör V/a dl rjóml eggjahvíta stoyttur molasykur. Hafið allt kalt, sem fer f delgið. VinniS verkiS á köldum staS. MylJiS smjöriS saman við hveitið, vœtið með •rjómanum og hnoðlð deigið varlega. Látið deigið bfða á köldum stað f nokkrar klukkustundir eða til nœsta dags. Fletjlð delgið út Vb cm þykkt, mótið hringl ca. 6 cm í þvermál með lltlu gatl f mlðju. Penslið hringlna með eggjahvltu og dýfið þelm f steyttan molasykur. Bakið kökurnar gulbrún- ar við 225° C í 5—8 mfnútur. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN HIÐ ÍSL. BIBLÍOFÉAG SkófavörCuhroð RvíR giuöDvanöootofit Slml 17B05 BIBLÍAN er JÓLAÐÓKIN Fæst nfl f nýju, fallegu bandi I vasaútgáfu hjá: — bófcavorzlunum •— kristiiegu félögunum — Bibllufélaginu f

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.