Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.12.1969, Blaðsíða 12
Handjárnin á stjórnarflokkaþingmönnunum héldu alveg við 2. umr. fjárlaga Stjórnarli&ið felldi framlög til íbúða- lána, atvinnuaukningar og trygginga ■ Handjárnatækninni fleygir fram. Enginn þingmaður stjómarflokkanna, 32 að tölu, voguðu að gera hina minnstu uppreisn í' atkvæðagreiðslunni við 2. umræðu fjárlaga, og var engin tillaga þingmanna úr stjórnarandstöðuflokkun- um samþykkt; einungis þær sem fjárveitinganefnd hafði orðið sammála um og tillögur meirihlutans. ■ Þannig felldi stjómarliðið, hver einasti þingmaður þess, að veita á fjárlögum 350 miljónir til atvinnuaukningar. þar af 120 miljónir í togarasmíði og 20 miljónir i unglingavinnu, 75 miljónir til uppbóta á tryggingagreiðslur og að heimila að taka 100 miljónir króna að láni til að rýmka um íbúða- lán á árinu 1970. En þetta vom stærstu tillögur stjórnar- andstæðinga, fluttar af Alþýðubandalaginu og Framsókn sameiginlega. Stjórnarliðið felltli einnig til- iögu um 50 miljónir til stuðnings við niðursuðu- og niðurlagning- ariðnað og aðra fullvinnslu sjáv- arafurða til útflutnings. Flutn- ingsmenn þeirrar tillögu voru Lúðvík Jósepsson (sem færði sterk rök að nauðsyn slíks fram- lags í umræðunum síðdegis á þriðjudag), Steingrímur Pálsson og Jónas Ámason. Var þessi tU- Iaga felld með 30:21 atkvæði- Af öðrum tillöigium sem sitjóim- arþingmenn feUdu má nefna þessair: Sjúkrahúsatillögur felldar .TiHagia Magnúsair Kjartans- sonar og Jóns Sk.aftasonar um 10 miljóna kr. framlag til geð- deildar Landsspítalans. Var hún felld að viðhöfðu nafnakalli og greiddi hver einasiti þingmaðuir atkvæði, allir stjómairþingmenn á móti og allir þingmenn Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar með og auk þeiirna Hannibal og Björn Jónsson; 32:28- Tillagia Magnúsar um hækkun til byggingar sjúkrahúsa í Reykjavik úr 24 miljónum í 40 miljónir var felld með 31 atkv. gegn 16 Húsnæðismálatillögur felldar Sigurður Grétar Guðmundsson og Lúðvík Jósepsson fluttu til- lögu um hækkun framlags til út- rýmingar heilsuspillandi hús- næðis úr 18 miljónum í 30 milj- ónir. í»á tillögu felldi stjómarlið- ið með 32 afckv. gegn 16. Söimu þingmenn, ' SLgurður Grétar og Lúðvík, fluttu tillögu um hækkun á framlagi úr ríkis- sjóði til Byggingarsjóðs verka- manna úr nimum 15 miljónum í 30 miljónir. Sú tillaga var feUd með 31 atkv. gegn 19, og gredddu ráðheirrar og aðrir þingmenn Al- þýðuflokksiins ófeimnir atkvæði gegn þeirri tillöigu. Félags- og-menningar- málatillögur felldar Felld var tillaga fr^, Lúðvík Jósepssyni. Stein-grími Pálssyni og Jónasi Árnasyni um 500 þús. kr. framlag sem rekstrarstyrkur sjómannahfeimila, í stað 5o þús- und sem í frumvarpinu stendur, með 32 atkv. ge-gn 24. Einnig felldi stjórnarliðið tiHögu frá sömu þingmönnum um hækkun fjárveitingar til sumardvalar- hcimila, daghcimila og vistheim- ila úr 900 þús. í 2 miljóniir; var hún feUd með 32 gegn 20. Felld var tiUa-ga frá Lúðvík Jósepssyni, Steingrími Pálssyni og Jónasi Árna-syni um hækkun fjárveitingar til félagsheimila- sjóðs úr 9 miljónum í 15 milj- ónir. Stjórnarþing-menn felldu til- lögu um hækkun í íþróttasjóð úr fimm miljónum í tíu, með 31 at-kvæði gegn 16. Þ-á breytingar- tillögu fluttu • Lúðvík Jósepsson, Sigurður Grétair Guðmundsson og Jónas Ámason. — TiUaga um litl-a hækkun til Ieiklistarstarf- s€mi, flutt af Sigurði Grétari og Jónasi Ámasyni.var einnig feUd, með 31:13 atkv; en þedr lögðu til að framlaigið yrði 2 m-iljónir. Sjávarútvegstillögnr felldar Tvær. tiUögur um aflaleit, sem Fiimimifcudiaigur 11. desemiber 1969 — 34. árgamgur — 274. töiiuiblað. Lúðvík, Steing-rímur og Jónas Árnason fluttu voru feUdar með 31:21 atkvæði. Lögðu þeir til að veitt yrði til liumar- og rækju- leitar 2 822 þúsiund í stað 1 822 þúsund og til fiskileitar og veið- arfæratilrauna yrði veitt 3 775 þús í stað 775 þúsund. Tillaga um heyverkun- artilraunir felld Fe-lld var tillaga Alþýðuband'a- lagsmanna um 3 miljónir til tilrauna með nýjar heyverkunar- aðferðir, með 31 atkv. gegn 20. Ingólfur Jónsson gredddi atkvæði gegn þeiirri tiUögf!7 - Listamannaféð geymt til 3. umræðu Margar breytingartillögur voru teknar aftur til 3. umræðu. Meirihluti fjárveitinganefndar tók til ba-ka t-illögur sín-ar um listmannafé, og tó-ku þá Magnús Kjartansson, Jónas Ám-ason og Sigurður Grétar Guðmundsson einnig til baka til 3. umræðu til- lögur sínar um það efni, en þær fólu í sér verulega hækkun frá vtiUö'gum fjárveitinganefndiar. Var fj áiia'gafrumvarpinu að samþykktum öllum grednum þess og breytinga-tiUögum fjárvedtinga- ne-fndar og meirihlu-ta hennar, vísa-ð til 3. um-ræðu. „Einu sinni á jóla- nótt" sýnt aÓ nýju Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir barnaleikritið Einu sinni á jólanótt á morgun, en Litla ieikfélagið sýndi þetta verk við mjög góða aðsókn um og eftir jólin í fyrra. 1 þetta sinn verða sýningar fram á þrettánda- Leikendur eru margir þeir Bömu og í fyrra, en Guðrún Stephensen 1-eikur nú aðaUUut- veríkið, ömimu. Ainna Krisifcin Amgrimsdtóttir leikur Sigga eiins pg í fyrra. Aðrir leikendur eru níu: HéLga Jónsdóttir, Þómnn Sigurðardóttdr, Amhiídur Jóns- dóttir, Hanna Eiríksdóttir, Guð- mundur Magnússoin, Jón Hjart- arson, Sígurður Karlsson, Har- ald G. Haralidsson og Ásdís ! Skúladóttir. Guðrún Ásmniunds- dóttir er leikstjóri eins og áður, en Jón Þórisson útfærir hug- myndir Kjartans Ragnarssonar að ied'kmynd og Kristjón Steph- ensein sér um tónlistina. Uppisitaða leiksdns er hin vin- sælu bamakvæði Jóhannesar ur Kötlum, en atburðarásin varð lil sem hóipvinna hjá Látla leikfé- laginu, þó að drýgstam hlut þar haiti átt eimn leikiendamna, Jóm Hjartarsiom — .og lei'ksitjárinn. í fyrra hlaut Einu sinni á jólanótt einróma lof gagmrýn- enda og urðu sýningar lamigtum fUedri em upphaflega var eetlað. Létu maingir í ljós þá ósk að sýningin yrði árlegur viðburður £yrir bömin um jólaleytið. Nær 80 fulltrúar á veiðimálaráistefnu Heklan í reynslu- för í næsfu viku Hið nýjastrandferðaskdp Skipa- útgerðar nlkisdns, Hdkla, sem simíðað er hjá Slippstöðimnd á Akureyri, er mú ful-lbúið og að- edns eftir að reyna véflar þessog tækjabúnað. Er gert ráð fyrir að skipið fari í reynsluför í næstu viku, en eklki hefur verið ákveðið enn, hvemær það verð- ur afhent. Fylgifrumvörp Framhald af 1- síðu. það hvort slík leyfi sikuli veitt eða ekki- , Vitnaði Magnús í ræðu Ottós Schopka, sem hefði talið líklegt bg æskilegt að bandarískir aðil- ar Vildu stofna fyrirtæki á Islandi til útflutnings eftir að Island hetfði gengið í EFTA, til þess að bomast inn á EFTA-markað- inm- Engin trygging væri því í ákvæðum frumvarpanna tveggja um þetba atriði. Væri nokkru nær að leggja slíkar leyfisveit- ingar á valcj Allþingis em ráð- herra. Þá yrði þó alltaf rætt um miálið fyrir opnum tjöldum, en leyftsveitingin ekki háð geðþótta eins manns- Spuröi Maignús ráðherramm hvort sú stefna ríkisetjórmarinn- ar og iðnaðarmálaráðherrans sér- staklega, að æskillegt væri eð fá sem mestan erlendan atvinnu- rekstur á Islandi, væri ekki ó- breytt, og hvort hanm myndi ekki veita leyfi til stofnunar slífcra fyrirtaskja samkvæmt þeirri stjómanstefnu. Ráðherrann svaraði því til að hann myndi meta það hverju simmi hvort slíkt væri heppilegt- — Auk þeirra Maignúsar talaði Þórarinn Þórarinsson. — Um- ræðu lauk u-m bæði frumvörpin em atkvæðagreiðslu var frestað- Dregið í Happdrœtti Hí í gœr Starfsfólk á aðalskrifstofu Happdirættis Háskóla íslands hafði nóg að gera í allan gærd-ag og fram á kvöld. Þá var diregdð í 12. flokká og eru vinnin-ga-r 6.500, að upphæð tæpair 40 mdljónir króna. Mynddn sýn-ir nokkr-a starfsmennina og er stúlkan að draga. Vinningaiskráin kemur liklega út annað kvöld. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Fært milli Akureyrar og Reykjavíkur Bílar stöðvuðust þar sem þeir voru komnir • I fyrrinótt og fram eftir dcgi í gær gekk yfir vestanvert og norðanvert Iandið vonzkuveð- ur með snjókomu- Síðdegis í gær var sama vonzltuveður komið á Norðausturlandi orr færðist veðrið þannig norð- austur yfir landið í gær. • Færð hélzt þó sæmileg síð- degis í gær á öllum þjóðveg- um að sögn Amkels Einars- sonav hjá Vegag-crð ríkisins. Bkki var akfært yfir Holta- vörðuheiði í fýrrinótt- Komusit þó nokkrir bílar með mcxrgni í Fornahvamm og ákváðu að bíða þaæ til veðxir lægði. Hélldu þeir áfram ferðinni eftir hádegi. SíO- degis í gær viair íært sfcærri bál- um og jeppum milli Akureyrar og Reykjavíkur- Á sunnanverðu Snæfellsnesi stöðvuðust nokkrir bílar í gær- morgun vegna vgðu-rs. Urðu bíl- stjóramir að bíða í bílum sinum. þar sem þeir voru komnir — m-a. á milU bæja, þangað til veður gekk' niður. í gærmorgun gekk bílum ákaf- lega illa að komast leiðar sinnar eftir Reykjanesbrautinni, komust sumir ekki áfraim vegna þess, hvað ska-mmt sá út frá sér, þá drápu bílar og á sér vegna veð- urofsaris. Fært var au.stur yfir fjall í gær og gekk þó löngum á með dimmum . éljum og skafremningi á Hellisheiði Á Suðurströnddnni var háns vegar færð góð á vegum og einn- ig á Austfjörðum og sakaði þar ekki veður- I gær var fært yfir Oddssikarð og Fj-arðarheiði og aðra fjallvegi fyrir austan- Á norðanverðum Vestfjörðum hefur ekki lengi verið fært vfir Breiðadalsiheiði, Botnsiheiði og Rafnseyrarheiði. Hins vegar er fært yfir Gemlufell stærri bílu-m og jeppum og víða innanfjarða. Þá er fært milli Bíldudals _ og Patreksfjarðar og yfir Kleirar- heiði inn á Barðaströnd. Kl- 11 í gærdag var veðurofs- inn mestur í Reykjavík og voru þá 8 til 9 vindstig hér- Fýrir vestan mældist 12 til 13 stiga frost í Æðey og um 10 vindstig á Hvallátrum. Mest mun snjó- Ioo-mah hafa verið á vestanverðu Norðurlandi, til dæmis 10 mm á Sauðárkróki í fyrrinótt. V eiðimálaráðstef nan, sem Landssamband staugveiöimanna gengst fyrir, hefst á Hótel Sögu á föstudaginn kl. 10 f-h. og lýk- úr sd. á laugardag. Tæplega 80 fulltrúar eru boöaðir á ráðstefn- una, en öðru áhugafólki gefst einnig kostur á að hlýða á 9 erindi sem flutt verða Undii'búningur að ráðstefnu- haldinu hófist á s.l- su-miri og leitaði Landssambandið tilþedrra stotfinana, íé lagasamtaka op ein- staklinga er það taldd rétt að fá til þátttöku á ráöstefnunni og voru undirtekitir víðast mjög góðar. Þau mál sem hæs-t ber í fisfc- 'ræktar- og ved-ðimálum í dag, eru þróun fisikræktaii- og veiðd- málamna í landinu, endurskoðun l.ax- og silungs-vedðilaganna, hin- ar mdkiu og síauknu laxveiðar á úthöfunum, ásókn erlendra veiðd- manna í íslienzk vedðdvöitn og rannsiólkin og nýtáng íslenzka vatnasvæðisins. öíl þessi mál eru til urnræðu á ráðstefnunni. Hún verður opin almenningi til hádegis á laiugardag, en efltdrhá- degi verður svo ráðstefnan lok- uð og sdtja hama þá aðeins tU- nefndir fulitrúar og gestir- Fonmaður landssamlbandsáns, Guðmumdur J. Kristjánsson, deildarstjóri setur ráðstefnuna ki. 10 á íöstudagsmox-guninn og landbúnaðan:áðheri'a Ingólfur Jónsson, flytur ávarp við setn- ingu. Erindi sém flutt veii'öa fyrri dag ráðstefnunnar eru þessi: Þór Guðjónssop, veáðdmálastjóri: Þró- un veiðiiimiálanna á íslamdi. Jalc- ob V- Hafstein, varafonmað-ur sambandsins. Friðunar- og fisk- ræirta-x-ákvæði 1-ax- og silungs- veiðilaganna og breytingar á þeim. Guðmundur M Pétursson, foi'stöðumaður tilraunastöðvar Hl í meinafræðum að Keldum:Um fískasjúkdóma. Dr. Jóraas Bjama- son: Fraimleiðsla fiskfióðurs úr íslenzkum hráeifnum. Hákon JóhaMnssom ritari sambandsins: Laxveiðar í N-Atlanzhafi. Stedn- grímur Henmannsson, forstjóri Raransóknarráðs rikisdns: Nauð- synlegar rannsáknir á dslenzikuan veiðdvötnum tU grundvaUar skyn- samlegri nýtingu þedrra. Á laugairdagdnn verða þessi erindi flutt: Þór Guðjónsson: Al- þjóðasamlþykktir um laxveiðar a úthöfumum- Lúðvík Hjálmtýssón, fonmaður Ferðamálaráðs: Ferða- menm oig íslenzku veiðivötnin. Siigurður Siguirðsson ‘ íoririaður Landssambands veiðifólaga: Lei-ga íslenzkra veiðivatma. Erimdatflutninigur er opinm öll- um og stuttar -fýTÍrs-pumir leyfð- ar. Nýtt æskulýðs- heimili opnað í Hafnarfirði Opnað hefur verið nýtt æskulýðsheimili í Hafnar- firði- Er það í nýinnréttuðu verbúðarhúsi; eimx af þeim húsum er Hafnarf jarðarbær keypti af Jóni Gíslasyni sf. Starfsemin, er þegar haf- in, enda þótt ekki sé að fullu lokið frágangi á hús- inu. Þarna verður tóm- stundaiðja ýmiss konar og föndurkennsla. Einnig verð- ur þar diskótek og er stað- urinn ætlaður sem sam- komustaður fyrir hafnfirzka unglinga á kvöldin. For- stjóri hefur verið ráðimn Haukur Sigtryggsson, en æskulýðsheimilið er rekið af bæixum- Húsnæðið er um 300 fer- mctrar að stærð. Umræðuhmdur um atvinnu- máUn á Reykjavíkursvæðinu ■ Umræðufundur um atvinnumál á Reykjavíkursvæðim; verður haldinn á morgun, föstudag, ki. 9 e.h. í Lindar bæ uppi. ■ Fundurinn er opinn öllu Alþýðubandalagsfólki. Alþýðubandalagið í Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.