Þjóðviljinn - 16.12.1969, Blaðsíða 2
2 SfÐA — Í>JÓÐVI3UINN — í>riö,judiaigur 16. desetmbeo* 1969,
I
Eímskipafélagið er féíag ailra landsmanna,
hluthafar eru um:i1 þúsund.
Vöxtur félagsins og viögangur er þáttur í
bættum íífskjörum þjóðarirmar.
' 'í > *\
’ >■!
n % $
■ -
mmá
1111
4M&
, ' í!
- ...................
; ... .
'
■.■■■::■■
■leMÍ'o
1111
Um aldamðtfn kvaS Hannes Hafsteln:
Sé ég f anda knör og vagna Rnúða
krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða;
stritandf vélar, starfsmenn glaða og prúða,
stjórnfrjálsa þjóð meS verzlun eigin búða.
Hannes Hafsteln.
Þjóðdáðín snjalla, ísfendinga orkan,
áfram upp hallann! Skin á tindum er.
Áfram, svo mjalihvft, helköld hafísstorkan
hopi að kalla og gljúpnl fyrir þér.
Jakob Thorarensen skáid
ísafold, 14. júli 1915
Sem fútandi gestur S leigðri gnoð
ei iengur vill Frónbúinn standa.
Hann sjálfur vill ráða* yfir súð og voð
og sfglingu milli fanda.
Og fstenzkur fáni á efstu skal stöng
af Islending dreginn, við frónskan söng,
þá sýna-erlendum svæðum
vort sækonungsblóð f æðum.
Hannes S. Blöndal, skáld
Isafold, 2. aprii 1913
Það er bjart yfir Eimskipafélaginu f dag.
Það er bjart yfir þjóð vorri, því að þetta félag er
runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin
hefir ekki aðeins lagt fé í fyrirtækið, hún hefir
lagt það, sem meira er, hún hefir iagt vonir sínar
f það. Þetta fyrirtæki sýnir fremur öllti öðru,
hvað vér getum áorkað mikiu, er vér stöndum
allir fast saman. Auknar samgöngur eru
lykilllnn að framtíð vorri.
Sigurður Eggerz, ráðherra fsiands,
16. apríl 1915.
EIMSKIPAFELAG ISLANDS
Brautryðjandi íslenzkra samgöngumála.
H.F.