Þjóðviljinn - 16.12.1969, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.12.1969, Síða 3
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Sími 3123 — ísafirði. Miklar hafnarframkvæmdir á Ísafirði AÐSTAÐA FYRIR BÁTANA GJÖR- BREYTIST B J T Bækur Ritföng Sportvörur í hanst þegar búið var að hlaða garðana stóðust haínar- framkvæmtUrnar áætlun, segir Jóhann Einvarðsson bæjarstjóri á Isafirði í viðtali við blaóa- mann Þjóðviljans, þegar leitað er upplýsinga um hafnarfram- kvæmdirnar. Gert er ráð fyrir að fyrsta áfanga framkvæmd- anna Ijúki í janúar-febrúar í vetur ef veður torvelda ekki mjög vinnuna Hafnarframkvaemdimar eru unnar samkvæmt hafnaráætlun 1969—1972 sem afgreidd var frá aliþingi á síðasta þingi- í með- höndlun málsins í áætluninoi kemur m>.a. fram eftirfarandi um Isaifjarðarhöfn: „Skutulsfjörður giengur suður úr Isafjárðardjúpi milli Valla og Arnamess. Fjörðurinn er hreinn, en innarlega i honum, er eyri, sem nær næstum þvert yfir hann. Ytri hluti leiðarinn- ar nefnist „Sundin“. Hefur inn- siglinigin verið dýpkuð, og er minnsta dýpi þar ruú 6,2 m. Á vetuma, þegar alís er á Pollin- um, getur hann brntið upp i suð- vestan átt, ekið út á Sundin og valdið enfiðleikum vtð inn- siglingu. Ágætt er að liggja við bryggjurnar við Pollimn i all- flestum veðrum- Þó getur kom- ið allhvöss vindbára, þegar vindur stendur út fjörðinn. ísafjörður er miðstöð verzl- unar og viðskdpta miðhluta Vestfjarða. Um höfnina fara því miklir almennir vöruflutn- ingar, þótt fiskáfurðir sé þeir þýðingarmestu. Mikið er .einn- ig fiutt um Isafjarðarhöfn a£ afurðum frá nærliggjandi sjav- aúþorpúm, Súgandafirði, Hnífs- dal, Bolungavík .og Súðavík. Á ' Isaffirði er dráttárþfaút fýrir dllt að 400 lesta þunig skip og í s'am- bandi við hana þjónustumið- stöð fyrir bátaftotann á yest- f jörðum. Smábátahöfn Má telja að aðstaða fyrir flutningaskip og vöruafgreiðslu sé allgóð, en bátaflloti Istfirð- inga hefur takmarkað rými, ekki sízt vegna ásóknar báta úr nálægum verstöðvum. Mikil út- gerð minni vélbáta er frá ísa- firði, einkum þegar rækjuveið- ar em stundaðar, og halfa þeir verið á nokkrum hraklhólum um höfnina- Ákveðið hefur verið að byggja sérstaka bátahöfn Sumdamegin á eyrinni. Þá er á- ætlað að steypa þeikju á haf- skipabakkann og bæta þannig aðstöðu til vömafgreiðslu- Þessi mynd er tekin fyrir nokkrum árum og og sýnir vel þrengslin sem geta orðið í gömlu höfninni á ísa- firði. Þessi mynd ,er tekin af brimvarnargarðinum við hafnargerðina á Isafirði. Aðal vinnan við hafnarframkvæmdirnar liggur í því að grafa höfn innan við brimvamargarðinn að norðanverðu, sem að sunn- anverðu takmarkast af öðrum garði. Sá garður verður jáfnframt viðlegupláss. Það sem kemur upp úr höfninni er svo notað til þess að fylla upp sunnan við höfnina og vlð það skapast landauki, Á næsta ári er síðan ætlunin að dýpka innsiglinguna inn Sundin — og uppmoksturinn þaðan á líka að fara þarna í uppfyllinguna. — Myndina tók Jón A. Bjarnason og sést m. a á myndinni livar dýpkunar- pramminn Hákur er að uppgreftrinum- — Einnig er ráðgerð viðgeröarað- 1’ staða við bátabrautina fyrir báta á floti Að loknum þessum að- gerðum ætti aðstaða, við Isa- fjarðarhöfn að vera allgóð mið- að við núverandi nbtkun, en möguleikar eru mjög góðir bæði utan og innan' á eyrinni“. ,Og nú er verið að vinna að þessum framkvæmdum, sem að ofan er lýst: Grferð’ismóbátaihafin- ar- Er hyggður birimvamar- gairður að norðanverðu og dælt Sándi í..pollinn yfu- tangann úr ■ sandrifi sem svonefnd Edin- borgarbryggja hvildi á. Gamla höfnin var orðin allt of lítil. segir bæjarstjórinn. Þangað sótti allur fiskiflotinn, smáir* þátai'' og stórir, þar á meðal 26 rækjubátar Nú fara smærri bát- ar yfir á smábátahöfnina og um . leið 1 rýmíkar um stærri skipin við gömlu höfnina- Jú, þetta er mikið fyrirtæki . fyrir ekki stærra bæjarlfélag en Isafjörð- Gert er ráð fyrir að bærinn kosti helmimg fram- kvæmdanna við fyrsta áfanga og verður kostnaður bæjarfé- lagsins saimJw-áætlun 10,6 miilj. króna. Allt er þetta unnið fyr- ir lónisfé og lótum við ekkert í þessa framkvæmd af tfjárhags- áætlun bæjarins á þessu ári- — ÉJg er búinn að vera hér frá .1966, seigir Jóhamn að lok- uim, og líkar hér vel með Is- firðingum- RAF h.f. er næst elzta raftækjaverkstæði á , Isafirði. Stærsta bílavarahlutaverzlun á Vestfjörðum. Alltaf sama góða þjónustan. RAF h.f. ísafirði — Sími 3279. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. NETAGERÐ VESTFJARÐA H.F. Grænagarði. SaáSS&cíagtHr..16. desembier 1969 — ÖSÓÐVUaiEHSlN •— SlÐA J Ræft víð bæjarsf|órann á ísafirði Jóhann Einvarðsson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.