Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 2
Fram — KR 16:13 , Fram er með fullt hús stiga að íslandsmótinu hálfnuðu Frábær árangur, sem fáir bjuggust við Það hefur oftast verið erfitt hjá Fram að sækja sigur í hendur KR *' handknattleik og svo var einnig nú, því að það var langt frá því, að Fram fengi þessi tvö stig fyrir ekki neitt- Fram-liðið lék nú einn af sínum slöku leikjum og lið- ið var ekki svipur hjá sjón hjá því sem það var á móti Val s.l. sunnudag. Með þeirri getu er liðið sýndi þá, hefði munur- inn orðið meiri nú,- KR-liðið er enn að sækja sig. Ég og aðrir, sem spáðum því falli í upphafi þessa móts verðum að endurskoða þann spádóm. Þeir Geir og Hilmar skoruðu tvö fyrstu mörk KR og það tók Fraan 12 mán. að jaína 2:2 og 23 mán. að ná forustunni4:3. Á þessum mínútum var vörn KR-inga í góðu lagd. Rétt áð- ur en flautam gaill til merkis um leikihlé, slkoraði Ingólfur Ósikarsson fyrir Fram og náði þar með forustummi 7:6. í síðari hálfileik héldu Fram- arar alitaif forustunni og komst forsikot þeirra upp í 3 mörk. Þegar aðeins 4 mín. voru til leiksloka var munurinn mdninst- ur 13:12, en þessar síðustu mín- útur leiksins voru versti kafli KR-in,ga í leiknum Hefðu þeir leikið rólega og yfirveigað, er ekkd að vita nema annað stig- ið hefði fallið þeim í skaut- 1 stað þess léku þeir ónákvaemt og æstu sig upp í mikinn hraöa og á því græddu Fram- arar, sem slkoruðu 3 síðustu rnörkdn og lokatölumar urðu 16:13. Fyllilega verðslkuldaður sdgur. Greinilegt er að Fraim-liðið á mjög másjafna leiki. Þaðget- ur náð stanmandi góðum leilc einsog á móti Vai s.l- sxmnudag, en ednnig getur það faliið nið- ur líkt og í leikmum gegm Vík- ing fyrir nokkru og nú gegn KR. En það er engu líkara, cn að Fram nái þessum glansledki- um sínum á rnóti sterkari lið- unum, þe-gar mest á ríður og ef til vill er þetta þá allt í lagi fyrir liðið. Þorsteinn Bjöms- son, Sigurður Einarsson og Jón Pétursson, ungur og efnilegur leikmaður, vom mest áberandi menn liðsins í þessum leik. Hjá KR kornusf þeir bezt frá leikmum Gunnar Hjaltaiín, sem ekki hefur átt svo góðan leik fyrr í haiust, Hilmar Bjömsson og Karl Jóhannsson- Liðið er i framför og einu atriði dáist ég að hjá KR-imgunum, en það eru innáskiptingamar hjá þjálf- aramum Jóni Friðsteinssyni — Innáskiptinigar í handknattleik eru vandaverk, en Jón er ó- ragur við að hvxla hvaða Jeik- mann sem er og hann skiptir mjög ört inmá og manni finnst alltaf skiptingamar koma á rétjtu augnabliki. ★ Dómarar vóru þeir Magnús V. Pétursson og Eysfeinn Guð- mundsson. Sem daami um ó- samræmi ísienzkra handfcnatt- leiksdómara má benda á, að í þessum leik dæmdi Magnúsð sinnum sfcref, en Eysteinn aldrei- Nú er hugsanlegt að í einum leik geti það skeð, að samd dómarinn sjái allltaf þetta leikbrot en hinn eklfci, en sá möguleiki er þó einn á móti ótalmörgum og sönnu nær að hér sé eitthvað annað sem veldur. Mörk Fram: Guðjón 6 (3 víti), Jón 3, Ingólfur 3, Sigurð- ur 3, og Björgvin l. Mörk KR: Gunnar 4, Geir 3, Karl 2 (bæði úr víti), Hilm- ar 2, Bjöm og Ævar 1 hvor. — S.dór. Dag- viku- og mánaóargjald BÍL4. LEIfwA N RAUÐARARSTiG 31 (gntiiiental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó- og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bilinh nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Víkingur — Haukar 18:17 VfKINGUR FÆR FYRSTU STIGIN Haukar bregðast vonum manna Þar kom að Víkingur vann leik í 1- deildarkeppninni, og er það raunar vonum seinna, því lið félagsins er orðið gott. Víkingai áttu þennan siguryf- ir Haukum fyllilega skilið og þar hefur óhcppnin ráðið um, að ckki hafa fleiri stig fallið til þeirra. Haukamir, sem byrjuðu 1. deildarkeppnina með fádæma offorsi og flcstir spáðu þeim miklum frama í vetur, virðast ekki hafa þolað þessa ágætu byrjun, því að síðar. hafa þcir ekki unnið leik, en náð einu jafntefli, sem er allt- of slakur árangur miðað við það hve liðið hcfur góðum ein- staklingum á að skipa. Franxari af þessum leiik ledt út fyrir sigur Hauka, þvl að allan fyrri hálfleik höfðu þeir forustu með ednu til tveimur mörkuim, en þó tókst Víking- um tvívegis að jafna, 7:7 og á síðustu sekúndunum fyrir iedk- hlé, 10:10, og þannig stóð í hléi- Svo vair það í sáðari hálfleik að Vikinigsiiðdð sýndi hvað raunveruiega í því býr og það er alls ekki svo lítið- Það var hinn umgi og efnilegi leifcmað- ur Páll Björgvinssom, sem náði forustunni fyrir Víking með glæsiiegu marki strax í byrjun síðari hálfleiks, en Haukamir náðu fomstunni aftur með tveimur mörfcum úr vítaköst- um, en Guðgeir jaiEnaðd fyrir Víking og Einar Maignússon náðd farustumni, sem Vfkingar létu svo ekki af hendi eftir það. Forskot Vfkinjga jókst upp í 3 mörk og Haiukamir reyndu öLl ráð til að jafma, m.a. að taka Einar Magmússon úr umferö, en ekkert dugði- Undir lokin varð ledkurinm. seðd tvísýnn. — þegar aðeins eitt mark skildi að, en Vfkingum tókst að varð- veita forskotið og fyrstd sdg- urinn í mótdnu varð staðreynd, lokatöttamar 18:17. Það fer ekki á mdUi mála, að það var Vfkimgum mikið lán aö fá Karl Benediktssom til sín sem þjálfiara á iiðnu hausti. Hamm hefur gerbreytt liðdnufrá því sem var, er það byggðist upp að mestu á eánstaklings- framtaki Einars Magnússonar pg er nú svo komið, að liöið er að verða eitt atf okkar betri liðum með hóp atf umgum og stórefnilegum ledkmönnum. Ég spái því, að liðið eigi eftir að setja sitrik í reikndnginn hjá hinum stóru nú í vetur. í þess- um leifc bar mest á þeám Ein- ari, Guðgedri, Páli, Ölafi Frið- rikssyni og Páili Björgwinssyni, en ekki er hægt að taiLa um vedkan hJekk í liðimiu. Hauka-liðið er sHdpað mjög sterkum ednstaklimgum, sem eiga að geta myndað frábœrt lið, etf þeir ná samam, en það hefur ekki gerztsíðan þeir uminu KR í fyrsta leik mótsins. Menn eins og Viðar Símonarson, Stetf- án Jónsson, Þórður Sáigurðsson, ólatfur Ólafsson, Sigurður Jóa- kimsson og Þórarinn Ragmars- son eiga að‘ geta myndað topp- lið á ísilenzfcan mæJikvairða. Það er eátthvert lítilræði, sem er að í liðinu, en þegar það erfund- ið út og hefur verið lagað, þá verður Haufca-liðið ekkd auð- unnið. Dómarar voru Sveinn Kristj- ánssan og Óli Ólsen. Ég get efcki fellt mig við það hjáóla, að dæma strax á hivert brot, hvort sem menn rífla sdg laiusa og skora eða ekki, em vegna þessa dæmdd hanm 7 mörk atf x leáknum og liðið sem braut hagnaðist á brotinu- Mörk Víkings: Ednar 6, Guð- gieir 3, Magnús 3, Öttiaffur 2, PáJI 2, Rósmiumdur og Sigfús 1 mark hvor. Mörk Haufca: Steflán 5, Þór- arinm 6 (3 víti), Viðar4 (lvíti), Þórðuir 2. — S.dór. EIGINKÖNUR! Skemmtileg og hagkvæm jólagjöf fyrir eiginmanninn eru ZAMBA-stálhillumar í bílskúrinn, geymsluna eða annars staðar. Hentar við flestar aðsíæður. Sex hillur í setti. Stillanlegar á ýmsan hátt. Settið kostar aðeins kr. 1.342.00. Sisli ol <3ofínsen if. VESTKÖTII45 SÍMAR: 12747-16647

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.