Þjóðviljinn - 19.12.1969, Qupperneq 9
Kisitudiaiaur 19- dleseimiber 1969 — ®JÖÐlVtffi*JlNlN — SlÐA 0
Eggert Ólafsson
Frtajmhiald aff 7. sidu.
Þegair sikotizt var inn á Skóla-
vördustíg situr guðfrœðineiminn
við hartmjoníuim uppi á lofti ng.
spilar og syngur sólimjalög, en
stundum bregður hann sér yfir
í þesisi þýzku-dönsku-ísienzdtu
lög, sena þjióðin heíur sungið
sér til unaðar síðustu öidina.
Var aiuðheyrt, að hann var
söniggiaður í meira lagi. Og i
saimræmi við Jagavalið bar
húsíreyja svo fram fyrir gesti
það eina kaffi sem drekkandi
er, baunaikaiffi og flatkökur.
Þessi árin eru fljót að líða,
h/úsb'óndinn sækir háskólanm á
vetrum, en. sjóinn á sumrum,
og ræður sig þá á togara eins
og faðir hans fyrrum.
Vorið 1952 laiuk Eggert em-
bættisprófi í guðfræði, og tók
hann þegar að skyggnast eft-
ir brauði, en hann vildi hvergi
setjast að amnars staðar en í
sveit, þar sem hann gat haift
búsýsiu með höndum jafnframt
emibættisiverkuim, og voru þau
Ingibjörg þar algenlega á einu
máli. Það hefur sumum þótt
þetta viðhorf heidur annarlegt,
þar sem þau hjónin voru hrein-
ræktuð bæjarböm og sitraum-
urinn hefur allliur gengið íhina
áttina, en þau voru bæði ákaf-
lega vinnusöm og vom ekkert
að hlifa sér við erfiði. Eggert
var heldiur eigi ókumnugur ■
sveitastöilfuim, þar sem hann
hafði á uniglingsámm sínum
verið edn sjö suimur að Skarðs-
hlíð umidir Eyjafjöílluim. Þetta
suimar var Kyennabrekka í
Döium laus til umsókmar, og
sótti Eggert um braiuðið og féikk
veiitingu fyrir því. Síðsumars
fluttust þaiu hjón ásamt tvedm
dætra sinna vestur til hinna
nýju heimkynna, og vitaDalla-
menn eigi fyrr en nýi prestur-
inn er genginn út í slæigjur og
teikinn að aiCla sér heyja fyrir vet-
urdnn. Hanm hófst þegar handa að
©fina sér í bústofn og bæta úti-
hús, reisa hlöðoi og hesithús og
lögðu ýmsir honum lið. En
þau hjón föru vestur meðtvær
hemdur tóimar, svo að leitavaxð
einhverra ráða tii fjáröflunar,
ef- einhverjti átti að koma i
verk. Svo ér það einn daigimn,
aö Eggert heldiur suður, þar
séfn fjársjóðir þjóðarinnar em
faldir undir drekum þeim, sem
Bamfcar heita. Lagði hann leíð
sína í Búhaöarbankann við
Austurstræti og tók sér sæti i
stofu ednnd, þar sem marg-
rnennt var fyrir. Eftir langa
bið var honum vísað inn til
Hillmars bahkastjóna, en hann
sdtur þá niðursokkinn við að
lesa blaðið sitt og heldur þvi
fyrir franman sig svo að ekki
sést nama í hvirfilinn. Hann
heldur áfram að lesa og kleirk-
ur situr gegnt honum. Þannig
líður drykklöng stund og mæi-
ir hvomgur orð af vörum. En
svo er alit í ednu sagt bak við
blaðið: „Hvað var það fyrir
yður“. En gasiburinn svaxar
seint og ofiurrölega: ,,Látið mig
ekki vera að trufla yður. Ljúk-
ið bara við blaðið- Ég get vel
beðið. Mér ligigur ekkert. á“.
Við þetta svar leggur banka-
stjórinn loksins frá sér blaðdð
og iítur með nokkurri for-
undran á gestinm og spyr enn
hvað honuim sé á höndum. Er
hann kemist að raun um það,
teiiur hann öil tormerki á, að
bankinn hafi eifini á að lóna
svo mikið sem eina krónu, og
þessu til sannindiamerkis snar-
ast hann fram aö dyrunum o'g
þrífúr upp hurðina að biiðstof-
unni og segir: „Sjóið, svona
eir það á hverjum einasta degi,
fulllt út úr dymm.“ Elkki verð-
ur fjölyrt um frekari viðskipti
bankaistjóra og klerks nema
hinn síðarnefndi heldur heim
til sín vestur í Dali- En hiaðan
reis af gmnni, svo að menn
þóttust sjá, að prestur hafði
eigi genigit' bóhleiöur til búðar
syðra.
Ekiki hafði E^gert dvalizt
Jengi á Kvennabreleku, er hann
var orðinn kunnur maður vest-
anlands og jafnvel víðar, þvi að
margir þekktu hann ýmdst per-
sónulega eða af orðspori, og bar
margt til- Hann kom sér upp
álitlegu búi og gek'k sjálfiur í öll
verk álf einstokum dugnaði og
myndarskap. Hann skoraðist
ekki undan neinu því verki, sem
bændur tóiku sér fyrir hendur,
hvort heldur var smalamenmska,
sláttur eða annað, enda var
það honum að sfcapi, þótt I>ók-
lærður væri og hefði álcveðn-
um opinbemm störfum að
gegna- Eigi er ég dómbær um
prestverk hans, en hygg, að
hann hafi rækt þau sómasam-
lega og eins og lög gera ráð
fyrir- En hitt þykist ég vita, að
hainn heifiur unnið hylli sókn-
arbama sinma og svedtumga,
því að hann sarndi sig að öll-
um háttum þeirra, gerði sér
engan mannamun og var Ijúf-
ur og alþýðleigur við alla-
Drakk með þeim kaffi og sterka
drykki, tók þátt í félagsskap
þeirra og áhugamálum, en var
enginn hávaðamaður. Þagar
næði gafst frá daglegum önn-
um, hafði hann mikla ánœgju
af lestri bóka, einkum þjóðleg-
um fróðleik, og hann var vel
heima í þeim bókum formum,
sem Dalamemn meta mest, Lax-
dælu og Sturllumigu, og er mér
næst að ætla, að þær hafi átt
sinn þátt, að hann festi svo vel
rætur í Dalasýslu. Þaðan kom
honum aldrei í hug að flytjast
og þá ósk lét hann í ljós, að
hann mætti bera beimin þar
vestra-
Þau séra Eggert og Ingibjörg
eignuðust átta böm. Þau eru:
Sigríður fædd 22. janúar 1949,
Vilborg fædd 1. apríl 1950, Mar-
grét fædd 4- ágúst 1953, Hild-
ur fædd 30- móvemlber 1954, Ól-
afur fæddur 19- ágúst 1957,
Ingibjörg fædd 7. febrúar 1959,
Hlöðver faaddur 1- maí 1962 og
Hulda fædd 30- marz 1964- Þessi
stóri bamahópur var stolt for-
eldranna, en það lætur að lík-
um, að eigi þarf litla alúð við
að stjóma svo stóm heimili, því
að margir eru snúningamir og
handtökin. Gestkvæmt helfiur
ævinlega verið að Kvenma-
brekku og memn komið þangað
úr öllum áttum og í ýmsum er-
-<$>
Kvenkuldaskór
Vestur-þýzk gæðavara frá fyrirtæklnu
HASSÍA oig WESSELS. — Vönduð jólagjöf
sem gleður alltaf. Vestur-þýzku MANZ-
karlmannaskórnir hafa þegar náð miklum
vinsældum vegna þess hversu þeir eru
vandaðir og hafa gott lag. — Fást einnig í
yfirbreidduim m.a. kuldaskór.
MANZ er ávallt með leðurbindisólum.
Skóverzlunin, Domus Medica
indum, en þótt slik gfestakoma
baki að sjálfsögðu húsrtáðand-
uim mikla fyrinþöfn, hefur öllum
verið hlýlega tekið- Inigibjörg
húsfreyja hefur haft veg og
vanda af öllu innanstokíkis og
verður eigi á móti mælt, að eJlt
hafi það fardð henni skörulega
úr hendi, enda manmi sínum lik
að framtaki og ósérhlífni-
Éggert hafði eigi fyrr stigið
niður fæti vestra en hann tók
aðrfesta kaup á hross'um, bæði
gæðingum og ótemjum, en helzt
kaus hann að temja hesta sima
sjálfur- Gat þá að líta, hvar
Kvennabrekkuklerkur sat ó-
banginn á ótemju og ’hleypti um
grundir, yfir mela og móa, og
fara ekki sögur af öðru en að
honum hafi tekizt að gera góð-
an hest úr göldum fola- Hann
batt hina mestu vináttu við
þessar þrauthörðu. og fráu
skepnur og kom sér upp vænu
sfóði. Það voru harns unaðsleg-
ustu S'tundir, er hann gat brugð-
ið sér á bak t»g riðið um héruð
með tvo eða þrjá til reiðar-
Hamm lét sdg ekki vamta á hesta-
mannamót hvort heldur þau
voru haldin á Nesodda eða Þing-
völlum.
Dag einn síðsumairs bregður
svo við, að halddð er úr hlaði
á Kvennabrekku og farið sem
leið liggur vestur t>g inn Hörðu-
dal. Stigið er af baki við lækj-
arsytru eina og tekið að reyna
sig í þeirri fþrótt að komast
þurrum fótum yfir, og er ékiki
að orðlengja það, að prófastur
vöknar í hvorugan fót og hefur
því vinmtaginn. Og suður er
haldið, oig hallar á fótinn unz
komið er upp í Sópandaskarð,
en sól er á lofti, em loft tært
og svalt- Þá er fagurt á fjöllum,
allar línur náttúrumnar skýrt
' dregnar og litur jarðar sterkur.
Það er dreypt á peia og sung-
ið, en klerkur er forsöngvari og
syngur enginn til jafns við hanm
né situr betur hest sinm- Við
tekur Langavatnsdalur, grösuig-
ur vel og búsældarlegur svona
í sumansól, en víst eigi vinaleg-
ur að vetri til- Við sæluhúsið er
numið sfaðar, þar sem Eiggert
matreiðir og heldur áfram með
konsertinn, en síðan er gengið
til náða. Daginn eftir er sama
blíðan og er riðið að Langa-
vatni, þar sem riddarar . taka
sér bað hrollkalt, en enginn
hættir sér jafinlangt út í vatnið
sem prestur, og lætur sér fátt
um kveifarskap borgarbúa finn-
ast- Undir miðnætti og í niða-
myrkri er komið að Hóii- Þar er
vei tekið á móti gestum og vis-
að til stofu, en þar hangir skili-
rí af Valdimar Bjömsson í
Minnesota og konu hans- Áður
en varir er borðið orðið hroka-
fullt af hvers kyns balökelsi á-
samt kaffi. Meðan þessara
nægta er neytt situr prestur við
orgelið og syngur Nú máttu
hægt um heiminn líða, Hvað er
svo glatt, og hefur það undir
gamia og góða laginu, og sdð-
an hvert atf öðru- Gamla hús-
freyjan, sem mundi tímana
tvenna eða þrenna og hafði
heilsað klerki eins og hún ætti
í honum hvert bein, hallar sér
að okfcur við borðið og segir
sem f trúnaði: „Hann er sá
allrabezti.“ Síðan er kvatt og
haldið á brott og komið að
Kvennabrekfcu um óttuieytið-
Nú er Eggert Ólafsson á
Kvennabrekku genginn hjá
garði, þassi hugljúfi maður seim
yljaði allt í kringum sig með
lífsgleði sinni, söng, kímni og
léttum hlátri. Hann hafði svo
margt til bntnns að bera sem
eftirsóknarvert er, þvl að allt
hans. líf var mótað af þeirri
heimspeki, sem edn. getur borið
það nafn með réttu. Við vinir
hans og bekkjarsystkin þökkum
honum samfylgdina og sendurn
konu hans og bömium, öldruð-
um foreldrum t»g systkinum
hans innilegustu samúöarkveðj-
ur- Á þessari situndu grúfir
svartnættið yfir, söngur surnar-
fiuglanna á Langavatni er á
braut og naprir vetrai*vindar
ledka um Sói>andaskarð.
Jón Guðnason.
Fjárhagsáætlun borgarinnar
V m- f" Q L KMRKI
Fr'amhaid af 1. síðu.
Raunar eru þessar breytdnigar-
tillögur við stjáift frumvarpið að
fjárhiagisáætlun borgaxinnar
mjög tengdar ályk'tunairtillöigum
okkar Alþýðuibandaiaigsmanna.
Markmið þeirra er að leitast við
að fá þessa fjárhagsáætlun af-
greidda í samræmi við þann
veruleiika í atvinnu- og húsnæð-
ismálum borgarbúa sem ætti að
vera auigljós öllum borgarfull-
trúum.
Ég sýndi fram á það við fyrri
umxæðu að í þessu frumivarpi
er ekki tekið tillit til brýnustu
bagsmun,amála almennings í
borginni. Það á raunverulega að
draga saman byggingarfram-
kvæmdir, þegar þörfin kaliar á
hið gagnsfæða, þ.e.a.s. að borg-
in girípi inn í lömun íbúðafram-
leiðslunnar með myndarlegu eig-
in átaki og tryggi til þess það
fjármiagn siem þarf og hæ,gt er
að afla með því að nýta befur
en gert er gjaldsrtofn eins og að-
stöðugjöldin siem ríkdsvaldið hef-
ur heimilað sveitarfélöigunum.
Það er einnig brýn nauðsyn
að gera átak í byggingum skóia,
barnaheimila, heilbriigðis- og fé-
laigsimálastofnana í samiraemd við
tillö'gur okkar Alþýðubandal'a'gs-
manna. Og sú nauðsyn er tví-
þætt. Við þurfum auknar bygg-
ingar á öilum þessum siviðum til
þess að borgin verði b'etri borig
íbúum sínum og sinni þörfum
þeirna betur. Að hinu leytinu
krefsit ástandið í byggin-gariðn-
aðinum sem atvinnuigrein efldra
átaka af hálfu borgarfclag’sins.
Óbreytt stefna af hálfu stjóm-
arvalda, bæði ríkis og borgar,
myndi viðhalda og auka stórlega
atvinnuileysi bygging.armanna og
hrekja þá í enn auknum miæli af
landi burt. Það er sannfæring
okkar bargarfulltrúa Alþýðu-
bandialaigsins að þá öfiugþróun
verði að stöðva og í því efni j
hafi Reykjaivíkurborg sitóru hluit- j
verki að gegna.
Hér f ara algerlega saman
menningarlegar og félagglegar
þarfir borgarbúa og það lífs-
baigsmunamál byggingarverkia-
manna og iðnaðarmanna aið j
þeim verðd' fengin verkefni í j
hendur.
Þessum markmiðum verður j
ekki náð .-með samþykkt firum- j
varps að fjárhagsáætlun sem i
gerir ráð fyrir raunverulegum ‘
j siamdrætti í byggingarfram-
kvæmdum borgarinnar.
Þvi síður verður aitvinnu-
grundvöllur borgarbúa treystur
né undirstaðan efld með því að
ganga algjörlega fram hjá því
böfuðverkefni að tryggja Fram-
kvæmdiasjóði nauðsynlegt fjár-
magn til srtuðnings við kaup á
skuittogurum fyrir Bæjarútgerð
Reykjavíkur. Þetba verkefni knýr
nú fastar á en flest önnur eigi
framleiðsiusitarfsiemi hér í
Reykjavík ekki að bíða enn al-
varlegrj hnekki en orðið er og
tagaraútgerð héðan að leggjast
smám saman niður.
Hið marglofaða einkaframtak
er orðið ýmist getulaust eða
hiUiglaust að því er varðar endur-
nýjun togaraiflobans. Ríkissitjórn-
in og sitefna hennar á þar stóra
sök. Efnahagsstefna núverandi
ríkisstjómar hefur reynzt tog-
araútgerð og annairri framleiðsiu-
starfsiemi þung í stoauti, þráitt
fyrir gangstæðar , yfiriýsin.gar,
hennar. Verðlag og aliur tii-
toastnaður hefur hætofcað upp úr
öllu valdi og toaupsýsliustéttin
hefur fengið að valsa með þann
gjaldeyri sem útgerð og sjómenn
afla, aiveg að eigin vild og hirt
gróðann.
Varðandi toaup nýrra stouttog-
ara er efitirfarandi augljósrt:
Kau,p þeirra og útgerð er eitt
miikilvægasrta skilyrði fyrir þvi
að hár verði haldið uppi nægi-
léigri atvinnu vertoafólks og fisk-
vi n n slustöðvar nýttar. Til þess
þurfium við að vísu bæði öflug-
an bátaflota og tagaraflota edns
og margoft hefur verið bent á.
En brýnasba verkefnið, og það
sem enga bið þolir, er kaup
nýrra og fullkominna skuittog-
ara tii úbgerðar firá Reykjiawík.
f þessu efnl getUr borgar-
stjórnin ekki stoonazt undian fior-
usrtuhlutverki sínu og skyldu.
Hér duiga ekki lengur umræður
og vangaveltur, hik og bolla-
leggingar og góðar sambykktir
draga einndg stoammt sé þeim
efctoi fýlat efitir í framitovæmd.
Engum öðrum aðila er skyld-
aira en kaupsýslustéttinni að
leglgja nokkuð af mörtoum tdl
þess að giera Reykjiavitourborg
fært að axla þaar fjáribaigslegu
byrðar sem fylgja því óhjá-
kvæmileiga ábafci að endurnýja
tagaraflota bæjarúitgerðardnnar.
Afli togaranna eins og annarra
fisikiskipa er girundvölliur toaup-
sýslusitarfseminnar og þeiss
gróða sem bún færir eigendum
sínum í aðra hönd. Gjaldieyrir-
inn sem fæst fyrir aílann geng-
uir að mesitum hluta til þediira
innkiaupa sem toaupsýslustéttin
annast og íærir henni ómældan
hagnað og góð kjör.
Ég hef sérsbaklega nefnt hér
tvo mikilvEOga málaþætti, sem
eru nú í óvenjulega nánum
tengslum við afigreiðslu fjárhaigs-
áætlunarinnar. Þessi miál eru
íbúðabyggingar og atvinnumál.
Engin mál eru nú eins aðtoall-
andi og á engu ríður nú medr
en þau séu tekin réttum og
raiunhæfium tökium af borgar-
sitjórninni og vandanum mætt
með ötulli foruistu og sitórhuga
athöfnum.
Ekki er firambærilegt eðia á
neinn hátt verjandi að veirtai
kaupsýslu'starfseminni í borginhi
150 milj. tor. srtyrk, eða eftirgjöf
í lögleyfðúm aðstöðugjöldum, ef
menn vdlja heldur arðað það svo,
sámtímis og bargarstj órnar-
meirihluitinn telur fært og naiuð-
synlegrt að bækka útsvörin, sem
almenningur ber að mesitu, um
.110 milj. kr. Allra sízt er þetta
veirjandi þegar nauðsynlegar ait-
hafnir borgarinnar til hags og
heilla fyrir alþýðu í borginni
eru algjörlega unðir því toomnar
að þessiara tekna af toaupsýsl-
unni sé aííLað fyrir borgarsjóð.
Það væiri mikið ábyrgð'arleysi
við núverandi aðstæður að af-
greiða fjiárhagsáætlun Reykja-
vákurborgar með þeim hætti sem
firuimwarpið gerir ráð fyrir.
Samning þess og sú meginstefna
sem með því er mörkuð minn-
ir á viðbrögð og athafnir stirúts>-
ins, sem stingur höfðinu í sand-
inn og tdlur söig þá óhultan.
Borgairsrtjórnin hiefur enn tæki-
færi tdl að breyta sbefnu írum-
varpsins til rébtari vegar og til
baigsbóta fyrir all-an þorra horg-
arbúa. Ég er að visu, með
fyrri reynslu í huga, ekki of
bjartsýnn á að viðbröigð medri-
hluitia borgarstjórnar reyndsit rétt
eða skynsiamleg. • En við borgar-
fulltrú'ar Alþýðubandalagsins
höfum talið skyldu ototoar að
ger,a hojarttveggja í senn: benda
á hætituimar sem við blasa sé
ekki breytt um stefnu, og leggja
jiafnframit fram tillö'gur um úr-
ræðd og bera fram tillöigur um
breytingar á fj'árh'agsáærtlunmni,
sem ef .samþykiktar væru. gjör-
breyttu innibaldi hennar. eðli og
þýðingu fyrir yfirgnæfaiiJi
meiirihluta borgarbúia.
Yfirlýsing
í bliaðinu íslendingur - fsa-
fiold, sem út kom 17. desember
er firéttabréf firá Suðureyri,
undirskrdftin er G.G. — Vegna
misskdlnings, sem þegar er orð-
inn og kann að aukast, vil ég
taka firam, að það bréf eða þau
bréf, sem kunna að bártasit þar
með þeiiri undirsitoriftt, eru mér
óviðkomendi. Hér efitir mun ég
baifia orðið Gisli undir þedm
fiéttaibiétCim, seim ég kainin að
senda Þjtyvilj a«um. — Gísli.
í leit að
betri
heimi
Þessi bók geymir
margar af merkustu
ræðum bandariska
öldungadeildarþing-
mannsins og fyrrver-
andi dómsmálaráð-
herra Bandaríkjaima
Robert F. Kennedy,
er hann flutti 4 ára-
bilinu janúar 1965,
þegar höfundur tók fyrst sæti sitt i öldungadcild Banda-
ríkjaþings, unz hann lézt í júnímánuði 1968.
Ritgerðir þessar fjalla mjög ýbarlega um öll þau helztu
vandiamál, sem efst voru á baugi í haiminum á þessu
tiimabili svo sem unglingavandamálið, kynþáttavanda-
malið, firamfiarabandailaigið, eftirlit með kjarnorkuvopn-
um, samskiptin vdð Kína og sityrjöldina í Vietnam.
Allir þekkja höfundinn og starf hans fyrir bandarísku
þjóðina og allan heiminn, en ekki munu jafn vei kunn
hér á landi hin vandvirku vinnubrögð, er liann viðhafði
til þess að komast ávallt að uiðurslöðu, enda þótt niHr
væru lionum ekki þá þegar sammála. Ennfremur eru
HUGSJÓNIR hans vel kunnar um allan heim, en ekki
mun IIUGREKKI bans sjálfs og virðing fyrir þessum
skáldinu og stjórnmálamanninum, sem sagði: „Hugsjónir
sá skilningur hans á því, að til þess hið fyrrnefnda mætti
rætast þurfti hið síðarnefnda að vera til staðar í ríkum
ínæli. Hann hefði því örugglega tekið undir méð islenzka
skáldinu og stjórnmalamanninum, sem sagði: „Hugsjónir
rætast, þá mun aftur morgna“.
Það kemur ljóstegia fram í þessari bók, að hiöfiundur
hefði ekki þurft að bera ættarnafnið Kennedy til þess að
öðlast þæir vinsældir og virðinigiu, sem hann hlaut, þeg-
ar sesm. ungur maður, þvú að bann hafði eiginteika mikil-
mennis í sjálfium sér, þá eiginleika, sem eru djúp vizka
samfiara lotningiu fyrir lífinu sjálfu og töfrum þess.
Það er því vissulega hægt að taka undir orð bróður
Edward, er hann flutti í minningu bróður síns látins:
„Það þarf ekki að setja hugsjónablæ eða mikla bróður
minn látinn umfram það, sem hann var í lifanda lífi.
Hans ætti að minnast beinlínis sem góðs og heiðarlegs
manns, sem sá óréttlætið og reyndi að leiðrétta það, sá
þjáningu og reyndi að lina hana, sá styrjöld og reyndi
að stöðva hana“.
Góð jólagjöf fyrir hugsandi fólk á öllum
aldri.
RAUÐSKINNA.