Þjóðviljinn - 16.01.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 16.01.1970, Side 1
Föstudagur 16. janúar 1970 — 35. árgangur — 12. tölublað. Sæfari talinn af og leit hætt: 6 UNGIR MENN FÓRUST Mennirnir á Sæfara frá Tálknafirði eru nú taldir af og: er allri skipulegri leit hætt. Báturinn hefur verið týndur síðan aðfaranótt laug- ardags og hefur ekkert brak fundizt úr honum. Samkvæmt ábendingu frá flugvél kannaði Pétur Bjarna-- son, skólastjóri á Bíldudai, reka á fjörum við Kóp og reyndist það ekki vera úr bátnum eins og mönnum kom til hugar. Þessir menn voru á bátn- um: ' HREIÐAR ARNASON, skip- stjóri, 24 ára, Bíldudal. Hann lætur eftir sig eitt barn. BJORN MARON JÓNSSON, stýrimaður, 20 ára, Reykja- vik. Hann hugði á flugnám og var búinn að ráða Sig hjá Sameinuðu þjóðunum í sum- ar. Lauk prófi úr Sjómanna- skólanum í vor. GUNNAR EINARSSON, vél- stjóri, 24 ára, Bíldudal. Hánn var kvæntur, en barnlaus. ERLENDUR MAGNUSSON, 2. vélstjóri. 20 ára, Bildudal. GUÐMUNDUR H. HJALM- TYSSON, háseti, 18 ára, Bildudal. GUNNAR GUNNARSSON, matsveinn, 3G ára, til heimil- is að Eyjahólum i Mýrdal. Mennirnir voru allir ó- kvæntir nema Gunnar Ein- arsson. bar eð ekki hafði náðst í myndir af öllum mönnunum sem fórust verða þær birtar síðar. Agæ tur fundur fulltráuráBs ABR — kosið vur / kjörnefnd □ Fulltrúaráð Alþýðubandalagsins í Reykjavík kom saman til íundar í fyrrakvöld. Á fundinum var kosin kjörnefnd vegna framboðslista Alþýðubandalagsins við borgarstjórnarkosningamar í vor. Þá fóru fram umræð- ur um borgarmál og þingmál og tókst fundurinn með mikl- um ágætu'm í hvívetna. Formaður ttiýsti fyrsit einróma tillöguim stjómar uan menn í kjörnefnd. Var nefndin kosin samlbljóða og er skipuð þessum félöigwm: Birgittu Guðmunds- dóttur, formamni ASB, Guð- mundi Ágústssyni hagfræðingi, Guðmundi Hjartarsyni fram- Fundurinn var haldinn í Lánd- arbæ og var vel sóttur af full- trúaráðsmönouim. Fonmaður Al- þýðuhandalagsins í Reykjavik, Guðmundur Hjartarson, seitti fundinn og stýrði honum, en Jón Siigurðsson kennari var fumdar- ritairi. Smíðaður nýr Silfurhestur Líklegt er að á morgun verði tilkynnt hver hlýtur bókmenntaverðlaun dag- blaðanna, Silfurhestinn, fyrir síðastliðið ár. Þessi mynd var í dag tekin af höfundi hestsins, Jóhann- esi Jóhannessyni, þegar hann var að leggja síðustu hönd á hestinn, en hann er nýr á hverju ári. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) Hæstu vinningar í Happdrætti Hl 1 gær, 15. janúar, var dregið í I-. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir vorú 2.800 vinn- ingar að fjárhæð 10.400.000 kr. Hæsiti vinnin.guirinn, 500.000 krónur, kom á númer 51.774. Voru áHÍr fjórir heilmiðamir seldir í umtooði Amdísér Þor- Framhald á 7. síðu. Byggingafélagið %ún bauð lægst í vegamótabrú Síðdagáis í gær bansit Þjóðviljanum eftirfarandi frétt frá Vegagerð ríkisins: í daig vonu opnuð tiltooð í byggingu vegamóbabrúiar á Vesturlandsvegi yfir Reykj.anesbirauit - Effiðavog. Tilboð bánust frá efitiinfiar- ■ , andi þremiur aðSSum: x B y@gingaifélag.ið Brún h.f. kr. 8.930.000,00 Breið- holt h.f. kr. 9.343.400,00 Ok h.f. kr. 11.873.204,00 Áætlun Veg.agerðair' rík- isins vair kr. 11.667.000,00.' Var hún miðuð við gild- and'i verðlag á eflni, vélum og; vinnu á frjálsum m-ark- ;!. aði. Rannsóknarlögregla sett undir stjórn lögreglustjórans í Rvík Lögreglumál og dómsmál á Suðurnesjum œtti að leggja undir bœjarfógetaembœttið í Keflavík □ Ríkisstjórnin hefur lagt fyriir Alþingi firumvörp sem miða að því að fllytja rannsókna'rlögregluna frá safcadóm- arae’mbættinu og setja hana uindir lögreglustjórann í Reykjavík, en jafnframt verði stofnað embætti rannsókn- arstjóra. Við 1. umræðu málsins í neðri deild Alþingis í gær kom Geir Gunnarsson fram með þá ábendingu að athugað verði hvort ekki er rétt að rannsóknarlögreglan í Reykjavík verði stofnun se’m nær einnig til nágranna- bæja og sveitarfélaga. Og Geir benti ennfremur á hag- kvæmni þess að öll lögregliumál og dómsmál á Suður- nesjum, sem nú heyra undir þrjú emþætti verði sameinuð í bæj arfógetaembættinu í Kefliavík. Jóhann Hafstein dómsmála- ráðberra hafði framsögu fyrir stjórniairfrumvörpunium tveimiur, sem fjalla aðaMega um breyting- arnar á rannsóknarlögreglunni, og taldi þær gerðar af hag- kvæmnisástæðum fyrst og frernst. Geir Gunnarsson minnti á, að samkvæmt frumvarpinu eigi að taika tii starfia við embætti lög- reglustjórans í Reykjavík rann- sóiknastjóri sem stýri lögreglu- rannsókn brotamália og fer með stjóm þeirra lögreglumanna sem æ'tiað er að rannsaka brotamál að því er þau gtörf v.arðar. Hefði undimefnd fjárveitinganeifndar, sem m.a. hafði aithugað ýmsa bagkvæmni í lögreglumálum og kostnað við firamkvæmd lög- gæzlu í landinu vakið á því at- hygli, að í náigranniaibæjum Reykjiavíkur, Kópavogi og Hafn- arfiirði, viæiru að koma upp rann- sóknarlögregludeiildir með sér- stöku starfsliði. . Iiefði nefndin talið þá þróun ' óæskilega " og vildi láta athuga hvart ekki væri heppileigra að rannsóknarlög- reglan í Reykjavík hefði með höndum allt sljlct starf einnig í þessum nágrannabæjum og næstu sveitarfélögum við Reykj'avík. Þyrfti þá ekki að sérhæfa stairfslið á . mörgum stöðum og afla tækja í þessu skyni. Værd nokjkurn veginn víst að með því móti yrðu betri not hins sérmenntaða starfslliðs rannsóknarlögreglunnar og þess fjár sem varið væri ti'l tækja- kaupa. Taldi Geir ráðlegt að gera þegair ráð fyrir þessu ' í lögun- um, svo ekki yrði framhald á, þeiirri þróun að hver staður væri að koma upp rannsóknar- lögregludeild. ★ Öhagkvæmt fyrirkomulag Geir vék einnig að öðrum mál- ' um þessum skyldum í Reykja- neskjördæmi og taldi að miklu hag’kvæmara myndi að sameina I lögreglu- og dómsvald á svæðinu sunnan Hafnarfjarðar á einn stað, við bæjiarfógetaembættið í Keflavík. Nú væri þetta í þrennu lagi, og heyrðu málin ýmist und- ir lögreglu'Stjórann á Kefl'avík- urflugvelli, bæjiarfógetann í Keflavík eða, sýslumann Gull- bringu- og Kjósarsýslu sem um leið væri bæj arfó.geti í Hafnar- firði. Væri mönnum af Suður- nesjum mikið óhagræði í því að Framhald á 7. síðu. kvæmdastjóra, Jóni Sigurðssyni kennara og Ólafi Jenssyni lækni- Borgarmál Þá fóru fram uimiræður um borgarmál og hafði Jón Snorri Þorleifssom' framsögu en til méls tóku Jóhann J. E. Kúld, Guð- muindur Hjartarson, Guðmundur J. Guðimundsson, Sigurður Breið- fjörð Þorsteinsson, Guðjón Jóns- son, A-dda Bára Sigfúsdóittir, Val- ur Sigurðssön, Jón HaMssom, Sig- urður Magnúson, Sigurjón Björnssom, Hallldór Guðmunds- son, Gísli Þ. Siguirðlssiom og Guð- rún Helgiadóttir. — Umræðuim- ar smérust vítt og breitt um borgarmálin og vonu himar líf- legustu. Þingmál Þessu næst hafði Gills Guð- mundsson framsögu um þdngmál. Gerði hann í glöggri og greinai- góðri ræðu grein tEýrir helztia þingmiáiluim Aflþýðulbiamdálagsdns, öðrum þingmálum og því hélzta, sem á döfimmi er á alíþingi. Urðni afiar líflegar umræður um þing- mélin og komu margar hug- myndir fraim á fiumdinuim, urni máleflni tdl þess að fllytja á al- þdngi. Til máls tófcu auk fram- sögumamns: Sigurður Breiðfjörð Þorsteinss'on, Guðrún Helgadótt- ir, Einar jLaxness,, Guðmumidur J. Guðmundsson, Ægir Ólafsson, Kristinn Ágúst Eiríkssofi, Guð- mundur Hjartarson, Jólhann J. E. Kúld, Sigurjón Bjömsson og að lokum Gils Guðmundssom- Fundinum lauk á miiðnætti og voru fulltrúaráðsmenm afar á- nægðir með furidimm. Gufuborinn kominn niður á 300m dýpi á Seltjarnarnesi Borað er nú eí'tir heitu vatni vestan við byggðina á Seltiam- arnesi; Var stóri gufuborinn kominn niður á 300 metra dýpi í gær, en verkið hófst skömmu eftir áramótin. Ætlunin er að bora niður á 1500-1800 metrá dýpi, ef með þarf. Fyrir þremiur til fjónum áruttn var borað eftir heitu vatni á Seltjarnarnesi og var þá borað á tveim stöðum með góðum ár- angri, að því er ísleifur Jónssom, verlífræðingui- hjé Jarðborumum ríikisins tjáðd blaðamannimum í gær. Önnur holam, sem þá var bor- uð, var út við Bygggarð og var hún um 1200 metra djúp' og femgust þar 4-5 lítrar af remnandi vatni á sekúndu. Vatnið úr þein-i hoiu hefur - þó ekkii ’ verið notað, en renmur í sjó fram. Hin' holan var sunnar á nes- inu. við Bakka, og gaf hún líka i heitt vatn,, sieim, notað hefur verfð til aö hiita upp íþróttahúsið á Seitjamarnesi. Áhugi var á að vdita, hvort ekiki værd hægt að fá þaraa meira og heitara vatn og var því hafizt handa nú eftir ára- mlóthi eins og fyrr segir. Br hoi- an sem nú er unmið við. lengra frá sjó em hinar fynri. Þá var spurzt fyrir um, hvort unnið væri að borun eftir heitu vatni víðar á landinu og svaraði Isledflur því til að svo væri. Við Laugaland út við Hörgá er bor- að með Norðurlandsbornuím cftir heitu vatni og er ætlunin að rannsaka, hvort þar sé va.tn er nægi fyrir hitaveitu á Akureyri. Þama var borað fyrir.fjórum ár- um mieð góðum áramgri- Hætt heflur verið við btoramir á Reykjamesi, a.m.k. uim stumd- arsakir. Gufuborinn var þar í haust og fór aillt. niður á 1755 metra dýpi. Sú hola'virðist góð, sagði ísleifur, en hún hefur ekki verið látim gjósa enn, enda er rammsókmíuim ekiki lokið. Hvort haldið verður áfram að bora etft- ir heitu vatnl á Reykjanesi fer eftir niðurstöðum mnmsóknar- innar. Babb komið í bát- inn á skákmótinu Er alþjóðaskákmótið í Rvík hófsjt í gær voru tvedr erlendu gestanna ekki mættir. Minic hef- ur verið veðurtepptur í ■ 3 daga í Zagreb og kemur ekki. I hans stað kemur Grikkinn Vizantia- des, alþjóðletgur meistari, og er hann væntanlegur í nótt. Pad- evskí var og ókominn í gær. Átti hann að koma með SAS- vél frá Höfn um hádegi í gær og var skráður á flarþegalista hennar en kom ekki. Vita foa-- ráðamenn mótsins ekkert um ferðir hans. Engri skák var lok- ið er Þjóðviljdnn fór í prentun 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.