Þjóðviljinn - 17.01.1970, Blaðsíða 1
□ Á borgarstjómarfundinum í fyrradag var
samþykkt tillaga Alþýðubandalagsins um örygg-
ismál á hafnarsvæðinu.
Sigurjón Björnsson mælti fyr-
ir tillögu Alþýðubandalagsins og
greindi í uppbafi frá því að
siatmkomulag hefði orðið við
meirihlutann um örlitla orða-
lagsbreytingu á tillögunni. þar
sem bafnarstjórn hefði haft þessi
mál til athugpnar að undan-
förnu.
Tillagia . Alþýðubandalagsins
var síðan samþykkt á þessa leið:
,,Borgarstjórnin felur hafnar-
stjóm og hafnarstjóra að at-
huga hvaða ráðstafanir eru til-
tækileigastar til þess að koma í
veg fyrir slys á hafnarsvæðinu.“
Þessi tillaga Alþýðubandalags-
ins var flutt í beinu framhaldi
af því slysi. sem varð á nýárs-
dagsmorgun, er þrjú ungmenni
fórust, þegar bifreið þeirra rann
fram af bryggju.
Bragi Hannesson greindi firá
þeirn alhugunum, sem gerðar-
hafa verið í hafnarstjóm og tók
að öllu leyti undir tillögu Al-
þýðubandalagsmanna.
Dhmmalimm írumsýnd i dag
DVIUINN
Laugardagur 17. janúar 1970 — 35. árgangur — 13. tölublað.
3ja þing menntaskólanema sett / gærdag
LONDON 16/1 — Enn fellur gull-
ið í verði. í morgun féll það
niður í 34.77 dollara á únsu, en
það er það lægsta, sem verið
hefur um 16 ára skeið. Seðla-
bánkaverð á gulli er 35 dollarar-^
á únsu.
Þriðja Jandsþing mennta-
skólanema var sett á , Sal
Menntaskólans í Reykjavík
í gærdag. Stendur þingið í
þrjá daga og lýkur á morg-
un.
Þingið sækja 34 fulltrúar
frá öllum menntaskólunum,
fjórum.
Þingsetning flór ftriaim kl.
14.00 með ávairpi Einars
Maignússopar rektors MR
og setningarræðu Daivíðs
Oddssonar, inspeqtors1
sobolae MR. Að setningar-
athöfn lokönni hófiust
nefndarstönf í Þrúðvangi.
Kristján Auðunsson MR
stjórnaði þingfundi í gær,
en fyriir hádegi í da.g eiga
uínræður að hefjast á ný.
Er setningin hafði farið
fraim í gær lavaiddi sér
hljóðs utan daigsikrár Ólaf-
ur Kjartansson. Fann hann
að sætaskipan á fundinum
og sagði að dagskrá fund-
arins væri eins og hjá
kvenfólagi; h ádegdsverður,
kynninsferð, kaffiboð hjá
borgarstjóra. Fkindarstjóri
lét vísa athugasemdum Öl-
afs til finaithkvæimdanefndar
bingsins, en greinilegt var
af undirtektum undir ræðu
Ölafs, að menntsikælingar
.eru í dag litið hrifnir af
venjuilegucm fundar- og
ráðstefnuregluim.
Myndina hér að ofan tólk
Ari Kárason ljósmyndari
Þjióðviljans við setningu
þinigsins í gær.
Lokunartími verzlana í Reykjavík ræddur í borgarstjórn:
Ekkert aðhafzt af tillits-
semi vii
□ Fyrir réttum tveimu-r árum fór fram umræða i
borgarstjóm Reykjavíkur um lokunartíma sölubúða og var
tillögu um það efni vísað til annarrar umræðu og frekari
athugunar. Var upplýst. á fundi borgarstjórnar í fyrra-
dag að borgarstjórnarmeirihlutinn hefur ekkert aðhafzt í
máiiniu þar til í nóýember Sl. er Iðnaðármálástofnuriin hóf
undirbúning skoðanakönnúar. — Vitti Böðvar Pétursson,
borgarfulltrúi Alþýðubandalagsins, seinagang í málinu.
Böðvar fllutti fyrirspurn um
þetta mál á borgarstjórnarfund-
inum sem viar á þessa leið':
„Á fundi horgarstjómair Rvík-
ur 18. jamúar 1966 fór fram 1.
umræða um tiillögiu borgarráðs
firá 12. s.m. um að fella niður
ákviæði til hráðaibirgða í sam-
þykkt um afgreiðslutifma verzl-
ana í Reyikjaviik O.fil. fra 6. des-
1963, nieð breytingum frá 28. júlí
1964. Var samiþýkkt að vísa tdl-
lögunni til 2. umræðu.
Spurt er;
1. Hvað hefur valdið því, að
tilMaiga boirgaiiTáðs: höfur eklld
kornið til 2. umræðu og af-
greiðslu borgarstjórnar á
Fulltrúar alþjóða Rauða krossins:
Rauði kross Nígeriu er fær
um að anaast hjálparstarfíð
Sámkvæmt skcytum sem Rauða
'krossi islands hafa borizt frá al-
þjóðasamtökunum er talið að
staða þessa hjálparfélags í Níger-
íu sé „eðlileg", að Rauði kross
Nigeríu hafi mjög fært út kví-
arnar I hjálparstarfi og að Hen-
rik Beer, framkvæmdastjóri Al-
þjóðasambands Rauða kross fé-
Iaga, sé á leið til austurhéraðanna
til að fylgjast með hjálparstarfi.
í skeyti sem bansit frá Nígeiríu
gær og byggir á samtölum við
íulltrúa aliþjóðlega Rauða kross-
'ins i Lagos, seigir á þessa leið:
Rauði kmo'SB Niiigemíu hefiur fulla
ábyrgð af neyðarhjálp í landinu.
Nígeríustjórn hefuir fengið sam-
'''kjuíium eina miljión punda til
‘Vp'átöíuiniar. Rauði lcross Nígeríu
höfiur 1200 on'anns við hjálpar-
störf og meira af þjálfuðu starfs-
liði nígersku verður sent á vett-
vang. Ve.glir tiil flutninga eru
opnir.
Þá segir ennfremur, að Beer
framkvæmdastjóri hafi lýst þvi
yfir að loknúm fundi með fiuill-
trúum Rauða krossins og stjórn-
valda, að hann sé ánægður með
niðurstöðumar og telji að Rauði
kross Nígöríu sé fær um að ann-
ast þau störf sem nú þarf að
vinna. Beer er nú á förum til
austurhéraðanina til áð fyigjast
með fraimikvæmid hjálparstarfs-
ins.
I sikeyti sem barst í gær seg-
ir meðall annars, að hjálparstarf-
ið nái til nýrra og nýrra svæða
og að alltaf fjölgi þeim sem það
nái til.
þeim tveimur árum, seim lið-
in eru frá 1. umræðu?
2 Hvenær má vænta þess, að
umrædd tillaiga verði teikin
til afigreiðslu í borgarstjórn?"
Birgir Isleifur Gunarsson svair-
að'i fyrirspurnininii. Sagði hann
að niðuirfellin'g bráðabirgða-
ákvæðisins hefðd mætt and-
spymu af háilfu kaupmanna.
Viðræður við samitök verzlunar-
fólks í borginni hefðu heldur
ekiki Beitt til saimstöðu. Ástaind
það sem nú rí'kti væri mjög
slæmt. Sagöi hann síðan að á-
kveðið hefði verið að efna til
sikoðanakönnunar um - viija al-
menninigs í þessuim efinum. Væri
undirbúninigisvinna langt á veg
komin og yrðu . tillögur • um til-
högun skoðanakömnunari nnar
lagðar firam í næstu viku fyrir
borgarráð og 'þá aðiia sem í Mut
eiga, þ.e. Kaupmannasaimtöki n,
Verzlunarmanafélag Reyk.javíkur
og.e.tv. Neytendasamtöikin ednn-
ig. Loks sagði ræðumaður að af-
staða nágnannasveitairfélaiga til
lokunartíma verzlana væri nofck-
ua*t vandamál, ef sietjia ætti. regl-
ur í Reýkjavík.
Fyrirspyrjandi Böðvát Péturs-
son sagði 'að enigin rök hefðu
korndð fram í rnáli Bii-gis, sem
styddu. nauðsyn þess að draga
málið svo mjög á langinn. Það
hefði heldur ekki komið fram í
rasðu hans hvenær málið yrði
lagt næst fyrir í borgarstjórn-
inni.
Böðvar saigði að meginástæðan
til frestsins virtist vera ósk
Kaupmannasamtakanna og enda
þótt full ástæða væri thl þess að
allir aðilar mættu við una yrði
borgarstjórn að taka ákvörðun í
þessu máli sem e.t.v. gengi gegn
vilja einhverra.
Það er leiðinlegt, sagði' borgar-
fuRtrúinn þegar reglur sem
borgarstjóimiin setur enu brotnar
átölulaust. ISðliIeiga hljdi að
vakna sú spurning meðal borgar-
búa hvaða reglur ætti að taka
alvariega og hverjar ekki. • Nú
rífcir í þessum efnum ófremdar-
ástand. sem verður að taika
enda, saigði ræðumiaður.
Að lokum sagði Bödvair að
i’fkjandi ástand hefði leitt a£ sér
aðstöðumun miiflli kaupmanna.
Sumir hefðu haildið regfur í
heiðri og um leið samninga við
saimtök • verzlunarfóliks. Aðrir
hefðu hreinlega brotið reglur
og þá jafnframt samninga við
verzlunarfólik í borginni-
Fellt að fjölga
borgarfulltrúum
Á fundi borgairstjórnar í fyrra-
dag var til umræðu tiilaiga minni-
hluta Qokkann a um að fjöliga
borgarfuiltrúum úr 15 í 21. Til-
laigan var að umræðum loknum
felld að vtðhöfðu nafnakalh með
átta atkvæðum íhaidsins gegn
sjö — atkvæðum allra fiulltrúia
minnihiutaflokkianna.
Verður nánar greint frá um-
ræðum um málið í Þjóðviljanum
á morgun.
Þessi mynd er .úr ævintýraskóginum hennar Dimmalimm, þar sem
bangsi stígur dans, árstíðirnar bregða á leik, og Kola norn ligg-
Ur í Ieyni, Þaur er líka svanurinn hvíti, sem bíður þess að verða
frelsaður úr álögum. — Barnaleikritið Dimmalimm eftir Helgu
Egilson verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu í dag kl. 3, en þessi
mynd er tekin á einni af síðustu æfingunum.
Lím græðir saman líkamsvefí
MOSKVU 16/1 — Blaðið Soyjet-
slcaja - Rossija skýrir frá því í
dag, að ‘ fundin hafi verið upp
límtegúnd, sem grætt geti skurð-
sár, og komi í staðinn fyrir sauma
og klemmur.
Þetta töfralím vari fundið upp
á heilbrigðisstofnun í Sovétríkj-
unum. Það græðir saman vefi,
jafnvel í viðkvæmum líffærum,
t.a.m. í lifrinni. Segir í blaðinu,
að það megi hagnýta það á ýms-
um sviðum skurðlækninga, m.a.
við hjartauppskurðjð, nýma-,
lungna- og þvagblöðruaðgerðir.
Með notkun þassa nýja .efnis
styttist legutíminn, og eftir til-
tekinn tima leysist það upp - og
hverfur. Blaðaniaður Sovjetskaja
Rossija var látinn reyna verkun
límsins og ségir frá þvi í blaði
Framhald á 9. siðu.
Skoðanakönnun
um lokunartíma
í fehrúar
verzfana
Blaðið hafði í gær samband
við Þóri Einarsson hjá Iðn-
aðarmálastofnuninni og innti
liann eftir undirbúningi skoð-
anakönnunar vegna lokunar-
tima verzlana. Sagði Þórir að
stotfnunin hefði unnið að því
að setja upp spurningar fyrir
könnunina. Síðan myndu aðil-
ar fjalla um spurningalistann.
Þórir sagði að Iðnaðarmála-
stbfnuminni hefði verið falin
þessi undirbúningsvinna í nóv-
embermánuði,
' I sambandi við úrtak fyrir
könnunina kvað hann stofn-
unina leggja til að tekið yrði
tilviljaðaúrtalc. Sagðist hann
gera ráð fyrir að úrtakið yrði
um 1000 manniS.
Þórir sagði, að féllust við-
komandi aðilar á spuminga-
listann og ‘ úrtakstilhögun
mætti gera ráð fyrir að skoð-
anakönnunin færi fram í febr-
úarmánuði næstkomandi.
Skoðanakönnun gefur aðeins
vísbendingu, en ekki nákvsem-
lega forskrift um hvað gera
skuli í málinu sagði Þórir.
Tillaga AlþýSubandalagsins samþykkt:
Öryggismál hafnarsvæðis
verði athuguð sérstaklega