Þjóðviljinn - 17.01.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.01.1970, Blaðsíða 2
m 2 SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINN — Laugardagiur 17. janúatr 1070. Sjónvarpsrýni: Miðvikudagsmyndin' 21. janúar verður þýzk gamanmynd í ævintýrastU með söngvum, og nefnist hún Ræningjarnir í Spessart. Hún er gerð árið 1958, og meðal aðalleikenda er Liselotte Pulver Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 18. janúar 18.00 Helgistund. Séra Garðar Þorsteinsison, prófastux, Hafnairfirði. 18.15 Stundin okfcar. Mold- varpan, teiknimynd. Þýð- andi og þulur Hösfculdur Þráinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). A Skansinum, mynd úr dýragarðinum í Stokkhólmi, Sjötti og síðasti þáttur. Þýð- andi Höskuldur Þráinsson. , (Nordvision — Sænska sjónvarpið). Risinn Tólf- tonni í vinaleit. ,,Leikbrúðu- landið" sýnir. Gamalt aevin- • týri fært í leikbúning af Herdísii Egilsdóttur. Kynnir: Klara Hilmarsdóttir. Umsjón- armenn Andrés Indriðason * og Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Frost á sunnudegi. — David Frost sikemmtir ásamt Ronnie Barker og Ronnie Corbett og tefcur á móti gest- um, þar á meðal Sacha Distel, Lawrence Harvey, Kenneth Williams, Dusty Sprdngfield, Lionel Blair og The Casuals. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.10 Togstreiita um hugann. Corder læknir hjálpar stúlfcu, sem reynir að fremja sjálfs- morð. Þýðandi Björn Matt- híasson. 22.00 Þýzkaland í myndum og tónum. — Sýndiar eru marg- breytilegar landslagmyndir og þjóðlífsimyndir úr öllum helztu héruðum landsins, og leikin tónlist, sem upp- runnin er á viðkomandi slóðum. 22.40 Dagsfcrárlok. Mánudagur 19. janúar 20.00 FrétfcLr. 20.35 í góðu tómi. Umsjónar- maður Stefán Halldórsson. Litið inn á sýningu í Tóna- bæ, þar sem kynnt er starf- semi æskulýðsfélaiganna í Reykjavík. — Fylgzt er með ungum hljómlistarmanni í heymarskoðun í Heilsu- vemdarstöðinni. Rætt er við Gylfa Baldursson, for- stöðumann heyxnardeildar og ÞórhaM Halldórsson frarn- kwæmdarstjóra heilbrigðil&- eftirlits, um heyrnarskemmd- ir og hávaðamælingar. — Hljómsveitin Trix tekur lagið. 21.25 Oliver Twist. Framhalds- myndaflokfcur gerður af brezfca sjónvarpinu BBC eft- ir samnefndri skáldEiögu Charles Dickens. 12. þáttur. Leikstjóri Eric Tayler. Per- • r „. nat sey, sonum og leifcendur: O1 íver Twist B. Prochiek; Rósa Mayline G. Cameron; Brown- low G. Curzon; Bill Sikes P. Vaughan; Fagin M. Adiri- an; Monfcs J. Carson.— Efni 11. þáttar: Nancy seigir Rósu og Brownlow hvar Monks sé að finna, en útsendari Fag- ins fylglst með ferðum hennar. Bill Sikes verður ofsaréiður, er hann fréttir þetta og styttir henni aldiur. • Þýðandi: Dóra Hafsteins- dóttir. 21.50 Hinn mikilhæfi Charlie Chan. — Lögreglustjórinn í Honolulu, hinn kurteisá heimsmaður og umhyggju- sarni fjölskyldufiaðir Cbarlie Chan, var söguhetjan í fjölda safcamálamynda á fjórða tug aldarinnar og leysti hverja morðgátuna af annarri. Hann var ólíkur hörkutólum þeim og kvennabósum, sem ein- kennt hafa safcamiálamyndir og beitti ekki oíbeldi. Þarna bregður fyrir fjölda frægra leikara, sem léku í myndum þessum á sánum tfena. Að lokum er morðgátan löigð fyrir áhorfendur um leið og Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsTradíng Companylif Aog B gæðaffokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 lögreigluforingj ann. Þýðandi Silja Aðalsiteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausi. Fugla- vinirnir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 A öndverðum meiði. 21.30 Belphégor. — Fram- haildsmyndaflokkur gerður af fnanska sjónvarpinu. 5. og 6. þéttur. Leikstjóri: Claude Barma. Aðalhlufverk: Juli- ette Greco, Yves Renier, René Dary, Christiane Dela- roche. Sylvie og Francois Chaumette. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. — Efni síð- —ustu-,þátta: Iiögregluforinginn fær boð um að hittá Belp- hégor. Þar er fyriy Lafði Hodwin, sem þrábiður hann að hætta afskiptum' af Belp- hégor, annars hljótist illt af. Hann kemst á slóð stúlku einnar að n'afni Laurence, og ræður hún honum einnig frá því að hnýsast í málið. Engu að síður fer hann í siafnið og sitendur þar augliti til áug- litis við Belphégor. 22.20 Nóibelsverðlaunahafar ’69. Hagfræði: Ragnar Frisch, Noregi, og Jan Tinberigen, Hollandi. Þýðandi og þulur: Björn Maitthiasson. . — Læknisfræði: Hersey, Del- brúck og Luria, Bandaríkj- unum. Þýðandi íPáll Eiríks- son, læfcnir. — Nordvision — Sænsfca sjónvarpið). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. janúar 18.00 Gustur. — Fjársjóður indíánanna. Þýðandi: Ellert Sigurbjöfnsison. 18.25 Hrói Höttur. A fom slóð- um. — Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréfctir. 20.30 Það er svo margt... Kvikmyndaþáttur Magnúsar _ Jóhannssonar. Svipmyndir úr safni Lofts Guðmundsson- ar frá sjávarútvegi 1936 og heimildarkvikmynd um Reykjavik 1957. 21.Oo, Miðvikudagsmynddn: Ræningjarnir í Spessart. (Da-s Wirtshaus im Spessart). Þýzk gamanmynd í ævin- týrastíl með söngvum, gerð árið 1958. Leikstjóri Kurt Hoffm'ann. Aðalhlutverk: Liselotte .Pulver, Giinther Lúders og Herbert Húbner. Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir. — Stigamannaflokkiir undir forystu manns með dular- fulla fortíð hefsit við í Spes- sart-skógi og hýggst ræna dóttur greif-a nokkurs í því skyni að fá fyrir hana lausn- argjald. 22.40 Dagskrárlok. Buddan og hrámeti Laugardagskvöldið var held- ur klént. Heiðin og heimalönd- in hefur sjálfsagt verið vel meint hugmynd, en minna varð úr. Skástur hefur lífcast til verið kaflinn frá rúninig- unni fyrir þann hluta lands- fólksáns, sem ekki þekkir vdnnubrögðin. En þessi spól- andi jeppi og troktor hefðu næstum getað spólað hvar á landinu sem var. Og svo sást ekki einu sinni silungsveiðin sjálf. Auðvitað má kenna veðrinu um eins og við fleiri þætti hér sunnanlands í sum- ar, en manni finnst þeir sjón- vairpsimenn hefðu þá fremur átt að halda sér við Þingeyjar- sýslur og Austurland. En þarna eru kannski örðugleik- ar í áætlunarbúsfcap eins og víðar, sem leikmaður kann lítil skil á. — Ungverska myndin Tónlistin er mitt Iíf var ósfcup væmán og án efa vont dæmi um þeirra getu. En þetta mun mestmegnis þeism sjálfum að kenna. Þeir halda til dæmis, að við getum ekki látið þýða myndatexta úr ungversku! Það var hinsvegar ekki hægt að segja um Rómeó, Júlía og myrkrið, að leiifcritið væri væmið, heldur mjög svo á- takanlegt og sfbörf ám'inning. HinsVegar varð ba,ð óttalaga langdregið hjá finnska sjón- varpinu og fnaimar þörfum að því er virtist. Það rættist heldur befcur ósfcin mín, að fá skaupið hans Flosa strax á sunnudagsbvöld. Og enn betra var. að það skyldi kpma í staðinn . fyrir ælf'aðan Svavairsigesteþátt, En það'gait nú svosém verið. áð það væri af einhverjum bisniss- ástæðum, sem þáttur Svavars . þótti loks „misiheppnað'pr", Buddunnar lífæð í brjóstinu slær. Mín vegna má Svavar græða eins mikið oig hamn get- ur á þesisum hljómplötum sín- um. Það er algeriega öfundar- laust. Og ég sæi ekkert at- hugavert við það, að hann fengi að auglýsa þær í sjón- varpslþáttum ef efnið væri boðlegt. Það væri þá menn- ingarauki. Hitt er stórum verra, að hann dregur skop- skyn alíþýðu manna niður í stað þess að lyfta bví. En það angrar sjálfsagt fáa, því að þetta' þykir víst fekki peninga virði. Um þátt Flosa má annars segja, að þar sé fremuir um eðlismun en stigmun að ræða við þá „skemmtiþ'ætti“, sem við eiigiuim annars að venjast. Það er komið miklu nær kaun- unum á okkúr ejálfum, þótt það hefði á stundum mátt vera eilítið illyrmislegra. Þessi skauipþáttur er á mun hærra Föstudagur 23. janúar. 20.00 Fréfctir. 20.35 Til Seyðisfjarðar. Síðast- liðið sumar heimsóttu sjón- varpsmenn Seyðisfjörð. Brugðdð er upp myndum það- an og rifjaðar upp ýmsiar gaml-ar minnihgar. Umsjón: Eiður Guðnason. Kvikmynd- un: Öm Harðarson. 21.05 Draumtur Lailu Mairía Gísladóttir og Jack Gruban Hansen dansia ballett eftir Colin Russell Jones við tón- list eftir Rimsfcy Korsakoff. Upptaka í Sjónvairpssal. 21.20 Dýrlingurinn. Myndin af Brendu. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- armaður: Asgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 24. janúar. 15.30 Endurtekið efni: Stilling og meðferð sjónvarpstækja. Jón D. Þorsteinsison, verk- fræðingur Sjónvarpsins, leið- sviði en aiðrir og verður að gagnrýnast sem slíkur. Og at- riðin voru vitaskuld misjöfn. í heild var þetta betra en skaupið í fyrra, þótt sum at- riði væru þar jaflngióð eða betri, en varla eins' samstætt og sumarsbuppið. Bezfcur var þátfcur siðvæðingarnefndar og kvikmyndin klippta, en Mjó- holtið og embættisuppboðið virtust géfla enn meiri mö'gu- leika en nýttir voru. Fréttim- ar með . síröngum myndum voru ágætar og Fjallkallinn var þörf ádrepa á þotta innan- tóma sautjándajúnístagl, sem er eins og gerviblóm á ösfcu- haug. Sem geggjaðasti per- sónuleiki ársins var Flosi gisfca góður í viðtalmu, én bæfcti engu við siig í eftinhenmu- söngnum, nama síður væri. Yfirleitt er heldur gaman að sjá þætti frá fjarlægum þjóð- um eins og var um Balí í Iodó- nesíu, en s'jaldnast á maður þess kost að dæma, hvort heiðarlega sé frá sfcýrt. Mín litla nasaisjón af fremur ná- lægu eylandi styður þó held- ur það, að hér hafi lítt verið logið. Sjónvarpsleikritið Lengi skal manninn reyna fær einfcunn- ina núll og púnktum og basta. Ég nenni ekki einu sinni að æsa mig upp útaf swona hrá- æti. Ja, hver er annars geggjað- asti persónuleiki ársins? Það hetfði mátt ætla, að það væri Guðlaugur Rósinkranz miðað við þá etftirvæntingu, sem ríkti varðandi þáttinn Setið fyrir svönmi. En e.t.v. er það embættið fremur en maðurinn, sem veldur, og fengi þá Þjóð- leikhúsið einkurinina „geggj- . aðasta stgfnun ársins‘‘. , Þetta er orðið ' éitt alisiherjar að- hláturséfni, og er vant að sjá, hvert er skoplegast, þjóðleik- hússtjóri, kona hans. -ráðunaut- ar hans, þjóðleikhúsráð, hljóm- listamefnidj. hljómsveitaristjóri, sumir gagnrýnendur eða all- ur þ’orri almennings. Era gap- riplar góð'ir. • Hetfði Laugi kvænzt einhverri . herfu, væri allt friðsamlegra. Hvað um það, Guðlauguir slapp befcur frá þessu en efni stóðu til, eins og menin gera yfirieitt í þesisum þáttum af tækmilegum ástæðum, svo sem ég hef áð- ur rakið. Þá var það honum mikið happ að fá á móti sér Guðrúnu Á. Símonar með sinn rembingslega svip og hráætislegu og persónulegu spumingar, sem honum veitt- ist heldur auðvelt að afgreiða, enda virtist söngfconan frem- ur sein að huigsa. Þorkell var miun ísiroeygilegiri og kurteis- ari, en tóbst að koma að miklu hættulegri spumingum, svo að Guðlauigur varð flóttalegur. Sama er að segja um Eið Guðnason, sem var þó öllu frekari. Ég veit ekki, hvort nokkrar óskráðar reglur eru um það, að stjórnandi þessa þáttar ei>gi að gæta hluitleysis. Mér er nær að halda efcki. A.m.k. var Eiður ekki hlutlaus. og það gerði ekfcert til. Mein- ingin, var greinilega að setja þjóðleifchúsistjóra á pínubeikk- inn, og því var þátturinn lengdur um stundarfjórðung, sem reyndar ætti að verða regla. Samt dugði það ekki til að iylgja eftir ýmsum áleitn- um spurningum: Hverjar voru þær 5. söngkonur, sem Guð- lauigur valdi til að láta velja úr? Var útdlofcað, að Róbert A, Ottósson hetfði tírna árið 1969. þótt hann hefði ekki haft tíma 4—5 ámm fyrr? Það mátti efcki minnast á. að „hljómlistar- nefndin" er engin, því að sá sem enn er eftir í henni, hefur lengi verið sjúklingur. Menn mættu taka vel eftir þvi, að Alfred Walter hafði eikki önn- ur meðmæli en sín eigin; svo og framfcvæmdastjóra Sin- fóníuihljómsveitarinnar, sagði Guðlauigur sigri hrósandi. En sá framkvæmdastjóri er lítt tónmenntaður og alls ekki á sviði óperuflutnings, þótt hann •sé smekkmaður. Enda kom eikki fram í hverju hans með- mæli voru fó-lgin. Yfirleitt voru svör Guðlau'gs heldur loðin, þegar nánar var að gáð, og hann virðist kunna því msetavel að vera sem einráð- astu-r Það var með miklum semingi, að hann dróst á þá skoðun Þorkels, að gott væri að hafa fas-ta ráðunauta sem starfsmenn. Sjálfsagt gott að Cá úUenda stjórnendur sam-/ kvæmt reglunni: þar sem eng- inn þekkir mann. Svo sagði Guðlaugur nokkuð drýginda- lega, að hann vissi varia um nokfcum óperustjóra, sem væri sérmenntaður á öllum sviðum, rétt eins og ha-nn væri sér- menntaður á einhverju sviði. __ En það er hann aðeins á svíði fjármála og er ágætur sem slíkur. Það var mikið mein, að embættinu skyldi ekki á sínum tima vera tví- skipt eftir tillögu Félags ís- lenzkra ledkara, og hefði ann- ar á ýiendi fjármálastjóm en hinn listræna. Á eftir þessu gamni kom svo franski framhaldsflokkur- inn Belphégor og gerðist nú svo spennandi, að gullu við gæss í túni: krakkar sem eru vanir því, að hvert kvöld endi í enigilsaxneskri happy-end- froðu, ætluðu að ærast. Áfram með smjörið. A. Bj. beinir. — Áður sýnt 8. marz 1969. 15.40 Boðið upp í dans. Nem- endiur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánsisonar sýn,a dansa frá ýmsum tím- um. Hermann Ragnar Stef- árisson flutu-r skýringur. Áður ?ýnt 31. desember 1969. 16.10 Dularheimur hugans. — sem dreg-ur fram ýmsar stað- reyndir um yfirskilvitlega hæfiieika manna og áhrif þei-rra, svo sem framsýni, hjónin bandarísku og fjöldi o.fl. I myndinni koma með- al annarra fram Hollending- inn Douglas Johnson, Rhine- urinn Croiset, brezki miðill- annarra, sem fengizt hiafa við þesisi etfni. — Þýðandi Kristmann Eiðsison. — Aður sýnt 29. desember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. — 13. kennsluisitund endurtekin, 14. kennslustund frumflutt. Leiðbeinandi Baldur Ingólfs- son. 17.50 íþróttir. — Umsjónarmað- ur: Sigurður Sigurðsson. ‘ HLÉ. 20.00 Fréttir, 20.25 Smart spæja-ri. Dular- fullu morðin. — Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. 20.50 Dráttarhestur í Dakar. Senegölsk myndl. Hestur lýs- ir degi í lífi sínu og hús- bónda síns. — Þýðandi og þulur: Höskuldur Þráinsson. 21.15 I léttum takti. Litið inn á krá, þar sem leikinn er sígilduT jazz. (Nordvisdon — Sænska sjónvarpið). 21.45 Inn í myrkrið. (Yeld to , the Night). Brezk kvikmynd frá árinu 1956 gerð eftir sögu Joan Henry. Leikstjóri J. Lee-Thopson. Aðalhlut- verk: Dian,a Dors, Michael Craig og Mercia Shaw. Þýð- andi: Rann/veig Tryggvadótt- if. — Örlagasaga ungrar stúlku, sem dæmd er til . d-auða fynr hefndarmorð. 23.20 DagS'krárlok. !

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.