Þjóðviljinn - 17.01.1970, Blaðsíða 3
'4 ' ••• ..xs'-• ' - ’■■•
• . :•. .v .••
•'.< ■ '(:%■»■ .v
■tomgaajdagur «L á’anöar 1970 — ÞaóEWHa^aiN — SIE>A 3
Kyrrt í Nígeríu
LAGOS 16/1 — Allt virðist vera með kyrrum kjörum í
Nígeríu. Engar fregnir hafa borizt, sem til þess gætu bent,
að sambandsstjórnin hyggi á fjölda’morð íbóa. Ú Þant,
aðalritari S.Þ. hefur verið boðinn til landsins og er hann
væntanlegur þangað innan tíðar.
Kínverjar treysta varnir sínar
Búast við árásum
HONG KONG 16/1---Mikil. herskránine er um bessar
mundir í Kína, og hefur hún aldrei verið meiri síðan á
dögum Kóreustríðsins, að' því er fregnir þaðan herma.
Hópur hernaðarsérfræðinga fró
Svíþjóð, Kanada, Bretlandi Dg
Póllandi er riýkominn til Lagos
úr ferð om Biafrasvæðin. Leiðtogi
hópsins, John Rupert, starfsmað-
ur S.þ. skýrði frá því, að þeir
hefðu ekkert heyrt um, að fjolda-
morð hefðu verið framin á Biaf-
rasvæðinu, og þar virtist fremur
róiegt. Hinis vegar skýrði hann
frá því, að þeir hefðu séð mik-
inn fjölda flóttamanna umhverfis
Owerri, sem áður var höfuðhorg
Biafra. Hefðu þeir verið vel á sig
komnii' 1 suðurhluta héraðsins
sagði hann, að mikið hefði verið
um flóttamenn líka, þeir hefðu
ekki verið í eins góðum holdum
og hinir, en þó ekiki borið þess
merki, að þeir þjáðust af nær-
ingasikorti.
Sambandsstjórn Níigeríu gerir
ráð fyrir að geta útvegað bág-
stöddu fóiki í Biafra nægilegar
vistir næstu t'vo mánuði, og dreilf-
ing matvæla er þegar hafin. Sam-
bandsstjórn Nígeríu hefur boðið
Ú Þant aðalritara S.Þ. að koma
til landsins og kynna sér ástandið,
en hann er á ferð um Afríku.
Fullvíst má telja, að hann þekk-
ist boðið. Þá er gert ráð fyrir
því, að Sameinuðu þjóðirnar sendi
sérfræðinga til landsins til að
fylgjast með gangi mála, ef sam- 1
þylfkt fæst.
Svo virðist nú sem Kínrverjar
leitist mjög við að treysta varnir
sínar, og segir í fregnum þaöan,
að eftir upskeruna, þegar land-
búnaðarstörf drógust samán,
hefði verið farin mkil áróðurs-
herferð fyrir . herskrórringu í
landinu. Því er jafnvel haldið
fram, að 16 ára pnglingar hafi
verið sikráðir í herinn, en tak-
mörkin eru að jafnaði við 18 áu*.
tJt.varpið í Kanton skýnði frá
því í dag, að 6000 úrvailsher-
menn hefðu hafið ráðstefimi í
borginni, þar sem varnarmál
voru á dagskrá. Sagði einn rseðu-
miaður, að Kíniverjar yrðu að
vera viðbúnir kjarnorkuárás frá
Sovétríkjunum eða Bandairikjun-
>-
Kmverskir hermenn a aningarstaö
Jifreið Kennedys á slysstaðnum
Ekkert nýtt / Kennedymálinu
WASHINGTON 16/1 —• Hinn hefur um málið, að hann láti
kunni bandaríski blaðamaður Það niður falla.
Percy Anderson telur, að ákæira
verði ekki höfðuð gegn Edward
Kennedy vegna slyssins, sem
varð Mary Jo Kopeckne að ald-
urtila.
Kveður Anderson Denis sak-
sóknara hafa skýrt starfsbræðr-
um sínum frá því, að sú rann-
■ sókn, sem þegar hefur fram far-
ið í málinu sé fullnægjandi.
Anderson. sem fylgzt hefur
gjörla með máli þessu. fullyrðir \
að_ nýafstaðin réttarrannsókn í j
málinu hafi leitt fátt eitt í ljós.
Hann er þess fullviss að Denis
muni f ara þess á leit við rann- •
sóknardómstólinn, sem fjallað
John og Yoko „gerS upptæk"
VIENTIANE 16/1 — Frá ára-
mótum hafa Pathet Lao og her-
menn frá Norður-Vietnam náð
á sitt vald, tveimur nokkuð mik-
ilvægum stöðum í Laos, or öðl-
azt yfirráð yfir tveimur litlum
flugvöllum, að því er fregnir
frá Vientiane herma i dag.
Hafa heir náð yfirráðuðm yfir
hæðinni Phu Woc Koc ekki all-
iangt frá Krukkusléttu og Ba
Bone 150 km þaðan frá.
LONDON 16/1 — Lögreglan í
London gerði í dag upptækar
nokkrar myndir. sem sýna John
Lennon og konu hans Yoko Ono
við kynferðislegar athafnir.
Þetta voru steinprentmyndir á
sýningu, sem opnuð vair í gær,
og eins og að líkum lætur þyrpt-
ust Lundúnabúar til að sjá
,.listaverkin“. I morgun. á öðr-
um degj sýningarinnar, stóð
geysilöng biðröð fyrir • framan
sýningarsalinn löngu áður en
hann 'viar opnaður, og 4 meðan
lögreglan gerði ,,raissíuna“ stóð
mikill mannfjöldi í hnapp fyrir
utan glugga salarins til að, þó
ekki vaeri nema dálitla nasasjón
,af ,,fíneríinu“. Þegar sýningin
var opnuð í gær, sagði talsmað-
ur hennar. næsta hróðuigur. að
hér væri um að ræða hreint og
beint klám, og á sömu skoðun
voru þeir, sem um hana rituðu.
Alls voru sýndar 14 myndir, en
lögreglan gerði 8 upptæk'ar.
Höfuðpaurinn í fyrirtaekinu,
j John Lennon. er um þessar
mundir staddux í Danmörku.
FRÁ AÐVENTKIRKJUNNI, Reykjavík
Vegna veikinda ræðu-
roannsins verður sam-
komunni, sem boðuð
hafði verið sunnudaginn
18. janúar kl. 5 síðdegis,
frestað
Takið eftir auglýsingum
í blöðum og útvarpi
síðar.
ADyrgo osKar
ryggjendum sinum
langlifis!
.Af hver.j'cmi fimm sem dey.ja í
árekstrum mundu fjórir hafa
komist lífs af,ef beir hefðu
notað öryggisbelti. Þetta er
niðurstaða sænskrar rannsókri-
ar, en gera má ráð fyrir áð
hið sama gildi hér á landi.
Notkun öryggisbelta dregur
úr slysum. Þessvegna. getur
ABYRGB greitt hærri bætur
til þeirra sem nota öryggis-
belti, ef slys verður þrátt
fyrir allt.
Abyrgð innieiðir nú - fyrst
tryggingafélaga á Islandi -
þessa þýðingarmiklu nýjung.
An nokkurs viðbótariðgjalds.
greiðir Ábyrgð aukabætur til
þeirra,sem slasast alvarlega
þrátt fyrir notkun öryggis-
belta. Framyfir aðrar trygg-
ingar greiðum við 50.000 kr.
við dauðsfali og allt að kr.
1^0.000 við örorku. Ökumenn
og farþegar í öllum einkabíl-
utíi með ökumanns- og farþega-
tryggingu hjá Ábyrgð liafa nú
þessa auka tryggingarvernd.
Ökumaðurinn fær aðeins
trygginguna ef framsætisfar-
þeginn notar einnig beltið.
Ábyrgð óskar tryggjendum s
um langlífis! ,
1960 - 10 ár - 1970
I ár eru 10 ár síðan Ábyrgð
tryggingafélag fyrir bindind-
isfólk, var stofnað. Á þessu
^tímaþili hefur fél.agið komið
fram með margvíslegar nýjung-
ar x þílatryggingum og hags-
bætur fyrir tryggjendur.
Ábyrgð tryggir eingöngu bind-
iridismenn og þessvegna fær
bindindisfólk hvergi' hagstæð-
ari kjör.
ABYRGDP
Stórfelld verðlækkun!
En hún gildir aðeins fyrir Tryggingafélag íyrir blndindismenn
þá, sem riota Öryggisbelti . Sltúlaqolu 63 . Heykjavit . Simar 17455 otj 17947
Bgóðum nú flestar gerSir
stórlega lœkkuðu verði
SKODA 1000MBT.
SKODA 1000MBS.
SKODA 1000MBL.
SKODA COMBI STATION
SKODA 1202 STATION
KR. 179.000.
KR. 194.000.
KR. 203.000.
KR. 201.500.
KR. 212.500,
Aðeins mjög takmarkaðar birgðir
Tryggið yður bifreið og gerið pöntun strax
•' . ' • ’ : / ' ’ .
Ath. Nœsta sending - hœk «sS verð
- Hagsýnir kaupa SKODA -
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/F.
AUÐBREKKU 44—46, KÓPAVOGI. — SÍMI 42600.