Þjóðviljinn - 17.01.1970, Blaðsíða 12
Aukin samvinna er skilyrði
til útflutningsframleiðslu
Ef þið ætlið í samkeppni
á erlendum markaði vcrðið
þið að flýta ykkur og mikil-
vægast í sambandi við út-
flutningsframleiðslu íslenzkra
húsgagna er að mínum dómi
stóraukin samvinna verk-
smiðjanna sem nálægt þessu
koma, bæði framleiðenda á-
klæðisins og húsgagnanna
sjálfra.
— Þetta sagði finnski hönn-
uðurinn heimsfrægi, Timo
Sarpaneva, í stuttu viðtali
yið Þjóðviljann á opnun sýn-
ingarinnar á tillögum hús-
gagnasamkeppni Iceland Re-
view og Félags íslenzkra iðn-
rekenda í gær, en hann var
einn aí dómurum keppninn-
— Ég er mjö>g ánægður
með árangur keppninnar,
sagði hann, og sama held ég
að ég geti sagt um aðra í
dómnefndinni. einkum fannst
mér skemmtilegt hve kepp-
endur notuðu margvísleg efni
og hve t.d. verðlaunahús-
gögnin má nota á mismun-
andi stöðum, þau eru ekki
bundin við heimili, heldur
má jafnt nota þau • á t.d.
skrifstofum. veitingahúsum og
fleiri s'töðum. Einingarnar í
barnaherbergið sem fengu 3.
verðlaun, voru líka mjög góð-
ar. gefa svo marga mögu-
leika.
Við spurningu blaðsins um
hvort hann teldi tillö'gur
keppninnar bera einhver is-
lenzk sérkénni, ólík sérkenn-
um annarra landa, svaraði
Sarpaneva, að a.m.k. virtist
vera viðleitni í þá átt, og á-
reiðanlega væru mö'guleikar á
slíku. t.d. með motkun áklæð-
anna í sauðalitunum, sem
væru sérstæðir fyrir Island
og mjö-g fallegir, fyndist hon-
um.
— Annars er erfitt að segja
í hverju svona sérkenni eru
fólgin. en munurinn á
finnskri danskri, sænslkri og
norskri hönnun er mjög
greinilegur. _
Ég álit að þessi keppni hafi
verið ákaflega góð byrjun,
sagði Sarpaneva að lokum, en
fyrsta skrefið i útflutnings-
framleiðslu verður að vera
Timo Sarpaneva
aukin hönnun og stóraukin
siamvinna verksmiðjanna. Út-
flutningsframleiðsla Finna á
þessum vettvangi byrjaði
ekki að marki fyrr en fyrir
10 árum og hefur gengið mjög
vel og ég álít íslendinga full-
komlega samkeppnisfæra ef
þeir flýta sér. — vh
Módel af verðlaunahúsgögnunum. Auk áls og skinns er notað palisa; i.et i .ðpío.i.;... scjn s.ækk-
uð er með að setja utan um hana hringinn, sem liggur samanlagður fremst á myndinni.,*— (Ljósm.
Þjóðv. Ari Kárason).
i»V i»>tf v .. '
Skemmtikgar hugmyndir homu
fram / húsgagnasamkeppmnni
Húsgögn úr áli og skinni fengu 1. verðlaun
□ Mikil þáíttaka var í húsgagnasamkeppni þeirri sem
tímaritið „Iceland Review“ og Félag íslenzkra iðnrekenda
efndu til í sa'meiningu og komu fram margar skemmtileg-
ar hugmyndir. Var sýning á tillögum þeim er til keppn-
innar bárust opnuð í gær og úrsþtin birt, en hlutskarpast-
ur varð Pétur B. Lúthersson húsgagnaarkitekt hlaut 1.
verðlaun fyrir húsgögn úr-áli og skinni.
Gunnar J. Friðrlksson gerði I nefndar við opnun sýningarinn-
grein fyrlr niðurstöðu dóm- | ar á Laugavagi 18A í gær og af-
efnisvali. Vegna hugsanlegrar
sölu erlendis þurfti auk ísienzku
sérkennanna að bafa i huga
geymslu- og flutningsbaigræði.
Til keppninnar bárusit næf 40
hugmyndir og voru Pétri Berg-
holt Lútherssyni dærnd 1. verð-
laun, 30 þúsund krónur, en til-
laga hans fullnægði að áliti
dómnefndar fullkomlega þeirri
ós;k hennar um húsgögn, sem
hæf væru til sölu á erlendum
markaði: Hönnun formfögur og
samsetning auðveld. Efni lét't
og fellur vel saman. Pökkun
auðvelu og húsgö'gnin henta
jafnt á heimilum, skrifstofum,
fyrir fundarherbergi, hótel. flug-
stöðvarbyggingar og fleira.
Að dómi nefndarinnar full-
nægj a húsigögn Péturs kröfum
nútímans um ánægjulegt. létt og
nýtízkulegt umhverfi. og settið
Framhald á !). síðu.
Nær fímm þúsund bindi bóka
í safninu ú forsetasetrínu
óðviljanum barst í gær
atillkynninig þar sem greint
-á því að í tilefni 25 ára af-
Í9 lýðveldisins og embættis
>ta íslands hafi nofctour fyrir-
og banikar í Reykjavík bund-
lamtökum um að leggja fram
il þess að koma upp bóka-
i á Bessastöðum-
yggðu þessir aðilar kaup á
isafni Boga heitins Ölafsson-
Kópavogur
Aðalfumidur verður haldinn í
' :■ agj óihéðra kjósenda, mánu-
sginn 19. janúar kl. 8.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Bæjarstjórnarkosningannar.
Bæjarmál.
Stjómin.
ar yfirkennara í þva skyni að
bækur úr þvi safni yrðu stofn-
kjami bókasafnsins. Hefur bók-
unum nú verið komið fyrir á
Bessastöðum í bókhlöðu forseta-
setuirsin9. Em þar alls næi' 5
þúsund bindi.
Þá hefur verið staðfest skipu-
lagsskrá fyrir sjóð, sem nefndir
aðilar hafa stofnað til eflingar
og við'h. bókiasafns Bessastiaða.
Stofnfé sjóðsins er 2,3 miljónir
króna, að meðtöldu kaupverði
fyrrtalinna bðka.
Stjóm sjóðsins er 3ja mann^t,
skipuð forseta íslands dit.
Kristj áni Eldjám, Bjarna Vil-
hjálmssyni og Sigurði Líndial.
Við atihöiDn á Be.ssastöðum í
gær fór fram formleg afhending
sjóðsins og safnsins, en forseti
bar firam þakkir fyrir rausnar-
lega gjöf til emibættisins.
henti verðlaun, en auk hans
siem fiulltrúa Félaigs . íslepzkra
iðnrekendia, áttu sæti í dóm- j
nefndinni fyrir hönd Félaigs-
húsgagnaarkiteikta Hjalti Geir í
Kristj ánsson, Helgi
fyrir hönd Húsigagnameisitarafé- ;
lags Reykjavíkur, Heimir Hann-
esson fyrir Iceland Review og
hinn heimskunni finnsiki hönn-
uður Timo Sarpaneva.
Tilgangur keppninnar var að
örva íslenzka húsgagn afram-
leiðsiu, mennt og hönnun og
sérstaklega að leitast við að laða
fram hugmyndir er heppileigar
vær>u til sölu á erlendum mark-
aði og hefðu ísienzk sérkenni i I:
að því er við kæmi hönnun og I
Laugardagur 17. janúar 1970
35. árgamgiur — 13. töullblað.
Skákmeistararnir
ioks ailir komnir
I ..
— Friðrik og Benóný sömdu jafntefli
□ I dag verða væntanlega allir mættir til leiks á al-
þjóðaskákmótinu hér í Reykjavík, þvi í nótt voru þeir
væntanlegir til landsins með flugvél Búlgarinn Padevskí
og Grikkinn Vizantiades. Kom Padevskí í leitirnar ! Bruss-
el í gær og var Grikkinn þar í för með honum.
Aðeins tveim skákum laiuik í
1. uimferð ’alþjóöaskákmótsáns,
sem hófst í Hagasikóia í fyrra-
kvöld. Kanaidamaðurinn Amos
vamn Freystein Þorbergsson, en
Freysteinn fékfc fljótlega þrönga
stöðu og taipað* tafl. Ólafur
Kristjánsson frá Akureyri vann
Björn Sigurjónsson í fjörugri
skák. Tveim skákum var frest-
að, eins og sa>gt var frá í Þjóð-
viljanúm í gær, og aðrar skákir
fóru í bið.
Friðrik Ölafsson hafði svart
á móti Benóný Benediktssyni og
fékk heldur betri stöðu, en lenti
í tímaþröng, og var skókin fnjög
tvísýn er hún fór í bið. Benóný
lék biðleik í þessari stöðu: Hvít-
ur: K£3, Ha5, Bc3 o>g peð á a3
og e5. Svairtur: Ke8, Hdl, Bg5 og
peð á f5 og h6.
Staðan í biðsikék þeirra Bjöms
borsteinssonar og Guðmundar
Sigurjó'nssonar er jafnteflisleg.
Björn hefur hvítt og lék biðieik
í þessari stöðu: Hvítur: Kd4,
Hb6 og peð á c4. Svairtur: K?5,
Hg2 og péð á g5 og g6.
!L
Bragi Kristjánsson er að lfk-
indum með tapað tafi gegn Jóni
Torfasyni. Jón hefur hrók og 5
peð en Braigi hrók' og 3 peð.
Staðan í biðskákinni hjá . Hecht
(hvítur) og Ghitescu er þanmiig:
Hvítur: Ka2, Hfl, Hf5, peð á a4,
b3, f6 og h2- Svairtur: K>h7, He5,
He8, og peð á a5, f7, g4 og h5.
Hvítur lék biðleik.
Annarri uimferð mótsins, sem
átti að vera í gærkvöld, var
fresitað vegna þess að tveir
keppenda eru ókomnir til móts-
ins. Verður hún teflld í dag og
hefst kl. 2 í Hagaskólanum. Þá
tefla saman: Hecht og Bragi
Kristjánsson, Jón Kristinsson og
Björn ÞorsteirtSKon, Amos og
Vizantiades, Friðrik og Frey-
steinn, Björn Sigurjónssom og
Benóný, Matulavic og Óláíur
Kristjónsson. Jón Torfason og
Padevsiky. Ghiteséu og Guð-
mundur Siguriónsson.
Friðrik og Benóný sömdu
jafntefli ,án þess að tefla bið-
skákina.
Hreinsanir" eru að hefjast
í Sósía/istafé/. Reykjavíkur
□ Á fundi í Sósíalistafélagi Reykjavíkur i fyrrakvöld
var samþykkt með 50 atkvæðum gegn 37 að víkja þei’m
úr félaginu sem eru meðlimir í öðrum stjórnmálaflokk-
um. Urðu heitar umræður á fundinum sem stóð til klukk-
an 2 um nóttina.
.. Lúihcrsson tekur á nióti
verðlaunum sinum
Samþykiktin var efnisiega á þá
leið að meðliimir fólagsins mættu
ekki' vera meðlimir í öðrum
stjórnmójlasiamtökum. Var sam-
bykkt að þessi ákvörðun. tæki
gildi 1. febrúar næstkomandi.
Þó flóilsit í samþyktotinni að fé-
lagar- í Æsikulýðsfylkingunni
mættu vera í Sásialistaiféflaigi R-
víkur enda væru þeir ekkd í öðr-
um stjórnimólaiS'amtöikum, og er
þar að sjálfsogðu fyrst og. freimst
átt við Aliþýðuibandialagiið.
Hafsteinn - Einarsson, ritstjóri
Nýrrar Daigsbrúnar, móligaigns
Sósíalistiafélags Reykjavfflcur,
gerði grein fyrir tillögunni, en
með tiHögunni töluðu auík hans
meðal annarra þeir dr. Ingimar
Jónsson, Eggert Þorbjamarson,
b^nlkamaður og Kjartan Helligar
son, forstjóri. Á móti töluðoi
meðal annars Brynjólfur Bjama-
son og margir forustumienn.
Æ stoulýðBfylkingarinnar. Brynj -
ólfúir sagði m.a. í ræðu sinni að
hann teldi saimlþykkt tillögunnar
jafngiiida brottrekstri sínum og
annarra þeirra sam í Aliþýðu-
bandalaginu em.
1 Eins og kunnuigt er var Sósi-
álistaiflo'kkurinn laigður niður um
áraimótin 1967/1968. Þó kusu
motokrir menn að starfa áfraim
í Sósialistafélagi Reykjavfkur-
Innan þess hefur jafnan verið á-
greininigur um það hVort líta
bæri á félaigið sem flotoksipólit-
ískt eða aðeins sem umræðufé-
lag og áhuigaimianna- um
stjórnimáil. Nú virðist vera. úr því
skorið hvora leiðina á að fara.
Aimenna byggingafélagii lagt niður
— Hætti starfsemi sinni að mestu leiti um sl. áramót
□ Almenna- byggingafélagið hefur nú hætf
störfum og var fyrirtækið lagt niður að mestu
um áramótin. Hefur öllu starfsfólki fyrirtækis-
ins verið sagt upp. Er nokkur sjónarsviptir að
þessu fyrirtæki í íslenzku atvinnulífi.
Alimionina byggingafélag’íð hef-
u.r verið eitt af stærstu verfctaika-
fyrirtækjum hér á landi um 30
og öflugast um skelð. Hefur það
víða staðið að mannvirkjagero
hér á iandi — einfcuim vatns-
árvirkjun og núna aið hluta Búr-
fellsvirkjun. Það er eitt af þrem-
ur fyrirtækjum, seim stendur að
Fossikraft h.f. Hin eru Phil &
Sön og Zental.
Þá hefur Almenna bygginga-
félaigið reist ýmsan- stærstu bygg-
inigar borgarinnair á ferli siínum
og rekið ráðgefandi verktræði-
stófu O'g, haft til umráða stór-
virkar vélar og verkfæri. Fyrir-
jtækið hefur reist rndkið hús yfir
ái'a síkeið, meira að segjia stærst virkjunum eins og við Sog, Lax- : starfsemi sína ’ að Suðurilands-
braut- 32.
Tveir verkfræðingaa- hafa veitt
þessu fyrirtæki forstöðu og eru
báðir þekktir sem góðir og færir
verkiræðingar. Framan af var
forstjóri Gústaif Pálsson, borgar-
verkfræðingur, og síðari árin
Árni Snævarr, sem nú hefur ver-
ið ráðinn sem ráðuneytisstjóri í
Iðn aðarmiálar áðu ney t inu.
Fyrirtækið hefur nú hælt
störfum og sa.gt upp öllum verka-
mönnum s'ínum og nœr ö-l'hi
starfsfólki. Einhver starfsemi
verður þó áfram hjá hinni ráð-
gefandi verkfræðistofu-