Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 21-. janúar 1970 — 35. árgangur— 16. tölublað.
Verkfall á loðnubátum
hafið á Suðvesturlandi
— Harðorð mótmæli á skips tjórafundi sem haldinn var í gær
Loftleiðir skipta um vélar
á N-AtlanzhafsfSuglei&inni
— Samningar við flugmenn og flugvirkja undirritaður í gær
□ f gær var haldinn fund-
ur skipstjóra á loðnubátum
að Bárugötu 11 hér í borg
og mættu þar 50 til 60 skip-
stjórar. Var þar samþykkt
að hefja ekki loðnuveiðar
fyrr en samizt hefði um
skiptaverð. Þá var skorað á
þá skipptjóra á loðnubátum,
sem ekki gátu setið fundinn
að fara að dæmi þeirra.
□ Var þá brugðizt hart við
í Vestmannaeyjum og þar
haldinn almennur fundur
skipstjóra og sjómanna á
loðnubátu’m og þar sam-
þykkt einróma á fundinum
að fylgja eftir í einu og
öllu samþykktum Reykja-
víkurfundar.
Skipstjóramir á Reykjavikur-
fundinum voru úr Reykjavík,
Hafnarfirði, Keflavík, Sandgerði,
Akranesi og svo skipstjórar
austan af fjörðum — m.a. tveir
skipstjó'rar frá Fáskrúðsfirði.
Á funddnum var kosin sjö
manna nefnd til viðræðna við
ríkisstjómina og formenn þing-
flokkanna: Bjöm Þorfinnsson á
Fífli, Hrólfur Gunnarsson á Súl-
unni, Pétur Stefánsson á Nátt-
fara, Ingimundur Ingimundar-
son á Hilmi, Sævar Brynjólfs-
son á Eminum, Hörður Björns-
son'á Þórði Jónassyni og Marí-
us Héðinsson á Héðni.
Ályktunin á fúndinum fér hér
á eftir:
„Fundur skipstjóira á loðnu-
veiðiskipum haldinn í Reykja-
vik þriðjudaginn 20. janúar 1970
samþykkir að hefja ekkí loðnu-
veiðar fyrr en ákvæði urn verð-
jöfnunarsjóð fisikiðnaðarins hafi
verið enduirskoðuð. Gera þeir
kröfu til þess að a.m.k. helm-
ingur þess. sem nú er tekið í
verðjöfnunarsjóð (22 aurar)
verði látinn koma í skiptaverð-
ið, þannig, að skiptaverðið verði
a.m.k. 1 kr. á kíló.
Þá skorar fundurinn á þá
skipstjóra, sem ekki.voru mætt-
ir á fundinum að hefja e-kki
veiðar fyrr en samningar hafi
tekizt um skiptaverðdð.“
Fulltrúar flugvirkja og flugmanna a fundi með stjórn Loftleida í gær
Róðrarstöðvun hjá 27 rækju-
bátum irið Djúp frá 15. þ.m.
- Eggerf ráSherra snýst eins og skopparakringla
□ Frá 15. janúar hefur verið róðrastöðvun hjá 27 rækju-
bátum við Djúp til þess að mótmæla breyttu fyrir-
komulagi við rækjuveiðar frá í fyrra. Er mikill hiti
í mönnum fy-rir vestan út af þessu móli.
□ Úrskurðir koma með nokkurra klukkutíma fresti frá
sjávarútvegsmálaráðherra og var engin niðurstaða ko’m-
in í þessu máli í gærkvöld, þegar Þjóðviljinn hafði
samband við Sigurjón Hallgrímsson, formann smábáta-
félagsins Hugins við Djúp.
Þjóðviljinn hafði í gær tal af I Síðastliðið ha-ust fór nefnd''á
Guðmundi Guðjónssyni, s-tjórnar- | vegum Hugans suðuir tdl Reykj a-
manni í Smábátafélaginu Huginn I v-íkur og gekk þar á fund sjávar-
á ísafirði og ræddi við hann u-m | útvegsmálaráðherra til þess að
viðhorf útvegsmanna þar vestra: i ræða um væntan'legar rækjuveið-
ar í haust og í vetur hjá rækju-
bátum .við Djúp, sagði Guðmund-
ur Ég má trútt um tala af þvi að*
ég var einn af nefndarmönnum.
Ræddum við líka við fulltrúa
fiskdmálastjóra og fiulltrúa frá
Hafrannisó-knarstofnuninm — er
lagði áherzlu á takmöi’kun veið-
anna, eins og undanfarin á-r. Er
það miðað við 1800 tonn af rækju
yfir vertíðina.
Þegar við genguní af fundi
sjávarútvegsmálaráðherra töldum
við að sami háttur yrði á rsekju-
veiðum við Djúp eins og áður.
Þá voru leyfi veitt ^ rækjubátum
Tólf stunda málflutningi lauk í gærkvöld:
SVEINBJÖRN GÍSLASON SEKUR
EÐA SAKLAUS f MORÐMÁLINU?
Klukkan langt gengin sjii í
gærkvöld lauk fyrir Sakadómi
Rcykjavíkur munnlegum flutn-
ingi máls ákæruvaldsins gegn
Sveinbirni Gíslasyni leigubif-
reiðastjóra og hafði þá staðið
samfals í 12 klukkustundir.
o Málið var tekið til dóms og
verður meginverkefni dóm-
endanna þriggja næstu daga
að leggja mat á sönnunargildi
Alþýðubanda-
lagið í Kópavogi
Fél-agsifunduir í Þinghóli
föstudaginirl 23. þ.m. kl.
20,30. — Dagslkrá:
1. Félagsmál.
2. Bæjairsitjómairkioisning-
arnair.
Félagar, fjölmiennið.
— STJÓRNIN.
framlagðra máls- og sakar-
gagna og kveða síðan upp
dóm byggðan á því mati.
• Vegna þess hversu máiið er
umfangsmikið verður dóms
vart að vænta fyrr en eftir
nokkra daga.
Það sem mestuim vafa veldur
í þessu morðmáili er sú stað-
reynd að ákærði, Sveinbjörn
Gísilason, -hefur staðfastlega neit-
að því að eiga noklkra hlutdeild
í miorði Gunnórs Sigiurðar
Tryggivasonar hinn 18- j-anúar
1968. Sagði verjamdi ákæi’ða,
Björn Sveinibjörnsson thd., reyind-
ar í móllsivöminni í gær ,aðþetta
mál ætti sér ekfci fordæmi í ís-
lenzfkri réttarsögu, þ.e. nú væri
m-aður í fyrsta skipti áfcærður
fyrir manndráp, án þess að fyr-
ir lægi játning sökumauts eða
bein sönnun.
Röksemdir sækjanda
Hallvarður Einvarðsson aðal-
fulltrúi saksóknara, sækjandinn
í máliniu, hélt áfram sióknarraeðu
sinni í gær og lauk henni laust
fyrir hádeigi. Haiföi hann þátal-
að í rúmiar 7 kilukikusitundir sam-
tails. Hann dró fram ýmis aitriði,
sem fram hafa komið í móls-
rannsiólkninni og hann taildi
benda eindregið til sektar á-
kærða: Morðvopninu hafði hann
stolið á öndiverðu árdnu 1965 og
ekkert benti til þess að byssam
hefðd korniat úr vörzlu hansfyrr
en hún famnst í bifreið þeirri,
er Sveinbjörn ók í tnarz í fyrra,
þá fulllhlaðin 6 skofuim sem áð-
ur heifði verið reynt að skjóta
úr annarri byssu er Sveinbjöm
átti. Framlkoma ákærða oir
byssam fannst oig aillla tíð síðam
benti líika til þess að hamn væri
ekki saikilaus, svo og fraimlburð-
ur . hans, í lögraglu- og dóms-
rannsókn. Lagði sækjandi á-
herzlu á að framfourður Svein-
bjöms hefði verið mgög ótraust-
ur, reikull, viliaindi og rangur í
fjölmörguim atriöum, líka þögn
hans um mikilsverð atriði. Þá
benti sækjandi á að Sveinbjöm
hefði -lengt-ótt í aMimiiikiumifjár-
hagserfiðleikum; hann hefði og
haft uppi ráðagerðir eftir að
morðið var fraimiið um að flytjJ
ast tiJl ÁstraMu og vérið búinn
að alílla sér nauðte-yniegra um-
sóknarskilrfkja vegna immfliijitn-
ingslleyfa þar í janúar 1969. Allt
þctta og fjölmargt annað sem
sækjandi tíndi til taldi hann
benda mjög ákveðið til þess að
ákærði, Sveinbjörn Gíslason,
liefði framið óhæfuverk það sem
hann væri ákærður fyrir eða
ætti a.m-k. hlutdeild í verknað-
inuni
Röksemdir verjanda
Björn SveimJbjörnssoin hrfl.,
verjandi ákærða, talaði í 5 klst.
í gær. Gerði hann í upphati
máls síns þær dómkröfur að á-
kærði yrði sýknaður af ölluim
ákiærum í málinu, en dætndur
tii vara í .lágmiairksrefsi-ngu fyrir
byssuiþjófnað. Einnig krafð-ist
verjandi þess -að álilur móls-
Framihald. á 7. síðu.
innan Smábátafélagsins Hugins
frá Súðavík, Hnífsdal, Bolunga-
vík og -Isafirði — 27 að tölu. Þá
hefur ennfremur verið sá háttu-r
á, að hver bátur veiði 3 tonn á
viku og var svo miðað við tíma-
bilið frá 15. janúar til aprílloka
i fyn-a.
Næst skeður það, að við fáum
skeyti frá sjávarútvegsmálaráð-
herra 9. janúar s.l., þar sem við
erum spurðir,; hvort við æskj-um
breytinga á komandi rækjuveiði-
tímabili frá 15. janúar til apríl-
loka. Ekkert höfðum við þá heyrt
til ráðherra frá því að við rædd-
u-m við hann s.l. haust. Við átt-
um ekiki. von á neinum breyting-
ym og vissu-m ekkert um slíkt á
döfinni og gengum út frá því, að
27 bátum yrði veitt rækjuleyfi.
Tveir bátar við Djúp höfðu hins
vegar hellzt úr les-tinni og mælt-
um við með veiðileyfi til tveggja
annarra báta innan Smábátafé-
lagsins Hugins í staðinn fyrir þá.
Sama daginn og við áttum að
hefja rækjuveiðar — 15. janúar —
fáum við allt. í einu tilkynningu
frá sjávarútvegsmálaráðherra, þar
sem -fjórum bátum til yiðbótar
er veitt. leyfi til rækjuveiða pg
er ekki .gert.að skilyrði, að þéssir
hátar séu í Smábátaifélaginu Hug-
inn. Þá-er en-nfremur tilkynnt af
hálfu róðherra, að hann geti
istöðvað rækjuveiðar við Djúp,
hvenær sem er og þurfi ekki að
binda si-g við apríllok í þessu til-
viki. ,, • •
Framhal-d á 7. siíðu.
Lífeyrissjóður
sjómanns
Frgm— var lagt á Alþingi í
gær fr.umvarp um breytin-gair á
lögunum um Dífeyrissjóð sjó-
manna og undiirmanna á fairskip-
um, og fjalliar það um aðild
bótasjómanna og beitin.gamanna
sem lögskráðir eru á íslenzk
skip stæ-rri en 12 lesta. E-r
la-gt til að nafni sjóðsins verði
breytt og heiti hann firamvegis
Lifeyri-ssjóður sjómanna.
Frá þessu frumvarpi verður
nánar skýrt á næstunni.
Eins og Þjóðviljinn skýrði frá
í síðustu viku standa fyrir dyr-
um ýmsar breytingar hjá Loft-
leiðum, m.a. áætlunarflug með
DC-8 þotum í stað Rolls-Royee
vélanna, sem féla,gið notar nú á
þessari leið. Fékkst frétt þessi
þó ekki staðfest hjá forsvars-
mönnum félagsins fyrr en i gær,
að send var út eftirfarandi frétta-
tilkynning um þjáifun flugliða
vegna væntanlegrar leigu á þot-
um eða annarra möguleika á
þoturekstri og mun þar átt við
kaup á liotum, eins og lengi
hafa staðið til.
„Stjórn Loftleiða hf. stefnir
að því að end-umýja flugflota
félagsdns með leigu á þotum í
stað Rólls Royce-fllugvélanna.
sem Loftleiðir nota nú til éætl-
unarfluigferða yfir No-rður-Atl-
-anzhafið. Bnn er ekki ljóst hve-
nær af þessarí breytingu á flug-
kosti félagsi-ns gæti orðið-
Vegna þessa og annarra mögu-
leika ó þoturokstri á v^um fé-
‘laigsins taldi stjóm Loftleiða
tímabært áð veita fflugliðum fé-
Framhald á 7. síðu.
Tvær umsóknir
bættusi við
ídag
□ Sjávarútvegsmálaráðherra
snýst eins og skopparakringla
út af rækjuleyfunum og segir
eitt i dag og annað á morg-
un, sagði Sigurjón Hail-
grímsson, formaður Hugins í
viðtali við Þjóðviljann í gær-
kvöld.
I dag vildi ráðherra veita
35 bátum leyfi tdl þess að
veiða hér við Djúp í vetur.
Kannski verða þeir fleiri, á
morgun. — Við getum ekki
sætt okk,ur við svona hiringl-
andaihátt.
Á döigunum var samþykkt
hér í félaginu mál-amiðlun
með naumum meirihluta a-t-
kvæða að f-alliast á veiðaút-
hi-utun til- 31 ræk.iu-báts hér
við Djúp að því tilskildu, að
þar yrði numið staðar og
yrðu útgerða-rmenn þessara
báta félagar í Huginn. Þá
viljum við viðhalda rækju-
veiðunum til aprílloka eins
og áður Þetta er hins vegar
ekki hæ-gt með fjölgun báta
við þessar veiða-r. Bátastæirð-
in hefur ’verið bundin við 26
tonn. Þetta á að brjóta líka
með því að veit-a leyfi til
nýs báts sem er hér í smíð-
um, sem á að heita Símon
Olsen og er yfir 30 tónn að
stærð. Þetta er orðin mikil
endileysa, saigði Sigurjón, og
tími kominn til þess að festa
sig við eitthvað.