Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 10
Verður kvennaskólafrumvarpið rekið gegnum Alþingi!
Urelt stefna og röng að velja
í menntaskóla eftir kynferði
□ Tuttugu og sex þingmenn í neðri deild Alþingis sam-
þykktu í gær við 2 umræðu fru'mvarpið um að veita
Kvennaskólanum í Reykjavík réttindi til að brautskrá
stúdenta. Níu þingmenn greiddu atkvæði gegn frum-
varpinu, tveir þingmenn töluðu móti því en einungis einn
með. og var það framsögumaður menntamálanefndar sem
sagði fáein orð og færði engin rök fyrir málinu. Einung-
is 22 af hinum 40 þingmönnum neðrideildar greiddu því
atkvæði að frumvarpið færi áfram til 3. u’mræðu.
★ i Enginn rökstuðningur
með
Birgir Kjaran var framsög’U-
maðu-r meirihluta menntamála-
neíndar og lýsti hann í fáeinum
orðum því áliti meirihlutans að
hann teldi rétt að frumvarpið
yrði samþykkt, en fór ekkert
efnislega út í málið.
Magnús Kjartansson lýsti því
hvernig frumvarpið hefði borið
Nonni og svo Kínverjar eru
mér stærstur höfuiverkur...
segir prófe ssor Mitchell sem skrásetur
þýðingar á nýrri íslenzkum bókmenntum
□ Má vera ég sé eini maðurinn í heiminum sem
veit með ful-lri vissu á hve mörg tungumál verk Hall-
dórs Laxness hafa verið þýdd, sagði prófessor P. M.
Mitchell á blaðamannafundi í gær, en hann hefur um
nokkurra ára skeið unnið við að búa sem fullkomn-
asta skrá yfir þýðingar á íslenzkum bókmenntum eft-
ir siðaskipti.
Próf. Mitohell heldur fyrir-
lestur um raninsóknir sínar í
Norrasna húsinu á fimimitu-
dagskvöld kl. 8,30 og nefnir
hann „IsiTandsk literatur'í den
store verden“ og er hann
fluttur á dönslku. Þetta verð-
ur í fyrsita sdnn að próf. Mit-
cheli gerir grein fyrir niður-
stöðum af sfarfi sem hann
hefur nú unnið að meira og
minna síðan 1962.
Próf Mitchell er prófessor í
germönskum málum og bólk-
rruenntum við University of
Illinois í Bandaríkjunum, en
kennir aðallega dönsku ofí
norræna bókimienntasögu.
Þetta er í fyrsita sinn sem
tilraiun er gerð til slMkrar
skrásetningar saigði hann á
blaðamannaÆundi í gær, en
áður haifa verið gerðar sfcrár
yfir þýðingar á verkum ein-
stalkra höfunda, en ófull-
kominar þó. Ég reyni efciki að-
eins að finna aillt sem kemur
út í bdkarformi, heldur ein-
stök kvæði eða söigur, sem
birzt haifa í tímaritum og
safnritum aMslkonar.
Þetta ,er erfitt verk ogverð-
ur aldrei fullikomnað — og
kannski er það þessvegna
betra að útlendingur vinni það
— það er auðveldara fyrir
hanm að taika á sig óhjá-
kvisamiilegar syndir, en Islend-
ing. Ef ég ætti að nefnaþann
höfund, sem erfiðast er að
fá öruggar upplýsingar um,
þá er það . Jón Sveinsson,
Nonni. E5k)ki aðeins hefur
hann verið þýddar á fjölda
máia, heldur hefur það oft
komáð fyrir, að tefcndr eru
kaifllar úr ednsitökum verkum
og þeim slengt saiman í eitt
undir nýju heiti. Þá er það
oift mjög erfiitt að finna upp-
haflegt heiti tiiltekins kveeðis
eða smásögu sem komiiat hef-
ur á enlent rniál. Og þótt
margir góðviljaðir menm hér
og þar hafi veitt mér aðstoð,
þó koma fyrir mijög torveld
vamdaimál, þegar komið erað
miálum eins og kmversfcu,
japönsku eða t.d. tyrtonesiku.
Próf. Mitohell hefur unnið
þetta verk bæði við sinn há-
sklólla og eomelll héstoóllann,
en þar. hefur lenigd verið tií
goitt safln um ísienzk etfni, og
svo bæði á Konumgletgiu bók-
hlöðunni í Höfn og hér á Is-
landi — en hingað kom hai\n
fyrst fyrir rúmium tuttugu
árum, var þá vinn-umaöur á
Hvítárhakka. Hann býsit við
að Ijútoa verki sínu í vor og
bjóða það Comell háskóla f.il
útgáfu- Þair er nú unnið að
þýðingu á Isienzkri menn-
iragu Sigurðar Nordaíls, sem
Villhijáimítir Bjarnar bóka-
vörður gerir, og miun hún
koma út í floklknum Islandica,
sem próf Halllld. Hermanns-,
lærifaðir Mitchdlls, byrjaði á.
Hinn bandairísiki gestur
saigði, að landsbókaiverðir
hefðu veitt sér mikila aðstoð
við verkið og íslenzkir höfl-
undar hefðu verið mijög fúsir
tiil að veita uppTýsingar um
þýð'ingar á verkum síinium,
„en þið vitið hvernig það er
að fó íslendin.ga til að svara
bréftim. Ég tel, sagði hann
ennfremiur, aö þetta verk
verði gaignilegit bæði fyrir þá,
sem villija lesa íslénzkar bók-
menntir, og fyrir þá, sem
vilja viita mieð visisu hver
. staða íslenzkra nýrri bók-
mennta er í heiminum, kanna
fræ'gðarferil einstaikra höf-
unda. Það getur sjálfsaigt
kamiið mörgum á óvart á hve
mörg tungumáil ýmsir höf-
undar hafa verið þýddir, einn-
ig fremiur ungiir rnenn eins
og t.d. Hannes Pétursson —
en ég segi ekiki of mangt
núna, mienn verða að bíða
þangað til fyrirílestur miinn
verður haldiinin á fimmtudags-
kvöld hér í Norræna húsimi“.
að á síðasta þingi, menntamáia-
ráðherra fleygði því í mennta-
málanefnd deildarinnar með
beiðni um að hún flytti það en
án alls rökstuðnings og grein-
airgerðar. Rekið var á eftir frum-
varpinu gegnum neðri deild í
fyrra einungis til að svæfa það
ásamt frumvarpinu um mennta-
sikólana í efri deild. Á þessu
þingi kom menntamálairáðherra
enn með frumvarpið tii nefnd-
arinnar með tilmælum um flutn-
ing, enn án greinargerðar eða
notokurs rökstuðnings. Kvaðst
Magnús ekki hafa orðið við þeim
tiilmælum fyrir sitt leyti þar sem
hann hefði verið andvigur frum-
varpinu í fyrra, og var það því
flutt af meirihluta nefndarinn-
• (Jrelt stefna ög röng
Nú skilaði Maignús minni-
hlutanefndaráliti úr mennta-
málanefnd. svohljóðandi:
• Ég er andvígur efni þessa
frumvarps, vegna þess að ég tel
það úrelta stefnu og ranga að
skipa ungu fólki saman til stúd-
entsnáms eftir kynferði. I þeirri
hugmynd að hafa sérstakan
menntaskóla handa stúlkum ein-
um er fólgin sú afturlialdsaf-
staða, að konur muni til fram-
búðar skipa óæðri bekk í þjóð-
félaginu, enda hefur frumvarpið
verið rökstutt með því, að hér
á landi þurfi að hafa mennta-
skóla, sem bjóði upp „á náms-
greinar, sem sérstáklega væru
við hæfi kvenna“. Slik ráða-
breytni mundi hamla gegn bar-
áttu kvenna fyrir fullu þjóðfé-
lagslegu jafnrétti.
• I annan ' stað er augljóst,
að hugmyndin um stúdentsnám
í Kvennaskólanum brýtur ger-
samlega í bága við þau áform
um nýskipan menntaskólanáms,
sem væntanlega verða bundin í
Iög á þessu þingi. Þegar frum-
varp til - laga um menntaskóla
var samið, var hugmyndin um
heimild handa Kvennaskólanum
til þess að braUtskrá stúdenta
lögð fyrir höfunda þess, og
reyndust skólastjórar allra
menntaskóla í landinu, þáver-
andi rektor Háskóla íslands og
skólastjóri Kennaraskólans and-
vígir þeirri hugmynd. Síðan það
var samið, hefur einn mennta-
skóli enn bætzt við í Reykjavík,
og gerir það sfik réttindi handa
Kvennaskólanum enn fráleitari.
• Af þessum ástæðum legg
ég til að frumvarpið verði fellt.
Fraimfliald á 3. síðu.
I
Miðvikudaigur 21. janúair 1970 — 35. árgangiur — 16. tölublað.
Nýtt sjónvarpsleikrit
eftir Jökul: Frostrósir
1 sjónvarpinu er veriðað
taka upp leikrit eftir Jökiuil
Jakobsson, som að líkind-
uim verður sýnt í niæsta
mánuði, að sögn Jóns.Þór-
arinssonar, dagskrárstjóra.
Leikritið hedtir Frostrós-
ir og eru leikendur fjórir.
Htotoi hefur bað verið sýnt
áður, enda saimiið sérsflak-
lega fyrir sjónvairp. Fyrsta
íslenzka leikritið sem sam-
ið var fyrir sjónvarpið var
og eftir Jökul, heitir það
Romm fyrir Rósailind. Þá
hefur sjónvarpið sýnt leik-
rit eftir Gísila Ástþórssoin
og Matthías Johannessen,
Jón Þórairinsson vat
spurður að því „í leiðinni"
hvort eitthvað væri hæft í
þeim orðrómi að hinn
frægi, misheppnaði þáttur
Syavars Gests yrði andiur-
bættuir og fluttur í sjón-
varpinu. Hann tovað svo
etóki vera, heldur yrði tek-
inn nýr þáttur sem Svaivar
stjórnaði. Þó kynni sivo að
fara að eitthvað yrði notað
úr fyrri þættinum, sem
ekki viar sjónvarpað.
Fulltrúará&i verk-
lýðsfélaga breytt
Eins og greint hefur veriðfrá
hér í blaðinu hefiur þegar verið
stofnað Alþýðusamband Suður-
lands oig með stoflnun þess var
úr sögiunni Fulltrúaráð verklýðs-
félaganúa í Árnessýslu en lög
ASl gena etolri ráð fyrir því að
mdnni svæði en kjördæmi myndi
svaaðasaimibönd.
Þorsteinn Pétursson starfsmaö-
ur Fulfltrúaróðs verkalýðsfélag-
anna í Reykjavífc, ' saigði þó í
viðtafld við blaðið í gœr, að
breytingin yrði ednunigis fonmileg
og 1. gr. laganna breytt enstofln-
unin héti eftir sem áður Full-
trúaráð verkalýðsfélaganna.
Það var 30. nóvember s.l. sem
fúndur var fyrst ikafliTaðuf sam-
an til þess að undirbúa stcxfnun
svæðasamibands í Reykjaivík.
Þar var iaigt fram uppkast að
lögum fyrir sivæðasamibanddð og
síðan kosdn sjö manna nefnd til
að undiirbúa lagauppikastið ogtil
þess að undirbúa framihalds-
stöfnflund svæðasambandsins. Á
þessum fundi var samiþykkt að
senda verkalýðislfélögunum í
Reyfcjaneskjördæmii bréf, þar
sem óskað var eftir viðræðum
um sameiginfleigt svæðasamfoand
fyrir bæði k.iörd'æmdn. Eikki
hafa endanlegar lyktir þessa
málls fénigizt firam, sagði Þor-
steinh.
Fraimlhafldsstoínifundur svæða-
des. og voru þar samlþykikt lög
samibamdsins var sivo haldinn 17.
fyrir sivæðasambaindið, en síðan
var fundi ffestaö og sjö mamna
nefndinni falið að sitarfa áfram.
Stjórn var ekki toosán á þessum
fundi í desember og á sjömanna
neflndin að unddrbúa stjómar-
kjör fýrir næsta flund sem á að
haflda í þessum mánuði samlfcv.
fu n darsaimfþykkt. 1 sjö manna
neifindinni edga sæti Öskar Hafll-
grímsson, Eðvarð Si gurðsson,
Guðjón Jónsson, Guðjón Sigurðs-
son, Jón Ágúsitsson, Siglflús
Bjamason og Þtónuinn Valdi-
marsdóttir.
. , Þegar stafnun svæ^asambands
i Reykjavik er emdanlegá úin
garð gengin, er enn eftir að
stofina sivæðasamlbönd í Reykja-
neskjördæmii — hvort sem það
verður með Reykjavík eða sér-
stakilega í saimlbandi — og á
Vesturlandi. Ékkert mun hafa
Frambald á 3. síðu.
Blaðburðarfólk
vantar í Háteigs-
hverfi og Hverfi^-
götu, neörihluta.
ÞJÓÐVILJINN
Sími 17500
Rætt um að fjölga borgarfulltruum úr 15 í 21. íhaldið felldi tillöguna
Átta sinnum fleiri íbúar — tala borgarfulltrúa úbreytt
□ Afstaða manna til fjölgunár borgar’fulltrúa er
prófsteinn á afstöðu þeirra til lýðræðislegra starfs-
hátta. Andstaða íhaldsins við að fjölga borgarfull-
trúum úr 15 — eins og sú tala var ákveðin 1908 —
ber þess einungis yotf að Sj álfstæðisflokkurinn er
ekki lýðræðfsHokkur, því með meiri fjölda borg-
•arfullfrúa fengi lýðræðisLegur vilji almeiwnngs í
borginni berór að koma fcam esa eíla.
Meðal anrtaics á þessa Ifiáð
fómst Svavairi Geatssyni oizð wið
umræður um ©öígftm bOBgaT3Cu;U-
trúa í borgaKStjóm í fiyaotiatia'g.
FiuMárúiair minwihfliKtafikíðkaTi n >a
þeár Oskiar BCalMglrlteilSSloia. Jón
Snonri Þarierfsson «lg Eœtetján
Benediktsson ftabtm um
að borgaríulltrúum yrði fjöflg-
að úr 15 'í 21 Behtu flutnmgs-
menn við fyrri umiræðu á ýmis
xök máflii. sárm til sfcuðraimgs, en
síðan var tiMögunni víeað til
stjóirnkeirfisinefndiar bangarinniar.
Nefndin sfeiíliaðli svo áfliiti á
fundiinum í. fyaasaidiaig og laigði
meiri hiliuti henniaai tifl. að tóffiaig-
an yrði fieflild, en mkmi hfljutinn
að lillagan yrði samþykkt. Biirg-
ir Isleifur Gunnarssoin mselti
gegn tillögunni en Óskiar Hall-
grímsson ta4aÆ. íawir mMMrihluta
stj'óimkferffisineíndiar.
Við umræðurnar í fyrradiag
tófcu ennfremiur til máls Kristj-
án Benediktsison, Svavar Gests-
son, Böðvar Pétursson og Sig-
urjón Björnsson.
Sviavar ffiutti fyrstu ræðuna
fyrir hönd Alþýðubandalagsins
og riakiti meðal annars megin-
röksemdárnar fyrir því að boæig-
anfiullfæúum verði fjölgað. Benti
hann m.a. á:
Olbúar Reykjiaivífeuir ertt nú
fjónum sinnium stærri
hluti af íbúum alls landsins en
1908 þegar núverandd fiuflltrúa-
tala var ákveðin. íbúafjöldinn í
boriginni hefur 'áttfialdazt á tíma-
bilinu. 1908 voru 189 kjósendur
á bak við hvem bæjairfulltæúa,
núna eru 3.300 kjósendur á bak
við hvern bargarfulltrúa.
O \ Með íjölgun í bonginni
■ ^) verða viðfangsefni borg-
arstjómar stöðúgt umfangsmeiri
og erfiðari viðfian-gs. Þess vegna
er nauðsynlegt að veirkiaskipting
ve-rði með borgarfullfcrúum. Með
fjölgun borgarfiulltrú'a væri auð-
veldara að koma verkskiptdng-
unni við, ekki sízt með tilliti til
þess að starf borgarflull'trúa er I irstofnana borgarsctjórnar og
aukastarí sem unnið er með stöðugf aukna hæbtu á því að
miklum og anriasömum aðal- borgarfulltrúar afihendi þau völd,
störfum bargarfulltrúa. ! sem þeim er œttað að h-afa, öðr-
Fámenni borgartstjómar
leiðir af sér vaxiandi vald
embætti'smanna og ýmissa und-
3)
um aðilum.
Afsrbaða manna til fjölgunar
Fraimlhald á 3. síðu.
Hengingarauglýsingin sýnd ytra
Eins og mtónnum mun í
fersku mdnni voru fyrir
skammstu bannaðar sýn-
ingair í íslenzka sjónvarp-
inu á tveim auglýsin.ga-
kvikmyndum fyrir Tlhuleöl
Sýndi önnur þeirra unga.n
pilt að dretoka Tlhulebjór,
en hin miann sem ótti að
henigja og átti þó síðustu
ósk að fá ednn Thulebjór.
Vöktu þessar myndir miik-
inn úlifaiþyt og voru loks
bannaðar eftir að hafia ver-
ið sýndar um skeið.
Nú hefiur það hinsvegar
komið í Ijós. þótt íslenzkir
sjónvarpsáhorfendur kynnu
— miargir hverjir a.m,k. —
ekki að mieta hengtnear-
auiglýsdmguna, að hún er á
góðri leið að verða fræg
úti í he'iimi. Þannig heflur
listiðnaðarskóli einn í
Gaiutafoorg í Sviþjóð beðið
um að fá myndina till sýn-
ingar hjá sér; svo snjöll
þytoir hún og lærdómsrík
þar í landi.