Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINW — Miðvikudagur 21, jainúar 1970. sittaf hverju ★ Sjötíu og íimm þúsund vonsviknir áíhorfendur yfir- gáfu Wembley-leikvanginn i London eftir að enska lands- liðið í knattspyrnu, núverandi heimsimeistarar, varð að láta ' sér nægja jafntefli gegn Hol- lendingum, 0:0. Aö sögn norsku fréttastofunnar NTB, máttu Englendingar þakka fyrir jafnteflið, því að það var hollenzka liðið, sem sýndi það jákvæða í leiknum. Enska framlinan var algerlega bit- laus, þrátt fyrir nokkrar breytingar á liðinu, sem mið- uðu að því að gena framlín- una beittari. Að vísu vantaði nokkra af beztu knattspyrnu- mönnum Englands í liðið, þar á meðai fyrirliðann Bobby Mooreog hinn frábaena útheirja Alan Ball, en hann er sem stendur í kepþnisbanni Mark- vörðurinn, Gordon Banks, átti stærstan þátt í því að enska liðið náði jafntefliniu og er það efcki í fyrsta sdnm, sem þessd einstaki markvörður bjargar enska landsliðinu. ★ I 3. umferð Evrópukeppni borgaimeistara, sigraðd sdcozka liðið Dunfermline belgíska liðið Anderleaht (mótlherja Vals úr 1. umferð) 3:2. And- erleeht heldur áfram í keppm- inni, þar sem það vann sinn heimaleik 1:0, en mörk skor- uð á útivelli gilda tvö- falt, eif jafnt verður að báðum leikjum loknum. I>á gerðu Southampton og New- casitle jafntofli 1:1 í sömu keppni og heldur Newcastle áfram, því að jafnt var, 0:0, á þeirna heimavelld. ★ Skotland og Wales gerðu jafntefli 1:1 í landsledk í knatt- spymu leikmanna 23ja áraog yngri. Leikurinn flór fram í Aberdeen í Skotlandi. ★ Sévézka listskautahlaups- parið Irina RJodnica og Aleks- ej Ulanov sdgruðu í sovézku meistarakeppninni sem fram fór í Mpskvu s.l. miðvikudag. Þau Irina og Aleksej eru einnig Evrópu- og heims- meistarar í þo.ssari íþrótta- grein svo að sennilega hefur sigur þedira efcki komið á ó- vart. utan úr heimi Ársþing KSÍ: Rætt um málin af hreinskilni - Margarágœfartillögur voru samþykkfar á þinginu Þrátt fyrir mjög stormasamt þing, voru margar merkar til- lögur og lagabreytingar sam- þykktar á þessu 24. ársþingi KSÍ. Sjálfsagt eru menn ekki á einu máli um ágæti þeirra hörðu deilna, sem á þinginu urðu, en ég hygg þó, að þær hafi hreinsað andrúmsiloftið nokkuð og að menn skilji nú betur hver annan. Albert Guðlmundssion kom víða við, er hann fylgdi skýrslu stjómar úr hlaðd. Hann fór nofckuð útfyrir skýrsluna sjálfa og ræddi vandam/ál KSl vítt og breytt og þó einkum aðsitöðu kniattspyrnufédaganna hér í Reykjaivfk og fjárhaigsvand- ræði KSÍ. Albert taddi lækk- un vadlarfleigu Laugardalsvaili- arins algera nauðsyn, en hún er nú 29%. Þar af fara 20% til vallarins en 9 prósent til ÍBR og sagði Albert að þar væri um algera lagaleysu að ræða, því enginn hefðd getað bent á ndklkum lagabókstaf f.jrrir því að innheimta þetta gjald. í orði og á borði Nú um skeið hefur mikið verið rætt um kerfi flokkanna og nauðsyn þess að dreifa valdinu innan þeirra, auka lýðræði og tryggja aðild ó- breyttra flokksmanna, ekki sízt þeirra sem ungir eru. Hafa margar fagrair ræður verið haldnar af þessu tilefni pg ritaðar sikrúðmæltar grein- ar sem fylla myndu margar bætour. En öllu minna hefuir orðið úr efndunum. Tökum til að mynda Sjálfctæðis- flokkinn, þar sem umtalið hefur verið einna háværast og snjallast. Á síðasta lands- fundi flokksins, þar sem „fólkið tók völdin“ að sögn Morgunblaðsins, urðu mála- ldk þau að í miðstjóm röðuðu sér framiagosar og atvinnu- pólitíkusar, lögfræðingar að miklum meirihluta, en fiull- trúum ffamleiðslunnar var bægt burt, jafnt atvinnurek- endum sem launamönnum. Og í æðstu forustu er allt óbreytt. Bjami formaður stjómar flokknum og þingtflokknum og öllum þeim sfcofnunum sem hann vill hafa afekipti af og eyðir dögum sínum í að reka nefið niður í hvers manns toopp. Svipuð hefur reynslan orð- ið í Framsóknarflokkixum. Sumir ímynduðu sér að sé flofckur astlaði að hefja brýna endumýjun þegar þeir Ey- steinn Jónsson og Ólafur Jó- hannesson skiptu á milli sín æðstu valdastofnunum flokks- ins. En það ástand stóð aðeins skammastund. Ólafur Jóhann- esson er nú búinn að tryggja sér hliðstæða aðstöðu og Bjami Benediktsson hefiur i sínum flokki og beitir valdi sínu af þvílíkri hörku að þingmenn aíllir voru sviptir skoðunum og sjálfræði þegar tekin var ákvörðun um aðiíld ísdands að EFTA. Sömu sögu er að segja um' Alþýðufickk- inn; allt kerfi hans er við það miðað að hlaða sem mest undir hinn alvalda formann flokks, þingflokks og annarra stofnana, Gylfa Þ. Góslason. Eini flokkurinn sem endur- nýjað hefur kerfi sitt af fullri alvöru er Alþýðutoandalagið. Þegar Alþýðúbamdalagið var endursíkipulagt sem formlegur stjómmálaflokkur haustið 1968 var lögum breytt þannig að valdið dreifðist sem mest og sem örust endumýjun yrði í æðstu stofinunum samtakanna. Formaður flokksins var kjör- inn Raignar Amalds, sem í senn var reyndur baráttumaður og fulltrúi ungu kynjslóðarinnar. Formaður þingfllokksins er Lúðvík Jósepsson; fóonmaður framkvæmdastjórnar er Adda Bára Sigfúsdóttir og þannig mætti rekja áfram stofnanir flokksins. Þessi tiltoögun hef- ur gafið hina bezfcu raun; hún hefur stuðlað að auknu sam- ráði, frjálslegri skoöanaskipt- um og félagslegum ákvörðun- um. Alþýðubandalagið hefur framkvæmt nútímalegar hug- myndir um Starfshætti flokka, í stað þess að syngja þeim lof í orði, en hafna þeim á borði. Þessar staðreyndir embak- svið þess að Morgunblaðið hefur að undamfömu klifað mjög á þvi að Ragnar Amalds láti ekki eins mikið á sér bera og formenn hinna flokk- anna; telur Bjami formaður það í Reykjavíkurbréfi sínu á sunnudaginn var til marks um að Ragnar sé „í svo litlumn metum á meðal flokksbrasðra sinna“. Þau ummæli sýna glöggt hver er hin raumveru- lega afetaða gtvinnupólitíkus- anna í Sjálfstæðisflokknum til lýðræðislegra starfehátta og dreifimigar valds. Hitt skyldi Bjarmd formaður muma að menn hafa ekki að samaskap’ mætur á honum sem völd hans eru rík; það viðmót sem hann mætir f flokki sínum nefnist hræðsluigæði. — Austri. Þá taldi Afltoert það mjög neikvætt fyrir knattspymufé- lögin hér í Reykjavík aðten'gja athafnasvæði þeáma barna- og -<S> i nglingaskólunum og gem þau þar með að barnaleikvélli aö deginum, en fþróttasvæði að kvöldinu. Lagði hann til að fcnattspymufélögin hér í Rvík reyndu að koma sér upp á- horfendasvæðpm við sín at- hafnasvæði, sVo aið þau fengju sinn raumverulega heiimavöll í landiSimjótum og Cétta þar með á háMónýtuim Lauigardalsvelll- inum. 1 samiiSándí viö áð tengja at- haínasvæði knattspyrnufélaig- amna skólunum spurði Albert, hvar væri þá-'’hihn-"éiginlegi styrkur tiil íþróttatféíagannn sjálltfra og hvað af þesSú. væri fé semi öhjálcvæimilega yrði að láta til sfcölamna. Við þessu kvaðst hamm viilja fá svar, þeig- ar borgaryfirvöldin guimuðu af miklum sityrkjum til íþrótta- hreyfingarinnar. Sem heiðursgestfcum á þingið, hafði verið boðið Gísla Hall- diórsisyni forseta ISÍ, Úlfari Þórðarsyni fomnianni ÍBR og Þorsteini Einarsisymi íþrótta- fiulfltrúa riMsdns, Alibert beimdi geári su'num mjög að þessum mönnum og ásakaöi þá fyrir að vera eklci heila í startfi fýr- ir fþróttahreyfinguna, semi ledð- toga, en um leið borgarfuilitrúa (Gísli og Úlfar). Sátu þeir þremenningar þúngir á brún<S>- undir ræðu AHberts og var þedm greinilega brátt að kornast í ræðustol og svara. Að ræðu Altoiérts lofcimndbað íþróttafullltrúi fyrstur um orðið og að vanda hólt hann langa tölu um nánast ekki neitt og var lítið sem ekkeirt á ræðu hans að græða. Þá tailaði Úlfar Þórðarsom næstur. Svaraði hanm Albert og var þumgt í Úlfari. Viðvíkjandi 9% gjaildinu, sem rynni til ÍBR af vaHarleigunmi, sagði Úllfar, að það hefði tíðbazt um lang- an tíma, eða allt síðan iBR rak íþróttavellina í Reykjavík. — Skýrði hann frá .sundurliðun gjaldsins, en ekki bentí hamn á neinn lagabókstaf, sem heám- ilaði að taka þetta gjaflö, en benti aðeins á samþykktir IBR sjálfe fýrir þessu. Úlfar taldi sig hafa unnið íþróttunum aillt bað gaign, sem haen hefði miátt, sem borgarfuililtrúi í borgar- stjóm Reyltjavíkur, en ekki vom allir sammála um það. Gíslli Haflíldörsson stóð upp síðastur þrememmingama og var ireinilega mdkið niðri fyrir. Gísli varði þá ákvörðun borg- .arstjómar að sameima atþafna- svæðí skólanna og íbróttafélag- anna og talaði um 35 miilj., sem borgin, veitti til þesisara svæða, og taldi þær renma til Sþrótta- félaganna, þótt hann treysti sér edöki til að greima á máMi skól- anna og fólaganna eins og Al- bert hatfði beðið um. Þá sagði Gísli málli sínu til stuðmdngs, að íþróttahúsin, sem reist væru við sklcílana, væra mun stærri en þörf skólamna segði til um og væri það gert fýrir íþrótta- félögin. (Þó er það svo að ekk- ert einasta íþióttahús á lgmd- inu, fyrir utan íþróttahúsið í Lauigardal, er alf (lögllegri stærð fyrir haihdknattleik). Þá hélt Gísli lamiga tölu, þar sem hamn varði gerðir borgarinmar i valLlairleigumálmu og öðru og vair stunduim erfitt að greina á milli hvor talliaðd, borgarfuMtrú- inn Gísai Halldfórssom eðáGísili Halldórsson forseti ÍSf- Fleiri tóku þátt í þessuim um- ræðum og sýmidist sitt hverjuim. En swo fór, að allur fiundar- tími fyrri daigs þimgBins fór i þessar umræður, svo lítillll sem ernginn ttfmi vannst -til, að ræða skýrslu stjómar. f lok um- ræðnánmia svaraði Albert þeim Gísla, Úlfari og Þorsteáni. Á sunmiudeginum vakti það atihygli, að enginn helðursgest- anna var mættur og lét emiginn þeirra sjá sig þamn d;ag. Svoma framikoma forseta ÍSÍ og í- þróttafulltrúa ríkisins er ■ fyrir neðan allllar he'iliur cg er þetta ókki í fyrsta sinn sem íþrótta- fiuHtrúi ríkisiins sýnir svoma framkomu. Síðari daigurimn fór að mestu í afgreiðsílu hinna ýmsu til- lagna, sem fyrir þimginu lágu. Meðal margra ágætra tiRagna, sem samþfytokitar vom, má neifna að álcveðið var að lagigja niður riðflasíkiptinigu í 2. deilld, en lei'ka þess í sfcað í einutm riðli edns og giert er í 1. deild, lagu. þimiga imman fþróttahreyf- nneð þátttöku 8 liða. Þá var imgarinnar. — S.dór. samþykkt, að koma á svæða- §---------------------------------------- keppni í. 3., 4. og 5. aldursfl. í landsmótunuim og að leikmenn 5. fl. leiki á strigasklóm, en efldki knaittspjmnuslkóm. Sam- þylkktár vom reiglur um imn- anhússmót, breytingar á Bik- arkeppni KSÍ, þar sem gerter ráð fyrir svæðakeppni í und- ankeppninni. Saimþykkt var að stoflma aiganefmd KSÍ, að stofna dóMairaisaimlbamd, í stað dlóm.- aranefmdar KSÍ. Samþykkt var regluigerð um rmeistaraképpni KSl, þ.e, keppni milli deiild- ar- og brkairmeástara, og að. iokum var samþykkt tilfliaga Alberts Guðmundissonar, um að skora á félögiin og héraða- samiböndin að byggja áhorf- endasvæði við velfli sína. Frá- farandi stjóm var síðan ein- rórna endurkjörin, en á vara- stjórn varð ein breyting. Frið- jón Friðjónsson úr Val tók sæti Sveins Jónssonar úr KR, sem baðst undan endurkosn- ingu. — Laufc þar með þassu söguíega þingi, siem var að því leyti fráþrugðið öðrum sflíkum. samkomum, að mólin voru rædd af hreinslkilni og opin- skótt, en eikki í baiktjalldia- malkdd og síðan siamþylkkt á hinu flygna yfirborði hinna ár- V dómarar á fundi Dómaran'efnd Handknfattleika- sambands Islands gengst fyr- ir fundd með handknattleiks- dóimuirum í félagsiheimili Vals í kvöld kl. 20. Eru dómarar hvattir eindregið til að fjöl- menna. Vetrarmét KRH Tyeir leikir fóxu firam uim síðustu helgi í vetrarmóti 2. deildairliða sam KRH gengst fyrir. Ármann sdgraði Selfoss 4:0 og var staðan 2:0 í leik- hléi. Ungur nýlið'i í Árimanni, Ingóiffur Magnússon skoraðd öll mörk Ármanns. Þá vann Breiðablik stórsig- ur yfir Haiulkium úr Haifiniarfirði, eða 8:0, og úr þessu virðist t Ijóst að Breiðablik vinni þessa keppni. þó á Þróttur nokkra möiguleika til sdgurs en engin önnur lið en þessd tvö. Qfiökbúðin tyjalborg ‘Sfílatklioli 5 <Sími 66261 Mosfellingar og nágrenni Sendi hekn tvisvar í viku. — Ávallt fiskur, ef gefur á sjó. Kappkosta að veita þá þjónustu sem gerir farsölu fiskbíla óþarfa. Opið frá kl. 10 f.h. til 7 e.h. FISKBÚÐIN yALBORG Markholti 5 — Mosfellssveií. ATH. pantið í síma 66261. nyr ÍSLENZKAR MYNTIR 1970 Verðlistinn „íslenzkar myntir“ 1970 kominn út. — Skráir allar íslenzkar myntir, brauð- og vörupeninga. — Einnig skrá ásamt myndum af öllum íslenzkum seðlum til 1948. — Verð kr. 98,00. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A — Sími 21170.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.