Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJ'IiNíN — Miðvitoudiaigur 23, jarnúar 1070.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Elður Bergmann.
Ritstjórar; Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Úlafur Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöiuverð kr. 10.00.
Orsök og afleiðing
jþegar á næstu vikum og mánuðum mun aðild
íslands að EFTA hafa mjög víðtæk áhrif á allt
verðlagskerfið hérlendis. Samkvæmt samningn-
um eiga tollar á ýmsum innfluttum varningi að
lækka lsta marz n.k., og er heildarlækkunin á
tekjum ríkissjóðs metin 400-500 miljónir króna.
Á móti hefur verið ákveðið að hækka söluskatt-
inn, og eins og venjulega tekur ríkissjóður aukn-
ar fúlgur í leiðinni; söluskattshækkunin nemur
þannig tvöfalt hærri upphæð en tollalækkunin og
mun nema á ári 900 - 1.000 miljónum króna. Þann-
ig er skattheimtan aukin 'til muna, og jafnframt
gerð ranglátari. Söluskatturinn leggst jafnt á all-
ar vörur, einnig brýnustu hversdagsnauðsynjar og
þjónustu, en tollamir hvíldu m.a. á vörum sem al-
menningur notaði aðeins að takmörkuðu leyti.
Skattheimta ríkisins hvílir þannig með vaxandi
þunga á lágtekjufólki.
Qnnur breyting sem nú er á dagskrá í sambandi
við aðild íslands að EFTA er frumvarp um
afnám alls verðlagseftirlits á íslandi. Það frum-
varp er borið fram samkvæmt ósk kaupsýslu-
manna, og tilgangur þeirra er sá að fá í sinn
hlut meira fé fyrir að flytja inn vömr og dreifa
þeim. Þessar auknu tekjur kaupsýslumanna eiga
neytendur að greiða í hvert skipti sem þeim em
réttar nauðsynjar yfir búðarborð, og reynslan ein
getur leitt í ljós hvað þessi breyting jafngildir
mörgum hundmðum miljóna króna á ári í aukn-
um útgjöldum almennings.
yafalaust er ætlun stjómarvaldanna sú að launa-
fólk beri þessar stórauknu byrðar bótalaust.
Hins vegar hljóta samtök launamanna að setja
sér það mark að fá einnig þessar verðhækkanir
bættar að fullu þegar samið verður í vor um þaer
vemlegu grunnkaupshækkanir sem nú em óhjá-
kvæmilegar. En þá leggjast skattheimta ríkis-
sjóðs og aukinn hlutur kaupsýslumanna sem nýr
baggi á þá útfluíningsatvinnuvegi, sem valdhaf-
amir þykjast þó vilja efla og styrkja. Enn sem
fyrr kemur það í ljós að stjómarherramir bera
fyrst og fremst fyrir brjósti hagsmuni milliliða
og skriffinnskubákn ríkisins.
J^andsmenn þurfa að gera sér fulla grein fyrir
því að breytingarnar á verðlagseftirlitinu em
allar afleiðing af aðild íslands að EFTA, og á-
byrgðina bera þeir sem greiddu atkvæði með
EFTA eða þorðu ekki að hafa uppi neina skoðun.
Tilraunir Hannibals Valdimarssonar og Björns
Jónssonar til þess að sverja af sér ábyrgðina á at-
höfnum sínum em sérs'taklega aumkunarverð-
ar. Þeir eru hlynntir orsökinni en ekki afleiðing-
unni, eins og feður sem reyna að sverja fyrir
bömin sín. — m.
Gáfur dr. Bjarna. — Volkswagen og
prímus. — Góðæri og landflótti. —•
Nýju fötin keisarans inn á EFTA-
markaðina.
Góðkunningi Bæjarpóstsins,
B.J., sendir okkur stórt bréí
og mikið, og við birtum meig-
inkaíla úr því:
Sæll póstur!
Eins og venjulega kom
forsætisráðharrann í sjóm
varp á gamlárskvöld og hélt
sína áramótairæðu. Ekki
leyfði ég mér fremur en áður
að lába hana fnamhjá mér
faira. Það er e.t.v. nokkuð
vafasamt fyrir mig, af því
ég hef verið fullorðinn um
skeið, að gera þá játningu, að
þá fyrst er ég hlýddi þess-
ari áramótaræðu forsætisráð-
herrans, varð mér það ljóst
að þegar öU sund eru lokuð,
þá er engum fært.
Ég hef víst hingað til haft
fullmikið álit á dr. HC Bjama
Benediktssyni. Hafði ein-
hvem veginn ímyndað mér
að bann slyppi ávallt fyrir
hom, næstum hvernig sem í
pottinn væri búið. Auðvitað
sé ég nú að það er í mestan
máta ósanngjamt að gera
þær kröfur til nokkurs' manns
að hann leysi það af hendi
vpl, sem ekki er á færi
manna að komast frá. Og að
vera ósanngjam í annarra
garð verður að teljast til
lasta, sem menn verða að
kosta kapps um að sniðganga.
En bvernig var þetta mikla
álit mitt á Bjarna tilkomið?
Jú, það vax víst af því að
ég heyrði svo marga tala um
að hann væri svo feikna vel
gefinn maður. Það er svona,
að það, sem hver feir að éta
út úr öðrum, verður á end-
anum satt og sjálfsagt. T.d.
minnist ég þess að einu sinni
kepptust menn við að bafa
það hver eftir öðrum að smá-
bíllinn eyddi ekki meira en
prímus. ‘ Þessi tröilríða hafði
fólk gagnrýnisLaust á valdi
sínu í nokkur ár, þar til menn
á seinni tímum fóm að átta
sig á því, helzt í sambandi
við viðreisnarverð á benzíni,
að vart finnst bíll eyðslusam-
ari, borið saman við nofa-
gildi stærðar.
Allt fram á þennan dag
hefur mátt heyra sefasjúkan
söng um hvað kommúnistar
væru á allan háitt óalandi og
óferjandi föðurlandsisvikarar
og m'orðvargar., Svo sér mað-
ur allt í einu, ef Mitið er tíl
baika, að þingmenn íslénzkir,
sem einkum eru þeim kennd-
ir, hafia nú um árabil náleiga
reynzt þedr einu, sem hafia
tekið þjóðholla afstöðu í hiinu
háa Alþingi á örlagasbund-
um. Þannig var það um svo-
nefndan hervemdarsamning
við Bandaríkin, svo var það
um hemaðarblökkina „Naito“,
svo var það um þorskasbríðs-
samkomulagið við Breta og
svo reyndist nú fyrir skömmu
þegar gengið var til atkvæða
á Alþingi um aðildina að
EFTA. Þá höfðu fjölmenn-
ustu samtök vinnandi fólks í
landinu lýst sdg andvíg að-
ilddnni.
En svona fór samt, að þetta
fólk vdirtist ekki eigia nedna
fulltrúa á þinginu nemia þessa
sjö menn, sem löngum bafa
verið bendlaðir við kommún-
isma. — Og nú er bezt að
endurskoða — ekki Bjama —
beldur eigið mat á sama
mianni.
Hvað hefur þessd maður að-
hafzt á lífsleiðinni að al-
menningi megi vera kunn-
ugt, að hann geti talizt skör
ofar bvað gáfur snertir en
flestir aðrir?
Hann iauk löigfræðiprófi
með mjöig góðri einkunn en
þess ber að minnast að slíkt
hefur fjöldi manna gert. Um
tíma mun hann hafia annazt
kennslu við Háskólann, en
svo er einnig um stóran hóp
manna. Einbvemtíma var
hann sleginn tíl gervidoktors
við Háskólann hér. Eru menn
bárvissix um að það bendi á
eitthvert feikna vit?
En svo er það að Bjarni
kemur friam í ríkisstjóm Is-
lands og hdn síðaxi árin siem
forsætisráðherra. Þá fyrst, ef
eðlilegum ástæðum, fer bann
að verða meira í sviðsljós-
inu en áður. Fólk fer að fylgj-
asf með gerðum hans og
hugsar gott til, að nú faxi
þjóðin að njóta þessa and-
lega mikilmennis og eru
menn ánægðir, þegar svo
giftusamlega tekst til að ekki
sikúli .ætíð fylgja stérum gáf-
um svo mikil hlédrægni að
samfélagið verði að einu eða
öðru leyti að sjá á bak því-
líkum kjarakosti.
Finnst ekki landsfólkinu
að það hafi fengið ríflega í
sinn hlut af vitinu utanríkis-
ráðherrans 1949, þeigar hann
bamiaðdst í flokki hdnna 37
siem svdku landið í NATO?
Og herinn flaug með Bjiama
sinn á sjúkra-,,clearance“ tíl
að staðfesta það vonzkuveirk
í henni Washington. Mikil er
náð almættisins, ef hún verð-
ur ekki bölvuð sú hönd, sem
undir það reit. Og er það
ekkj vituirlegt, ef satt er að
bann hafi notað tældfærið tíl
að klaga fyrir „föður“ sínum
í Ameríku út af ólátunum
sem urðu fyrir utan Alþing-
ishiúsdð, er þjóðin var beiitt
4. bók Bjarna Brekkmanns
Bjarni Brekkmiann, sem-
miarga þekkir og margir þekkjia,
leit inn 'á ritstjóm Þjóðviljans
á dögunum og haíði meðferðis
nýjustu bók sína Langlífið á
jörðunni, ljóðabók sem út kom
í nóvembermánuði sl. Þetta er
allstór bók, 224 síður, og bef-
ur að geyma fjölmö-rg styttri
og lengri kvæði, sem öll sveirja
sig í höíundarættina og leyna
ekki uppruna sínum. Þetta er
fjórða bókin sem Bjami
Brekkmann sendir frá sér.
Hinar fyrri eru: Kvæði sem
kom út 1937, Sól og ský frá
1957 og Frækorn' 1967.
Hvað sem um skáldskapinn
í bókum Bjarna Brekkmanns
má segja mun enginn efast um
einlægni hans í bamslegri trú
og ást á landi sínu og þó eink-
um heimahögum við Hv-alfjörð.
ofbeldi 30. marz 1949 sæll-
ar minningar.
Hvar baldið þið, góðix al-
þýðumenn, að Bjarni hafi
geymt vitíð sitt, þegar hann
var í fylkingarbrjósti hinna
32 ja þingmanna, sem swiku
kosningaloíorð sín og sam-
þykktu landsafsialið tíl handa
Bandaríkjunum 5. okt. 1946?
Svo tekur síðasti áratugur
við, sem öðru nafni er kall-
aður viðreisnartímabil. Þessi
áratugur er einn sá gjöful-
asti, sem yfir landið hefur
gengið. Keyrði svo um þver-
bak í þeim efnum, að hag-
vöxtuæ komst í 12%, fcvö ár
samliggjiandi, eða samfcals
24% á tvedm árum. Þó er það
svo að endiuðu þessu tímia-
bili að við stöndum atvinnu-
lausdr í stórum stíl og. land-
flótfca í háum mæli með svo
mikla dýrtíð í landinu að allt
frá helmingi upp í fjórum
sdnnum lengri tíma þarf nú
til að vinna fyrir nauðsynj-
um en 1959.
Ekki má gleyma siamningn-
um við Aluswiss og orbusöl-
una frá Búrfelli, því stór-
gáfulega fyrirtæki, sem til-
heyirir Bjama-tímiabilinu.
Hráorkia er seld erlendum
auðhringum á 22 aura kst.
meðan Landsvirkjun krefur
Rafveitur ríkisins um 67,7
aura í allt.
Enginn , hefur sótt fiaist.ar
inngöngu Islands í EFTA en
Bjarni Benediktsson. Engum
lifandi manni detfcur i hug að
halda þvi fram í alvöru að
um hagnað af því geti verið
að ræða. 1 bezta tilfelli að
við stæðum jafn réttir.
Voru rökin fyrir EFTA-að-
ild vitni um góðar gáfur? Til
dæmis þetta: 100 milj. manna
marbaður opnast. Algerlega
litið fram hjá því að hann er
þegar fullskipaðux mjög sterk-
um framleiðendum og íslenzk-
ur iðnaður kemst ekki þar
inn, svo forsómaður sem hann
hefur verið undanfarin ár og
bráðum rúinn allri vernd.
Þá er talað um að landið
muni einangrast utan EFTA.
Biðja verður menn að athuga
vel, hversu miklu vifci . er
þaæna toomið við. Er ekki
EFTA þegar 10 ára gamialt?
Og hivea- er einangrun okkar
í dag? Mediri hætta og sönnu
nær er það að við einanigr-
umst við inngönguna í EFTA,
þ.e.a.s. við EFTA-lönddn.
Ber það ekki vott um vi.t
og víðsýni að ganga í þjóða-
bandalag, sem að margra
góðra rnanna dómi er senni-
lega á síðustu Mfdöigiuim!? . í
Fánnsíf vmönnum etoki sitór-
gáfulegt að heyra í foirsæt-
isráðherranum þegar þeir á
dögunum ræddu saman í
sjónvarpi, Ólafur Jóhannes-
son form. Framsókn arflokks-
ins. Ólafur vildi efla íslenzk-
an iðnað, svo duga mætti tíl
að endurreisa hann með
bættu allsherjarskipulagi og'
tollvemd.
Bjarni vildi heldur hella
sér beint utí samkeppni, m.
a. á erlendum mörkuðum, og
taldi að slík barátta um
markiaðina mundi duga iðn-
aðinum dirýgst. Ekki hafði
ráðhieinrann teljandi áhyggj-
ur af því, virtist vera, að lít-
ið verður úr t.d. snjókasti
þegar engan snjó er að hafa.
Ætli framleiðendur þax úti í
álfu verði ekki ófctaslegnir,
þegar jfyrsfca sendingin af
„nýju fötunum keisarans"
kemur frá bonum Bjaæna? !!
Finnst ykkur góðir hálsar
og arftakar hins frjiálsia Is-
lands að þar sameinist vit otg
framsýni hinni „tirausitu“
stjórn og miklu „ábyrgð“ að
vera forsætisráðherra ríkis-
stjómar, sem auglýsdr lands-
ins auðlindir í erlendum blöð-
um fiaiar auðfélögum útd í
heimi á þeim forsendum að
hér sé láglauna land og orka
við ko'Stnaðarverði, sem þó
reynist ekki ofsaigt?
I áramótaræðu sinni komst
Bjarni að þeirri niðurstöðu
að landflótti alls þess fólks,
sem vinnu fær handian hafs
sé með öll'U algengt fyrir-
briigði, sem eigi sér stiað á
öllum tímum. Var hielzt að
heyra að hiann, væri í aðra
röndina þakklátur og kvað
engan vafa að þetta fólk
myndi flytja með scr ■
verkmenningu er það kærni
til baka. Er ekki einnig þetta
gáfulega talað?
Fó'lksflutningarnir til Am-
eríku sednt ó 19. öld eru
það eina sambærilega við það
sem nú á sór stað. Hvað hef-
ur margt af því fólki komið
til baba? Ekki lét hann yfir
því að landlægt atvinnuleysi
væri óeðlilegt eða heldur
neinn voði því samtvdnnaður,
þó að aliir sjái að það á-
stand hireinleiga ó'gniar þjóð-
inni.
Auðheyrt var á ræðunni í
heild að nú er Bjarna brugð-
ið og hiann gat ekki dujið það
fyrir neinum, að hiann býst
nú við að sól hans og íhialds-
ins sé komin á vestur-loftið
og muni næstu árin haldia á-
fram að lækka, enda séu það
einu vitsmunamerkin, sem við
alþýðumenn höfum orðið var-
ir úr þeiirri átt.. — BJ.
Vinur Bjama, séra Jón M.
Guðjónsson prestur á Akra-
nesi, hefur ritað nokkur for-
málsorð að bókmrii Langlífið á
jörðunni og segir þar m.a. svo
um höfundinn: ,,... Bjami er
grein á góðúm stofni. Foreldr-
ar hans voru Magnús bóndi
Gíslason (bóndia og firæði-
mianns Gíslaisonar í Stóra-
Botni í Hvalfirði, og konu bans
Jóirunnar Magnúsdóttur), og
kona hans Guðrún Bjamadótt-
ir, er bjuggu á Brekku á Hval-
fjarðarströnd mikið á fjórða
áratug.' Voru þau hjón kunn
að mannkostum. Gísli og Jór-
unn í Stóra-Botni áttu stóran
hóp baima. Voru þau systkin
511 prýðilega gefin og settu
— mörgum fremur — svip á
samtíð sína. — Bjarni er fædd-
ur á Brekku og fóstraður í föð-
Bjarni Brekkmann
urgarði í fríðri byggð Hval-
fjarðar. Hann ann mjög æsku-
stöðvunum og hefúr tjáð rækt-
arhug sinn til þeirra á marga
lund. I Ijóði sínu — Hvalfjörð-
ur — kemur það fallega fram.
sem inni fyrir býr, ást hans og
lotning fyrir því, sem fjörður-
inn bans hefur gefið bonu:
Þar lifði Hallgrímur Pétui
son og orti sín andríku trúe
ljóð, þau Ijóð lærði bann
bemsikusikeiði og geymir vel
minni. Saurbær á Hvalfjai
arströnd er Bjarna hedlag
sfcaður, og er ekki ofmælt,
þeim stað hafi hann gefið hi
sdnn allan — í orði og ver!
Bjami er hugsjónamaður .
ólatur að vinna að framgari
góðra málefna. Leggur
gjaman land undir fót i
heimsækir sína mörgu kun
ingja tíl liðsinnis við það, se
í huga hans býr og hann tel
rétt á bráutargengi. Hann
mikill vinur vina sdnna >
þakklátur þeiin, er rétta ho
um hönd sína með skilnin
— Bjami á tíl ljóðasmiða
fcelja — og löngum hefur þ
.verið hneigð hans að búa hu^
anir sinar þeim búningi,
bann sér í skartklæðum mc
urmálsins hjá skáldunum ok
ar góðu ..