Þjóðviljinn - 21.01.1970, Blaðsíða 5
Midvóikiudaigur 21. janúar 1070 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g
*
Hann hefur unnið umsexára
skeið að tilraunum á gervibeitu
og tclur mikinn ávinning fyrir
línubátaútgerð í landinu að taka
hana í notkun. Það er hægt afí
spara hinn mikla beitukostnað
af frystri síld og öðrum bcitu-
fiski og tugir af lóðabölum yrðu
teknir úr umferð á hverjum bát.
Þá myndi starf beitingamanns-
ins færast um borð í bátinn og
minnka mikið um umsvif. Mikill
vörubílakostnaður í landi fylgir
oft flutningum á Ióðabölum og
fleira er hægt að tína til.
Núna í vertíðarbyrjun náðum
við tali af þessum uppfinninga-
manni. Hanen heitir Maignús
Pinnbogason og er húsasmiður
að atvinnu. En öllum sínum
tómstundum ver hann til tii-
rauna. Heíur á hverju ári teíkið
sér lengri og skemmri suimar-
leyfi. Er hann (þá á pnívat rann-
ús er fæddur og uppaílinn í þassu
austfirzka þorpi og stundaði sem
ungur maður verta'ðarróðra frá
Homafirði.
Aukin véltækni á báitaflotan-
um hefur skaðað athyglisgáfu
sjómanna. Sjómenn á árasikipum
bjuggu jrfir margháttaðri fróð-
leik en sjómenn á vélbátaflot-
anum í dag. Aldrei kom fyrir,
að áraslkip strandaði í þokiu tfyr-
ir austan. Þeir strönduöu ætíð í
björtu, segir Magnús
Það reyndi meira á aithygHis-
gáfu sjómannsins. Könnun ó
nóittúrunni nóði yfir víðara svið
en hjá sjómönnum með nútíma
véltækni. Núna stefna aillir að
mokfiski á sem skemmstum
tíma og fylgir þesisu vanstilling
og óþdinmæði oft á tíðum. Mér
hefiur gengið illa að fásjómenn
á línubátum til þess að reyna
gervibeifcuna adC þvá að þeir
smiða sérstaka gerð af lása-
stokkum og er önglunum með
gervibeitunni raðað á lárétta
stálanma, festa á stöng. Eru
margir lóréttir armar á hverri
stöng og er hægt að hreyfa þá
að vild og sitöngina er hægt að
festa við borðstokkinn. Hver
stöng hefur fimm til sex arrna
og svarar það tdl innihailds eins
lóðabala.
Einn aðili hér í targinni hef-
ur sýnt ótvíræðan áhuga á þess-
um tilraunum Magnúsar. Það er
veiðafærasala Kiristjóns Skag-
fjörðs og hefur hún þegar feng-
ið sýnishorn af gervibeitunni.
Stóð til á döglunum að senda
einn lásastokk vestur á firði til
reynslu. Þá hefur Magnús hug
á því að koma nokkrum lóðum
um borð í útileguibát til rejmslu.
Þar er þetta þarfaþinig um borð,
segir Magnús.
Um langt áraibil hefur Mago-
Magnús segir að ýsan sé sjóndöpur
og iúðan gangist fyrir gullnu skarti
eins og skartgefið kvenfólk.
— Þá eru fiskar veðumæmir.
- Háfurinn þolir ekki að sjá
snjó í Esju
gplum ljósglömpum. Fyrst
reyndi Magnús fosfór í gervi-
beitu, en hætti brátt við hana
vegna geiislavirkni. Hann not-
ar núna sjálflýsandi ræmur, er
hlaða sig í birtu og gefa frá
sér daufa Ijósglætu í myrkri, sex
til átta tíma í senn. Ljósið er
þó veigaminna en brókin er
berst frá beitunni um alian
sjó. Sterkt ljós er fisikifæla í
sjó.
Um árábil bjó ég á Akranesi
og reyndist mér vel aðhugaað
fistoum á grunnsævi í Borgar-
firði. Þama em stundum
þorsikatorfur uppi í landsteinum.
Einu sinni kom ég að mörgum
fiskuna, sem stóðu lóðréttár í
sjóinum, físk við fisk, með
mumninn grafinn í sandinn eftir
síli og blökuðu þeir sporðinum
Shægt í sjávarskorpunni.
Magnús segir, að fislkar séu
ótriútega nasmir á veðurfar og
Hefur fundið upp
gervibeitu
fyrir línubátaróðra
Rætt við Magnús Finnbogason um tilraunir hans
I PHÖR 1 .. vA
Svona hangia önglarnir með gervibeitunni á láréttum armi lásastokksins. Magnús Finnbogason
stendur hér við hliðina á uppfinuingu sinni. — (Ljósm. Þjóðv. G.M.).
Sgkrraj^eiðöngruim um garnal-
kunnar fiskislóðir í Faxaflóa.
Hann hefur átt trillu til skamms
tima. Hedtir hún Svanur. Þá er
hann búinn að faina marga ferð-
ina suður í Fjörð. Hafði þar
spurnir af blindum þorski í sæ-
dýrasafninu. Athuganir á hóttum
hans þjóna tilraumum með
gervibeituna.
Þetta er eins konar náttúru-
skoðun og hefur Magnús sér-
hæft sig í háttemi fiska, eink-
um nytjafiska, veiddum hér við
land, Hann hefur aldrei losnað
vdð íhygli drengjaáranna niður
á Ibryggjunum á Eskiifirði. Magn-
mega engan tima missa vdð hin-
ar hefðbundiniu veiðar.
Hvergi er til stofnun í þessu
landi, sem váll sinna svona til-
raunum. Fisikifræðingarnir sinna
storfum ó öðrum sviðum og við-
brögð fiska við beitu er ekki
viðurkennd sem vísdndagrein í
æðri stofmunum.
En Magnús hefur smíðað sér-
staka gerð af gervibeitu Og get-
ur framleitt þúsund öngla á
dag. Þetta er plastkenndur
hnúður á önglinum og innan í
plastinu glittir í myrkri á sjálf-
lýsandi ræmu. Þá hefur hann
látið vélsmiðju hér í borginini
ús gert athuganir á háttemi
helztu nytjafiska, er veiðast hér.
við land. Magnús segir, að
þorskurinn sjái illa frá sér.
Einnig er ýsan sjóndö'pur og
sér viarla meira frá sér í sjóin-
um. tarskurinn er á ferð um
allan sjó, en ýsan heldur sig
gjaman við botn og þyrlar þar
upp sandstroikum með muinnin-
um í leit að æti. Báðir þessir
fisikar uppgötva fremur beituna
frá bráikinni er leggur frá henni
uim allan sjó. Sýnast fiskamir
þræða sig eftir brákinni með
lykt- og bragðnœmi, er sjórinm
renwur um táHkniin á þeiim.
Afi minn var Seleyingur og
hákarilaformaður, segir Magnús.
Hann var vandfýsinn á beitu
fyrir hákarliinn og notaði helzt
selspik, vætt í rommi. Það tók
stumdum þrjá til fjóra daga að
fá hákarlinm undir ég hefur þá
brá'kin frá beitunni tarizt langa
leið með straumum.
Magnús telur nóg að rjóða
beituna og tauminnmeð sildar-
lýsi — helzt kýs hanm, þó fiska-
blóð. Hann gerir mdmna úr
daufri ljóisglætunni, sem bedtan
gefur frá sér niðri í myrkum
sjávardjúpum. Hann stetfnir að
því að búa til gervi'beitu úr
svampkenndu efini með rífoum
sogkrafti. Myndi slík beita smita
ríkulegri tarák frá sér á miklu
dýpi, vegna þrýstimigs þar niðri
og iþess meira er neðar drægi.
Lúðan sér lengra frá sór en
þorskur og ýsa og er veik fyr-
ir öllu gylltu og skinandi, eins
og skartgefið kvenfóKk. Svo er
ednnig um silunig. Virðist hann
spenmtur fyrir ljósgiömpum í
sjávanskorpunni. — Þó hefur
Maignús gert tilraunir með liti
og byrjaði á rauða litnum. Ekki
virðast fiskar merkja þann lit.
Magmús segir fiska bregðast
helzt við gulum lit og þá hélzt
hverfil háfurimm ætið í Faxa-
flóa við ffyrstu snjóa í Eisjueða
Akrafjalli.
Þá er hægt að merkja fyrir-
fram austanátt eða vestanátt
og tekur þé fiskurimn stefniuma
i væntanlega vindátt, áður en
hún skellur yfir.
Þegar þorakurinn tekur stefin-
una á land af Hraununum er
hægt að gera ráð fyrir aiustan-
átt og við vesitanátt hverfur fisk-
urimn allt í einu hér í Faxa-
flóa.
Kolamiðin hér í Faxaflóa eru
á afmörkuðum svæðum t>g Iþarf
Framhald á 7- síðu.
Hér er starfsfólkið á Hótel Borg, sem heiðrað var á sunnudag fyrir meira en 39 ára starf á hótelinu. Pétur Danielsson hótel-
stjóri er lengst til hægri. — (Ljósm. Bj. Bj.).
Jóhannes á Borg kom heim með 100 þús. dali
Hótel Borg 40 ára
í fyimadiag átti Hótel Borg
40 áina starfsafmæli. Var þess
mkunzt með súktouiaðidirykikju og
sfcríðsiteirtum í gyiilta salnum og
gamiir sitarfsmenn heiðraðir
þar með giuiUmerköum efitix
áratuiga sfcarf á hóteldnu.
Hóifcel Borg var redst fyrir
alþinigdishátíðina 1930 og opn-
að 18. jianúiar það ár með dans-
leik á vegum NýárskMbbsins
og siðan opnað aimenningi
daginn efitir.
í þetfca stóipvirki réðst Jó-
hannes Jósefisson, glímukiappi
ateinn og reyndist byggingar-
kostnaðux hófcelsíns 1,3 rmiljón-
ir króna. Jóhannes var þá ný-
kominn heim með nokkuð digr-
an sjóð fmá Ameríku. Mun það
hafa verið lOOi þúsund diailir.
Hann fékk ennfiremur lán í
önskum bankia með ríkis-
öbyrgð.
Á fjórða áratuignum lenti
þesisd hófcelrekstur ofit í erfið-
leikum. Þá var þríréfcbaður
málsverður seldur á br. 2,50
og málsverður af krásum kalda
tarðsdns kostaði 3 krónur.
í stríðinu sneri’St þetta við.
Þá fiór Jóhannes að græða. Var
hann þó vandiur að gestum sín-
um og þama fengu lengi að-
eins fioringjar í hernum að-
gamg að sölum hóifceslsins. O-
breyttum hermönnum var
meinaður aðgangiur firaman af
í stríðinu. Þetta viðhorf slævð-
ist þó með hemáminu.
En það er mái manna, að
Jóhannes hafi sýnt sitórhuig við
bygigángu hótelsins og ekkd síð-
ur reyndi á hóteledgandann að
halda því gangandi með reisn
á kreppuárunum. Létt vín voru
seld til ársins 1935 og aðeins
á tímanum frá JsiL 7 til 9 og
uxðu þá öll glös að vera horf-
in af borðunum fyrir hálf tíu
um bvoldið; mest vax keypt
gos og kaffi og kökur. Þá kost-
aðj molakaffii 60 aura og vin-
arbrauð 25 aura. Eins manns
herbergi án baðs kostaði kr.
5 fcil 7 og dýraisfca herbergáð
Kramhaild á 7. síðw.