Þjóðviljinn - 07.02.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Síða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVILJIMT'Í — Laugardagur 7. febnúar 1070. Handknattleikur, 1. deild Tveir leikir annað kvöld Annað kvöld kl. 20.15 heldur 1. deildarkeppni fslandsmótsins í handknattleik áfram með leikjum milli Fram og Víkings og FH og KR. Þetta verður síð- asta leikkvöldið i 1. deildar- keppninni um >eins mánaðar skeið, en 15. marz fara fram tveir leikir, en síðan kemur aft- ur mánaðar hlé. . Fyrri leikurinn annað kvöld er milli FH og KR og verður án efa bæði tvísýnn bg skemmti- legur, þvi að FH-ingum hefur oftast gengiö illa með að sigra KR, hversu sterkt, sem lið þeirra hefur verið. Þá orkar það ekki tvímælis, að KR-liðinu hefur farið mikið fram frá þvi í upphafi keppnistímabilsins og gseti þvf hæglegá sett strik í reikninginn fyrir FH, sem stefnir að sigri í mótinu ásamt Val og Fram, sem er efst í mót- inu. Fyrri leiknum milli FH og KR lauk með naumum sigri FH 24:21. Síðari leikurinn er á milli Fram og Víkings. Fram er eins og áður segir efst í mótinu, en Víkingur á botninum ásamt KR. Þó er það svo, að langt er frá því að Fram eigi vísan auðveld- an sigur. 1 fyrri umferðinni lauk leik þessara aðila með sigri Fram 18:16, og mátfcu þeir þakka fyrir þann nauma sigur. Vík- ings-liðið er ungt lið og mjög efnilegt. Eins og öll slík lið vant- ar það fesfcu, en ef það nær sér upp getur það sigrað hvaða lið sem er í 1. deildinni. Fram hefur átt nokkuð misjafna leiki í vetur, en þó unnu þeir alla sína leíki í fyrri umferðínni, en byrjuðu þá síðari á að tapa fyr- ir Haukum 21:19 og áttu þá einn sinn lakasta leik í vetur. Það er þvi ekki að vitá, í hvaða ham Framarar verða á morgun. — S.dór. Breiðholtshlaup ÍR Brei ðholtshiaup ÍR er nýtt n.afn á nýju hlaupi, sem til er stofnað vegna þess að ÍR-ing- ar hyggjast flytja miðstöð starfsemi sinnar inn í þetta nýja hverfi og skapa sér þann- ig bæjarhverfis-kjama fyrir stairfsemi sána. Það er frjálslþróttadeild fé- lagsins, sem hefst fyrst handia, endia léttast um vik, þar sem aðrar deildir félaigsins þurfa íþróttasal fyrir æfingar sinar, en íþróttasálurinn við bama- skólann þar verður ekki tilbú- inn fyrr en að hausti. Ætlunin er að sniða þessu Breiðholts- framkvæmdirnar Úmræður um þjóðmál eru öft á einkennilega frumstæðu stigi hér á landi og einkenn- ast af gapalegum staðhæfing- um og gagnkvæmum öskrum. Ágætt dæmi um þetta eru þær kynlegu deilur sem orðið hafa að undanförnu um íbúðirn- ar í Breiðholti. Þær hófust með skringiiégri ræðu sem Stefán Valgeirsson alþingis- maður hélt á þingi, en þar var .áramótaskaup sjónvarpsins talið órækt sönnunargagn um það að íbúðiinar i Breiðholti væm óíbúðarhæfar, handa- skömm og forsmán af hálfu iðnaðarmanna og byggingar- nefndar. Gerði Tíminn síðan þann málflutning að sínum. Þá rauk Alþýðublaðið upp og hlóð ámota fjarstæðukenndu lofi á Breiðholtsframkvæmd- imár Og byggingarnefndina; þær athafnir væm tíl sannrar fyrirmyndar, firrtar blettum og hrukkum. Því næst skarst Víáir í léikinn og tók undir méð Stefáni Valgeirssyni og Tímanum. Síðan hafa fjar- stæður og fáryrði þeytzt á milli þessara aðila dag hvem. Tíminn spyr 'í gær hvers végna Þjóðviljinn blándi sér ekki í þessar deilur og hvers vegna Eðvarð Sigurðsson hafi tekið þátt í að hrekjá firrur Stefáns Valgeirssbnar. Al- þýðuþandalaginu hefur aldrei til hugar komið að taka undir þann fráleita róg sem and- stæðingar félagslegrar stefnu hafa þyrlað upp um Breið- holtsfrámkvæmdimar Hins vegar hafa Þjóðviljinn og talsmenn Alþýðubandalagsins á þingi margsinnis og með ljóáum rökum gagnrýnt Breið- holtsframkvæmdirnar m.a. á éftirtöldum forsendujn: Breiðholtsframkvæmdimar voru liður í kjarasamningi við vérklýðsfélögin í Reykjavík og fyrirheitin um þær fram- kvæmdir eru jafn bindandi og önnur k.iaraákvæði. Loforð ríkiisstjórnarinnar vom þau að byggðar skyldu 1250 ibúðir handa lágtekjufólki í verklýðs- samtökunum og skyldi þvi verki vera lokið 1970. Efndim- ar eru þær að aðeins er lokið rúmum fjórðungi þessara í- búða. Þar er um að ræða mjög alvarlegar og ósæmilegar van- efndir af hálfu stjórnarvalda, og hefur verklýðshneyfingin brugðizt við þeim vanefndum af furðu miklu langlundargeði. 1 annan stað áttu Breiðholts- framkvBemdirnar að stuðla að því að lækka byggingarkostnað og hafa vafalaust gert það, þvi að einkaaðilar sáu þann kost vænstan að lækka gróðahlut sinn eftir að framkvæmdimar hófust. Engu að saður er það staðreynd að Breiðholtsíbúð- imar hafa orðið mun dýrari en vonir stóðu til, og er þar um að ræða mistök sem nauðsyn- legt er að læra aif. Afleiðing- in hefur orðið sú að það hefur verið erfitt fyrir Breiðholts- búa að rísa undir skuldbind- ingum sínum á tímum at- vinnuleysis og lækkandi raun- tekna. Beitti Alþýðubanda- lagið sér fyrir því á síðasita þingi að lánskjömm yrði breytt af þessum ástæðum, og féllst féliagsmálaráðherra að nokkra á það sjónarmið með bráðabirgðalögum. Hins vegar ber að leggja áherzlu á það að fengin reynsla verði eftirleið- is hagnýtt til þéss að Jækka bygigin.garkostnað til mikilla , muna; á þvi eiga að vera öll tök þegar um er að ræða skipulegar stórframkvæmdir. Hið alvarlega í hinum fárán- lega málflutningi Stefáns Val- geirssonar, Tímans og Vísis er það að tilgangur þeirra virðist vera sá að stöðva Breiðholts- framkvæmdimar, gera van- efndir ríkissitj. endanlegar og koma í veg fyrir nútíma- lega skipulagningu í hús- byggingamálum. Hlýtur verk- lýðshreyfingin að líta þann málflutning mjög alvarlegum augum. Engin nýjung er að kynnast þeim viðhorfum f Vísi, en fomsta Framsóknar- flnkksins f andfélagslegum rógi um Breiðholtsfram- kvæmdimar hlvtur að vekia sérstaka athygli. — Austri. hlaupi svipað form og -Hljóm- skálahlaupi félagsins, nema með einni mikilvægri breyt- ingu, sem er að tveir og tveir munu hefja hlaupið samtímis. V.egalengdin verður um 800 til 1000 metrar og verður hægt að fylgjast með hlaupinu svp til alla leiðina. Keppt verður i aldursflokk- um.yg miðast þeir við fæðing- arár'hjá þeim yngstu, en ann- ars við venjulega aldufsskipt- ingu frjálsíþró.ttakerfisins. Verðlaun verða veitt fyrir beztu tímana fyrlr samianlagt 4 hlaup, en alls er ráðgert að hafa Maiupin 6. Fyrsita hlaupið fer fram nú á siunnudaginn kemur 8. febrúar kl. 14.00 en hið síðasta, 6. Maupið, hinn 18. maí í vor, Öll Maupin er ráðgert að hefja á sama tíma eða kl. 14.00 hvert sinp, en keppend- ur þuirfa áð mæta kl. 13.30 til skráningar og númeraútMut- unar. — (Frá ÍR). 58. Skjaldar- glíma Ármanns Skjaldarglíma Armanps, hin 58. frá upphafi, verður háð að Hálogalandi á morgun, sunnu- daginn 8. febrúar, og hefst kl. lí:30. 11 keppendur em skráðir til keppni að þessu sinni, þeirra á meðal 3 þeir efstu á síðustu Skjaldiairglímu, þeir Sigfcryggur SigurðsE'on KR skjaLdaimiafi, Jón Unndórsson KR og Þor- valdur Þorsteinsson Ármanni. Rey k j a nesriSi 11 í handknattleik í dag, laugardag, verður haldið áfram keppni í Reykja- .nessriðli islandsmeistairamóts- ins í handknattleik. Leiikið verður í íþróttahúsinu á Sel- tjamamesi og hefstt keppnin kl. 15.00. Eftirtaldir leikir fara fram í dag: 2. fl. kv. Umf.N : F.H. ■ 2. fl. kv. Grótta : Breiðablik 3. fl. k. F.H : Breiðablik 3. fl. k. I.B.K. : Stjaman 22. fi. k. Haukar : F.H. 2. fl. k. Grótta ; Breiðablik. II. deild k. Grótta : Breiðablik. íl. Staðan í 1. deildarkeppninni í handknattleiik fyrir leikina ann- áð kvöld er þessi: Stig Fram 6 5 0 1 103: 92 10 Valur 7 4 1 2 124:113 9 Haukar 8 4 1 3 142:123 9 FH 6 4 0 2 107:101 8 Vííking. 6 1 0 5 99:109 2 KR 7 1 0 6 103:140 2 Firmakeppni HSÍ Með þátftöku 1. deildaliðanna og til styrktar íslenzku HM-förum Handknatt-Icikssambandið hef- ur ákvcðíð að gangast fyrir firmakcppni í handknattlcik n. k. miðvikudag 11. febrúar í í- þróttahúsinu í Laugardal. Ein- ungis 1. dcildarliðin munu taka þátt í kcppninni og leika fyrir nokkur þan fyrirtæki, sem styrkt hafa þiessa keppni. Keppnin verður hraðkeppni með útsláttaríyririkomulagi og verður hver leikur 2x20 mínút- ur. Nú hefur verið dregið um hvaða lið leiki samain. í fyrstu umferð og dróst þannig: Málning h.f. (Haukar) — Flug- féiag Islands (Fram). Olíufélagið hf. (KR) —: Lands- bankinn (Valur). Olíuverzlun Islands (Víking- ur) — Skcljungur (FH). Siðan munu leika saman sig- urvegararnir úr leik 1 og 2, en sigurvegarinn úr íeik 3 (Vík.— FH) fer beint í úrslit. NPkkur önnur fyrirtæki hafia boðizt til að borga þátttökugjald, þótt ékkert lið leiki fyrir þau og er það mjög höfðinglega boðið. Ágóðinn af keppninni fer til styrktar leikmönnum íslenzka landsliðsins þegar þeir halda í lokakeppni HM, síðar í þessum mánuði. Vetrarmótið held- ur áf ram á moraun Sem kunnugt er, hafa tals- verðar tafir orðið á framkvæmd hins nýja vetrarmóts í knatt- spyrnu, sem KRR ákvað að gangast fyrir í síðasta mánuði. Nú mun þó ætlunin að halda mótinu áfram á morgun, sunnu- dag, og þá fara fram tveir ieákir. Valur mætir Fram i fyrri leiknum, sem hefst kl. 14, en aðeins er leikið í 2x30 mínútur. Strax á eftir leika svo KR og Þx-óttur. í þeim tveim leikjum sem fram hafa farið urðu úrslit þau að KR sigraði Ármann 1:0 og Þróttur sigraði 1, deildarlið Víkings öllum á óvænt 3:1. Þetta mót er hugsað sem við- bót við þær vetraræfingar og æfingaleiki, siem fram fara í ki-ingum landsliðið, en raddir hafa heyrzt um það, að mótið eyðilegði fyrir vetraræfingum sem er að sjálfsögðu* alger fjar- stæða. Þvert á móti mun þetta vetrarmót verða fyrirtaks inn- skot i vetrarknattspymuna hjá okkur, siem stefnir að því að við eignumst loks góð knatt- spymulið. — S.dór. fA-félagið verður stofnað á morgun Á morgun, sunnudag, kl. 14.30, hefsit stqfnfuindur lA-félagsins, sem við sögðum frá að fyrir- hugað væri að stofna hér i Reykjavík. Verður fundurinn haldinn í átthagasal Hótel Sögu. Geysilegur áhugi er fyrir stoífnun félagsins meðal Mnna fjölmörgu aðdáenda ÍA-liðsins í knattspyrnu og hafa undirtektir manna í þessu sambanidi farið langt fram úr björtustu vonurn þeirra, er að þessari félagsstofn- un standa. Eins og áður hefur verið sagt frá, eru allir velunn- arar IA velkomnir i- félagið og eindregið hvattir til að mæta á stofnfundinum. — S.dór. Laus staða Staða forstöð'umanns Blóðbanfeans er laus til um- sóknar frá 1. apríl 1970 að telja. Launakjör eru tilsvarandi við laun yfirlæfena ríkisspítalanna. Umsækjendur skulu vera sérmenntaðir í blóð- banikastarfsemi og hafa starfsreynslu er jafnast á við kröfur um sérmenntun lækna, að loknu emb- ættisprófi. Gert er ráð fyrir, að forstöðumaðurinn veiti stúd- entum í læknadeild leiðsögn í blóðbankafræðum, eftir samkomulagi og nánari ákvörðun lækna- deildar H. í. Umsóknir um stöðuna, ásamt upplýsingum utn námsferil og fyrri störf, skulu sendar stjórnar- nefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 10. marz 1970. Reykjavík, 6. febrúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. 100 ára afmœli Leníns I tilefni þess að liðin eru 1 00 ár frá fæðingu Leníns kemur út sérstakt hefti af tímaritinu Sovétríkin. í heftið skrifa ýmsir þekktir stjórnmála- menn, vísindamenn, sagnfræðingar og blaðamenn. I heftinu er ríkulega myndskreytt frásögn um Lenín ásamt endurminningum fólks, sem þekkti hann vel. í stuttu máli má segja að þetta sé sam- þjöppuð alþýðlega skrifuð alfræðibók um Lenín, sem enginn má missa af. Verð heftisins er aðeins kr. 45,00. — Gjörið svo vel að senda áskriftir til skrifstofu MÍR, Þingholtsstræti 27 eða í pósthólf 1087, fyrir 20. febrúar n.k. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.