Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 12
 Tvöskákþing, Reykjavíkur og Kópavogs, hefjast á sunnudag Skákþing Reykjavíkur hefst n.k. sunnudag, en sigurvegarinn í því móti hlýtur titilinn Skák- mcistari Reykjavíkur 1970, öðl- ast rétt til þátttöku í landsliðs- flokki Islandsmótsins og fær að auki 12 þúsund króna verðlaun eða styrk til þátttöku í skákmóti erlcndis. Að þessu sinni munu meist- arafldkkur og I. flokíkur teifla saman, 11 uimiferðir eftir Mon- rad-kerfi, en auk þess verður keppt í II. filokki og unglinga- flokki. Þegar hafa 15 skákimenn látið skrá sig til keppni í medst- ara- og I. flokki, en imnritun held- ur áfram í kvöld, fiirhimtudag, eftir kl. 20 og á laugardaginn eftir kl. 14. Má búast við mniik- ijjlí þáttöku í mótinu og harðri keppni. Meðail þeirra, sem þeigar haifa látið skrá sdg í meistara- flokk eru Björn sÞorsteinsison og Jón Kristinsson, er báðir stóðu sig mjög vel á nýafstöðnu al- þjóðaskákimóti. Teflt verður þrjá daga i viku: sunnudaga, þriðjudaga og fimmntudaga og er teflt í Skák- heimilinu að Grensásvegi 46. Mun mlóitinu ljúka um miðjan marz og fer þá fram hraðskák- mót. Skáfcþing Kópavogs 1970 hefst einnig á suinnudaiginn og stendur innsitun yfir, Siguivegai-i í því móti hlýtur og rétt til að tefla í landslliðsflobki á Skákþimgi ís- iands í ár, en það mun háð uim páskana að venju. Verður tef'lt á sunnudögum og' þriðjudögum í Félagsheiimili Kópavogs- Það verður sem sagt nóg að starfa hjá skákimönmum á R- víkursvæðinu næstu vikumair. Aðalfundur Einingar, Akureyri sÁvsunnudag var haldinn- aðal- fundur í Verkalýðsfélaginu Eín- ingu á Akureyri og kjörin þar stjórn fyrir næsta ár. Formaður var kjörinn Björn Jónsson, vara- formaður Jón Ásgeirsson, ritari Rósberg G. Snædail, gjaldkcri Vilborg Guðjónsdóttir og með- stjórnendur Gunnar Sigtryggsson, Freyja Eiríksdóttir, Ingólfur Árnason. Varamenn Ruth Björnsdóttir, Bjorn •* liemvanns- son, Björn Gunnarsson, Marta Jóhannsdóttir og Jósep Sigur- jónsson. Þá vair kosið í tólf mamna trúnaðarmannaráð. Þessi voru kosin: Ámi Jónsson, Loftur Meldail, Rúnar Þorleifsson, Dal- vík, Stefán Aðalsteinsson, Ruth Björnsdóttir, Geir Ivarsson, Jó- Fraimihald á 3. síðu í hádegisverði í fyrradag 1 fyrradag bauð Alþýðubanda- lagið tii hádegisverðar nokkr- um fulltrúum á þingi Norð- uriandaráðsins. Myndin hér að ofan er tekin við það tækifæri og sjást m.a. á myndinni Aksel Larsen, Dan- mörku, (Sosiaiistisk Folke- parti), Georg Backlund, Finn- landi (Demokratiska förbund- et for Finlands folk) og Tyyne Leivo-Larsson, Finnlandi (Ar- betarnas oeh smábrukarnas socialdemokratiska förbund). OIl voru þau fulltrúar á þingi NLR. Ennfremur má sjá á myndinni Jakob Lange frá Socialistisk Folkepartis Ung- dom. Ragnar Arnalds bauð gestina velkomna með stuttu ávarpi, en auk nefndra voru viðstadd- ir fulltrúar þingflokks Al- þýðubandalagsins og fram- kvæmdastjórnar. (Mynd A.K.) ••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Sjö hættu vinnu hjá Huskvarna í fynra-kvöld komu sj-ö venfcaimienn heim frá Svíþjóð með Pluigfélaigs-vél frá Kaiup- man-nahöfn. H-ættu menni-rnir allt í ein-u vinnu hjá Hus- kvama a-f því þeim þótti, vinnan erfið og óþrifaleg. Bklki hafa borizt kvartanir frá trúnaðarmönnuim j>essa stairfsihóps tiil oklk-ar, sagði Guðm-u-ndur J. Guðmundsson, varaiformiaður Dagsbrúnar í viðtali, við Þjóðviljann í gær. Að sjálfsögðu verður haft samiband við trúnaða-rmenn þessa-ra ma-nna til þess að kanna hvort samningiar ha-fi verið brotnir á }>eim. Þeir voru ráðn-ir fyrir 8 til 10 kr. sænskar í da-gvin-n-u- Það er frá 136 k-rónuir til 170 krónur á kilst. Frá viikjuikau-pi eru dreg-nir skattar og fæðis-pen- ingar að jaifnia-ðí.'Þá er kostn- aður við flugferð dregin frá kau-pi manna-rana fyi'st í stað, og þeim síða-n endurgreitt aft- ur eftir sex mánuði, sagði Guðmu-ndur. Um 90 Isfendinga-r hafa verið ráðnir í vinnu til Hus- kvarna og1 hefur meiri hil-uti þei-rra len-t í jám-steypu. Óþrifaleg og erfið vinna. Enn- fremur vinna íslendinga-rnir líka' við samsetnin-gu. Bkki hef-ur verið leynt fyrir mönn- Hnu-m, að þessi vinna er erfSð 3g óþrifáleg og kaupið er íægra en hjá Svíum, sagði Suðmu-ndur að lokum. RÆÐA EBE OG NORDEK. BONN 1-1/2 — Umsók-n Dan- menku-r 'u-m aðiild að BBE og stofnun Nordeks verða aðaluim- ræðuefni þegar Willy Brandt, forsætisráðherra V-Þýzkatands, kemur í 2ja d-a-ga opinbera heim- sókn til Dan-merkiur á föstudiag. Fimmitudagur 12, í'ebrúar 1970 — 35. ángangur — 35. tölublað- Hér tekur færeyska brúðurin við blóimiendi á Reykjavíkurflugvelli Tíl íslands til að gifta sig tilskylda reynslu i starfinu 1 gær barst Þjóðvilja-num eift- infarand-i , athuigasemid frá Loft- leiðum við frétt, sem birtist hér i blliaðimi í gær urn ráðn-ingu siglliinigafræðiniga. í ramimagrein á baksn'ðu Þjóð- vi-ljans í gær 11. febi-úar er að finna eftirfarand-i máls-grein í samiba-ndii við væ-ntanlega ráðn- in-gu sig'lin gafræðin ga til félaigs- ins: „Uimsækjend-uim var gefi-nn kostu-r á staiUfin-u að því til- sikyldu, að unnið væri kauplausl fyrstu þrjá mánuðina.“ Þar sem frásögn jeessi ér vill- andi og réttu méli hal'lað, biðj- Fr-amhald á 9. síðu. S1 ffmmtudaig kom hingað til lands færeysik fjölskylda, Bgholim að nafni, hjóni með tvö uppkom- in börn og ti-l-vomandi tengdason. Það er að sjálfsögðu ekki í frá- sögur færandii að hin-gað komi færeysk fjölsikylda, ,ef ekki kæmi það til, að erind-id var nokik-uð óvenjuilegt, sem sé að halda brúð- kaup dótturiin-na-r og heitmanns he-nnar, sem er Bandaríkjaimað- u-r, þar eð þau fenigu eklki að gifta sig í Færeyjum. Munu vera einhverjar hömlur á því í Fær- eyjum, að fólk megi vígj-ast þar £ ílándi maka af eriendu þjóð- erni, og er eklk-i ótitt, að Færey- ingar fari í síiíkum tilvikuim til Danimerk-uir t-il þess að gan-ga í h-jónábaind. Egholmfjölskyldan kaus hdns vegar heldur að fara til Islands. , Að sjálfsögöu ferðaðist fjöl- skyldan h-ingað með Flu-gfél-agi Islands og er myndin tekin á Reykja-viku-rf-lugvelli í gær við brottför hennar héðan, er flug- freyja er að afhenda brúðinni blóanvönd frá Fluigfélaginu en að baiki brúðhjónanna standa móðir brúðarinar, bróðir og fað- ÝMSAR FRÉTTIR FRÁ NO RÐURLANDARÁÐI 30 mál voru af-greidd á þinigi Norðuriaindairáðs í gær- dag. Hófst fundur fýrst kl. 10 í gærmorgun og stóð til há- degis, en síðan hófst fundur- inn á ný kll, 3 ag stóð til sjö. Ekki verða öll mál fundar- ins raikin hér, ednungis j>au sem sérstaklega smerta ísland eða þau sem almennan áhuga vekja. Samræmd skólastig Tiltaga uin saimræmingu pröfstiga við skóla va-r sam- þykkt s-amhljóða á fundinum í gærmorgun- Gerir sam- þykktin ráð fyrir því að út- rýimt verði hindrunum sem kunna að ver-a fyrir því að nemand-i í einu landi geti haf- ið nám í öðru landi. Frú Dag- miar Ran-mark hafði framsö-gu fyrir _þessu máli og rökstuddi tilllöguna ekki sfzt með því að benda á aðstöðu íslenzkra námsmanna. Margir Isilend- ingar stu-nd-uðu jafmian nám erlendis og sérstaklega vegna þeirra væri brýnt að sam- ræ-ma prófstig á Norðurlönd- unum. Stúdentas-am-töikin á Norð- urlöndum fengu þessa tillögu til uimsa'gna-r o-g skrifar Stef- ■ án G'lúimisson undir umsögn- ina fyrir hönd íslenzkra stúd- enta í Stökkihólmi. Tak-a þeir mjög und-ir na-uðsyn sam-ræm- in-gar á sikóllasti-gum á Norð- urlöndunum. Samráð við Lappa I gærmorgun .var enntfrem- ur samþykkt tillaga um að Norðurlandaráð skuli halfa samráð við Lappa, þegair imál, sém j>á varða sérstaiklegBi, eru til meðhöndllunar í ráðinu- Breyting Helsing- forssáttmála Fyrir þinginu lágu. tillögur um breytingar á samnin-gnuim um norræint saimstarf og voru j>essar tillö'gur á dagsk-ránn i í gær. Fela þær í sér ý-msar breytin-gar á Norduirlamdaráöi og er rikiss,tjói’nunum failið að hailda áfram endurskoðun- inni í samráði við fiorseta ráðsins. Breytingainnair gera ráð fyriir j>vtí að styrkja stofn- anir ráðsins og stofnun sér- sitaikrar ráðherranefndar Meiri upplýsingar Þá var í gær samþykkt sámihljóða tillaga uim að auka uppl-ýsinigaiþjónustu uim nor- ræot efinabagsjsaimstairf: og nonræna samvinnu alimennt. Tillögunni fyflgir greinargerð, en j>a-r kemur frám að sú upplýsi-ngaþgón-us'ta, sem þar er gsrt róð fyrir mundi kosta um 900 þúsund sænskar krón- ur á ári. Menningar- sjóðurinn A dagskrd Norðurllandaráðs í gær var skýrsla un> norraéna menningarsjóðin. Per Berg- m-ann gerði stuttlega grein fyrir skýrslunni- Var skýrsl- an samiþykkt saimihljóða. Norræn málnefnd Fyrir þihginu lá tillaga um til-raunir til samfæm-ingair á ýmsum atriðum í þeim norð- uriandámálum, seim liTkust eru. Ákvaö ]>in-gið að - ekfcj væm sérstafcar ástæður til að- gerða á þessu sviði. Til gairn- ans sfcal þess getið að kom-ið hefflu-r til; tals að sanjræma stafflsetniinigu á þessum miálum, þa-nnig að orð eins og in, inn, og ind, upp, opp og op o.s.frv. séu einls stafsett. Norrænt æskulýðsstarf >á var samþykikt sairphljóða tiillaga um stuðnin-g við nor- ræn-t æskulýðsstarf, þ.e. „sahinorrænt." Tillagan felur í sér áskorun á ríkisstjórnirn- ar um aukin fjárfraimlög til æskulýðsstarfsins á Norður- Söndunum, sem stuðlar að auiknum sa-mskiptum fólks. Norræna húsið Skýrsla um Norræna hús- ið var á dagskrá ráðsins í gær og v-ar samþykkt sam- hljóða. Eldfjallarannsóknir Fyrir fundinu-m lá skýrsla um f-ramkvæmd t-illö-gu frá þingi ráðsins í Osló um Nor- ræna eldfjallarannsóknarstöð á íslandi. Sérstök nefnd sta-rf- ar nú að l>essu móli ' á veg- ' um ríkisstjórna aðildarland- anna. Er málið í athugun í nefndinni og verður fram til næsta reglu-lega þings Norð- urlandaráðs. Sérnám fyrir íslendinga Á fundi Norðurlanda-róðs í Osló v-ar samþykkt tillaga um að skora á ríkisstjórnir Dan- merkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar að veita íslenzkum námsmönnum við sérnám styrki við viðkomandi skóla- stofnanir. Var gerð grein fyr- ir framkvæmd þessarar sam- þykkta-r í s-érstakri tilkynn- ing’u til ráðsins, sem var á dagskrá í gær. Kemur fram í henni að í Danmörku er gert ráð fyrir fjóirum árleg- um styrkjum til íslendinga, í Svíþjóð fimm styrkjum. 1 Nóregi eru þessi mál í athug- un. í Finnlandí hefur mólið hins vegar ekki íengið aí- greiðslu. Var málin-u í gær vísað til næsta þings Norður- landaráðsins. Norræn menningars tofnun Á íundi Norðu-rl-and-aróðs í gær . va-r samþykkt sam- hljóða tiltaga menningarmála- nefndarinnar um að stofna sé-rsta-ka menningarstofnun Norð'url-andanna. Eysteinn Jónsson .formaðuir menning- armálianef ndarinn a-r, m æl ti fy-rir tillögunni á íundinum í gær. Bertil Ohlin, Svíþjóð, hef-ur gefið menningarmála- stofnuninni nafnið NORD- KULT hvort sem það verður ofan á eða ektoi. Tillagan sem sa-mþykt v-ar '1 í gæ-r er efnislega á þá leið að NLR mælir með því við r-íkisstjórnirnar að styrkja mjög norrænt menningarsam- starí, en jafnf-ram-t verði und- irbúinn menningarsamning-ur Norðurlandanna sem taki gildi 1. janúar 1972. Skal menning- arsamninguirinn ná til sam- starfs Norðuirland-a á sviði menntunar, rannsókna og annarra menningarmál-a.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.